Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 11
Föstudagur 21. marz 1952 MORGUTIBLA91Ð 11 Félagslíf Frá Guðspekifélaginu. Kynnikvöld í !húsi félagsins í kvöld kl. 9. Þorlákur Ófeigsson flyt’-t' ur erindi eflir Paul Brunlon. Heil- brigð trú? —■.Einleikur á slaghörpii á undan og eftir. Frjálsíþróttamenn Ármanns. 1 kvöld kl. 7—8 eru æfingar fyr- ir drengi og kl. 9—10 fyrir fullorðna Þeir, sem ætla að vera með á nám- skeiðinu, æ-ttu að koma í kvöld til áð vera með frá byrjun. — Sljórnin VIKINGUR — Skíðadeild Farið í skálann laugardag kl. 13.30—18.00, með skíðafélögunum. Kvöldvaka. — Jói smiður segir ferðasögur. Reynir aðstoðaf. Skíða- kennsla, sunnudag. — Takið vasa- söngbækur með. — Mætum öll. —- Gestir velkomnir. — Nefndin. VÍKINGAR — Knattspyrnu- menn. — ' Meistarar, 1. og 2. flokkur: — Hlaupaæfing í kvöld kl. 7,45 frá Austurbæjarskólanum. — 3. og 4. flokkur: Æfáng í kvöld kl. 7,50 i leikfimissal Austurbæjarskólans. — Fjölmennið. — Þjálfarinn. Skíðafólk. — Skemmtifundur. í Breiðfirðinga’búð i kvöld kl. 8.30 afhent verða verðlaun frá Stefánsmót inu 1951 og 1952; Skíðamóti Rvíkui' 1951 og Kolviðarthólsmótinu 1951. — Skiðafólk, fjölmennið og mætið stund , vislega. —• Skíðadeildir K.R. og Í.R. Samkontur Betanía. Föstusamkoma í kvöld. Allir hjart anlega velkomnir. — Belanía. -Kaup-Sala Minningarspjöld Skálholtsdómkirkju . fást i Skálholti, hjá Karli Jónssyni Eiriks í Kaupfélagi Árnesinga, Sel- fossi og hjá Daníel Ólafsson & Co., Tjarnargötu 10, Reykjavik, simi 5124. — Skálholtsfélagið. Hárlitur, augnabrúnalitur, leðurlit- ur, skólitur, ullarlitur, gardínulitur, teppalitur. — Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Vinna Málaravinna og hreingerningar Berlel Erlingsson, ari. — Simi 6828. málarameist- Hreingerninganitðlunar- skrifstofan. Hreingerningar, gluggahreinsun. Simi 7897. — Þórður Einarsson. HREINGERNINGAR GI.UGGAHREINSUN Simi 4462. — Maggi. Tek að mér lireingerningar Sigurjón Guðjónsson, málari. Simi 81872. — ö- FELfiG HREiNGERNiNGflMflNNff Pantið í tíma. — Guðmundur Hólni. — Simi 5133. — Yfirdekkjum spennur Yfirdekkjum margar gerðir af kjóla- og kápuspennum. Verð frá kr. 4.50 til Kr. 6.60 eftir stærð og gerð. Mjög fljót afgreiðsla. Verzlunin HOLT h.f. Skólavörðustíg 22. GÆFA FYLGIR trúlofunarhring unum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu — — Sendið ná- kvflemt m&l — -1 Fyrirliggjandi i'SJfcK1--. . v • V-; Rúsínur í pökkum Sveskjur Þurrkaðar perur r'. Þurrkaðar aprikósur- Þurrkaðar fíkjur 7' Plómur í 1 kg. dósum Ananas í 20 oz. dósum Jarðarberjasúlta í 1 lb. glösum Sítrónur c Möndlur í sékkjum Magnús Kjaran Umboðs- og heildverzlun Innilegar þakkir til alíra nær og fjær, sem mundu mig 16. marz s. 1. og gerðu mér daginn ógleymanicgan, með heimsóknum, skeytum í bundnu og óbundr.a má’i, mynd- arlegum gjöfum og síðast en ekki sízt