Morgunblaðið - 12.02.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.02.1952, Blaðsíða 16
Veðurúíiif í day: V og NV gola, s’týjað. 34. tbl. — Þriðjudagur 12. febrúar 1952, 0in- og klaufaveikin í Danmörku. Sjá bls. 9. ÞURIdUR PALSDOTTiR Á BTÖLSKU LEIKSViÐI Fer með hlutverk Giidu í Rioolelio BERGAMO, Ítalíu, 26.. jan. ’52. — Þessi borg, sem ég er staddur í, og heitir Bergamo, er 50 km. fyrir norðan Mílano. Hún mun vera álíka mannmörg og Reykjavík, en annan samanburð get ég ekki gert, því ég kom hér í myrkri og það eina, sem ég hef séð til þessa, er Rubini-leikhúsið, þar sem fram fór í kvöld sýning á óperunni Rigolétto/ Auðvitað fór ég ekki eingöngu til að sjá óperun'a. Har.a haíði-ég séð nókkrum sinnum s.l. vor heima í Reykjavík. Heldur fór ég vegna hins, að ný islenzk söngkona var að koma hér fram á sjónarsviðið og syngja sitt fyrsta óperuhlutverk — og það ætlaði ég ekki að láta fara fram hjá mér. Veslmannaeyinpr SÖNG AF ÓTRÚLEGRI LEIKNI Þuríður Pálsdótt'ir (hér notar hún nafnið Níní Palis), sem stundað hefur hér nám í aðeins 10 mánuði, söng hlut-verk Gildu af ótrúlegri leikni og öryggi, enda voru áhorfendur ekkert sparir á að láta í ljós óskipta að- dáun sína og hrifningu á hinni nýju söngkonu. Fjögur hross drepast SAUÐARKROKI, 11. febr. — Aðfaranótt síðastliðips fimmtu- dags gerði hér aftakaveður á norð vestan með mikilli fannkomu, einkum hér vestanfjarðar. Þegar rofaði til seinni hluta fimmtu- dags, fór bóndinn að Fjalli í Sæ- mUndarhlíð að svipast eftir hross um sínum. Kom þegar í ljós, að 6 þeirra vantaði. Var þegar hafin leit í giljum skammt frá bænum, og fundust 4 þeirra fennt, þar af tvö lifandi, Enn hefir ekki tekizt að finna tvö, og er talið að þau hafi týnzt. Haglaust er orðið á stórum svæðum vestan Héraðsvatna. — Jón. veroa m greioa þús, kr. mel Eæjar úlgerðinEÍ VESTMANNAEYJAR, 11. febr. F'iárhagsáætlun bæjarins "yrir ^árið 1952 hefur nýlega veiið sarn- þ.ykkt í bæjarstjó n. í áætluninni er gert ráð fyrir 40% hækkun á útsvörum frá því ’ í fyrra, eða úr tæpum 4 milljón- I um króna í fyrra í um 5% millj. kr. í ár. Það, sem meátá athygli vekur í sambandi við fjárhagsá- ^ ætlunina, er fvrst og fremst hin gífurlega hækkun útsvaranna svo ot að tekin er uop á f járhags-1 áætlunina nýr gjaldaliður að upp hæð 500 þúsund ltrónur. Skal hon mn varið til að gre'ða tapreksiur h,iá haejarútgerð Vestmanuaeyia. Með þessu fram’agi borgar bær- ínn í ár um 900 þúsunfíir króna með togaraútgerð’nni. Eærinn , var áður búinn að taka að sér j skuldbindingar vegna toa-aranna, er nema ails um ‘•00 þúsundum króna, utan hins beina framlags, 500 þús. kr., sem fyrr er getið. — Bj. Guðm. ¥@pa cp- oo klaufaveiki hæffu æffi ekki að leyfa nnfluíning verkafólksins Norska skógarkvik- myndin vakti mikla afhygli HRE YFILSFELAGAR! — Munið stjórnarkosninguna í sferifstofn félagsins í Borgartúni 7. Kosið í dag frá kl. 10 til 10. Listi lýðræðis sinna er A-listinn. í Evjum VESTMANNAEYJUM, 11. "ebr. — Um 40 bátar eru :.iú byrjaðir verðtíð. Langflestir eru með línu, en nokkrir með dragnót og botn- vörpu. Margir bátar munu hefja veiðar núna í vikunni og gera má ^ ráð fyrir að mestur hluti flotans verði kominn á veiðar upp úr miðj- um mánuði. Afli hefur verið alveg ; sáratregur og gildir einu með hvaða veiðarfærum aflað cr. —Bj. Guðm. Operuflokkurinn, sem hún söng með hefur á sér mjög gott orð. Bæði hljómsveitarstjórinn og, sá, sem söng hlutverk Rigoletto, | eru hér nafntogaðir menn. Leikhúsið, sem mun rúma eitt- hvað á 2. þúsund manns, var' gjörsamlega fullskipað — hver einasti krókur og kimi notaður. I KOM FRAM