Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 12
Veðurúllif í dag: Norðaustan kaldi. téttskýjað öðru hvoru. Í Ekvador Sjá grein á bls. 6. Hugvélin varð ai lenda á Patreksfirði vegna veðurs Var í sjúkrailugi á leið lil Reykjavíkur., T’ATREKSFIRÐI, 20. marz. — Grummanflugbátur frá Flugfélagi íslands varð að lenda hér vegna. veðurs í fyrradag, er hann var á leið til Reykjavíkur með mjög veikan mann. Þegar flugbáturinn kom hérf> yfir, var framundan mjög slæmtj flugveður og að baki var ófært veður. Höfðu veður skipast svo mjög snögglega. ALDREI LENT ÞAR FYRR Flugstjórinn Jóhannes Snorra- son, mun hafa talið þann kost- inn vænstan að lenda hér, þó ekki hafi hann áður komið hing- j að. Hér var þá allhvasst orðið, 6—7 vindstig. En lending tókst Annað klámrit gerl uppiæklígær Enn létu yfirvöldin gera klám- ritling upptækan í gær. Þessi pési heitir Laufásinn og mun ekki vera heflaðri í klámsagnar- stíl sínum en pésinn Adam, sem gerður var upptækur fyrir fá- einum dögum. vel, sem var þó mjög vandasöm, | því Grumman bátar eru sem kunnugt er mjög litlir. Flugstjór-j inn sigldi bátnum hér upp í fjöru. Hinn veiki maður, sem| var Árni Auðuns frá ísafirði, var fluttur í sjúkrahúsið. Með hon-. um var bróðir hans, séra Jón Auðuns dómprófastur og hjúkr-J unarkona. Klukkan var tæplega átta um kvöldið, þegar þetta' gerðist. Rétt á eftir gerði hér aftaka-veður. í gær, á miðvikudaginn uin nónbil var komið gott veður ogj lagði Jóhannes þá upp í loka- áfangann til Reykjavíkur. Farið var í allar bókabúðir og hirti lögreglan allt sem þar var óselt af ósóma þessum, en hann kom út fyrir nokkru siðan. Benzínverð hækkar LUNDÚNUM 20. marz: — Neðri málstofa brezka þingsins sam- þykkti í dag með 308 atkvæðum gegn 286 tillögu Butlers fjármála ráðherra um hækkun benzín- verðs. Ekki kom til umræðna um málið. Síðar tekur deildin fyrir lækk- un niðurgreiðslna með matvör- um. — NTB—Reuter. SÞ aðstoða Evrópu í bar- áttunni gegn lömunarveiki LÆKNAR og hjúkrunarlið frá 10 löndum leitar nú til Frakklands og er ferðinni heitið í kyrrlátt úthverfi Parísarborgar, en þar er Raymond Poincaré-sjúkrahúsið, en það er stór stofnun, sem <hefur aðeins eitt verkefni: að berjast gegn lömunarveiki. Þangað koma lömunarsjúklingar frá öllu Frakklandi til lækninga. En næstu fjóra mánuði er sjúkrahúsið samtímis skóli fyrir fjölda útlendinga. Þeir kynna sér starfið, aðstoða börnin í sjúkraleikfimi, tala við þau og fylgjast pieð bata þeirra. Síðari hluta dags eru. svo haldpir fyrirlestrar fyrir námsfólkið. x -------------------------------- STOLT FRANSKRA SÉRFRÆÐINGA í júní fara gestirnir heim með_ nýjan fróðleik um nýtízku lækn- ingaaðferðir, en síðan kemur nýr hópur útlendinga til sjúkrahúss- ins. Raymond Poincaré -sjúkrahús- ið er stolt franskra sérfræðinga í lömunarsjúkd.ómum. Stendur það í nánu sambandi við rann- sóknarstarf Bandaríkjamanna á þessu sviði. Sérfræðingar þess eru þekktir um heim allan og læknar frá sjö löndum starfa þar, en rekstrarkostnað allan- greiðir franska ríkið. Nú hefur barnahjálp S. Þ. UNICEF, beitt sér fyrir því að útvega fjármagn til þess að hægt sé að kynna starfsemi tjúkrahúss ins um alla Evrópu. ERLENDIR NEMENDUR Meðal fyrstu námsmannanna við sjúkrahúsið er norska stúlk- an Ava Arbo Höeg frá norska Landssambandinu til baráttu gegn lömunarveiki. „Ég hefi starfað í