Morgunblaðið - 10.04.1952, Side 4

Morgunblaðið - 10.04.1952, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. apríl 1952 s)' so I fei 1 M a; ss Gi í 02. da;2ur ársins. .'c •drdagur. Árdegisflæði ki. 6.15. SÉ'Sdegisflæði kl. 18.35. Næturlæknir i læknavarðs’ofunni, Sú 5030. iæturvörður er i Ingólfs Apóte’li ::.i 1330. Helgidagslæknir er Erza Péturs- , Löngulilið 7, sími 81277_ — i tudaginn langa Ófeigur J. Ó- jsson. Sólvallag. 51, simj 2907, — uigardag Ólafur Trygg\7ason, — Ivaflilíð 2, sími 6866. — Paskadag reS Gíslason, Barmahlíð 2, sinii 92. — II. páskudag Þórarinn Aaason, Sjafnargötu 11, simi 4009. I.O.O.F. 1 = 133411814 =e M A. -□ 1 t gær var austan og norð-aaist- au ótt um allt land. — t Reykia- vík var hitinn 5 stig kl_ 15.00. i 1 stig á Akureyri, 1 stig i Bol- ’ ungarvik og 2 stig á Dalatanga. < Mestur hiti mældist hér á .andi V í gær kl. 15.00, í Rvík, 5 stig, en ■minnstur í Möðrudal 2 st. frost. í London var hitinn 14 stig, 10 ; stLí i Kaupmannahöfn. □-----------7----------□ 1 gær voru gefin saman, i hjóna- ?j,md af séra Jóni Áuðuns ungfrú Ágústa Fanney Lúðvigsdóttir og Eið jil- Jóhannesson. sjómaður, Meðal- luitti 3. Heimili ungu hjónanna er að Meðaliholti 3. Gafin verða s,aman i hjópaband « laugardaginn af séra Jóni Auðups -uiigtrú Þóra Valdemai sdóttir og Ein ar Jónsson, hús,ga,gnabólstrari. Næstkomandi laugardag vetða gef in rtman í hjónab.and af séra Þor- slotni Björnssyni ungfrú Ásdis M;>,grúsdóttir, Lindargötu 63- og Hans Gústafsson. garðvrkiumaður nð Reykjum. d.i Bj Jó Si 31 Jó; h-i 1 íri 75 ára verður á morgun (föstu- ginn langa) Elín Árnad.óttir, ekkustíg 14B. 75 ára verður i dag frú Júliana usdóttir. Blöndithlíð 6. 75 ára verður á laugardag fyrir i ! .a. 12. april n.k. frú Margrét lorlacius, Grenimel 3. í dag er 88 ára Jóna Jónsdóttir 'i Hnjfsdal. Heimili hennnr er á rgstaðastræti 34B. 80 ára er 14. þ.m. fiú Johanna .isdóttir, Piútsstöðum, Gaulvarja- •jathreppi. 60 ára verður á annan púskadag i Jóhanna Benónýsdóttir, rtú til imilis í Kamp Knox H-8, Rvik. Dagbók V'esprestakall. — Skírdag: Mess að í Mýrarhúsaskó'.a kl. 2.30. — Fösludaginn langa messað i kap- e’.lu háskólans kl. 2. — Páskidngur: Messað i Fossvogskirkju kl. 11 árd. og í kapellu háskólans 2. páskadagur: Messað hftsaakóla kl. 2.30. Séra TÆessur um páskana: Dcjinkirkjan. — Skírdag: kl. 11 áid-.gis altar.jsganga séra Jón Auð- l; . — Fösludaginn ianga kl. 11 • áid. Séra Óskar J. Þorláks.on. — I’ iwkadagur k’l. 8 árdegis. Séra Jón A.úðons. Kl. 11 árdegis séra Óskar J. Þcrláksson. — Dönsk messa kl. V, séra Bjarni Jór.-son. — Annar ji i.