Morgunblaðið - 12.02.1952, Síða 15

Morgunblaðið - 12.02.1952, Síða 15
Þriðjudagur 12. febrúar 1952 MORGVNBLAÐIÐ 15 1 Félagslíl ÞKðTTABAR! Sveitakeppnin í bridge hefst fúhmtudaginn 14. febrúar. — Vegna mikillar þátttöku verða þeir, er eigi hafa tilkynnt þátttöku, að gera það sem fyrst i síðasta lagi fyrir mið- vikudagskvöld. — Stjórnin. F. í. R. R. I -,.«4 Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs, Rvik ur verður haldinn að Café Höll, þriðjudaginn 19. þ.m. kl. 8.30. Stjórnin. VALSMENN! — VALSMENN! Ákveðið er að hafa félagsvist og d@ns að Hlíðarenda, föstudaginn 15. þ:m. kl. 9 e.h. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin Árþing íþróttabandalags Reykjavíkur verður haldið í kvöld kl. 8,30, í félagsheimili K.R. — Stjórnin. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur i kvöld kl. 8,30 i G.T.-hús inu. Fundarefni: Inntaka nýliða. — Lokaumræður um reglumál. — Æ.t, Kaup-Sala Minningarspjöld Krabbameinsfclagsins fást í Remedia, Austurstrœti 6 og á skrifstofu Elliheimilisins. Manchettskyrtur og annar nærfatnaður. — Sokkar og ýmsar smávörur. — Karlmanna- hattabúðin, Hafnarstræti 18. Topoð Brún lítil Skialataska gleymdist i bíl Flugfélags Islands um kl. 3 s.l. sunnudag. Finnandi gefi sig fram i síma 80906 eða hjá Guðmundi Gamalielssyni, Lækjar- götu GA. — Fundaraunum heitið. Tapast liefitr brúnt seðlaveski í Kleppsvagni. — Finnandi vinsamlegast hringi i 7259. Síðastliðinn miðvikudag tapaðist gull.armbandsúr, í Miðl>æn um. Skilvis finnandi geri aðvart i sima 5867. Góð fundarlaun. Samkoauur K. F. U. K. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Gideon- félagar annast fundinn. K* rriOR HREiNGERNiNGRNANNfl Guðmundur Hólni. Simi 5133.' Kn> Vinna Hreingerningastöð Reykjavíkur Sími 2173. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menu Fyrsta flokks vinna. [ Auglýsendur athugið | að Isafold og Vöri|Sur er vinsaBl- | asta og fjölbreyttasta blaðið 2 I aveitum landsins. Kemur it | einu siuni í viku — 16 tiður. Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofa: Tjarnargötu 10. — Sími 54'07, Ég þakka hjartanlega öllum nær og fjær, er sýndu mér margvíslega og ógleymanlega vinsemd á níræðis afmæli mínu. — Drottinn blessi ykkur öll. Stefania Jónsdóttir, Þorfinnsgötu 4. . I DANFOSS vörur fyrirliggjandi: Vatnslokar sjálfvirkir Hitastillar, sjállfvirkir Olíulokar og Olíusíur Uppgufunarlokar fyrir Freon, Methyl og Ammoníak J v. , Rakaeyðar Rofar með spennispólu fyrir rafmótora J Fittings fyrir eirrör Öryggisrofar o. m. fl. Útvegum beint frá verksmiðju með stuttum fyrirvara allar framleiðsluvörur frá DANFOSS fyrir HITA-, KÆLI- og ÞRÝSTILOFTSKERFI Björgvin Fredriksen h.f. Vélaverzlun — Sími 5522 Lindargötu 50 IViýkomið Amerískir kjóiar og dragtir Verður selt á saumastofunni Laugaveg 105 (Gengið inn frá Hlemmtorgi). ^Jelclur liÁ Sími 5720 Húseigendur! Hafið þér athugað, að ef þér sparið, þó ekki væri nema einn líter af olíu á dag, hvað það gerir yfir mánuðinn? Reynslan hefur sýnt, að miðstöðvarkatlar frá okkur eru sparneytnustu hitunartækin, sem framleidd hafa verið. Getum nú aftur afgreitt nokkra miðstöðvarkatla. Þeir, sem búnir voru að panta, eru beðnir að end- urnýja pantanir sínar. VÉLSM. ÖL. ÓLSEN H.F. Til sölu 50 þús. króna ríkistryggt handhafaskuldabréf. Láns- tími eftir samkomulagi. Hringið í síma 7992 eða 5773. I8KVORN ískvörn óskast strax — notuð eða ný. Upplýsingar hjá: SAMBANDI ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Sími: 7080. VÍRGLER er 7 mm gler vírofið. — Mjög hentugt í þak- glugga, verksmiðjubyggingar, útihurðir og alls- í staðar, þar sem þarf sterkt gler. Gierslípun & Speglagerð h.f., Klapparstíg 16. Sími: 5151. Fyrirliggjandi: ■ ÞILPLÖTUR (Bukas). Ný tegund; mjög smekklegar sem veggþiljur og milliveggir. Má einnig nota sem hús- gagnaplötur (gaboon). Þykktir: 10, 15, 20 og 25 mm. ■ LIMBA-KROSSVIÐUR (mjög líkur eik), 4^ mm., í hurðarstærð, 206x81 em. ■ BIRKI-KROSSVIÐUR, 4 og 5 mm., 60x60”. Pdfffa or^etróóon Hafnarliúsinu — Sími 6412 Utsala Næstu daga seljum við ýmsar vörur með mikl- um afslætti. — Komið og kynnið ykkur verðið. 1Jerztunivi JJoft Lf Skólavörðustíg 22 Bróðir minn, GUÐMUNDUR JÓNSSON, andaðist þann 9. þessa mánaðar. Fyrir hönd systkinanna, Vilmundur Jónsson, Mófellsstöðum. Móðir okkar og fóstra HELGA SÍMONARDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Skólavörðustíg 28, aðfaranótt þess 10. febrúar s. 1. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðrún Gísladóttir, Jóhann Gíslason, Norðmann Thomasen. Jarðarför konunnar minnar, GUÐRÚNAR JÓNASDÓTTUR, fer fram miðvikudaginn 13. febrúar og hefst með hús- kveðju að heimili mínu Eiríksgötu 8, kl. 1 e. h. Athöfninni frá Fossvogskirkju verður útvarpað. Vegna mín og fjarstaddra ættingja. Hannibal Sigurðsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ú, GUÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR 3 frá Sigtúni, Vestmannaeyjum. Ú, Vandamenn. ' ' ' ................ " ' — Þakka innilega öllum þeim er sýndu mér samúð við andlát og útför föður míns BERGÞÓRS JÓNSSONAR Grímsstöðum, Eyrarbakka. Sérstaklega þakka ég þeim er réttu mér hjálarhönd í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Sigurbjörg Bergþórsdóttir. i mniri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.