þessarri sérgrein í þrjú ár,“ segir hún, „og margar að- ferðirnar þekki ég, en það er mjög fróðlegt að kvnna sér hvernig unnið er eitir aðferð- um, sem að nokkru leyti eru frá- brugðnar þeim, sem við notum heima. Síðar kynnumst við því, hvernig lömunarsjúklingum er hjálpað við að hefja vinnu á pý og sjá sér farborða." Gylli leggur af slað á miðvikudag PATREKSFIRÐI, 20. marz. — Hinn nýi togari Patreksfirðinga, Gylfi, hefur nú. Jokið reynsluför sinni og kom í dag til Hull. Þau eru systurskip Gylfi og Þorkell máni. A miðvikudaginn kemur mun Gylfi sigla heim, en smíði hans er nú nær hálfu ári á eftir áætlun. Skipstjóri er Ingvar Guðmunds- son, sem áður var stýrimaður á Kaldbak. Ingvar er Patreksfirð- ingur, svo og fyrsti vélstjóri, Hjörtur Kristjánsson. Fyrsti stýri maður er Páll Kristjánsson, Arn- firðingur. Viðgerðin hefsl á laugardag „TURKIS“, norska fiskflutn- ingaskipið, sem strandaði á dög- unum við Sandgerði, yar tekið úr slipp í gær, en á laugardaginn mun það verða tekið upp á ný og hefst þá vinna við viðgerð þess. I gær hafði ekki verið ákveðið hvernig viðgerðinni skyldi hagað, hvort heldur yrði um bráðabirgða- eða fullnaðarviðgerð að ræða. Gagnfræðaskóli verknámsins Nempndum í járnsmíða- og vélvirkjadeild gagnfræðaskóla verk- námsins er skýrt frá starfi bifreiðavélarinnar. — Sjá grein á bls. 7. ÁKVEÐIÐ hefir verið að hefja námskeið í meðferð bíla og í tré- smíði í húsakynnum Gagnfræðaskóla verknámsins að Hringbraut 121. Námskeið þetta er haldið til þess að nýta sem bezt húsnæði skólans, svo að það megi verða fleirum að gagni en þeim, sem skólánn sækja. Ætlazt er til þess, að námskeið þetta verða; aðal- lega fyrir unglinga 16 ára og eldri. Tregur afli er í verstöðyunum ---«MEÐFERÐ BÍLA ) Á bílanámskeiðinu, sem verð- ur á þriðjudags- og föstudag's- jkvöldum, kl. 8—10 verður ræt.t !um benzín- og rafmagnskerfi vélarinnar, og bilanir á vegum fúti. Námskeiðið stendur yfir í 'fjögur kvöld og er þátttökugjald- , . ið kr. 50.00. FRA FRETTARITARA Morgubl. | Sandgerði, Vestmannaeyjum og tréSMÍÐANÁMSKEIÐ á Akranesi, simuðu blaðinu í gær, | Trésmíðanámskeiðið verður að afli bátanna væri mjög tregur einnig á þriðjudögum og “föstu- síðustu daga. [dögum kl. 8—10 og stendur yfir í 10 kvöld. Er þar bæði hægt SANDGERÐI 'að smíða nýja hluti, lj.úka við í réttaritari Morgbl. í Sandgerði }Ruti( sem byrjað er á og veitt símaði í gærkvöldi að bátar hefðu er leiðbeining í meðferð verk- róið bæði á mánudag, þriðjudag færa. Þátttökugjaldið er 75 og svo í gær. Aflinn fer yfirleitt krónur. ekki yfir 10 skippund í róðri. Nú ÞÁTTTÖKUTIL- verða bátarnir að sækja alldjúpt, KYNNNINGAR eða um 2—3 klst. siglingu út af I Námskeið þessi eru bæði fyr- Sandgerði. |ir stúlkur og pilta. Þátttökutil- Þegar komið er svo d.iúpt, eru kynningar verða að hafa borizt bátarnir komnir út á mið togar- anna, sem virðast vera mjög. margir á þessum slóðum. VESTMMANNAEYJAR Afli netabátanna hefur verið mjög lítill undanfarið. — Aðeins einn bátur hefur verið méð mjög sæmilegan afla bæði í gær og í dag. Afli dragnotabata er lika le— ^|||m|| dfUSlllllllll til skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20, fvrir n. k. þriðjudag. Aldur, heimilisfang og sími, ef til er, fylgi. Bjargaði skipsfélaga legur, en í botnvörpu sæmilegUr. Aflinn fer yfirleitt allur í fyrsti húsin, en lítilsháttar