Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 21. marz 1952 Siyfúsar Sipriijartarsoni mínnst í bæjarráði og bæjarstjérn tU’ urðu í fyrrinótt Sisndalags a ariiMi ! s 5 r r j i í I r ! f * ! i i 1 t r i t l l í Ræða Hatlgríms Benediklssonar iorseta bæjarstjórnar. Á FUNDI bæjarráðs s. 1. þriðjudag minntist Gunnar Thoroddsen jþorgarstjferif Sigfúsar Sigurhjartarsonar bæjarráðsmanns. Risu íundarnenn úr sætum í virðingarskyni við hinn látna. ■ Á fundi bæjarstjórnar í gær flutti forseti bæjarstjórnar, Hali- grímur Benediktsson, ræðu í tilefni af fráfalli Sigfúsar Sigurhjarr,- arsonar. Komst hann að orði á þessa leið: í FYRRINÓTT varð jarðskjálfta vart hér í bænum. Urðu kipp- irnir þtír e nallir vægir. — Sá snarpasti varð um kl. 4,30. Var sá snarpastur þeirra ,en ekki var ^ hann nærri eins mikill og sá, er' varð hér fyrir nokkrum dögum. — Fólk mun yfirleitt ekki hafa vakn- j að af svefni, en þeir, sem vakandi 1 voru, fundu hann glöggt. — Sá ' kippur stóð aðeins í fáeeinar sek- úndur. — Upptökin eru talin hafa verið skammt héðan frá bænum. Hvers voijiui ekki i a HVER og hvað veldur því, að íslenzkur iðnaður er niðurbrotinn og-einskis metinn og lítilsvirtur á allan hátt. Gera menn sér ljóstj hvilíka skemmdarstarfsemi er ver- ið að vinna í þjóðfélaginu, með slíku. Kjölfesta iðnaðarins í magn með sem stytztum fyrir- vara og mikið af þeim vörum, sem framleiddar voru, voru orðnar eft- ir atvikum sambærilegar. En framleiðslan stóð til bóta með bættum tækjum og góðum hráefnum. Það er ekki hægt að RÆSA FORSETA BflEJARSTJÓENAR Háttvirtu bæjarfulltrúar! Enn hefur sviplega skarð verið högöið Fjokkar hóp. S.l. laugar- dag 15. marz, lézt Sigíús Sigur- -hjartarson, bæjarfúlltrúi, að heim ili sjnu. Banamein hans var hjartaslag. Sigfús Annes Sigurhjartarson var fæddur að Urðum í Svarfað- ardal 6. febrúar 1902 og því rétt fimmtugur, þegar hann fellur frá. Hann varð stúdent 1924, lagði síð- an stund á guðfræðinám og tók embættiápróf í guðfræði 1928. Sigfús heitinn gerðist þá kenn- ari vfð'Gagftifræðaskóla Reykvík-i inga og gegndi því starfi til 1939, er hánn gerði blaðamennskuna að aðalstarfi og varð ritstjóri Þjóð- viljans, en áður hafði hann ritað mikið fyrir Alþýðublaðið og ver- ið ritstjóri „Nýs Lands“. Jafnframt þessu var hann sak- ir mannkosta sinna valinn til að gegna f. margvíslegum trúnaðar- störfum. " '*" Þannig var hann aðeins 29 ára ■að :Jdri k©síiih Stórtemplar Stór- stúku Góðtemplara og starfaði sera slxkur- i 3 að hann baðst undan endurkosningu, en ávallt síðan átti hann sæti í fram- kvæmdanefnd Góðtemplararegl- unnar. Þá var Sigfús Sigurhjartarson formaður útvarpsráðs 1935—39, ineðlimur tryggingarráðs, og 1942 var hann kosinn alþingis- maður, og átti sæti á Alþingi til 1949 sém "landfejÖrinn þingmað- ur og: þingmaður 'Reykjavíkur. Hinn,15. marz-1942 var Sigfús heitinn kosinn í bæjarstjórn . Eeykjavíkur og endurkosinn 1946 og 1950, og haíði hann því ná- kvæmlega.. vérið, bæj arfulltrúi í 10 ár, þegar hann lézt. Hann var kbsinn i bæjarráð 19. marz 1942 og síðan áríega endurkosinn, síð- ast 7. febþúar-s.l. — Sigfús heit- inn ájti sæti í forstöðunefnd Námsflokka Reykjavíkur frá 1942 var varamaður í útgerðarráði frá 1950 og kosinn í stjórn Eftirlauna sjóðs Reykjavíkurborgar 1951. Það var mjög eðlilegt, að sam- herjar Sígíúsár heitins vildu hafa hann. í iara-rbroddi, því að hann var sérstaklega vel skýr