Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIB Föstudagur 21. marz 1952 82. dagur ársins. Næturlaeknir í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er I Laugavegs- 'Apóteki, sími 1616. STUART VII 59523225 H & V Listi i □ Dagbóh I.O.O.F. 1 = 133321814 Ikvöld). — í GÆR var suðlæg átt um allt land. Éljaveður sunn- anlands. í Reykjavík var hitinn -f2 stig, Akureyri +2, Dalatanga +2, Dala- tanga +2. Mestur hiti mæld- ist á Dalatanga +2, minnst- ur í Möðrudal -r-4 stig. í London var hitinn +14 stig og +1 í Kaupm.h. U----------------------□ 75 ára er í dag Kristján Sigtryggs son, fyrrverandi bókbindari, Hóli, Húsavík. — Séra Einar Sturlaugsson pró- fastur í Patreksfirði, verður íimmtugur í dag. S. 1. miðvikudag opinberuðu trú- dofun sina ungfiú Ágústa Markús- dóttir, Lindarási við Blesagróf og Guðjón Ásberg Jónsson, myndskurð- arnemi, Laugavegi 107. Skipafréttir: Kimskipafc'lag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Hull 19. þ. m., til Reykjavikur. Dettifoss fer frá (Spila- New York 24.-25. þ.m. til Reykja- vikur. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum í gærdag til Akraness, Kefla- -□ víkur og Reykjavíkur. Gulifoss kom til Leith í gærmorgun, ter þaðan i kvöld til Reykjavikur. Lagarfoss fór frá New York 13. þ.m. til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Antwerpen 18. þ.m. til Hamborgar og Reykja- vikur. Selfoss fór frá Leitn i morg- un 20. þ.m. til Reykjavikur. Trölia- foss fór frá Davisville 13. þ.m. til Reykjavíkur. Pólstjarnan kom til Hull 15. þ.m., fór þaðan ; gær til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur í dag að austan úr hringferð. — þkjaldbreið er væntanleg tii Reykja- vikur í dag frá Austfjörðum. Ár- mann á að fara frá Reykjavik i dag til Véstmannaeyja. Skipadeild SlS: Hvassafell fór frá Reykjavik 19. þ.m. áleiðis til Álaborgar. Arnarfell fór frá Álaborg 18. þ.m. til Reyðar- fjarðar. Jökulfell fór frá New York 18. þ.m. til Reykjavíkur. VISSI UM VEÐRIÐ Það skal tekið fram, að flug- umferðarstjórnin hér í Reykja- vík gerði Birni strax viðvart um óveðrið, er hann var á leið til Reykjavíkur í fyrradag frá Ólafsvík. En þar sem auðvelt er að lenda hvar sem er á leiðinni, taldi Björn ekki ástæðu til að snúa til baka. Yfirdekkjum hnappa Yfirdekkjum hnappa. Höfum mikið úrval af nýjum tegund um og öllum stærðum. Vcrzlunin HOLT h.f. Skólavörðustig 22. HER KEMUR „COKE“ Gefið gestun- um það sem þeim þykir gott. — COCA-COLA HOOVEB ■/ arastykki ■yrir- iiggjandi Fljót afgrúðsla. Verkitæðið Tjaraargötu 11 Sími 7380. Flugfélag íslands h.f.: 1 dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannacj'ja. Horna- fjarðar, Fagurhólsmýrar og Kirkju- bæjarklausturs. — Á morgun er á- ætlað. að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Isafjarðar. Kynnikvöld fyrir almenning verður i Guðspeki húsinu í kvöld kl. 9. Stúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík 1942. Munið fundinn i Félagsheimili V.R., Vonarstræti 4, í kvöld kl. 9. Ræktunarráðunautur Reykjavikurbæjar vill mmna garð ræktendur á, að þeir sem ennþá hafa ekki greitt afgjald af görðum sin- um, eða látið vita á annan hátt að þeir óski eftir að halda landinu á- fram, eiga á hættu að garðinum verði úthlutað til annarra. — En vegna mikillar eftiispurnar á rækt- una-rlöndum er það mjög bagalegt, hvað dregst fyrir sumum að endur- nýja leigusamninginn eins og reglu- ,gerðin kveður á um. Eru þvi likur til srm fyrr greinir að tekið verði til þeirra ráða, að úthluta görðunum til annarra nú á næstunni. Blöð og' tímarit: Vikublaðið Fálkinn hefur tekið upp þá nýbreitni að birta greina- 'flokka um ýmisskonar hagnýt garð- yrkjumál, bæði varðandi skrúðgarða og matjurtaræktun. undir fyrirsögn- inni „Garðurinn okkar“. 