var saltað. AKRANES Enn er sama aflaleysið hjá Akranesbátum, 2—5 tonn í róðri, og sumir bátanna með undir tveim tonnum í róðri. Togarar hafa kom- ið daglega á mið Akranesbátanna, en horfið fljótt aftur, því ekkert hefur verið að afla þar. Togarinn Akurey landaði þar á mánudag 95 tonnum og er nú far- inn á veiðar. Þangað kemur Goða- foss í dag til að lesta þar freðfisk. Svipaða sögu er að segja úr öðrum verstöðvum hér við Faxa- flóa. 30 milljón dollara BONN — Vestur-Þýzkalandi hef- ur verið veitt 30 milljón dollara framlag til kaupa á nauðsynja- vörum. Það er hin gagnkvæma 'öryggisstofnun > sem framlagið veitir.' ÓLAFSVÍK, 19. marz: — Ungur maður hér í plássinu bjargaði um daginn skipsfélaga sínum ósynd- um, frá drukknun, er vélbáturinn Erlingur var í róðri. Báturinn var kominn út á mið- in og skipverjar að draga lín- una, er Eggert Ingimundarson háseti, frá Sandi, féll fyrir borð Jón Guðmundsson frá Lækjar- hvoli hér í Ólafsvík, stakk sér þegar á eftir Eggerti og náði til hans, en Eggert hafði þá þegar sopið nokkuð. Þar eð báturinn var undir línu, var honum eigi snúið við sam- stundis. Jón hélt Eggerti uppi, en sem kunnugt er, þá þarf tals- vert þrek til að halda algjörlega ósyndum manni uppi. Eftir 10—15 min. var bátnum lagt að þeim félögum og bjarghring varp að til Jóns. Hér eru menn sammála um að Jón hafi með snærræði sínu og •góðri sundkunnáttu bjargað lífi Eggerts. Fjölmenn jarðarför í Péturs Lárussonar | JARÐARFÖR Péturs Lárusson« ar fulltrúa, fór fram í gær að við- stöddu f jölmenni. Hófst hún með húskveðju að heimili hins látna. Þar fluttu séra Sigurbjörn Ást- valdur Gíslason og séra Friðrils Friðriksson, húskveðju. í kirkju flutti séra Þorsteinr* Björnsscjn líkræðu. Voru þar sungnir sálmarnir Dauðinn dó en lífið lifir, Þegar ég leystur verS þrautunum frá, Lofið vorn drott- inn og Son Guðs ertu með sanni. | í kirkju báru prentarar, en úr kirkju forsetar Alþingis og starfsmenn þingsins, samstarfs- mepn hins látna. j Útförin fór fram frá Fríkirki- unni en jarðsett var í gamlai kirkjugarðinum. Fjórar flugvélar veðurtepplar ! á Æirureyri SJÚKRAVÉLIN og þrír flugbát- ar Flugfélags íslands urðu veð- urtepptar á Akureyri í gær, vegna, hríðarveðurs hér. Annar flugbátanna, sem var aðí koma frá Akureyri, og átti mjögl skammt ófarið er hríðin skall á, var snúið til baka til Akureyrar, Á Austfjörðum var og flugbátur, er ætlaði hingað, en varð að snúa, við, og var flogið til Akureyrar; og bíður þar.Þegar þessi bátuí kom norður, var flugbátur, semi farið hafi til Vestfjarða komims þangað. Honum hafði verið snúiðj þangað vegna hríðarinnar. ÞaB nyðra var og sjúkraflugvél Rjörnsi Pálssonar, er ekki gat komizti vegna hríðarinnar. Reykjavíkurflugvöllur lokaðisfí um klukkan fimm. Flugvéiar, er voru á leið til Keflavíkur, bæði farþega- oaj herflutningavélar, gátu lent med því, að þeim var stjórnað að flug- brautinni með radsjá vallarins. j Sjúkrahúsi Húsavík- ur gefnar 3 þús. kr. í HÚSAVÍK, 20. marz: — í dag vad sjúkrahúsinu á Húsavík gefnaP 3000,00 krónur til minningar um hjónin Guðnýju Friðbjarnardótt* ur og Pál Jónsson smið að Huldu- hóli á Húsavík. Þrjú börn þeirra hjóna gefai þessa upphæð og óska, að húri renni í sjóð, sem varið verði til kaupa á myndatökutækjum við sjúkrahúsið. — Fréttaritari. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.