Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐSB Föstudagur 21. marz 1952 Fíamhaidssagan 37 „Ég mundi ekki gera það undir venjulegum kringumstæðum. En þetta er stríð og ég geri hvaö sem er íyrir góðan rnálstað í stríði“. „Og ef þessi staður reynist ekkí vel þá flytjum við stáiþráðinn niður í eldhúsið. Heldur þú að þú getir fengið frú Morey til að fara út úr herbergi sínu á (jnorg- un, þótt ekki sé nema stutta stur.d?“ „Út úr herberginu? Ég skal íá hana út úr húsinu“. „Jæja, þá er þetta klappað og klárt. Nú fer ég að' sofa. Mundu að aðrar dyr til vinstri eru að herberginu mínú. Þú lætur mig vita, ef nokkuð kemur fyrir“. En ekkert gerðist um nóttina. Mark svaf vært og vaknaðí ekki einu sinni þegar Stoneman kqm upp. Hann var kominn á fætur kiukkan átta næsta morgun og snæddi morgunverð ásamt Bessy og Beulah. Perrin sagði að Morey hefði þegar borðað, en Stor.eman var ekki kominn niður. „Við erum búnar að gcfa börnunum að borða“, sagði Bessy. „Á eftir ætlum við að fara í gönguferð i góða veðrinu, segir Beulah. Frú Morey ætlar að koma líka“. ,,Ágætt.“, sagði Mark og forð- aðist að líta ,á Beulah. „Æt.lið þér að fara til Bear River fyrir hádegið, Perrin?“ „Nei, en ef það er qitthyað sem ég get....“ „Já, mig vantar vélritunar- pappír, .og voruð þið ekki að tala um að litlu stúlkurnar þyrftu að fá litabækur?" Hann snéri sér að -Beulah. „Jú, einmitt. Og iiti“, sagði hún. „Þeir eru ekki bjóðandi nokkru barni, þessir litir, sem þær eiga“. „Stoneman kemur þá ef til vill iíka“, sagði Bessy. „Hann hefðí gott af því. Iíann er svo fölieit- ur“. hörnin látin hvíla sig. Beulah sat í barraherberginu og saum- aði. Bessy sat í hægindastól við arininn og dottaði. Þegar hún var farin ,að hrjóta, stóð Beulah varlega á fætúr og opnaði dyrn- ar Ijtið eitt fram á ganginn. Síðari liluta dagsins sátu Mark og Stoneman við vinnu sína. — ! I.aura var í herbergi sínu og Ivforey sat njðrí í bókaherberg- inu. Violet var í eldhúsinu og Perrin var að íægja silfur í litla herberginu innar af borðstof- unrii. Það fór að dimma. Brátt fór Perrin að undir.búa kvöldverðinn. Stoneman fór að ye’ta því fyrir sér hvort hann ætti að hafa fata- skipti fyrir kvöid ð í heiðurs- skyni við gomlu konurnar. Mor- ey var farinn að gefa vínskápn- um auga og velti bví fjrrir sér hvort nokkyr mur.di kqraa til að drekka eitt glas ho ium til sam- iætis fyrir kvöldvarðinn. Laura Morey var kjur á bak við sínar lokúðu dyr. Beulah hafði ekki hreyft sig frá stólnum, sem hún snt á í litla saumajherberginu. Ekkert hljóð hafði heyrzt úr herhergi frú Morey síðustu fjóra kJukku- timana. Hún ætlað‘ að bíða enn í tíu mínútur, en þá grfst hún upp. Hún rétti úr bakinu og brosti með sjáifri sér að skvaidr- inu í þeim inni í barnahsrberg- inu. Hún hafði hevrt þegar litlu stúikurnar vöknuðu. Bessy hafðí bvegið þeim og greitt og var farin að segja þeim sögu. „Á hvað ertu að horfa. Anne.“ saeði Bessy hlæjandi. ..Nef.ð 4 þér verður flatt, ef þú bi-ýstn því svona við rúðuna og bá vill enginn dansa við þiv begar bú ert orðin sextán ára. Það er ekkert að sjá út um bennan elugga rema tré og snjó. Sérðu nokkurn koma?“ „Anne svstir, Anr" svcfu. sérðu nokkurn koma?“ ssvulg(íi Ivy og haliaði sér upp að Bessy. „Nei, heyr á endemi. Þetta kann litla barnið. Ég las þessa sögu sjálf þegar ég var lítil“, sagði Bessy. „Við eigum bókir»a“, sagði Anne. „Ég hef lesið hana fyrir Ivy. En henni finnst meira gam- an að leika það“. „Anne systir, Anne systir, sérðu nokkurn koma?