-kadagur kl. 11 séra Jón Auðuns ATtarisganga. — Kl. 5 séra Óskar J. I’orláksson. — Bamaguðsþiónusta kl. I e.h. á .annan í páskum. — Séra 0 .kar J. Þorláksson. Ilallgrimskirkja. — Skírdag: Kl. II f.h. Séra Sigurjón Árnason (alt íi isganga). =— Fösludaginn langa 1; 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Kl. fi e.h; Séra Sigurjón Árnason. -—, I’áekadag kl. 8 f.h. Séra Sí.gurjón ; Ai ttason. Kl. 11 f.h. Séra Jakob i J/iasson. — 2. páskadag kl 11 f.h. •V-ra Sigurjón Árnason. KL 5 e.h. Sira Jakc'b Jónsson. Fríkirkjan. — Skírdag: kl. 2 e. L , altarisganga. — Föstudaginn I nga: Me’ssa kl. 5. — Páskadagur «.i 8 árdegis, messa. — 2. pánka-J 4;t.g : BamaguSsþjónusta kl. 2 siðd.. Scra Þorsteinn Björnsson. kl. 2. — i Mýrar- Jón Thor- arensen. — Laugarneskirkja. ---- Skædagur: kl. 11 f.h. (Altarisganga). -- Séra Garðar Svavarsson. — Föstucjaginn langa kl. 2.30 síðd. Séra Gaiðar Svavarsson. — Páskadagur kl. 8 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. — Messað kl. 2.30 e.h. Séra Jón Guðna- •son. — 2. páskadagur kl. 2.00 e.h. Séra. Garðar Sv.avarssop. — Barna- guðíþjónusta kl. 10 15 f.h. -- Séra' Garí-ar Svavarsson. Fossvogskirkja: — Messað Föstu daginn langa kl. 11.00 f.h. — Séra G.arðar Svavarsson. Óliáði fríkirkjusöfnuSurinn: — Messað föstudaginn langa kl. 2 e.h. Páskadagsinorgun kl. 8, séra Krist- imi Stefánnson fríkirkjuprastar pré- dikar. — Páskadag kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. I.andukptskirk ja. — Sk|rdagii|-: Biskupamessa kl. 9 árd. I messunni fer fram vi.gsla hinna heil. ;Iea. Að messu lokinni er hið heil. Sakra- menti flutt á útaltari. — B< ‘uahald kl. 6 siðdegis. — Föstudaginn langa Guðsþjónusta kl. 10 árd.egis. Hið heil. Saikrarnenti sótt á útaltari. — Krnssganga og %ænahald með pré- dikun kl. 6 siðdegis. — I-augar- daginn: Vígsla hins nýja elds kl. 6 árdegis. Hámessan hefst t-m kl. 7.30 árdegis. Engin siðdegisguðs- þjónusta. — Páskadagur: Lágmessa kk 8.30 árdegis. Biskupsmessa kl. 10 árdegis. Blessun og prédikun kl. 6 síðdegis. — 2. páskadagur: Heil. messur eins og á sunnudögum. ■—- Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10 árde.gis. Engin siðdogisguðs- þjónusta, Fríkirkjan i Hafnarfirði. -— Föstudaginn Ianga: Messa kl. 2. —- Páskadagur kl. 2. — Séra Kristinn Stefánsson. — 2. páskadagur messa kl. 11 árdegis. Séra Eipil Björnfíon prédikar. Hafnarfjarðarkirkja. — Skir- dag: Aflansöngur kl. 8.30 (altaris- ganga. —- Föstudaginn lapga: — Messa kl. 2. Bamaguðsþjónusta K. F. U. M. kl. 10 flh. — Páskttdagur: Morgunmc.ssa kl. 9 f.h. Barnaguðs- þjónusta í KFUM kl. 10 f.h. — Sr. Garðar Þorsteinsson. Bessastaðir: Messað á páskadag kl. 11 f.h. Kálfutjörn: — Messað á páska- dag kl. 3 e.h. Útskálaprestukull. — Skírdagur kl. 11, barnamessa, — Keflavik kl. 2 (altarisganga). —• Föstudaginn lunga: (Jtskálum, messa kl. 1.30. — Sandgcrði kl. 3.30 og Njarðvík kl. 5.30 og Kefluvik kl. 8.15 