Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.03.1952, Blaðsíða 7
Föstudagur 21. marz 1952 UORGUNBLABI& 7 ________ ||f! formáður Pósfmaiináfélagsins AÐALFUNDUR Póstmannafélags íslands var haldinn í Reykjavík 16. marz síðastliðinn. Formaður minntist Sigurðar Baldvinssonar, póstmeistara. Formaður og vara- formaður gáfu greinagóða skýrslu um störf félagsins á liðnu starfsári og gjaldkeri las reikninga félagsins. Fundurinn gerði ýmsar álykt- anir varðandi hagsmunamál stéttarinnar. Meðal annars eftir- farandi samþykktir. Aðalfundur Póstmannafélags íslands haldinn í Reykjavík 16.1 marz 1952 mótmælir harðlega | veitingu póstafgreiðslumanns- ' starfsins í Borgarnesi. Telur fund urinn að Póst- og símamála- stjórnin hafi þarna ö mjög al- varlegan hátt sniðgengið lög og reglur, er hún skipaði í starfið ínann, sem aldrei hafði nálægt póstmálum komið en hafnaði póstafgreiðslumönnum, með margra ára starfsreynslu að baki við hvers konar póststörf. Aðalfundur P. F. í. 16. marz 1952 ítrekar fyrri áskoranir sín- ar til Póst- og símamálastjórn- arinnar um að hraða sem mest byggingu nýs pósthúss í Reykja- 1 yík. Aðalfundur felur stjórn félags- íns að ganga fast eltir því, að , allar umbætur á pósthúsinu í < Reykjavík, sem borgarlæknir tel- | ur nauðsynlegar af heilbrigðis-' ástæðum verði framkvæmdar hið allra bráðasta. | Aðalfundur P. F. í. 16. marz 1952 skorar á stjórn BSRB og milliþínganefnd þess í skipulags- málum að beita sér fyrir því að stofnað verði fulltrúaráð banda- Jagsfélaganna í Reykjavík. Stjórn P. F. í. skipa nú þessir menn: Formaður. Sigurður Ingason, varaformaður Maguús Guð- björnsson, Haraldur Björnsson, Tryggvi Haraldsson, Gunnar Ein- arsson, Gunnar Jóhannesson. Varastjórn: Jón Sigurðsson, Kristinn Árnason, Reynir Ár- mannsson, Ðýrmundur Ólafsson. Fulltrúar á Þing BSRB voru jkosnir: Matthías Guðmundsson, Sigurður Ingason, Hannes Björns son, Gunnar Einarsson. i myrkri Lundúna- þokunnar ÞESSI stutta saga frá í vetur sýnir, að ekki verður ofsögum sagt af Lundúnaþokunni. Vél- fluga frá Air France settist á flugvöll borgarinnar rétt í þann mund, sem þokan byrgði alla útsýn. Farþegar voru 33. Varla hafði vélflugan numið staðar, þegar skipun kom frá umferðarstjóra vallarins um, að allir skyldu halda kyrru fyrir um borð, og bíða þess að mannskap- urinn yrði sóttur. Þá var niða- þoka á. Flugmaðurinn bað um, að far- þegunum yrði fært brennivín og freyðivín. „Við verðum að vera glöð og ánægð, meðan við bíð- um“, sagði hann. Stór fólksflutningavagn var sendur áleiðis til vélflugunnar til að bjarga farþegunum. Hann týndist blátt áfram. Flutninga- vagn var sendur út af örkinni til að leita hans. Hann villtist líka. Þegar klukkustund var liðin, höfðu verið gerðir út fimm leit- arflokkar, sem ráfuðu ramvilltir og bjargarvana um völlinn. Seint og síðar meir rakst maður á bif- hjóli á frÖnsku farþegafluguna. ,,Ég hefi fundið ykkur“, sagði hann, „en nú er ég sjálfur villt- ur. Ég hefi ekki hugmynd um, hvar ég er staddur.“ Og hann hvarf aftur út í þokuna. Klukkustund seirrna kom vagn loks að vélflugunni og tók far- þegana. Þeir voru fluttir á af- greiðsluna, en fréttu þá, að vagn- Framh. á bis. 8 - £#1$ /Æ ,s.f esmíða^end GagnfræðfeÉíóíá*- verknS'msiris, sagði Jónas B. Jónsson, f.