Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 5
í Föstudagur 21. marz 1952 MORGUNBLAÐIÐ 5 ] Vefrsrharka í Kéreu Frlðsteínn Jórisson: Þótt Kórea liggi á sömu breiddargráðu ogr Sikiley og Norffur- Aíríka er vetrarríki þar engu minna en í ýmsum löndum NorSur- Jívrópu. í iandi verða hermennirnir að berjast við kuldann í fjöli- tinum, en úti fyrir ströndinni þurfa herskipin að brjéta sér leiö ^egnum ísinn. Æ DAG fer fram að Selfossi útför 'Sigurgeirs Guðjónssonar, bíl- ptjóra, ei' með sviplegum hætti dó. •— llann varð úti í stórhríð aust- tir við Hlíðarvatn, þann 19. janúar .gíðastliðinn. Það þykja jafnan sorglegir at- liurðir er fólk týnir lífinu í óveðr- nm, hvort heldur er á landi eða sjó. íslenzka þjóðin á þcgar um íiárt að binda í þessum efnum eftir fyrstu mánuði þessa árs. Ungir menn í blóma lífsins er liiiklar framtíðarvonir voru bundn ar við hafa farizt. Einn þessara manna er. Sigur- feeir Guðjónsson bifreiðastjóri. Har.n hvarf úr hópi vinnufélaga sinna, sem reyndu að brjótast áí'rain gegnum ófærðina og hríð- ina, heim til ættingja og vina, nóttina milli þess 18.—19. janúar s. 1. Það reyndist honum ofraun. Nú eftir að lík hans er fundið, er talið sennilegast að hann hafi h'nigið niður á götu og í hinni Sótsvörtu liríð og skafrenningi, hafi hann fennt á augabragði. Sigurgeir var Rangæingur. — Hann var fæddur í Bakkakoti á Rangáryöllum, þann 19. okt. 1921. Hann var því aðeins þrítugur er hann lézt. Foreldrar hans eru Guðbjörg Pálsdóttir og Guðjón Guðlaugsson, sem nú búa að Sól- húsum við Selfoss. Var Sigurgeir fimmta barn þeirra hjóna, er þau h.afa þurft á bak að sjá, en þéím varð orðið 12 barna auðið. Sigurgeir ólst upp hjá foreldr- lim sínum og dvaldi hjá þeim fram undir tvítugs aidur og stundaði eystra alla almenna vinnu. Hann fluttist hingað til Reykjavíkur um þetta leyti og hér iagði hann stund á bifreiðaakstur. Ilann var við akstur hjá B.S.E. og ávann sér þar traust þeirra manna sem hann v'ann hjáv við bílaakstur, enda var hann gætinn og traustur bílstjóri í' hvívetnra og snyrtimenni, enda bárú bílar þeir er honum var trú- að fyrir, þess órækan vott. Sigur- geir var mjög samviskusarnuf í starfi. ' Með mér og Sigurgeir var mjog náinn vinskápur. Leið okkar lá fyrst saman á B.S.R. er hann kom að stöðinni fyrir 11 árum. Ég fann strax að hér var traustur bíistjóri, cnda fór svo eftir skamma viðkynningu, að hann tók að sér að aka bíl mínum í forföllum mínum. Hann brást mér hvergi. Hann var hinn trausti og glE-ði drengur, sem ávallt var gott að iáta starfa fyrir sig og með sér. Hann var mjög greiðvikinn og fús til hjálpai" hverjum sem var, og hvenær sem með þurfti. Þessir góðu eiginleikar hans urðu til þess, að’hann varð eink-ar vin- sæll maður í bifreiðastjórastétt- inni. Sigurgeirs er því sárt sakn- að af okkur, fyrrum samstarfs- mönnum hans, svo og öllum þeim er einhver kyniti höfðu af honum. Ég vil með þessum línum votta öllum ættingjum hans, nær og fjær, samúð mína. Sigurgeir lætur eftir sig urtn- ustu, en þau staðfestu ráð sitt á síðustu jólum. Einnig átti ’Sigur- geir fimm ára son. Guðbjörg, Guðjón og IVIatthiId- ur, ég sendi ykkur alúðarfyllstu kveðjur mínar. Mér verður jafnan minnisstætt hve vel þið hafið bor- ið harm ykkar. Félargar okkar Sigurgeirs hér á stöðinni hafa beðio rnig að færa ykkur samúð- arkveðjur sínar. ★ Sigurgeir Guðjónsson biíreiðastjóri. Ljúft er mér hins liðna að minnast lifðum margar gieðistundir. Erfiðleikum einnig kynnast' oft viö fengum kaldar mundir. Sigra þrautir sýndist garaan, sitelt hróður farstjóraima. Vanda að leysa, vera saman, veita lið í nauðum granna. Okkar starf og okkar fundii', eiga minning kynning lengur Alltaf varstu allar stundir elskuléguf gfeða dffengur. Móðir og föður mætur sonur, máttir aldrei þínum gleyma.