e.h. Páskadugur, Keflavik- Messa kl. 8 érd. — Útskálum kl. 11 árd. Hvalsnes kl. 2 e.h. og iNjarövík kl. 5 e.h— 2. páskadagnr: Ytri Njarð vik, barnaskólanum. Messað kl. 11 árd. Keflavík kl. 2 síðd. Gleð/lega hátið. — Sóknarpresturinn. Grindavík: — Messað á fostudag- inn langa kl. 2 e.h. — Pásk-ulag kl. 2 e.h. = 2. páskadag kl. 2 e.h. —' Kirkjuvogi i Höfnuni: Messað á páskadag kl. 5 síðdegis. — Séra Jóri Á. Sigurðsson. Brautarlioltskirkja: — Messað á Skírdag kl. 14.00. — Þingvajla- kirkja: — Messað á föstudaginn langa kl, 14.00. — Lágafellskirkja Messað á páskadag kl. 14.00. — Séra Halfdán Helgason. Beynivallaprestakall. —- Föstu- daginn langa verður messað að Sáur; bæ kl. 11 f.h. -— Að Reynivö’lum kl. 2 e.h. — Páskadag að Saurbæ kl. 11 f.h.. að Reynivöllum kl. 2 r.h. Elliheinrilið. -— Skírdag: Messa M. 2 e.h. (Altarisganga).' — Séra J Sigurbjörn Á. Gislason. — Föstu- daginn langa: Messa kl. 10 árdeg- is. Séra Sjgudbjörn Á. Gislason. — Páskaclagur: Messað kl. 10 árd. — Séra Sigurbjörn Á. Gislason. - 2. páskadag: Mtss;.5 kl. 10 árdegis. Séra Jón Guðnason- Skipafiéttir: Eimskipafélag Islands li.f.: Brúarfoss fór frá Hú.savik 9. þ. m. til London og Hull. De'tifoss -er vamtanlegur til Rvíkur frá Vestfjörð um. 11. þ.m.. fer frá Reykjavik 13. þ. m. til VestmsiJPaeyja og New York. Goða’foss fór frá New York 8. þ. m. tjl Reykjavikur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 8. þ.m. til Le:th cg Reykjavikur. Lagarfoss t vaetU- anlegur til Rvikur frá IIull 11. þ tp- Reykjafoss fór frá Hatfnaríirði 9. þ. m. til Vestmannaeyja og útlapda. — Selfc.cs er í Gautaborg, fer baðan til Reykjavikur. Tröllafoss koin til New Yor.k 8, þ.m. frá Reykjavik. Straurp- ey fór fuá Siglufirði 9. þ.m. til Hvammstanga og Reykjavikur. Kíkisskip: Hekla fór frá Reykjavik í gær- kveldi vestur um land til Kópaskers. Skjaldbreið er á Flúnaflóa á norður- leið. Þyrill er norðanlands. Oddur fór-frá Reykjavik í gærkveldi austur um land til Bakkafjarðar. ,ármai|n var í Vestmannaeyjum i gærkveldi- Skipudeiid SÍS: Hvassafell átti að fara frá Ála- borg í gær áleiðis til íslands. Arngr fell er i Reykjavik. Jökulfell er væntanlegt til Reykjaviknr i ctag frá Akranesi. Síðdej,jsliljómleikar í Sjálf- stæðishúsinu 2. páskadag Carl Biilich. Pétur Ui'bancic og Þorvaldur Steingrinisson leika. — 1. Ch. Gounotl: Vals úr óperunnl ,.Faust“. 2. C. Bossini: Tangcr, forleikur. 3. G. Puccini: Fantasia úr óperunni „La Bcheme". — 4. C. Cui: Gantabile. 5. Fr. Schubert: Impromtus. 