“ sagði Ivy aftur. „Við getum leikið það“, sagði Anne fullorðinslega. „Hún er svo þ-v-e-r-, þegar hún hefur fengið einhverja flugu. Komdu hérna upp í gluggakistuna“. Hún lyfti systur sinni upp. ■— „Nú átt þú að vera alvarleg, Ivy. Eiginlega ættum við að hafa op- inn gluggann, því ég á að halla mér út“. „Nei, ykkur verður kalt“, sagði Bessy og gekk til þeirra. Hún dró gluggatjöldin frá. „Svona, þetta ætti að vera nóg. Nú getur þú horft út“. „Ef þið leikið þetta fallega, þá skal ég gefa ykkur súkkulaði á eftir“, sagði Bessy. „Anne systir, Anne systir, sérðu nokkurn koma?“ sönglaði Ivy. „Bara reykský“, sagði Anne. „Anne systir, Anne systir, sérðu nokkurn koma?“ „Bara sauðahjörð". Bessy kyssti þær báðar á koll’- inn. „Anne systir, Anne systir, sérðu nokkurn koma?“ „Ég sé .... ég sé....... hrópaði Anne og þagnaði. Beulah heyrði brothljóð og hrópin frá Betty. „Beulah, Beul- ah“v „Ég kem, ég kem“, kallaði Beulah og þaut á fætur. Sker- andi barnsvein kvað við. Anne sat á gólfinu fyrir neðan gluggann og rauðir blóðblettir lituðu hvíta kjólinn hennar. Blóð ið rann úr sári á höfði Ivy, sem hún hélt á í fanginu. Bessy snéri sér upp að veggn- um og hélt höndunum fyrir and- „Já, þú skalt þiðja hann um að koma með ykkur. En Mark er._víst önnum kafinn í dag. Eða er ekki svo?‘ Jú, hann var ekki lengi að jánka því. En hann var fús til að hjálpa hinum til að komast af stað. „Hvenær haldið þér að þið getið lagt af stað, Perrin?“ „Herra Morey fer í litla bíInT um. Hann á erindi til Wilcox. Það er eitt'nvert .formsatriði, r.em þeir þurftu að ganga frá, Ef hann vill ekki að ég aki íyrir sig, þá get ég tekið út stóra bíl- inn hvenær, sem yður þóknast". „Við segjum bá klukkan tíu“, sagði Beuiah. „Ég fer niður til Violetar og spyr hana hvort vanti r.okkuð matarkyns. Og ég ætla að biðja hana að baka köku í dag“. Mark til mikillar undrunar reyndist Stoncman líka íús til að taka sér ferð á hendur ásamt hinum til Bear River. Hann horfði á þau út um gluggann oag- ar þau röðuðu sér í bílana. Hann hafði aidrei séð þau öll saman- komin á einn stað. Var það fvrir tunguiipurð Beluah eða bííð- mæli Bessy. Eða var það vegna þess að þau voru hrædd hvert við annað og þorðu ekki að vera ein? & A P U 1 \ IJ tízkulitir. Verzlunin Grund Laugaveg 23 PLAST4C VIÖTUR (POLLOPAS — TROLONIT) NÝKOMNAR Plastic-píötur 1450 x 650 x 1.5 m/m, 6 litir. Hentugar á: Veitingaborð, Reykborð, Afgreiðslu- borð, eldhúsborð o. fl. Brenna okki - Rispast ekki - Límast auðveldlega. Þýzk framleiðsia. Aðeins viðurkenndar vörur. LUDVIG STORR & CO. Sími: 3333. Laugaveg 15. iwvmi . Morey ók fyrst af stað og sfóri bíllinn á eftir. Um leið og báðir bílarnir voru horfnir fyrir bevgj- una tók Mark til óspilltra mái- anna. Hann hafði lokið við að koma fyrir tækinu þegar klukk- an var hálf ellefu og fór þá inn til sín. Hann sat þar við ritvél- jr>a begar Stoneman kom afturl Eftir hádegisverðinn voru liafnarf|öpður Einbýlishús til scjlu, Hverfisgötu 30. Fjögur herbergi og eldhús ásamt góðum kjall- ara og 500 ferm. lóð. 1 Húsið til sýnis f'rá kl. 4—6 e. h. VETRARG&RÐURINN VETRARGARÐURINN @mmmu í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Miðapantanir í síma 6710 eftir klukkan 8. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Haukur Morthens kynnir nýjustu danslögin. S.V.F.Í. ■■iimiiini ■iiiiiiiimiiiiiiiiiw »11111 niiiiiin iiiiii ii iiiiiiiiiiii n mni «■!iiiii T ækif æriskaup Fjöibreytt úrval af kvenskóm VERÐ: kr. 70,00 og 95,00 AUSTURSTRÆTI 10. Ný verzluiT OPNUM í DAG nýja vefnaðarvöruverzlun í Aðal- stræti 3, undir nafinu ANGORA Höfum á boðstólum allskonar vefnaðarvörur og smá vörur fyrir dömur og herra. Bjóðum yður í miklu urvali frönsk blússuefni og fermingakjólaefni á mjög hagstæðu verði. ANGORA, Aðalslræli 3, sími 1588 IJrvals prjónavörur Verzlunin Grund Laugaveg 23 ÖRYGGISGLER fyrir bíla, í framrúður og hliðarrúður, nýkomið. GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ H. F. Klapparstíg 16 — Sími 5151 - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.