Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 1
 39. árgangur. 67. tbl. — Föstudagur 21. marz 1952 Prentsmiðja Margunblaðsina. Einkaskcyti til Mbl. frá Rpuler-NTH PARÍS, 20. marz. — Ráðherranefnd Evrópuráðsins hélt áfram fundum sínum í Parísarborg í dag. Fyrir lá tillaga frá Eden um að breytt skuli stofnlögum ráðsins þannig að það geti haft yfir- umsjón með Evrópuhernum og Schumanáætluninni. Hafa ráð- herrar Frakklands, Ítalíu, Noregs, Hollands, Belgíu og Danmerk- úr mælt með tillögunni. AFSTAÐA SVÍA & Unden utanríkisráðherra Svía gagnrýndi hins vegar til- lögur.a og kvað Svía ekki myndu taka þátt í samkundu siíkri sem Evrópuráðinu ef það ætti að fara með yfirum- sjón með Evrónuhcrnum og Schumanáætluninni. Kvað Unden Svía hafa gerst aðiia að Evrópuráðinu vegna þess að þeir trúðu að þar yrðu ekki rædd hernaðarmálefni, enda hefði svo verið ákveðið í stofnlögum ráðsins. ÞINGIÐ RÆÐIR MÁLIÐ Sænska þingið mun nú fá það mál til umræðu, hvort Svíar skuli framvegis halda áfram þátt töku í ráðinu. Sfrandar ú 2 atriðum TOKÍÓ 20. marz: — í dag urðu sáttasemjarar í Panmunjom ásáttir um hvernig haga skuli eftirliti með væntanlegu vopnahléi í Kóreu og vantar nú aðeins samkomulag um 2 atriði. Kommúnistar krefjast bess enn, að Rússland verði viður- kennt sem hiutlaust land sem skipi fulltrúa í eftirlitsnefnd- inni. Fulltrúar S. Þ. halda og fast við þá ákvörðun sína að ekki megi bvggja eða uera við f’ug- ur meðan vopnahlé stendur. Hugðusf ráðasf inn í ráðhúsið NAPOLI, 20. marz. — Hópum lögreglumanna var i gær stefnt til þorpsins Villa Literno við Napoli, og þar ríkir raunveru- lega hernaðarástand eftir að þændur sökuðu yfirvöldin um hlutdrægni við úthlutun lóða. Söfnuðust bændur í hópa og liugðust ráðast inn í ráðhúsið. Lögreglan átti fullt í fangi með að stöðva þá. Einn bænd- anna lét lífið í árekstrinum en lögregiumaður særðist. Ró ríkir aftur í þorpinu. •— Reuter. Brezkir útgerðarmenn boða hefndar- ráðstafanir gegn íslenzkum fiskiskipusn Geir landar í Eng- landi á morgun TOGARINN GEIR verður fyrsti íslenzki togarinn sem til Bret- lands kemur eftir úttvíkkun frið- arsvæðisins. Hann á að selja í Grimsby á laugardaginn. Vesturveldiih undirbúa svur sifit fiil Rússu Eden, Schuman og Ádenauer sammála Einknskeyti til Mbl. frá Reuter-ISTB PARÍS, 20. marz. — Utanríkisráðherrarnir Eden og Schuman áttu í dag viðræðufund með Adenauer ríkiskanslara. Fundurinn fór fram fyrir luktum dyrum, en ráðherrarnir ræddu um hvert skyldi vera svar Vesturveldanna við tillögu Rússa um fjórveldaráðstefnu ^r fjallaði um friðarsamninga við sameinað Þýzkaland. Eftir fúnd sinn í dag hafa ráðherrarnir lagt uppkast að svari fyrir sérfræðinga í París og Lundúnum og beðið er nú þess eins að utanríkisráðuneytið í Washington staðfesti uppkastið. TILMÆLI TIL RÚSSA ® Meðal stjórnmálafréttarit- ara í París var það kunnugt að í svarinu felist tilmæli til Ráð stjórnarríkjanna þess efnis að greidd verði gata þeirrar nefnd ar Sameinúðu þjóðanna, sem nú ferðast um Vestur-Þýzka- land, — að henni verði veitt- ur greiður aðgangur til ferða- laga um alla Berlínaborg, svo henni megi takast það verk-1 efni sitt að rannsaka hvort * , möguleikar á leynilegum kosn ingum eru fyrir hendi þar. Framh á bls. 8 Mikið liggur við WASHINGTON —- Paul G. Hoff- man, fyrrum yfirmaður Marshall aðstoðarinnar, hefur fengið frí frá störfum sínum við Fordverk- smiðjurnar, þar til í nóvember, en á tímabilinu mun hann hafa yfirumsjón með skipulagningu kosningabaráttunnar fyrir Eisen- hower. Hoffman