- Mættu jafnan menn og konur minning þína í hjartá gey-ma. Framh. á bls. 8 eiomgar mn hóte) ©g veitm UMRÆÐUR um hótel og veitinga hús hafa verið ofarlega á baugi nú um skeið og ekki að ófyrir- synju, því. þessi starfsgrein cr nú stödd á vegamótum, og iuilrar íhugunar er þörf, ef vel á að fara. Finnst mér því ekkert á móti þvi, að sem fiestir, sem áhuga hafa á þessum málum, láti skoðun sína í ljósi, bæði á því sem gjört hefur verið og eins á þeim tillögum, sem fram hafa komið og eiga .vð miða til úrbóta og ekki mundi það skemma, að nýar tillogur kæmu fram, ef þær gætu orðið þessu máli til framdráttar, nú eða síðar. VF.ITINGALÖGGJÖF Aiþingi það, sem nú nýiega hefur hætt störfum, hafði bessi mál tii meðferðar i fernu lagi. Sumt miðaði til bóta, en sumt ekki og mun ég nú taka þessar tillögur og.samþykktir lítillega til athugunar frá mínu sjónarniiði Fyrst mun ég rninnast á frurn- var til r.ýrrar veiíingalöggjafar, sem lagt var fyrir Alþingi, undir búið af þar til skipaðri nefnd, sem í sáu, að vísu ágætir menn, en áttu þó allir sammerkt með það, cð því er fi'umvarpið ber með sér, að þeir gerðu sér mjög óijósa hugmynd um fjárhagshlið eða efnahagsieg'a afkornu veitinga- fyrirtækja, enda munu fulltrúar veitingamanna ekki hafa skrifað undir frumvarpið. í frumvarpinu ber mest á ýmsum skildum og kröfum á hendur veitingamönn- um og reglum um húsr.æði það, er starfað er í og sömuleiðis.flokk un veitingastaða með nafnagift- um. En mér fyr.dist rétt, að öii- um skyidum fylgdu nokkur rétt- indi, því svo bezt er hægt að upp- fyila kröfur og verða við skyldun um. Til dæmis er ekkert minnst á réttindi veitingamanna íil al- mennra viðskipt.a, því nú virðist mega óátalið selja veitingamönn- um á öðru vc-rði en kaupmönnum vörur er heyra undir verðlagn- ingu Verðlagsráðs, þar stenclur-íil dæmis „til annara“ og eru það þá veitingamenn, sem þá er átt’við? Og má þá selja þeim dýrara. Þetta staðfestir nýuppkveðinn Hæstaréttardómur í söluskatts- máli, þar sem veitingamenn skuiu innheimta 3% söluskatt, en smá- saiar 2%. í iögum um söluskatt, þar sem ákveðið er, hvað' hver viðskiptagrein skuii innheimta, stendur seinast í þeirri upptaln- ingu, „af annari söiu 3%“, og er þar átt við veitingafyrirtæki, sem höfðu fyrir 10% í veituskc'tt, en þar á ég við hinn illræmda veit- ingaskatt, sem ég mun minnaet á síðar í þessari grein. Með þess- um dæmum, sem ég hefi nefnt, vildi ég benda á, að í hinni vænt- anlegu veitingalöggjöf, þyrfti að kveða greiniiega á, hvaða við- skiptaieg réttindi veitingamenn hafa. Ég er þeirrar skoðunar, að það vanti frekar og fyrir öðru fyrirmæii frá Alþingi um nýja veitingalöggjöf. ÓDÝRIR GISTI3TAÐIR í SVEIT Einnig kom fram á þessu þingi tillaga um aðstoð við ódýra gisti- staði í sveit. Þessa tillögu tel ég mjög varhugaverða, því í henni ræðir um, nð byggðir séu smá- skúrar í nánd við sameiginiegt eldhús oe bar sé hægt að fá ýmsa fvrirgreiðriu v>ð vægu verði, en siíkar skúrabyggingar ættu að ■"era tómstundavinna hinna ýmsu féiaga og félagasambanda. Al- bingi ætti ekki að fara að