6. N. Brodsky: Bee my love. 7. Fr. Leliár: Vals úr. óperettunni „Greifinn frá I-uxemburg. Blöð og tímarit: Bláa ritið, apríl-heftið hefur bor- t izt bluðinu. Efni tr m.a.; K'óróna j eða mynt, smásaga; Heiðarleg við- I skipti, smásaga; Fjársjóður Indíán- anna, smásaga; Si.gur að lokum. frarrihaidssagaii o. fl. Gengisskráning: (Sölugengi): □- -□ Viðskiftakjörin við út- lön.d eru óhagstæðari nú en þau hafa nokkru sinni verið síðan á krepputímanum, þess vegna ber að efla ís- lenzkan iðnað. □--------------------□ Fimm mínúfna krossgáfa FSB SKYUINCAR: I.árétt: — 1 fjskur — 6 bættu við — 8 kveikur — 10 á jurt — 12 í laginu (þf) .— 14 tónn — i5 sapi- hljóðar — 16 elska — 18 búta. I.óðrétt: — 2 galdrar —,3 keyr — 4 spira — 5 klóra — 7 hesfhúsa 9 skyldmenni — 11 skelfing — 13 konunafn — 16 fangamark —• 17 óþekktur. — Luiisp síðustu krossgútu: Lárcít: — 1 ástir — 6 tól — 8 afa —-10 lag — 12 lyfting — 14 'Vlj — 15 nr. — 16 kná — 18 knap- an. —, Lóðrétt! — 2 sta'f-----3 tó —“ 4 1 illi-u— 5 Dalvik — 7 Eggnin —- 9 | fyl — 11 ann — 13 Torp — 16 KA — 17 áa. — 1 £ 100 sænskar krónur 100 belg. frankar .. 1000 franskir frankí 100 svissn. frankar kr. 16.32 kr. 16.66 kr. 45.70 kr# 236.30 kr. 228.50 kr. 315.50 kr. 7.09 kr. 32.67 kr ’ 46 63 kr. 373.70 kr. 32.64 kr. 26.12 kr. 429.90. Lúðrasveitin Svanur spilar við Hallgrímskirkju á páskaí dag kl. L0.30. Stjórnandi verðuc Karl Ö. Runólfsson. Misritun í fregn blaðsins. í gær um sjóns Ieikinn ,,Á útleið“ sem sýndur er í Hveragerði um þessar mundir, mis- riíuðust ncín tveggja leikendanna, þeirr.a Svövu Jónsdóttur frá Akur- eyri og Magneu Jóhannesdóttur frá Reykjavík. Þær Svava og Mr.gnea' leika sem gestir hjá Leikfélagi Hveragerðis. i íþróttahús í. B. R. verður lokað frá 9.—14. p.m. aS báðum dögum meðtöldum. Fimleikahús Í.R. verður lokað frá 9.—14# þ. m. ítð báðum dögum meðtöldum. ■ i Sólheimadrengurinn Björg kr. 100.00; Skúlin i 30.00, Fólkið sem brann hjá á Sauðárkróki Guðrún krónur 50.00. — Fólkið sem brann hjá á í Gunnólfsvík I. G. kr. 100.00; Össi kr. 40.00. F asteignaeigendafélag Kópavogshrepps heldur fund i Alþýðuheimilinu kí. 3 í dag. — 1000 lirur 100 gyllini Söfnin: Landshókasafnið er opið kl. 10— 12, 1-—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og yfir sumarmánuðina kl. 10—12. Þjóðskjalasafnið klukkan 10—12 Þjóðminjasafnið er opið kl. 1-— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð- ur lokað yfir vetrarmánuðina.' Bæjarhókasafnið er opið kl. 10 —12 fjh. og frá kl. 1—10 e.h. alla virka daga. Útlán frá kl. 2 e.h. til 10 e..h. alla virka daga. Á sunnu- dögum er safni'ð opið frá kl. 4—9 e.h. og útlán frá kl. 7—9 e.h. Náttúrugripasafnið er opið sunnu daga kl. 2—3. Listasafnið er opið á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 1—3; a sunnudögum kl. 1—-4, Aðgangur ó- kevpis. — Vaxmyndasafnið í Þjóðmi'nja- sajfnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 .alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið er opið sunnu daga kl. 1.30—3 