æðslu- fulltrúi, er hann ásamt Magnúsi Jónssyni, verknámsstj., kynnti blaðamönnum starf skólans í gær morgun. Við vorum komnir ?nn í stóran sal á annarri hæð húss- ins nr. 121 við Hringbraut. Nem- endurnir, unglingar í þriðja bekk gagnfræðastigsins, stóðu þar hver við sinn hefilbekk og kepptust við vinnu sína, eða ieit- uðu ráða hjá kennaranum, Mar- tsini Sivertssn, ssm laiðbemaj þeim með smíðisgripina og með- ferð verkfæra. GAGNLEGIR HLUTIR Nemendurnir lepgja r'álfir tii efnið og eiga síðan yrjoina, sem þeir smíða, Eirm hafði t d. tekið sér fyrir heedur að smíða hillu yfir miðstöðvarofninn ? rtofunni heima hjá sér, rnnar v»r með strauborð, sem hann ætlaði að gefa móðu” sinni, og •mn að'ir smíðuðu bókaskána, boið, eða aðra gagnlega hluti. Hver nemandi hefir r.inn hefi!- bekk og verkfæri. Ber hann fulla ábyrgð á áhöldunum, sem hann notar. Þá eru þarna ov stærri verkfæri eirs oc’ rennibckkur. sögunarvél, borvél og blokk- þvingur. EÓKLEGT NÁM Næst var litið ínn í bóknáms- stofuna. Þar kenndi KaraMur Ágústsson nemendum iárnsmíða- og vélvirkjadeildar flatarteikn-. ingar. Styttir þetta námstíma þeirra nemenda, sem síðar ætla í Iðnskóiann, þótt enn sé ekki ákveðið, hve mikið. ! BIFREIÐAVEL RANNSÖKUÐ í járnsnííða- og vélvirkja- deildinni voru nemendurnir að fást við bifreiðavél, sem þar hafði verið komið fyrir, en kenn- arinn, Gylfi Hinriksson, útskýrði leyndardóma hennar íyrir þeim. Taka átti vélina í sund- ur og nytsemi hvers hlutar skýrður. Þegar því er lokið og nemendunum á að vera Ijós gang ur vélarinnar, verður nú vél, sem þarna er, „látin bila“, og nem- endurnir eiga að finna gallann og bæta úr. Þá hafa flfemendurnir einnig smíðað ýmsa hluti úr málmi. — Einn var t.d. með ruslakörfu, annar hafði smíðað sér nestis- kassa til þess að hafa í útilegum EV'eme-ndurat'ir veija rámsgreiiuirRar að mestu leyti sjáliir Efri myndin sýnir námsmeyjar við vefstólana, en sú neffri er tekin í trésmíðadeildinni. heldur, því hver annar hefði þurft að sauma buxurnar, ef hún hefði ekki átt „stóra“ stúlku, sem tók af henni ömakið. Allar þessar flíkur hofðu stúlk- urnar einnig sniðið sjálfar. Og hver láir þeim, þótt þær færu nú að hugsa um sjálfar sig, enda voru nokkrar byrjaðar á að taka snið af pilsi og blússu. HÚSMÐUR í ELDHÚSINU Við kveðjum saumakonurnar og lítum inn í kennsiustofu, þar næsta sumar og enn einn verk-' sem Rútur Halldórsson kennir færakassa. SJÓVINNUBRÖGÐ Vestan af Hringbraut var síð- an haldið til Austurbæjarbarna- skóla, þar sem Magnús Jónsson' stjórn. Ungu stúlkurnar læra hefir aðalbækistöð sína og | ekki einungis matreiðslu, heldur kennsla í öðrum greinum verk- námsins fer fram. Þar upp á efsta lofti fer kennsla fram í sjó- vinnubrögðum. Unnu átta ungl- ingar þar við netahnýtingu. Hver þeirra um sig hefir á borð og veita af rausn meðan, hnýtt einn bálk í troll, þá hafa i rætt er við kennslukonurnar, I þeir og unnið að því að gera við Kristjönu Steingrímsdóttur og lenzka, stærðfræði, félagsfræði, eðlisfræði í iðndeildunum og eitt eða