Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLABIB Föstudagur 21. marz 1952 Guðtmmdsson fyrrv. issvaqsbóndi og hafnarvðrður r inninpror? tvL Frptldur 22. janúar 1873. Dáinn 14. marz 1952. :OAR góður, hjartahreinn og ’.erkur samferðamaður hverfur sjónum — opnast lífssvið lið- na namdvalarára — og margar idurminningar hins liðna 'reyma fram í hugum vorum ngdár við hinn látna samborg- "a— og skildar minningar eigin ’fs. Hugur vor fyllist trega og 'rsauka um látinn vin eða ást- in, því lífið er á þann veg svo ’kt með oss öllum, þessi áhrif ru svo nátengd að þau hræra ina sömu strengi hjartans. Svo er mér í dag þegar þessi mæti maður er kvaddur hinztu kveðju, sem ég kynntist í æsku minni, þar sem leiðir okkar lágu fyrst saman á sjónum, á litlum ái abáti, þar, sem oft var skammt bilið milli lífs og dauða. Seinna á lífsleiðinni vorum við á ýmsan hátt tengdir nánari böndum. Á sjónum vorum við Geir sál. háset- ar á svonefndum „færeying“, smábát að vorlagi, með hinum kunna sjógarpi og aflamanni Þor- steini Jónssyni, Laufási, Vest- mannaeyjum. Seinna með sama manni á vél- bát á vetrarvertíð. Þorsteinn valdi sér ekki neina miðlungs menn. !(Ég var fyrir vináttu sakir við föður minn séra Oddgeir sóknar- prest, tekinn í þetta úrvalslið). JÉg held að ég mæli það með beztu heimildum að Þorsteinn skipstjóri, hafi alla tíð talið Geir á Geirlandi, eins og hann var æfinlega kallað- ur, sína styrkustu stoð, um langt árabil í oft örðugum sjóferðum. Og lengi mun í munnmælum lifa umsögn Þ. J. er hann hafði um Geir sál., eftir Öskudagsveðrið mikla er þeir félagar voru stadd- ir í bráðum lífsháska í austan- ofsa, byl og náttmyrkri, með bil- aða vél rétt komnir upp í Flúð- artanga. Það var Geir, sem með innri xúsemi og karlmennsku, á síðasta augnabliki, auðnaðist að koma upp mestri og segli, og bjarg aði með snari'æði lífi heillar skips- •hafnar. Um þessa sjóferð er sagt að Þ. J. hafi farist þannig orð: Næst Guði, þakka ég Geir að við komumst lífs að landi. Þess ber að geta hér að Geir var með Þor- steirri Jónssyni og fleirum til að kaupa fyrsta vélbátinn til Eyja 1906, og er því einn af brautryðj- endum í vélbátasögu íslands. Ég vil ekki kveðja þennan góða vin, með því að telja upp hin mörgu merku lífsstörf hans, ekk- ert væri honum minna að skapi. I Enda þai-f engra upptalninga við um dáðríka starfssögu þessa mæta j manns, hún er svo mörgum kunn.1 En fullyrða má, að sæmd liggur eftir í hverju hans spori, íslenzku þjóðlífi til gagns og eftirbreitni. Nú er dimmt og viðkvæmt í hug og hjarta elskaðrar dóttui', frú Hrefnu, sem af einlægum kær- leika bar daglega og sívakandi umhyggju fyrir föður sínum, sem hún unni, enda var henni kunnasl hið þunga böl, að hann var um árabil blindur. Frú Hrefna hélt fagurlega uppi hinu þráða boð- orði hinna eldri: Heiðra skaltu föður þinn og móðui'. Tengdason- urinn lét sinn hluta heldur ekki eftir liggja, í umhyggju og sannri alúð. — Dóttirin, sern svo lengi var fjarvistum við föður sinn, harmar nú hvað orðið er — en Iætur huggast við minningarnar urn auðsýndan föðurlegan kær- leiká. Megi svo nafninn ungi, sem harmar góða afa sinn, bera sæmd með nafni. Þú ert kominn yfir hafið mikla •— að hinni þráðu strönd — og xunninn nýr dagur. Hinu dimma tjaldi augna þinna mun nú lyft frá og moi'gunroði hins eilífa upp- risudags skína þér af enn fegurri fiól, en vor dauðlegu augu fá lit- ið. Því munt þú við heimkomuna hafa tekið undir sálms-línur Vald. • Briem: Þá heyri ég lúðui'hljóm með hvellum gjalla í'óm. Ég lít í austurátt, sem elding kemur brátt minn frelsisröðull fagur. mv' Þegar Geir Guðmundsson, í dag I er kvaddur í Dómkirkju Reykja- I víkur, er heilt hérað eldri Vest- mannaeyinga þar staddir í ar.da. Með þakklæti og virðingu í hug, fyrir öil hin mætu stöi-f er Geir vann til heilla sinni kæru