Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 9
Firnmtudagur 10. apríl 1952
MORGVTSBLAÐIÐ
«
íréíiaMí fré
m ísienzku iísísýningusia:
„fskndmpr eru
kðnffilr býsin langt
Sfóifeiíd anglfsiiii m menningu þjóðarinnar
i nimr
í GÆRKVÖLDI barst Morgun-'
blaðinu fréttabréf frá Valtý Pét-
urssyni, listmálara. Hann er nú
staddur í Brússel og hefur fylgzt
með því, sem gerzt hefur undan-
farna daga í sambandi við ís-
lenzku iistsýninguna þar.
Hér birtast kaflar úr bréfi
hans:
Sunnudagur, 6. apríl.
í GÆRMORGUN var ég við-
staddur, þegar blaðamönnum var
sýncí íslenzka sýníngin. Margir
blaðamenn komu 'til þess að fá
tækifæri til að skoða sýninguna
áður en hún yrði opnuð almenn-
ingi.
BLAÐAMENN HRÍFNIR
Undantekningarlaust létu þeir
í Ijós undrun sína yfír því, hve
sýning þessi ber greinilegan og
skemmtilegan vott um íslenzka
menningu. Margir blaðamann-1
anna sögðu við mig, að þeir hefðu
alls ekki búizt víð, að ísland
væri annað en lítt byggt land-
svæði með fáum menningarsnauð
um hræðum. * -v'L;'.. i;l
En þegar þeir fengu að vjta
um nokkur undirstöðuatriði í
menningu þjóðarinnar og sögu
undruðust þeir, hve svo fámentí
þjóð á marga listamenn.
Einn þeirra reíknaði það út, að
ef Brússel-borg aetti að hafa hlut-
fallslega jafnmörgum listamönn-
um á sð skipa og íslendingár
þyi ítu hér í borg að vera 4000
listamenn.
GÓD KYNNING
Blaðamennirnir furðuðu sig
stórlega á því, hve listsýning
þessi væri góð og voru blaða-
mennirnir hinir vingjarnlegustu
í okkar garð.
Að aflokinni þessari heimsókn
blaCamannanna á sýninguna
sagði Langui listráðunautur við
mig, að blaðamenmrnir væru
stórhrifnir af sýningunni.
Óhikað get ég fttHvissað les-
enöur Morgunblaðsias um, að af
Jessari sýningu er og verður
mikil lándkynning, því almenn-
ingur veit hér yfirleitt sáralííið
um ísland, hvað þá að menn hafi
hugmynd um að hér sé menn-
ingarlíf á sviði myndlistar.
VITA LÍTIÐ l'M ÍSLAND
Það er furðulegt, hvað fólk
veit lítið um okkur fslendinga.
Einn blaðamannanna hafði þó
heyrt getið um hitaveítu Reykja- I
víkur og sumir höfðu einhverja
bugmynd um að við værum bók-
menntaþjóð. En enginn hafði
heyrt þess getið að nokkru að
við ættum noltkra myndlist. I
Það vakti sérstaka eftirtekt
blaðamannanna, hvað sýningin er
f jölbreytt og hve mikið gætir þar
nýrra áhrifa.
OPNUNIN
Opnunin fór mjög vel fram.
Pétur Benediktsson sendiherra
Og frú hans gengu fyrst inn í
salinn ásamt menntamálaráð-
herra Belgíu, M. Pierre Harmel.
Þar með var sýningin opnuð al-
menningi.
Engar ræður voru fluttar við
þetta tækifæri, en fólk tók strax
til við að skoða listaverkin. Var
auðséð og auðheyrt, að menn al-
mennt rak í rogastanz yfir því,
hve þeim leizt vet á sýninguna.
Gestirnir dvöldu í sýningarsöl-
unum í tvo klukkutíma. Var þar
veitt kampavín.
GÓÐ AÐSÓKN ÞKÁTT FYRIR
KEPPINAUT
Mánudagjnn, 7. apríl.
Aðsóknin að sýningunni var
góð í gær þrátt fyrir leiðinlegt
veður. Um 200 manns komu á
sýninguna og telja þeir hér það
góða aðsókn. I
Við hliðina á íslenzku sýning-
unni er mikil yfirlitssýning á
verkum hins fræga franska mál-
ara Rouault og getur hann orðið
okkur skæður keppinautur, því
þetta er yfirgripsmesta sýning,
sem haldin hefur verið á verkum
hans. |
GÖTUAUGLÝSINGIN
Forstöðumenn sýningarinnar
eru mjög ánægðir með götuaug-
lýsinguna eftir Nínu Tryggva-
dóttur. Sannast að segja vekur
hún mikla athygli á götum borg-
arinnar. Hún er bæði á frönsku
og flæmsku og ber mikið á henni.
i
KOMNIF. BÝSNA UANGT
Ég hef veitt því athygli, eftir
því sem ég hef bezt getað, hvern- 1
ig sýningargestum líst á sig á
sýningunni. Margir þeirra skoða
hana mjög vandlega og er al-
géngt að heyra að fólk segir:
,vÞetta er fallegt". „Þetta er gott“.
i’J'ljhh. kunnur listaverkakaupmað-
Uur þ|r í Brússel tautaði fyrir
rmpmi sér, þegar hann hafði
íkoðað sýninguna: „Já, — á ís-
iandi 'eru þeir komnir býsna
' langt.“
i Enn sem komið er, eru blöðin
ekki farin að birta listdóma sína.