'íil að fá 4iem mesta fjölbreytni og fróðleik i greinar^þessar, var leitað til hinn'a ýmsu fræðimanna og framleiðenda innan garðyrkjunnar. Edwald B. Malmquist ræktunarráðunautur, sér um greinaflokk þennan. Hallgrímskirkja Bibliulestur i kvöld kl. 8.30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn (Gjafir og áheit). — Kirkju- byggingarsjóður: Gjöf frá J S kr. 50,00; og Björgu 50,00; Afhent af 1 presti safnaðarins, frá Stefaniu og Einari kr. 200,00; gömul kona 100,00; N N 50,00; Brúðhjón 30,00; og frá Þórði 50,00. — Safnaðarsjóð- ur: N A kr. 35,00; Ánægður 100,00; Jóh. Á. 50,00; óne'fnd kona 30,00; kona i Rangárvallasýslu 50,00. — Kærar þakkir. Reykjavík 19. marz 1952. —• Gjaldkerinn. Kvenskátafél. Reykjavíkur heldur hinn árlega kaffidag sinn til égóða fyrir minningarsjóð Guð- rúnar Bergsveinsdóttur í Skátaheim ilinu við Snorrabraut n. k. sunnu- dag. Skátastúlkur, sem gefa ætla kök jur, eru beðnar að koma með þær kl. 1—2 e.h. á sunnudag. i Sjálfstæðiskvennaféiagið Vorboðinn í Hafnarfirði Skemmtifund heldur félagið i kvöld kl. 8.30 i Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar verður upplestur og fleira. — Elliheimilið Föstuguðsþjónusta á Elliheimilinu í kvöld kl. 7. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup prédikar. Gengisskráning (Sölugengi): 1 bandariskur dollar... kr. 16.32 1 kanadiskur dollar ... kr. 16.42 1 £ .................. kr. 45.70 100 danskar krónur ....... 236.30 100 norskar krónur .... kr. 228.50 100 sænskar krónur..... kr. 315.50 100 finnsk mörk —...... kr. 7.09 100 belg. frankar______kr. 32.67 1000 franskir frankar . kr. 46.63 100 svissn. frankar ... kr. 373.70 100 tékkn. Kcs......... kr. 32.64 1000 lírur ............ kr. 26.12 100 gyllini ........... kr. 429.90 Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðgkjalasafnið klukkan 10—12. — Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjud. og fimmtud. Listas. Einars Jónssonar verður lokað yfir vetrar- □- -□ HAFIÐ ÞJER GERT YÐUR LJÓST, AÐ ISLENZKAR IÐNAÐARVÖRUR ERU EIGl SÍÐUR SAMKEPPNISFÆR- AR EN ÖNNUR ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA VIÐ ER- LENDA FRAMLEIÐSLU. □- -□ Fimm mínúfna krosxgála ts SKÝRINGAR: — 1 logið — 6 trylla 8 elskaður — 10 veitingastofa — 12 líflátið — 14 fangamark — 15 félag — 16 skel — 18 rikri. Lóðrétt: — 2 meitt —*3 korn — 4 þakkað fyrir — 5 tolla — 7 léði —- 9 iðka — 11 kveikur — 13 tómu — 16 til — 17 fangamark. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 ómaka — 6 Ara — 8 jóð — 10 lof — 12 ölkelda — 14 la — 15 dr. — 16 óla — 18 aflaðan. Lóðrétt: — 2 maðk — 3 ar — 4 kall — 5 fjölda — 7 ófarin — 9 óla — 11 odd — 13 efla — 16 ól — 17 að. — mánuðina. — Bæjarbókasafnið er opið kl. 10—12 f.h. og frá kl. 1—10 e.h. alla virka daga. Útlán frá kl 2 é.h. til 10 e.h. alla virka daga. Á sunnudögum er sahiið opið frá kl 4—9 e.h. og útlán frá kl. 7—9 e.h. — Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 2—3. — Listasafnið er opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1 —3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgang ur ókeypis. — Vaxmyndasafnið í I Þjóðminjasafnsbyggingunni er opið frá kl. 13—15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—-13.15 Hádegisút- varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.15 Framburðarkennsla í dönsku. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Islenzku- kennsfa; I. fl. — 19.00 Þýzkukennsla II. fl. 19.25 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a.) Guðni Jónsson magister flytur þátt af Barna-Arnd'isi. b) Ásmundur Jóns son frá Skúfsstöðum les tvö hafis- kvæði eftir Matthías Jochumsson. c) Sunnukórinn á Isafirði syngur; Jón- as Tómasson stjórnar (piötur). d) Jón Þorvarðsson pröfastur i Vík flyt ur frásöguþátt: „Yfir kaldan eyði- sand“. e) Thorolf Smith blaðamað- ur flytur erindi um íslenzka glímu. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passiusálmur (34). 22.20 Tón- leikar: End'urtekin lög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Noregur: — Bylgjulengdir: 41.51. 25.56; 31.22 og 19.79. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 Of 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.0C og 16.84. — U. S. A.: — Fréttii m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. bané inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 Of 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.CX og 21.15. England: Fréttir kl. 01.00; 3.00. 4.00, 06.00, 10.00, 12.00, 15.00; 17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdum 13 _ 14 _ 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — Nokkrar aðrar stöðvar: Frakkland: — Fréttir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — ÍJlvarp S.Þ.: Fréttir á !*I. alla daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 1S.75. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinn. - Peysur handa skólanemendum Framh. af bls. ? nota neitt af því, sem íslenzkar hendur vinna að. En hlutur skól- anna ætti einmitt að vexa það gagn stæða. Sem betur fer, er vonandi að víðsýnir menn sjái, hve alvar- legt ástandið er í atvinnuniálum landsins, og það verður að hrífa hug og hönd til viðreisnar þess- um málum. Kyrrstaðan og aðgerðarleysið eykur öngþveiti og vandræði — það verður að vernda innlendan iðnað og afnema innflutning á þeim vörum, sem við getum sjálf unnið •— og sambærilegar eru að verði og gæðum. — Slík er krafa íslenzkrar framleiðslu. Viktoría Bjarnadóttir. - Efnahagssam- vinnan Framh. af bls. 2 C. bandalagsins til Bandaríkj- anna; Iðnaðar- og framleiðslu- skýrslur í Vestur-Evrópu; Aðgerð ir við skýrslugerðir í Bandaríkj- unum; Búnaðarfræðsla í Banda- ríkjunum. (Frá skrifstofu O.E.E.C.) „Hættuleg sendttör" r I STJÖRNUBÍÓ mun í kvöld hefja sýningar á amerísku kvikmynd- inni Hættuleg sendiför (The Gallant Blade). Gerist myndin í Frakklandi árið 1648, og er inn í hana fléttað blóðugum styrjöld- um, valdastreitu og ástum. •— Aðalhlutverkin leika Larry Parks og Marguerita Chapman. "ÍSIÓÓ rmKjunkaffinib — Eg hef fengið skakkt núin- er. Er nokkur sem ætlaði að Iiringja í núiner 16006? ★ Hérna kemur bréf, sem var hrað- ritað af draumgjörnum einkaritara, og það er nákvæmlega eins og stúlk- an skrifaði það: Háttvirti herra Jóhannes! Látum okkur nú sjá. Hvað ætti ég að segja við karlfauskinn? Sem svar við bréfi yðar frá 16. þ.m., get ég sagt yður að ég var mjög undrandi yfir því, að yður féll ekki við vöru- bilana sem þér keyptuð hjá okkur. Við þurftum jú að selja þá áður en þeir grotnuðu niður. Eins og þér vitið, hr. Jóhannes, þá látum við rannsak'a alla bíla okk ar, áður en þeir eru aíhentir kaup- endunum. Bíll yðar var i prýðilegu ásigkomulagi, þegar hann yfirgaf bílageymslu vora. En hvað þetta er fallegur kjóll, sem þér eruð í. Nýr, er það ekki? Er það ekki mögulegt að þetta hafi verið einhver mistök hjá bílstjóra yð- ar? Fjórar mílur á gallon, er mjög slæmt fyrir bíl, í eins góðu standi og þessi Var. Fjórir gallonar á mílu væri trúlegra. Ég hef aldrei tekið eftir því fyrr að þér hafið svo falleg an fæðingarhlett á kinninni. Komið þér með hann hingað við tæki'færi og við skulum láta vérkamenn okk- ar athug'a, hvort ekki sé mögulegt að lagfæra þetta eitthvað. Yðar einlægur, viljið þér bara undirskrifa þetta, ★ — Heyrið þér, læknir, mig langar til þess að biðja yður um að líta eftir lækningastofunni minni á með- an ég fer i frí um tíma. — Já, en ég er ný útskiifaður og hef enga reynzlu. — Það er allt í lagi, drengur minn. Ég er nefnilega ein- ungis tízkulæknir Þér skuluð bara ráðleggja mönnunum að leíka golf og ráðleggja dömunum að fara i langa sjóferð, til meginlands Ev- rópu til dæmis. ★ Gosturinn: — Þjónn, ég hef kom-r izt að raun um að ég hef nákvæm- lega nóga peninga til þess að greiðá máltiðina, en ekki neitt tii þess aS-- greiða yður drykkjupeninga. Þjónninn: — Leyfið þér mér að leggja saman reikninginn aftur! ★ — Það er maður hérna úti með tréfót að nafni Jóhannes. — Hvað heitir hinn fóturinn? ★ Guðmundur: —- Veistu það, að ég er að missa minnið, og ég er með svo miklar áhyggjur út af þvi. Jónas: — Blessaður vertu gleymda þvi bara! _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.