byggð. Kveðja mín, og tengdamóður, sé í nafni þín: Hátt ég kalla, hæðir fjalla, hrópið með til Drottins halla. Mínum rómi, ljóssins ljómi lyft þú upp að Hérrans dómi. Matt. Joc. Páll Odclgeirsson. Framh. af bls. 6 fasí upp að húsveggjunum. — Göturnar í Icring voru einnig kakóörúnar. Enginn virtist undrandi yfir þessu og brátt kom í ljós, að það er mjög algengt í Guaya- quil að kakóútflytjendur þurrki baunirnar með því að leigja heilar götur undir þær þegar heitt er í veðri. Baun- unum er ekki safnað saman fyrr en á kvöldin eða þegar skúr kemur úr lofti. NARANJILLA — ÓÞEKKTtJR ÁVÖXTUR, SEM MIKILS MÁ AF VÆNTA Dr. Campbell fór víða urri Ecuador, enda þótt hann yrði að ferðast nær eingöngu með flug- vélum. Hann varð margs vísari og einna merkilegast þótti hon- um, er hann fékk ávaxtasafa með morgunmatnum. Var hann mjög bragðgóður, en ólíkur öllu, sem Dr. Campbell hafði bragðað áð- ur. Þetta var naranjilla-safi. — Áhugi hans vaknaði þegar í stað og hann bað um að fá að sjá naranjillatré og varð mjög undr- andi er hann varð að fara langt út í sveit til þess. Þessi ávöxtur, sem ef til vill er Ijúffengari en góðar appelsínu.r, og gæti orðið mikil útflutningsvara, vex aðeir.s villt hingað og þangað í hlíðum Andes-fjallanna og enginn virð- ist hafa látið sér koma til hugar 'að rækta hann á skynsamlegan hátt. j Nú verður þó hafizt handa og (tilraun til að rækta hann gerð — svo er Dr. Lawrence Campbell frá FAO fyrir að þakka. - Þýzkaland Framh. af bls. 1 í svarinu er það einnig tekið fram að Vesturveldin geti ekki tekið til yfirvegunar þá tillögu Rússa að mvnduð verði stjórn fyrir allt Þýzkaland, fyrr en full- komin trygging er fengin fyrir því að kosningarnar í Austur- Þýzkalandi geti orðið algjörlega frjálsar. isai SYNIÐ YFIRLÝSTAN VILJA í VERKI Þá fara Vesttirveldin og fram á það í svari sínu að Ráðstjórn- arrikin um nánari upplýsingar um hvernig bau hafi hugsað sér að hægt verði að mynda stjórn fyrir allt Þýzkaland. Vilja þau fá að vita hvort sú stjórn fær jafn mikið athafnafrelsi og stjórn Vestur-Þýzkalands verður veitt samkvæmt þeim samningum sem bráðlega verða undirritaðir milli Bonn-stjórnarinnar og hernáms- yfirvaldanna. Jaínframt biðja Vesturveldin Rússa um að sýna í verki yfirlýstan vilja um að frið- arsamningarnir við Austurríki verði undirritaðir-. Lundúnaþokan Framh. ai bls. 7 inn með farangurinn þeirra væri ókominn, villtur í þokunni. Ekki leið á löngu áður en þok- an hafði breiðzt urn alla borg- ina. Að minnsta kosti 25 manns meiddust, vegna þess þeir sáu ekki handa sinna skil. Georg, konungur, varð að hætta við leik húsferð. Ilundaveðhlaupi í White City var aflýst, því að hundarnir gátu ekki séð hérann og önd, seem flaug blindflug yfir miðborginni, varð að nauðlenda á Viktoríujárnbrautarstöðinni. Ffölþætt starfsemi Fast- eígnaeigendafél. Rviknr FélagiS méfmæiir hækkun fasieignagjalda Framh. af bls. 5 Gleymum sorgum, grátum eigi, gleði veitir heilög trúin. Himins Ijóss með hærri vegi, hverri sál er náðin búin. Verðlaun trúri'a vina fengin, vitum bjarta sól þér skína. Heill til Drottins halla genginn Heiðrum lengi minning þína. Jarðlífs börn eitt játum vér, jafnt hinn fjai'sti og næstí. Bi'autryðjandans bani er, bautasteinjnn hæðsti. __________Ól. .lónsson. Bílaappboð NEW YORK — Nýlega voru boðn ir upp í New York 113 bílar sem ! fundizt höfðu á götum borgar- j innar. á síðastliðnu ári og enginn j gerði kröfu til. ! Mótfælt hækkun fasteignagjalda AÐALFUNDUR Fasteignaeig- endafélags Reykjavíkur var hald inn síðastliðinn mánudag. Jón Loftsson, formaður félagsins, og Magnús Jónsson, framkvæmda- stjóri þess, gáfu þar ítarlega skýrslu um stai'fsemi félagsins á síðasta ári. Starfsemi Fasteignaeigendafé- lagsins hefir verið fjölþætt á síð- asta ári. Ut á við hefir félags- stjórnin eftir megni reynt að sporna