og greindúr, áhugasamur og gekk með úsérþlægni og dugnaði að hverj_u,því gtarfi, sem honum var falið. En ekki mun það sízt hafa aukið vinsseldir Sigfúsar heitins í hópi sámherjanna, að hann var bæði rltfær :,og vel máli farinn. Sigfús Sigurhjartarson var ötulIi%iS5áttumaður og gat, ef því var að skipta, hitnað í skapi, en kunni þó vel að greina aðalatriði frá aukaatriðum. Álít ég, sem var annarar skoðunar í stjórnmálum en Sigfús heitinn, að hann hafi viljað'ýel í starfi sínu og verið e i n! æg ur_ i.sknð unu m. V,ð lát Sigfúsar Sigurhjartar- Æonar vil ég f.h. allrar bæjar- stjórnarinnar votta ekkju hans, tveim dætrum við nám erlendis og syni í Gagnfræðaskóla, ein- læga samúð okkar í þeirra miklu hveriu landi er mattarstoo, sem heldur uppi atvinnu og uppbygg- ingu hvers lands. íslenzkur iðnaður var og er ný- græðingur í okkar landi, sem fór ört vaxandi, og vaxtarskilyrði hans | voru auðvitað bætt aðstaða, með innflutning á hráefnum og tæk.j- um til að vinna með. Þetta þurfti að athuga, þegar frjáls innflutr,- ingur var leyfður til landsins, því með því að leggja mestallan iðnað í rústir, hvarf að miklum mun kaupmáttur almennings til að geta skilað því ætlunarverki, að skapa jafnvægi í verzlunarvið- skiptum að undanskildu því,. hvað dýrtíðin íþyngdi öllum, og atvinnu leysið veldur aimenningi öryggis- leysi. Það er mikið aðkast, sem ís- lenzkur iðnaður fær, sumt kannske réttmætt, en oft að óathuguðu máli. T. d. meðan innflutnings- hömlurnar voru, keyptu heildsal- ar mestan hluta framleiðsluvar- anna og komu því til smásala og höfðu auðvitað sín umboðslaun. En um leið og þeir ófrægja þær vörur, sem framleiddar hafa ver- ið, og vilja nú ekki viðurkenna, sem söluhæfar vörur, hljóta þeir að finna sök í því, að hafa keypt þessar vörur, sem frambærilegar til viðskiptavina sinna. Mér sem þetta rita, er fullkunn- ugt um, að mjög var hert að fyr- irtækjum með að fá ákveðið vöru- ganga fram hjá þeirri staðreynd, að allt of mikið ábyrgðarleysi rík- ir hjá almenningi fyrir því, að þjóðin geti verið sjálfri sér nóg í sem flestum greinum, sem dæmi vil ég tilfæra hér, að einn stærsti gagnfræðaskóli landsins, — Gagn- fræðaskóli Austurbæjar, með 680 nemendur — hafði ákveðið, að fá peysur handa nemendum sínum, sennilega eitthvað sérkennandi fyrir þá, og eru þær keyptar frá útlöndum. 1 sambandi við þessi peysukaup vil ég geta þess, að hver nemandi, sem keypti peysu, varð að greiða 50 krónur fyrir fram til tryggingar því, að hann keypti peysu. — Þetta hefði ís- Ienzkum framleiðendum ekki dott- ið í hug að fara fram á. Hefði nú ekki verið eðlilegra, og þjóðlegra, að óskað hefði verið tilboða hjá innlendum fyrirtækj- um, sem framleiða prjónavörur, áður en fest voru kaup á þeim erlendis frá? Hér er um töluvert vörumagn að ræða. Slíkt sem þetta má ekki endurtaka sig, því tækni í prjóna- iðnaði er orðin það mikil í land- inu, að hver skólanemandi getur, verið fullsæmdur af að nota peysu sem unnin er hér. Með þcssari framkomu er, eins ‘ og forráðamenn skólans séu með fræðilegum rökum að sýna ís-1 lenzkri æsku, hve fráleitt sé að Framh. á bls. 4 AíS svo rr.æHu vil é.a b ðia aHn "iðstadda tS -ís3 úr sætum í virð ingárskvni við mikilhæfan láfinn r.rr-.starfsmanr. Pr,'.a’',fMjltrúsr /rr aðrir við- -fitr ddii' úsil: \t* æt'J '"'3.’:' 'F '"a,r umrsep^-lí.hStf rnr. bau | 5 mál, s?m voru á;«lap?v:'á.