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád. Flugft-lag íslands h.f.: InnanlandsfJug; — í dag er áætl- að fljúga til Akureyrar; Vestmanpa éyja; Blönduóss; Sauðárkróks og Austfjarða. — Flugferðir falla niðtir föstudaginn langa. — Á laugarclag eru ráðgerðar flugferðir J1 Akur- eyrar; Vestmannaevja; Blönduóss; Sauðárkróks; ísafjarðar; ICirkju'bæj- arklausturs: Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. Ekkert flogið á páska- dag. — Á annan páskadag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja^ — Millilandaflng: Gull fáxi kom til Reykjavíkur i gær. — Flugvélin fer siðustu áætlun.arferð sína samkvæmt vetraráaetluninni til Pt'estvikur og Kaupmannahafnar n. k. þriðjudag. — Er þetta jafnframt siðasta ferðin til Prestvíkur að sinni. Kveniélag Hallgríms kirkju minnisi 10 ára aimæiis síns TIU ÁRA afmæli Kvenfélagd Hallgrímskirkju var hátíðlegt haldið í veizlusal kjallara Þjóð- leikhússins að kvöldi hins 10. þ. m. Efndu kvenfélagsltonurnar tií veglegs hófs og tóku um 150 manns þátt í því. Á meðal gesta voru biskups- hjópin, séra Bjarni Jónsson vígslu biskup og frú hans, prestar safn- aðarins, prófessor Sigurbjörn Einarsson og frú Guðrún Péturs- dóttir, formaður kvenfélagssam- band Islands. Formaður KvenféJags Hall- grímskirkju, frú Guðrún Ryden, ávarpaði samkvæmisgesti með snjöllu ávarpi og fól síðan frú Jónínu Guðmundsdóttur að vera veizlustjóri. Þessar ræður voru fluttar: Séra Jakob Jónsson tai- aði íyt ir minni kvenfélagsins, séra Sigurjón Árnason fyrir minni Islands og séra Sigurbjörn Einarsson prófessor fyrir minni Reykjavíkur. Ennfremur fluttu ræður og ávörp: Biskupinn, séra Bjarni Jónsson vígslubiskup, frú | Guðrún Pétursdóttir, Sigurbjöm Þorkelsson, tormaður sóknar- neíndar Hallgrímskirkju, Gísli Jónsson, fulltrúi og gjaldkeri safnaðarins. Frú Lilja Jónasdótt- ir, formaður kvenfélags Laugar- I nessóknar, flutti frumort afrnæl- isljóð. Frú Jónína Guðmundsdótt ; ir lýsti því yfir fyrir hönd. kven- félagsins, að það hefði ákveðið að láta gera skírnarfont og gefa Hallgrímskirkju. Séra Þorsteinn Björnsson frí- kirkjuprestur söng nokkur ein- söngslög með undirleik hr. Sig- urðar ísólfssonar og var að því gerður hinn bezti rómur. Út- varpstríóið spilaði nokkur lög af hinni mestu smekkvísi. j Þrjár konur voru gerðar heið- ursmeðlimir félagsins, en þær jhafa unnið mjög að framgangí j ýmissa þeirra mála er félagið j hefur beitt sér fyrir síðan það tók til starfa. j Heiðursfélagar voru kjörnar: Frú Vigdís Ketilsdóttir, frú Guð- 1 ný Guðnadóttir og frú Valdis ' Jónsdóttir. Eftir að staðið var upp frú j veizluborði, þar sem ættjarðaf- ljóð voru sungin á milli ræðanna undir stjórn Páls Halldórssonar organleikara, var dans stiginn uirt stund.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.