gegn ýmiskonax- álögum og þvingunarráðstöfunum gegn eigendum fasteigna. Tókst að fá því mikla réttlætismáli fram- gengt, að bindingarákvæði húsa- leigulaganna varðandi íbúðir í húsum, sem eigandinn býr í sjálf ur, féllu úr gildi hér í Reykjavík á síðastliðnu vori. Þá beitti fé- lagsstjórnin einnig áhrifum sín- um til þess að fá hámarkshúsa- leigu hækkaða. Þá beitti stjórnin sér gegn hækkun fasteignamáts- ins, hækkun fasteignagjalda og framlengingu á bindingarákvæði húsaleigulaganna varðandi þau hús, sem eigandinn ekki býr í sjálfur. Þá hefir stjórnin einnig' lagt mikla áherzlu á að koma í veg fyrir lögfestingu nýrra tak- markana á rétti húseigenda yfir húsum sínum. Á síðastliðnu vori staxfrækti félagið leigumiðlun, og hafði hún milligöngu um leigu á um þa',5 bil 50 íbúðum. Félagið hefir sem áður haft opna skrifstofu, og hafa félags- menn mikið leitað til hennar með ýms vandamál sín. Á árinu var hafin útgáfa sérstaks félagsblaðs, þar sem rædd eru ýms þau mál, sem húseigendur varða miklu. Félagsstjórnin hefir tekið til með ferðar ýms skattamál og á marg- víslegan hátt reynt að vinna seri bezt að hagsmunamálum hús- eigenda. MÓTMÆLI GEGN HÆKKUN FASTEÍGNAGJALDA Samþykkt var á fundinum svo hljóðandi tillaga: „Almennur félagsfundur í Fast eigendafélagi Reykjtvíkur ítrek- ar áskorun stjórnar félagsins til bæjarstjórnar Reykjavíkur um að nota ekki lagaheimild þá, sem sveitastjórnum var veitt á síðasta Alþingi til þess að innheimta fast eignagjöld með allt að 400% jr I dag: álagi. Bendir fundurinn sérstak- lega á þá staðreynd, að fasteigna gjöld eru á lögð án tillits til efna- hags viðkomandi, og þess vegna er slík skattheimta mjög ranglát. Vegna hinna miklu erfiðleika við. öflun lánsfjár til húsabygginga er líka með öilu óhæfilegt að leggja nýja skatta a það fóik sér- staklega, sem ráðizt hefir í hús- byggingar. Einnig er þess að gæta að hækkun gjalda, sem hafa lög- veð í fasteignum, torvelda enn meir að auðið sé að fá ián út á eignir þessar“. STJÓRNARKOSNING Jón Loftsson, forstjóri, vir er.d urkjörinn formaður félagsins Guðjón Sæmundsson, húsasniíðá- meistari og Magnús Vigíússon, húsasmíðameistari, áttu að ganga úr stjórninni. Var Guðjón endur- kosinn, en Magnús baðst undan endurkosningu, og var Jón Sig- tryggsson, dómv., kosinn í hans stáð. Aðrir í stjórninni eru bíir Hjálmar Þorsteinsson, húsgagna smíðameistari, o'g Friðrik. Þor- steinsson, húsgagnasmíðarheist- ari. I varastjórn voru kosnir beir Vaidemar Þórðarson, kaupm., Egill Vilhjálmsson forstjóri, og Sighvatur Einarsson, pípulagn- ingameistari. Endurskoðer-.dur voru kosnir þeir Guðmúndxr Gamalíelsson, og Vigfús Guð- mundsson frá Engey. Guðmundur R Olafsson stjórn aði fundinum. í gærkvxðldi H ANDKN ATTLEIKSMÓT ís- lands hélt áfram að Hálogalandi í gærkvöldi. Úrsiit urðu þessi: í 2. fl. kvenna_ varin Þróttur Fram' með 3:0 og Ármann sigraði Val í meistarafl. kvenna með 9:0. í 3. fl. karla vann Valur FH með 6:4, í 2. fl. karla vann Ár- mann ÍR með 6:5 og Víkingur Þrótt með 9:2 og í 1. fl. karla vann Fram Val með 5:3. Mótið heldur áfram að Háloga- landi í kvöld kl. 8. BEZT AÐ AUGLT SA í MORGUISBLAÐ i~N U Jersey°kfólar Plisseraðir. Verð kr. 595,00 ulifoóóAðalstræti Markúsi ^ ^ GOLLy, /J ANN LINDER WILL KNCW I DIDN'T PUT THAT PICNIC FIRE COMPLETBLY OUT/ s & Gftte Ed ’ IF THE DE£R AR£ BURNFD TO ^ DEATH, IT’LL SE ZAY FA'JLT/ £ FOÍ.V' CATFtS'A, I HATc TO LET C ...AW tísliutipjfiOtííXS:^:Váí'Töf'J-rT&-h&Y?-■ í £ > 1) — En hvað skyldi Anna Linda segja, þegar hún kemst að því að eldurinn er vegna þess. að ég slökkti ekki nógu vel í bana, þá er það alit mér að' mig við, að Siggi vinr.i keppnina. eldípum. 2) — Ef hirtirnir brenna til kenna. 3) — Ég á eríitt með að sætta 4) — Bull og vitleysa. Hér er aðeins eitt úrræði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.