styrkja sumarbústaðabyggingar, þó svo bað æiti að heyra undir Ferða- skrifstbfu ríkisir.s. Ef hið opin- bera ætlar rð fara að styrkja fólk til sumardvaiar í sveit, væri sjálf- sopt ræríækast sð levfa afnot af hir.um mörgu og veglegu héraðs- skóiabveginrum, ssm flestar sfenda á ákiósanlegum stöðum til sumardvalar, Þar er fyrir hendi hið áaætasta hús^æði, sem ekki eif notað þennan tíma árs og þar eru hvers konar áhöld til mat- reiðslu . og framreiðslu og ættu því væntaniegir dvaiargestir ekki að þurfa að greiða annað en mat- arefni og vinnu við matreiðsiu, því að sjáifsögðu yrðu gestir að ar.nast sjálffr hirðingu á vistar- verurn sínum og góð umgéngi vrði að vera skilyrðislaus krafa. Þetta er nú mitt álit bæði á fram- angreinöri tillögu og eins um hag nýtingu héraðsskólabyggir.ga í þágu fjöldans. IIÓTELLEYSID OG GARÐARNIR Þá var einnig lagt fram á þessu síðasta Alþingi nefndarálit frá nefnd, er skipuð var fyrir rúmu ári síðan. Þessi nefnd átti að finr.a heppilega lausn til að bæta úr hóteileysinu. Úrlausnin er neft.d in kom sér saman um, var í sem fæstum orðum sú, að stjórn Stúdentagarðanna í Reykiavík sk'ylai búa garðana að húsgögn- um og öðru þar að lútandi, svo að sæmilegt megi teljast, sem sumar hótel til móttöku ferðafólks um sumarmánuðina. Þessu næst á að leigja reksturinn til einstakl- inga eða félaga, sem sagt, þeim sem bezt býður að hverju sinni. Sú aðferð er mjög varhugaverð, því í hvert sinn, er leigutímabil | hefst, er reynt að hafa ieiguna! sem hæsta frá hendi leigjanda, en leigutaki rennur blint í sjóinn með það. hvernig úthaldið tekst og getur þá farið svo að umgengni og' afgreiðsla öil verði síður, en skynldi og gæti þá farið svo að þessi hótelviðrini fengu á sig mið ur gott orð. Mér finnst þetta hótelnafn, sem á nú að kiína á Garðana, sé grímukiædd aðferð til að fá húsin búin • húsgö’gnum fyrir stúdenta á kostnað liótel- un til að tefia fvrir hinni endah- legu lausn hótelmáisins. 15 MILLJ. KR. TÍLLAGA Fyrst ég er farinn að minn- ast á tillögur, sem geta tafið fyrir hótelmálinu, get ég ekki látið vera að minnast á þá tiliögu, sem hvað mest hefur tafið fyrir framgangi þess, en það er hin svokailaða „15. millj. króna tillaga“. Hefði hún aldrei komið fram, væru ef til vill hótelmái Islendinga í iagi, því um bað tímabil, er þessi tillaga fædd ist, var hér ríkjandi töluverð bjartsýni á bessu sviði, eins og á cðrum sviðum athafnalífsins. E.i með miiijónum var aliur áhugi einstakiinga sieginn í rot og líka. þegar þeð spurðist, að að framganri tiilögunnar stæðu sterk félög, er réðu yfir ölium fólksflutningi á sjó, í lofti og á iandi, svo það var ekki nema von, að hinir smáu skriðu aftur í skel sína. En éinhverjfr .válda- menn munu nú hafa haft gott af þessari tiilögu og væri þrð vel jfarið, ef þeir hinir sömu vildu í framtiðinni leggja hótelmálinu |Iið méð'áhrifum sínum á vitur- legri hátt; AFNÁM VEITINGASKATTSINS Þá kom fram á þessu nýaf- staðna Aiþingi frumvarp til laga um afnám veitingaskatts, sem er 10% af veltunni. Var frumvarp- ið borið fram af þingmönnum úr öllum flokkum og hefði því mátt ætla, að því væri tryggður fram- pangur. Frumvai’pi þessu fyigdi einnig skilmerkileg greinagerð, þar sem Ijósiega var skýrt frá, hvers konar blóðtaka þessi skatt- ur er fyrir atvinnuveg. þennan, sem ekki er rismeiri fyrir, r-n raun ber vitni. Þótt þetta fi'um- varp væri vél undirbúið og bofið fram af þingmönnum allra