fleiri erlend mál. Prófkröfur í þessum greinum eru hliðstæðar og í 3ja bekk gagnfræðaskólans. Aðrar bóknámsgreinar eru felld- ar niður, en sá tími, er við það sparast, er tekinn í verklega námið, þannig að tíminn skiptist jafnt milli þess og hins bóklega náms. 110 NEMENDUR í 5 DEILDUM — Skólinn skiptist í fimm deildir, Sauma- og vefnaðardeild, hússtjórnardeild, sjóvinnudeild, trésmíðadeild og járnsmíðadeild. Nemendur velja sjálfir í hvaða deild þeir stunda nám. Auk þess eru frjálsu námi, sem kallað er, ætlaðir fjórir tímar á viku. Geta nemendur þar valið á milli tíu er þeim einnig kennt að þvo námsgreina en enginn fær fleiri þvott, taka til og gera hreint,1 en tv*r’ Áemendur skolans eru þannig að málningin skemmist nu i'* „ . . , ekki, hreinsa glugga og annað. “ Þessi skoh hefurf Éein nams Hinar verðandi húsmæður bera grelnar en aðrlr gagnfræðaskolar, en hver emstakur nemandi hef- nemendum verknámsdeildarinn- ar ensku, en síðan er haldið i eldhúsið, þar sem kræsingar bíða gestsins. Þarna fer fram kennsla í hús- skemmdir. Kennari þeirra Guðmundur Þorbjörnsson. er Kristínu Þorvaldsdóttur. VEFNAÐUR í næsta herbergi sitja ung- meyjar við tíu vefstóla og vefa af kappi. Verkefni þeirra eru dreglar, púðar og annað nauðsyn legt til gagns og prýðis á heim- ilinu, eftir því sem ástæður leyfa. Hólmfríður Kristjánsdótt- ir sér um kennsluna. MVNDARLEGAR SAUMAKONUR En þetta var ekki nema helrn- ingur þeirra nemenda, sem eru í sauma- og vefnaðardeiidinni. FYRSTI VETUR SKOLANS Meðan þarna er sitið, notar skólastjórinn, Magnús Jónsson, ur færri greinar en í öðrum skói- um. Stafar það af því, að hver nemandi hefur sína valgrein, sem er þriðji hlutinn af skyldunám- inu. Þá eiu og skyldunámstím- arnir færri á hverri viku en hjá öðrum skóium, þar sem nemend- um er heimilt frjálst nám fjóra tækifærið og segir okkur nokkuð. tíma gem fyrr segir Hafi nem. nánar frá gagnfræðaskola verk- andinn því hug á einhverjum sér- namsins, sem nu í vetur starfar í fyrsta sinn. — Skólinn er ekki eins full- kominn og verða skal, segir Magnús, því allt er hér enn á byrjunarstigi. í vetur er í hon- um aðeins ein bekksögn, en hann verður tveggja vetra skóli. Nem-1 endurnir ljúka því gagnfræða- j prófi héðan næsta ár. Inntöku- Hinar sitja við sauma undir .skilyrði í skó'ann er að hafa lok- stjórn Svanhvítar Friðriksdótt- jið unglingaprófi, þ. e. a. s. hafa ur. Þær eru reyndar fiestar jstaðizt inntökupróf ,í þriðja bekk að prjóna peysur núna, en sumar gagnfræðaskóla. Þeir, sem hafa stökum starfa, getur hann valið nám sitt þannig, að það verði undirbúningur að lífsstarfinu. — I frjálsa náminu ,er það áberandi, að fjölmennastur er sá hópur, sem býr sig undir verziunarstörf, velur bókíærslu og vélritun. voru þó að sauma út í vinnubux- ur, sem þær höfðu saumaðihánda litlu sj'stur og svo kom kennar- inn með litlar drengjabuxur, r>em nokkrar höfðu saumað upp úr gömlu. Litli bróðir hafði ekki orðið útundan og mamma ekki það próf, hafa rétt til þess að setjast í þennan skóla pg Ijúka héðan gagnfræðaprófi eítir tvö ár. BÓKLEG KENNSLA —*■ Bóknámsgreinar eru: ís- viia um íbúafjoida sinn SAM. ÞJÓÐIRNAR — Nú vita 64 lönd nákvæmlega hvað íbúar þeirra eru margir. Þessi 64 ríki hafa sent S.