skemmtilegum samræðum. — Þessu góða fólki óska ég allra heiiia. Einar Þórðarson, frá Skeljabrekku. UPPBOÐ Uppboðið á vörum úr þrotabúi Raftækjaverzlunar Eiríks Hjartarsonar og Co. h.f., heldur áfram í upp- boðssal borgarfógetaembættisins i Arnarhvoli á morg- un, laugardaginn 22; þ. m. og hefst kl. 1,30 e. h., og verður þá m. a. selt mikið úrval af borðlömpum, vegg- lömpum óg skermum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. KERR A 1 tonns kerra til sölu eða í skiptum fyrir 14 tonns kerru. — Upplýsingar hjá áhaldaverðinum í Áhaldahúsi Reykjavíkurbæjar. ■ UUIAUUU Skrifsfofuhijsnæði tii leigu Skrifstofuhúsnæði í Miðbænum, 3—4 herbergi er til leigu frá næstu mánaðamótum. — Upplýsingar í síma 5363 í dag. 1 ; Afgreiðslustúlka Stúlka með Verzlunarskólamenntun, eða aðra hlið- stæða menntun óskast til að standa fyrir og afgreiða í sérverzlun í Miðbænum. — Umsóknir með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Verzlun“ —378. Góð íbúð (ca. 100 ferm.) er til leigu eða sölu í nýju steinhúsi skammt frá Reykjavík, rétt við Hafnarfjarðarveg. Ef um leigu er að ræða, er óskað eftir fyrirframgreiðslu á sanngjarnri ársleigu nokkuð fram í tímann, en sé um sölu að ræða, er ætlast til talsverðrar útborgunar. Tilboð merkt: „Sanngjarn“ —379, sendist Morgunbl. fyrir n.k. mánudagskvöld. Húrgreiðslustofa á bezta stað í bænum, með fullkomnum áhöld- um TIL SÖLU. — Tilboð merkt: „Hárgreiðslu- stofa —377, sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 25. marz. Frd Fræðslurdði Reykjavíkur: -- NÁIVfSKEIÐ í trésmíði og meðferð bílvéla, hefjast föstudaginn 28. marz í húsakynnum Gagnfræðaskóla verknáms- ins, Hringbraut 121. — Námskeiðin eru haldin á M vegum skólans og aðallega ætluð unglingum. Trésmíðanámskeiðið verður tvö kvöld í viku kl. 8—10, alls 20 stundir. Námsgjald er kr. 75.00, en þátttakendur leggi sér til efni. — Vélanámskeiðið verður einnig tvö kvöld í viku kl. 8—10, alls 8 stundir. — Námsg’jald kr. 50.00. Umsóknir sendist skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafn- ai’stræti 20, fyiir 25. þ. mán. Fræðsluráð Reykjavíkur. Landsliðskeppná í skák 1952 hefst að „Röðli“ sunnudaginn 23. þ. mán. kl. 1 síðd. Margir sniöllustu skákmenn landsins tcfla. (Dregið verour laugardag 23. marz kl. 4 sd. á sama stað) SKÁKSAMBANDIÐ Vegstia jarðariarar verður verzlun vor lokuð frá hádegi í dag. Andersen & Lauth hí. Vesturgötu 17. Bezt að auglýsa í Horgunblaðinu ............................III... 1 Minningarathöfn um SIGFÚS SIGURHJARTARSON, bæjarfulltrúa og fyrvv. alþingismann, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík laugardaginn 22. þ. mán. og hefst kl. 2 éftir hádegi. Athöíninni verður útvarpað. Blóm. og kransar afbeðnir. Sigríður Stefánsdóttir, Adda Bára Sigfúsdóttir, Hulda Sigfúsdóttir, Stefán Sigfússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.