er talinn einn fremsti skipulagningarmaður Bandaríkjanna. — Reuter—NTB Viija að liskkaupmenn kaupi ekki afla þeirra LUNDÚNUM, 20. marz. — Seint í gærköldi barst Morgun- blaðinu Reutersskeyti þess efnis að fiskveiðimenn í Hull hefðu hótað því í gær að grípa til hefndarráðstafana gagn- vart íslenzkum fiskiskipum. Ákvörðun þessi er tekin, segir í skeytinu, vegna hinna nýyfirlýstu takmarkana gegn veiðum erlendra fiskiskipa við ísland, sem felast í útvíkkun friðunarsvæðisins frá 3 mílum í 4 mílur. f 1 hinum miklu jarðskjálftum^ sem gengu yfir Japan fyritf skömmu, • eyðilögðust hundruS. húsa og íbúamir eru nú mikilli neyð staddir. — Á myndinni sést hvernig ein hinna þjáðu japönskm fjölskyldna hefur búið um sig í. rústum fyrrverandi heimilis sinSý Myndin er tekin á eynni Hokkaido, Vetrarveður og snjókomur gera{ aðstæðurnar nær óbærilegar fyrir', hinar bágstöddu fjölskyldur. Neyðarástand í Nevada VILL AÐ FISKKAUPMENN NEITI AÐ KAUPA ÍSLENZKAN FISK Ritari sambands togaraeig- enda í Hull, Mr. Oliver, lét svo um mælt, að það myndi hafa heppileg áhrif, ef ís- lenzkum skipum yrði neitað um afgreiðslu í Bretlandi og að fiskikaupmenn neituðu að kaupa af þeim fisk. Kvað hann nægilega hafa verið troði.5 á brezku þjóðinni að undanförnu. HELMINGUR HULL- FLOTANSSTUNDAÐI ÞAR VEIÐAR Varaformaður sambands útgerðarmanna, R. P. Röss, sagði, að brezkir togaraeig- endur yrðu að stíga næsta skrefið. Ríkisstjórn Islands, sagði hann, lokar fiskimið- um, sem eru dýrmæt við öfl- un úrvalsfisks og þar sem um helmingur alls fiskveiði flotans frá Hull, hefur stund að veiðar sínar. Brezka utanríkisráðuneyt- ið hefur að svo komnu máli neitað að gera athugasemd- ir sínar v»5 hinar nýju tak- markanir, sem tilkynntar voru á miðvikudag, en ganga í gildi 15. maí. — Talsmað- ur ráðuneytisins heftir látið svo um mælt, að ráðuneytið hafi málið til athugunar. i i SAN FRANSISKÓ 20. marz: —. Neyðarástandi hefur verið lýst í Nevada eftir gífurlega snjókomu, sem orsakað hefur hungurdauða 600 þús. húsdýra. Fjöldi manna hefur einnig látið lífið. Fylkisstjórinn í Nevada hefuif látið svo um mælt að framleiðslu tapið nemi 10 milljónum dala. Hefur hann beðið um aðstoð og er talið að fyrsta skrefið verði a'ð varpa heyi úr flugvélum til skepnanna. Líkur til að Eisenhower hverfi heim innan skamms Tafl dregur sig lii baka í Nýju Jersey Einkaskeyti til Mbl. frá NTB—Reuter. NEW YORK 20. marz: — „Hin stjórnmálalega sprenging“ eins og blöðin kalla sigur Eisenhowers í prófkosningun- um í Minnesota varð í dag or- sök athyglisverðra yfirlýsinga. Eisenhower Iét svo um mælt í Parísarborg í dag að cftir þennan óvænta sigur sinn yrði hann að verða við kröfum kjós cndanna, og endurskoða sínar fyrri yfirlýsingar þess efnis að hann hverfi ekki heim iil þátttöku í kosningarbarátt- unni. Yfirlýsing Trumans um að yfirhershöfðingjanum sé hve- nær sem er heimilt að liverfa til Bandaríkjanna frá starfi sínu í Evrópu, hefur og vakið mikla athygli og í New York . sagði helzti keppinautur Eisen howers, Robért Taft, að hann myndi draga sig til baka við prófkosningarnar í Nýju Jersey 5. apríl n.k. Á vikulegum fundi er Tru- man átti með blaðamönnum kvað hann afstöðu sína varð- andi framboð enn óákveðna. Hann neitaði blaðafregn um að hann biði með ákvörðun þar til séð yrði um framgang vopnahlésviðræðnanna. Klofning í Evrópwráðinu? Breyling á slofnlögum, sesn Svíar gera a@ fréfararalriði, nýfur mikils fylgis Þúsundir manna misstu heimili sín

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.