Morgunblaðið - 10.04.1952, Qupperneq 3
Fimmtudagur 10. apríl 1952
8
M0RGVWBLAÐIÐ
r\ | .11
y 13 f
Faró B. S. P. H.
FoWhelct 3ja herbergj'a kjall
araíbúS í ein.u af ' húsitín
Byg-.gingarsain'vinnufél. póst-
ma.nna í Reykjavik við Grett
isgötu, til sölu. Félagsmenn
sitja fyrir kaupunum. Tilboð
sendist formanni 1 félagsins
fyrir 16. þ.m. Upplýsingar
í síma 1105.
Páskablóm
Falleg afskorin blóm og
pottiablóm verða seld á Reyni
me.1 41. Simi 3537, áður
blómasalan. —
Heimsækið
England
Vér getum útvegað konum
181—45 ára, góðar stöður á
heimilum. Fargjald greitt
. fyrirfram. Hafið samband við
W. Roberts & Co.,
81 Old Tiverton Rd., England
MÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðimindsson
Guðlaugur Þorláksson
Austurstræti 7.
Símar 1202, 2002.
Skrifstofutími:
kl. 10—12 og 1—5.
Bifpeiðaistjóri sem héfur
Stöðvarpláss
óskar eftir góðum bíl til
keyrslu frá stöð. Upplýsing-
ar í sima1 81123 til þriðju-
dags. —1
Fjárfestincgar-
leyfi
óskast til íbúðarbyggin gar hér
í Reykjavik. Tilboð merkt:
„5800“ sendist afgr. Mbl.
DfigfingsstúSkð
óskast strax.
ÞuríSur Pálsdóttir
Suiðurgötu 22
garölasifl
í túni á Grímsstaðaholti til
leigu í sumar. Upplýsingar
[í síma 1823.
Til sölu er góð bragga'ibúð
með vandaðri viðbyggingu.
Upplýsingar i Hérskóla-
camp 3. —
Páskahlónrain
verða seld á laugardag á
borni Eirífesgötu og Baróns-
stigs og torginu við Bjarna-
borg. Hvergi ódýrari.
TORGSAL.4N
GóS og reglusöm
STIJLK A
ósfeast í vist nú þegar. öll
nýtizku þægindi. Sér lier-
bergi. Uppl. í síma 6343 en
aucins kl. 6—7 í,dag.
V ! * i f ■'
Heittvatns-
geymar
150 litra
200 litra
300 lítra
Nýkomnir.
Helgi Magnússon
& Co.
Hafnarstræti 19 Simi 3184.
Páskablóm
séld laugardag.
TORGSALAN
við Hringbraut og Birkimel.
Sími 5284.
Eitt til 3 herbergi
og eldhús
óskast. Tvennt fullorðið. Get-
um þvegið þvottinn. (Höfum
þvottavél). Sími 5189 laug-
ardaginn. —
Vil kaupa gott
fyrir 10—12 ára télpu. Sími
7037. —
Vil kuupa
4ra mairnra
í ,góðu lagi. Uppl. í sima
80849 frá kl. 12—3 i dag.
:»3ii
Páskaliljur á kr. 1,50—2.50
TúKpanar á kr. 2.00—3.00
Ódýr búnt — og Iris. — Esfei
hlið D — simi 81447.
Sumar-
til sölu í I. fl. standi, ca. 14
km. frá Reykjavík. Afgirt,
ræktað land. Nánari uppl. í
síma 5300.
Lítið herbergi
óskast til leigu, helzt í Norð
urmýri. Verður notað fyrir
geymslu. TiKboð merkt: ..Her
bergi — 589“ sendist. Mbl.
Íp L DI® G A It
til söln
Finnsk-smíðaðir gluggar, —
margar stærðir, seljatst ódýrt.
Uppl. í :síma 80436 næstu
daga þftif Jd. 7,
TIL^fSPOW^:,‘
2já .heyöei iij^ íbííðlr
3ja lierbergja íbúðir
4ra herbergja íbúSir
5 herbergja íbúðir
6 herbergja íbúðir
7 herbergja íbúðir
8 lierbergja íbúðir
Einnig hálf og heil hús
Mýja fasteígnasalan
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7,30—8,30
e.h. 81546. —
TIL SOLIJ
er góð tveggja herhergja
kjallaraíbúð, i nýlegu húsi
á góðum stað í hænum. Ut-
borgun 50—60.000.00 kr, —
Tilboðum skal skila á skrif-
stofu blaðsins fyrir laugar-
dagskvöld, merkt: „Góð i'búð
— 587“. —
FASTEIGNIR
af ýmsum stærðum til sölu.