flokka, bá var bað ekki tekið á dagskrá nema í eitt skipti. ÁFF.NGíSLÖGGJÖIUN Þegar maður hugsar um allan gang þessara mála, sem hér að framan hefur verið drepið á og eins það, er ég á eftir að minnasl á, bá verður manni á að láta sér detta í hug, að öll þessi skrif, hávaði og umtal um Veitinga- og hótelmál Islendinga ög eins um það, að ísiand gæti orðið ferða* mannaland, sé gjört í einhverj-. . um öorum tilgangi, en til þess að leysa máiið raunverulega. Helzí virðist unnið að því, að hér verðs ekkert gert, ekkert r.ýtt bygg'jy og ef einhverjum skyldi r,ú detc iM slíkt í hug, þá kemur strax í ijós, að fjárhagsleg afkoma, er fyrir- fram dauðadæmd, vegna hins geysilega skattabrjálæðis og óvit- urlegrar áíengislöggjafar. Rétt er að geta þess, í þessu sambandi, að nefnd hefur setið á rökstólum nú um -eins- árs skeið eða lengur og var henni falið að finna ein- hverja leið til úrbóta á þein* óskapnaði, sem núverandi áfeng- isiöggjöf er. Mér vitanlega hefur ekkert heyrst frá þessari nefnd off er hún þó skipuð hinum ágæt- ustu mönnum, svo eitthvað h-iýt-* ur að ganga þar erfiðlega. Ert| undir áiiti þessarar nefndar getur-* ef ti! vill lausn þessara mála ver- ið komin, að meira eða minna leiti, ef álitinu verður þá ekki°- stungið undir stól, þegar það 1 loksins kernur. UPFÁSTUNGA TIL ÚREÓTA Eg get ekki skilið svo við þetta mái til iöggjefinni er eiru veitingahúsi á iandinu ieyft að veita gestum sínum vín, þetta er einkenniiegt ákvæði í lýðræðisiandi, en slepp- j ! um því, það er svo margt ein- kennilegt í sambandi við þessi mái,. einum er leyft það, sem- öðrum er bannað, sumir geta kom ist hjá skattgreiðslu, með því aðV halda því frarn, að þeir séu góð- ■ gerðarfélag eða menningarfyrir- tæki, nú eða þá, að þeir þurfi að borða til að halda heilsunni. Já, ég ætlaði að koma með uppástungu í hótelmáiinu, Ilún er sú, að nota sömu aðferðina og 1930 að b.ióða einhverjum einka- leyfi á að veita vín um tía ára skeið eða lengur, ef þurfa bvkir, gegn því, að hinn sami reisti hér nýtt og gott hóíei. Mér er ekki grunlaust um, að. það mundi finnast einhver, sem vildi bekkj- ast boðið. máske Þestur-íslend- • ingur. sem gæti lagt fram það fé. er þyrfti eða þá útveeað bað með einhverskonar ábyrgð. Mér finnst~ óþarfi að láta þessi hlunnindi._ sem að framan getur verða arf-; geng, ef hægt væri að leysa málið ; á þennan hátt. væri bað rétt að athuga það nánar. þá aldrei sé: það skemnitilegt að leyfa einum- bað, sem öðrum er bannað. Læt ég svo lokið þessum hurt- leiðmgum um veitinga- og hótel-’ rnál Islendinga, bó er margt ósagt I en ósk mín er sú, að afskipti hins opir.bera rnættu verða heilla- ! drýgri í garð þessara mála, en þau hingað til hafa verið. Friðsíeinn Jónsson. Samksfflölag um i PARÍS, 20. marz. — Frakkiand og Vestur-Þjóðveriar urðu í dag- ásáttir iim að skipa nefnd, er rannsakaði aðstæður í Saar og- undirbúi kosningar þar á hausti _ iromanda. Samkomulag þetta náðist á eR-__ eftu stundu, eóa skömmu áður en taka átti málið á dagskrá Evrópu- ráðsins. Reuter-NTB 35 ráki baairna, fiéidam^rð. SAM. ÞJGBIRNAR 35 ríki haía nú undirritað eða fullgilt al- * , þjóðasáttmála S. Þ. um bann vi'J | fjöldamorðum. Honduras var 35. | ríkið sem fullgilti samninginö.rd; NEW YORK — K.F.U.M. í Banda rikjunum á aldarafmæli um lar mundir. Nú eru hér um bil 2 milljónir félaga í 3000 félögunx^ um gervallt iandið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.