FYRIRVARALÍTIÐ Það er enginn vandi eftir sýn- inguna í kvöld að fullyrða að íslendingar eiga þarna glæsta von í nýrri söngkonu, eins og margir hafa vafalaust lengi vitað, sem hafa heyrt hana við ýmis tækifæri heima. Hún söng hlut-j verkið svo að segja alveg fyrir- varalaust, án þess að hafa nokk- j urn tíma áður stigið fæti á óperu sviðið, og án þess að hafa fengið eina -einustu fullkomna æfingu með hljómsveit og söngvurum. En hún leysti vandann svo að- dáunarlega vel af hendi, að bæði áhorfendur og meðsöngvarar hennar gáfu henni óspart lof fyr- ir glæsilega frammistöðu. Allir hinir aðalsöngvararnir eru vanir söngmenn, en samt lét hún hvergi hlut sinn, og við sem 1 höfum séð upphafið, bíðum óþol- inmóðir eftir framhaldinu. Það er von á gagnrýni á morg- un og næstu daga. Jón Sigurbjörnsson. Skipverji á Brúarfossi stórslasasf ð Rotterdam FREGNIR hafa borizt um það til Eimskipafélagsins, að einn skip- verja á Brúarfossi, Helgi Árnason VI. vélstjóri, hafi misst hægri fót í slysi á götu í Rotterdam í Hollandi. Fregnin um þetta barst í skeytJ á fimmtudaginn. í því segir að Helgi Árnason hafi verið að ganga yfir brautarteina, er hann varð fyrir slysinu. Er ekki ljóst, hvort heldur hann varð fyrir spörvagni, eða öðru sporgengu tæki. MEIÐSL Á BÁÐUM FÓTUM Meiðslin á hægra fæti voru svo mikil, að læknarnir gátu ekki grætt hinn brotna fótlegg saman, og varð að taka fótinn af Helga og 15 sm af fótleggnum sjálf- um, fyrir ofan ökla. Helgi hlaut og mikil meiðsl á vinstra fæti, en hann brotnaði. Læknar eru vongóðir um, að þeim takist að koma brotinu svo saman, að eigi þurfi að taka af fætinum. í skeyti sem Eimskip barst í gærmorgun segir, að líðan Helga vélstjóra sé sæmileg eftir atvikum. UNGUR IIAFNFIRÐINGUR Helgi Árnason er aðeins 26 ára að aldri og hóf búskap fyrir skömmu með ungri konu sinni að Öldúslóð 2, í Hafnarfirði. — m J,L ' Brúarfoss kom í gær til Ant- ienti nerrann í werpen, en þaðan fer hann til ■ Hull Qg síðan hingað til Reykja. London fulltrúi ríkissljómarinnar AGNAR Kl. Jónsson, sendiherra íslands í London, verður sér- stakur fulitrúi íslenzku ríkis- stjórnarinnai’ við útför Georgs ur friður er nú löngu komiiui á yi. Bretakonucgs. aftur. Vín (ansl í 8 bílum Af völdum kommúnista KATMANDÚ — Því hefir verið lýst yfir, að kommúnistar hafi stuðlað að uppreistinni, sem gerð var í Nepal í, janúarmánuði. Full- I FYRRAKVÖLD hóf götulög- reglan hér í Reykjavík skyndileit í leigubifreiðum að áfengi, þar eð lögreglustjóri taldi sm hafa rök- Studdan grun um áfengissölu í leigubílum. Með hliðsjón af hin- um nýju lögum um þetta efni, var þessi skyndileit gerð. Leituðu lögreglumenn í .40 bílum, sem ýmist voru í akstri eða stóðu við hina svonefndu bílasíma. — í 8 bílum fannst meira og minna vín, allt að 4 flöskur, í einum fannst smyglað vín. Þá fundu lögreglu- mennirnir smyglaðar sígarettur í tveim bílum, sem bílstiórarnir sögðust hafa tekið af hermönnum varnárliðsins upp í vangoldið leigugjald. Bílstjórarnir voru teknir til yf- irheyrslu þegar um kvöldið, en vínleitin stóð fram á nótt. Urðu þeir, sem vín fannst hjá, að gera grein fvrir því. Sá, sem var með smyglaða vínið, sagðist hafa kevpt það af einhverjum manni niður við höfn á laugardaginn. Mál þessara átta bílstjóra er í frekari rannsókn. Að lokum skal þess getið að ekki var að þessu sinni gerð leit í bílum við bílstöðvarnar sjálfiar neir.a við stöðina Bifröst, ÁnderssðH-iysstr FJÖLDI manns varð frá að hverfa á sunnudaginn, er Skógrsektai - félag Reykjavíkur' sýndi norska skógræktarkvikmynd, sem norska sendiráðið hér hefur lánað Skóg- ræktarfélagi íslands iil sýninga hér á landi. Áður en sýning hófst, flutti Hákon Bjarnason skógræktar- stjóri, nokkur orð. Þakkaði hann Anderssen-Eysst sendiherra fyrir velvil.ja hans til ísl. skógræktar- mála fyrr og siðar. Sagði skógræktarstjóri, að þessi mynd hefði verið gerð með það fyrir augum, að brýna fyrir Norð- mönnum hvers virði skógarnir væru í Noregi, fyrir land og -þjóð. Myndin er framúrskarandi vel gerð. Sýni'r hún meðfcrð skóga og leiðir í ljós hvílík auðsuppspretta skógarnir eru þjóðarbúi Norð- manna. 