þ-'ssa ! l'ayarstjórnarfundar. Stóð hann I Í>vLáð<íins i rúmar 20 mínútur. Um daginn vildi svo óheppilega til, er verið var að taka vél- bátinn Þrisí upp í dráttarbraut í skipasmíðastöð Daníels Þor- tteinssonar, að báturinn valt út af sleðanum og skall á hliðina nið- ur í fjöru. IVIu: hann hafa crðið fyiir einhvcrjum skemmdum. Það verður erfiit verk að koma bátnum upp á sleðann á ný, en við það er nú unnið af kappi og ýmsar tilfæringar noUðar. Bilun á Sleðanum jr.u.a hafa orsakað þetta. . (Ljósm. Mbl.; Ól. K. M.) EFNAHAGSSAMVÍNNU- BANDALAG EVRÓPU hefur ný- lega sent frá sér stutt yfirlit yfir meginverkefni bandalagsir.s á árinu 1951. EFNAHAGSVANDAMÁL VESTUR-EVRÓPU Vandamál þau, sem aðildarrík- in áttu einkum við að etja, og sem bandalagið leitaðist við að leysa, var stórfeld hækkun á verði hráefna, skortur á einstök- um vörutcgundum, röskun á fjár hagslegu jafnvægi landanna í Vestur-Evrópu og nauðsynin á að auka framleiðslu lar.danna, svó að takast megi að halda við lífs- kjörum fólksins um leið og lögð er aukin áherzla á hervæðingu landanna. Bandalagið bar marg- ar tillögur fram við meðlimalönd- in til úrbóta í þessum efnum, og birtust þær í skýrslum bandalags ins, sem samdar voru og gefnar út á s.l. ári. Þriðja ársskýrsla bandalagsins, sem samþykkt var hinn 25. maí s.l., gerir grein fyrir þeim ár- angri, er aðildarríkin hafa náð í efnahagsmálum síðan Marshall- áætlunin hóf starfsemi sína 1948, skýrir þau vandamál, sem að steðja og gerir ákveðnar tillög- ur til úrbóta. Hinn 21. nóvember s.l. sam- þykktu fulltrúar aðildarríkj anna skýrslu er fjallar um fjárhagslegt jafnvægi landanna og ráðstafanir í dýrtíðarmálum. I fyrsta skipti náði þessi skýrsla einnig til Bandaríkjanna og Kanada. FRAMLEIÐSLUAUKNING VESTUR-EVRÓPULANDANNA A fundi sínum hinn 29. ágúst s.l. samþykktu stjórnarfulltrúar meðiimalandanna yfirlýsingu þess efnis að heildarframleiðsla þessara landa verði aukin um 25% á næstu 5 árum. Til þess að hrinda í fram- kvæmd áætlunum þeim um aukna framleiðslu, sem gerðar voru samkvæmt fyrr nefndri yfir lýsingu, komu sérfræðingar á sviði kola-, stál-, rafmagns- og landbúnaðarframleiðslu, frá ýms- um löndum Vestur-Evrópu, sam- an á fund hinn 7. nóvember til að reeða möguleika á að auka fram- leiðslu í þessum þýðingarmestu atvinnugreinum Evrópu um 25%, á næstu fimm árum. Gerðu sér- fræðingarnir skýrslu um niður- stöður sínar, sem síðan var send ráðherranefnd bandalagsins til nánari athugunar. Viðkomandi ríkisstjórnir munu síðan miða að- gjörðir sínar og áætlanir við þess ar niðurstöður. AFNÁM VERZLUNARHAFTA Hinn 31. júlí samþykkti ráð- herranefndin skrá yfir vörut', er eigi skylau lengur háðar neinum höftum af hálfu meðlimaland- anna. Þetta er hin svo nefnda al- menna vörusltrá. Ákveðið var að semja sérstaka viðbótarskrá, er, skuli síðar koma til samþykktar nefndarinnar. Vegna ríkjandi ástands í eína- hagsmálum sumra landanna lieí ur þurft að leysa þau undan ákveðnum samþykktum og á- kvæðum í þessum efnum. Með tilliti til óhagstæðs greiðslujafnaðar Vestur-Þýzka- lands ákvað ráðherranefndin að mæla með þvi við vesturþýzku stjórnina að innflutningur lands- ins væri takmarkaður við $170 milljónir á mánuði, frá 1. júní að telja. Greiðslujöfnuður Vestur- Þýzkalands fór þá óðum batnandi og 2. nóv. sl. mælti nefndin með því við þýzku stjórnina að hún veitti verzlunina aftur frjálsa að mestu leyti. frá og með 1. janúar 1952. Skyldi unnið