Ennfremur . verzlanir, iSn-
fyrirtaki og skip.
FASTEIGNIR S/F
Tjamargötu 3. Simi 6531.
NYJASTA
N¥TT
Plastic loftskerniar
Plastic borðlampaskermar
15 tegundir af ljósakrónum
með .glerskálum.
Útskornir borðlampar
Lítið í gluggana hjá
RAFLAMPAGERÐINNI
Suðurgötu 3.
Óska eftir 2ja til 3 ,ia
hcrbergja
IBDÐ
se’m fyrst. — Upplýsingar i
síma 81665. -—•
skiúffur o. fl. hentug í vefn
aðaévöruihúð óskast.
Ólafur Jóhannesson,
Grundarstig 2. — Sími 81692
TIL LEIGU
14. mai hæð, fjögur herbergi
og eldhús á hitaveátusvæð-
inu, Fyridframgreiðsla áskil-
in. Tilhoð sendist fyrir 15.
þ.m. merkt: „HitaveituSvæði
— 590“.
Trillubátur
til sölu 1 */2 tonn með ýmsu
tilheyrandi, bátur og vél í
góðu stanidi. Upplýsingar
milli 1—7 á Grettisgötu 53B
uppi. — Helgi Vilhjiilmsson
ISSKAPDR
Ágætur isskápur til sölu. —■
Verð kr. 3.500.00 — Sími
5155. —
BORGAR-
BÍLSTÖÐIN
Hafnarstræti 21. Sími 8199]
Austurbæri >ínii 6727
Vesturbær t sími 5443,
Ford model ’35 til sölu og
•sýnis við Fo.ssgil i Blesugróf
IBDÐ
Vil leigja 2ja—3ja herb. í-
húð sticax eða 14. maí Æski
legt í Lau,gameshverfi (en
ekki skilyrði) . Uppl. i síma
1913 og 6372.
Högni Einarsson
skósmiður. Sundlaugaveg 12.
35,000
Sá, ’sem getur l'ánað skuld-
lausu iðn'fyrirtæki 35 þúsund
krónur til eins árs gegn ör-
uggri tryggingu, getur feng-
ið fa.sta vinnu við fyrirtækið.
Væntanlégum tilboðum sé
sfeilað til afgr. blaðsins fyrir
16, þ. m. Auðk.: „35—584“
NyIoii undiikjólar
Verð krónur 99.15.
\Jerzt ^QncjLbjarýfir Jok njom
BANDSOG
með framdrifi til sölu. —
Uppl. éftir kl. 7 næstu daga.
Sími 80436
Stúlka óskar eftir
HERBERGI
i Vesturbænum eða Miðbæn
um. Æskilegt að húsgögn
fylgi. Uppl. i sima 3534,
Vörubíli
Eítil fbú&
óskast
Maður í fastri atvinnu ósk-
ar eftir 1 heébergi og eldlhúsi
í bænum. Tvénnt fullorðið i
heimili og telpa á fermingar-
aldri. íbúðin mætti vera i
kjallara. Upplýsingar í síma
1034. —
Er kaupandi að 5—6 tonna
vörulbifreið. Eldra model en
1946 kemur ekki til greina.
Tillboð leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir miSvikudag merkt
„80 þús. A — 585“.
Góð kjallaraíbúð
3 herbergi og eldlhús á hita-
veitusvæði til sölu. l'búðin er
vistleg og ný standsett að
öllu leyti. Verð ca,. 150 þús.
krónur. Útborgun um 80 þús.
krónur. Borgunarskilmálar
að öðru leyti eftir samkomu-
lagi. Tilhoð rnerkt: „Góð
kjallara’ibúð — 582“. Óskast
sent Mtíl. fyrir 16. þ.m.
Johnsons
vörur eru aftur
komnar 1 verzlanir.
Heildsölubir gðir:
Friðrik Bertelsen & Co. hf.
Hafnarhvoli.
ÖRYGGISGLER
fyrir bíla, í framrúður og hliðarrúður, nýkomið.
GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ H. F.
Klapparstíg 16 — Sími 5151
Bezf að aualýsa í Morgunblaðinu —
*tl