1 myndinni er sýnt hvernig bætt skógameðferð getur aukið þjóðartekjurnar. Myndin er jafn- framt hvatning til manna að vinna að skógarhöggi, en Norð- menn hafa þá sögu að seg.ja, að þeir hafa ekki getað hagnýtt skóg- ana til fulls sakir skorts á vinnu- afli. Aðsóknin á sunnudaginn var svo mikil að mynd þessi verður vænt- í GÆR ræddi Sigurður Hlíðar yfirdýralæknir, og Sverre Paturssoq dýralæknir frá Dagmörku við blaðamenn um gin- og klaufaveikina. — Er sagt frá þessu á öðrum stað hér í blaðinu. Barst þá í tal innflutningur á verkafólki. ’ ~® mlega sýnd aftur á sunnudaginh kemur. ! í þessu sambandi lét Sigurður Hlíðar þau orð falla, að svo virt- ist sem Danir væru komnir yfir erfiðasta hjallann í baráttunni við Veikina. — En, bætti hanu við, hér heima megum við ekki í neinu tilslaka um Varúðarráð* stafanir. Gat hann þess í því sambandi, að í vor myndu koma hingað tíl lands miíli 40—50 landbúnaðar- verkamenn frá Danmörku. Sagði lyfirdýralæknirinn, að hann teldi óvarlegt að Veita þessu fólkt landvisiarleyfi að sinni — með það fyrir augum, að hætta er á að það kunni að bera með sér hingað þessa háskalegu veiki. —• Það veii enginn á hvern háttJ gin- og klaufaveikin berst. Þetta fólk kemur máske frá sýktum svæðum í Danmörku og það er ekki að vita nema þa<$ geti borið veikina með sér, í föt- um sínum eða á einhvern annau hátt. — Ég teldi rétt að vel at- huguðu máii, að banna innflutn- ing þessa fólks, sagði yfirdýra- læknirinn. í Evrópu eru nú aðeins fjöguh lönd, sem enn hafa sloppið og ekki vilja eiga neitt á hættu um að veikin berist til sín, en þessi lc^nd eru Færeyjar, írland, Skot- land og ísland. Minniitgargjöf um forsela fslands ÓNEFNDUR gaf Krabbameinsfé- laginu i gær, kr. 10.000, til minn- ingar um forseta íslands, hr. Svein Björnsson, til kaupa á ljós- lækningatækjunum. Þeir atvinmilausu hafa 547 hörro á framfæri sínu AF HINUM 718, sem skráðir voru atvinnulausir hér í Reykjavík: við atvinnuleysisskráninguna fyrst í þessum mánuði, voru 6651 karlmenn og 49 konur á aldrinum frá 16—67 ára. 357 karlmann- anna eru einhleypir en 312 kvongaðir. Alls hafa þeir 536 börn á framfæri sínu. Konurnar eru allar nema ein ógiftar og hafa samtalil 11 börn á frámfæri sínu. KARLMENN I 30 STETTUM Karlmennirnir skitast eftir stétt um sem hér segir: Verkamenn 427, trésmiðir 58, múrarasveinar 45, sjómenn 38, vörubilstjórar 13, fólksbílstjórar 13, málarar 12, prentarar 8, húsgagnasmiðir 6, prentmyndasmiðir 6, bókbindarar 5, iðnverkamenn 5, garðyrkju- menn 4, múraranemar 3, rafvirkja sveinar 3, skósmiðir 3, matsveinar 3, skrifstofumenn 3, veggfóðrarar 2, netagerðarmenn 2 og einn mað- ur úr eftirgreindum stéttum: tré- smíðanemi, rafvirk janemi, klæð- skeri, rakari, búfræðingur, inn- heimtumaður, verzlunarmaður, barnakennari, bakari, afgreiðslu- maður. KONURNAR Konurnar skiptast þannig eftir stéttum: verkakonur 20, verk- smiðjustúlkur 12, saumakonur 9, netagerðakonur 3, verzlunarstúlk- ur 2, framreiðslustúlka ein, skrif- stofustúlka ein og skisþerna ein. y'/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.