að því að gera 60% ,af inn- og útflutningi lands- in= friálsan Bretland hefur neyðzt til þess að legeia aftur talsverðar hömlur á viðskipti sín, sem áður höfðu verið ^afnumdar, og eru þær að- gerðir nú til athugunar í ráðherra nefnd bandalagsins. GREIÐSLUBANDALAG EVÍIÓPU Greiðslubandalagið hefur mjög stuðlað að því að meðlimalöndin hafa getað tekið upp frjálsarí verzlunarhætti á s.l. ári, þar eð ekki bar jafn brýn nauðsyn til. þes sað halda greiðslujöfnuði land- anna við önnur meðlimalönd í ströngu jafnvægi. Orsökin tif þessa er sú að löndunum hafa staðið til boða lánveitingar hjá greiðslubandalaginu, sem hafa orðið til mikils hagræðis i bess- um efnum. Þessi tvö atriði hafa án efa stuðlað mjög að auknitrn viðskiptum millum aðildarríkj- anna síðan greiðslubanda'agið tók til starfa. Styrkur þess kem- ur m. a. fram í því að það hefur getað starfað með góðum árangri s.l. tólf mánuði, þrátt fyrir óvissu í alþjóðamálum, stórkostlega hækkun á verði hráefna, og stór- aukna hervæðingu meðlimaland- anna. Fyrsta ársskýrsla greiðslu- bandalagsins sýnir þetta ótvírætt, og ber hún m. a. með sér að á tímabilinu frá júlí 1950 til marz 1951 höfðu viðskipti milli við- komandi landa aukizt um 30%' miðað við sama tímabil á undan (1949—’50) en þá voru viðskipti landanna einnig með mesta móti. Að vísu var aukningin ekki eins mikil og tölurnar sýna vegna< mikillar hækkunar á vöruverði, en eigi að síður var hún meiri en við mátti búast. HRÁEFNI í lok árs 1950 sá ráðherranefnd in fram á nauðsyn þess að sam- þykkja ákveðnar aðgerðir að þvf er varðaði öflun og dreifingu nauðsynlegustu hráefna, og hinn 12. janúar 1951 ákvað nefndin að formaður hennar, Dr. Stikker, skyldi þá þegar hefja viðræðup við ríkisstjórn Bandaríkjanna uni þessi mál, svo og við alþjóða hrá? eínanefndina. Hinn 9. og 10. marz samþykkti ráðherranefndin aðgjörðir, sem miða að aukinni hráefnafram-? leiðslu i Vestur-Evrópu. Hinn 10. september voru sam< þykktar tillögur um takmarkanir* á notkun kopars, og hafa með* limalöndin nú komið sér saman um alemnna skrá yfir þessar tak- markanir. 1 I SAMVINNA VIÐ ÖNNUR ALÞJÖDASAMTÖK Bandalagið hefur haft nána samvinnu við Evrópuráðið um þau mál, sem bæði samtökiri varða. Hinn 12. júlí kom ráðherra* nefndin sér saman um starfsregi ur sérstakrar nefndar, er skyldi hafa samvinnu við önnur alþjóða samtök, sem fjalla um efnahags- mál Evrópu, til stöðugrar athug* unar. Hinn 9. og 10. marz ákvað ’-áð* herranefndin að taka boði ríkis* stjórna Bandaríkjanna, Bretiands og Frakklands um þátttöku í ráð- stefnu um öflun og dreifingu hrá- efna. TÆKNILEG AÐSTOÐ VIÐ AÐILDARRÍKIN Á árinu 1951 störfuðu alls 39 nefndir og einstaklingar að ýms-\ um störfum og rannsóknum, serrj miða að aukinni tæknilegri að* stoð til handa meðlimalöndunum*’ og 38 slíkar nefndir luku störfun* á árinu (sumar þeirra höfðu tek* ið til starfa 1950) luku verkefn- um sínum og skiluðu áliti. Skýrslur þær, sem bandalagiðt hefur þegar gefið út, eru sem hér segir: Samtengdar virkjanir í BandaJ ríkjunum og Vestur-Evrópu; Maízræktun í löndum Evrópu; Búnaðarfræðsla í löndum Evrópu Framleiðsla trjákvoðu og pappíi’3 í Bandarikjunum; Hótelrekstur 1 Bandaríkjunum; Ameríska öspinj Járnbrautarsamgöngur í Banda* ríkjunum (1. bindi); AmerískJ skógrækt og timburframleiðsla? Heimsókn bankanefndar O. E. E. Framb. á bls, J J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.