Þ. manntalsskýrslur sinar. Nokkur þeirra höfðu fyrsta manntalið í sögunni fyrir skömmu. áóifur hiauf mjöcj góða dóma. - Hún mun selja 4 mpdir ^ SVO SEM kunnugt er hafði Gerð- j ur Helgadóttir sýningu á högg- myndum sínum fyrir skömmu í París, þar sem hún hefur dvalizt undanfarið. Var sýningin í Galerie Avnaud. Tvö verk sín seldi Gérður á sýningunni, smíðajárnsmyndir. Hún var í þann.veginn að selja tvær aðrar til viðbótar er síðast fréttist. Nokkur blöð, þar á meðal þau atkvæðamestu á sviði lista, skrif- uðu lofsamlega um sýninguna og fara hér eftir nokkrar þessara umsagna. L’Actualité artistique iníer- nationale, 28. febr. Þessi unga ísler.zka stúlka sýndi árið sem lejð mikla hæfi- leika til þess að tjá sig með mjög persónulegum formum. Hún hef- ur nú tekið miklum framförum og tekið að smíða næstum arkí- tektónskar byggingar, þar sem takmarkandi fletirnir eru í log- skornu járni, kveiktir saman um skurðlínurnar. Þessar myndir eru ýmist hang- ' andi uppi eða standa á stöllum og minna bæði á húsagerð og vél- ar. Myndirnar bera vitni. um frábæra tilfinningu fyrir hinu þrívíða rúmi. Þær bera með sér heillandi fágun oe snyrtimennsku 1 Gerður uppfyllir þær vonir, sem gerðar voru til hennar og hefir nú gefið ríka ástæðu til þess að gera sér um hana enn meiri vonir en áður. R. Vrinat. Les Lettres francaises, 28. febr.: G-ERDUR (íslenzka stúlkan) Hvílík framför á tveimur árum. Hin unga, íslenzka stúlka er sem óðast að losna undan áhrifum Tafiri, stallbróður síns. Hún bygg ir hinar stóru járnmyndir sínar hkast fuglabúrum. Þær eru létt- ar og viðkvæmar, líkt og væru þær úr grönnum þráðum. Hér gætir ekki lengur hins her mannlega brags, sem verið hefur á mypdum Tajiris. Verk Gerðar eru fínleg og kvenleg. Arts, 29. febr.: Gerður, sem siglir nú í kjölfar nokkurra nútímamyndhöggvara, er nú sem óðast að ná tökum á hinu þrívíða rúmi. Það er háska- legt ævintýri. Með myndum sínum úr smíða- járni sækir Gerður fram með festu, samviskusemi og hug- myndaflugi, sem hún hefur fullt vald á. Óskum vér henni farar- heilla. J. P. Combat, 4. marz: Gerður smíðar úr járni eins og Jacobsen, sem hægt væri að líkja henni við. Sýning hennar í Galerie Arnaud ber nokkurn vott bess að hún stefni nú að meiri hrein- leika og sírangleika í list sinni. Að vísu mætti segja, að í nokkr- um verkanna gæti atriða, sem ekki virðast nauðsynleg — bylgj- aður pappír, sem varla lífgar þá fleti, sem honum-er ætlað að setja svip á) — en þau eru fá. Þessa galla yfirvinnur þó einstök til- finning fyrir rúmi milli hinna rúmfræðilegu flata. sem málm- þvnnurnar og afstaða málmræm- anna ákveða. Þetta er list, sem nálgast það að vera vísindaleg forsköpun, en er jafnframt mótuð af næmri til- finningu, sem hvarvetna gerir vart við sig. Bjarni Guðmundsson, blaða- fulltrúi, þýddi þessar greinar. Sendiherrann kominn r,1 MADRÍD — Hinn nýskipaði sendiherra Bandaríkjanna á» Spáni, Lincoln Mac Veagh, er kominn til Madrid. Búizt er viðou að viðræður um herstöðvar hefj- jú jst á r.æstunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.