Ég bíð með mikilli eftirvæntingu
að sjá, hvað þau segja.
Á ANNAN í páskum, þegar Leik- inn hlutverkafjölda eru Valur verða, svo sem eð’ilegt er, frek-
félag Reykjavíkur sýnir sjón- Gíslason (með 94 hlutverk) og ar til umræðu í slíku yfirliti sem
I ikinn Pi-pa-ki í þrítugasta og Jens B. Waage (með 71 hlut- þessu en þær sýningar, sem
þriðja sinn á þessum vetri, gétur verk). Leikkonurnar verða minna orð fór af, eða þeir leik-
félagið jafnframt minnst þess, að nokkru lægri, hæstar þær systur arar, sem unnu að sínum hlut-
þá hefur það haldið 3000 leik- Guðrún og Emi ía Indriðaclætur verkum trúlega og samvizkusam-
sýningar í sínu gamla leikhúsi, með 33 og 81 hlutverk, en 64 lega í annarri eða þriðju rcð. En
Iðnó. Þegar þess er gætt, að hlutverk eru skiáð á hlutverka- þegar stundum hevrist talað um
félagið er nú á fimmtugasta og skrá frú Steiarúu Guðn.unds- „minnisverðar sýningar“ eða
fimmta starfsári sínu, verður dóttur. '„stóru kvöidin Leikfélagsins", þá
meðaltals-sýningarfjöldinn á Leikritin, sem félagið hefur hlýnar gcmlum áhorfanda um
hverju ári ekki ýkja hár, um 55 sýnt, eru nú prðin 222 talsins hjartaræturnar, af því að hann
sýningar, en þá verður að hafa og* eru tíu hin fjölsóttustu og veit, að engin sýning verður
í huga, að tyrstu tíu starfsárin vinsælustu með samtais 783 sýn- minnisstæð og ekkert „stórt
nægðu 20—30 leiksýningar á ári ingar. Þessi leikrit eru:
1.
3.
4.
e.
9.
10.
Valtýr Péíursscn.
íyrjðfdarftæflunni
hæy! frá
WASHINGTON, 9. apríl. — Tru-
man, forseti, hélt ræðu :! gær-
kvöldi, þar sem hann gerði grein
fyrir aðstoð Bandaríkjanna við
lendur, sem skammt eru komnar
áleiðis efnahagslega og tækni-
lega.
Kvaðst forsetinn þeirrar trúar,
að, með því að berjast gegn
hungci,. sjúkdómum og hvers
konar mannlegri eymd yrði kom-
izt fyrir rætur styrjaldanna.
j 2000. sýning'
Framfíð Hærings?
VEGNA greinar er birtist 1 Mbl.
í dag, viðvíkjandi framtíð síldar-
vinnsluskipsins Hærings, vildi ég
vingamlegast biðja j'ður fyrir .eft-
irfarandi leiðréttingu:
„Ennþá hefir ekki verið ákveð-
ið að taka síldarvinnsluvélarnar
úr e.s. Hæringi né heldur að
leggja niður hlutafélagið, sem
stofnað var til þess að reka skip-
ið. Hins vegar hefir meirihluti
stjórnar félagsins fyrir alllöngu
síðan óskað eftir því við ríkiá-
stjórnina, að hún sem 1. veðhafi
í skipinu, veitti leyfi sitt til b?ss,
að vinnsluvélar skipsins yrðu
teknar úr því og seldar hé- innan
lands. og sjálfu skipinu síðan ráð
stafað eins og bezt þætti henta.
Svar ríkisstjórnarinnar við þess-
a-i beið-'i hefir ekki borizt enn-
þá. Hvað viðvíkur 3-miPíón kr:
kauptilboði manna frá Beleíu.
þá er rnér algerlega ókunnu^t
um þnð, enda befir bnð s m.k
ckki borizt stjórn félagsins í
hendu”'1.
Með fyrirfram þökk "yrir birt-
inguna.
Reykjavík, 9. apríl 1952.
Pétur Sigurðsson,
formaður stjórnar Hærings h.f.
íbúum bæjarins, innah við fimm
þúsund manns á fyrsta starfsári
jfélagsins og fjölgaði upp í rúm
tíu þúsund á tímabilinu. Yfir-
hcfuð verður að hafa hHðsjón af
íbúatölunni, þegar rætt er um
leiksýningafjölda eða áæt’anir
gerðar um slíka hluti, seinni ár-
in heíur þó sýningarfjöldinn
sjaldan farið fram úr einu hundr-
aði, þó að íbúatalan hafi tólf-
faldast frá því 1897, en þá er
i þess að gæta, að kvikmyndasýn-
j ingar og fjölbreytt skemmtana-
1 líf segir til sín í samkeppninni
við Ieiksýningarnar. |
I Þrjú þúsund leiksýningar er
samt stórt átak og virðingarvert
af félagi áhugamanna, sem lengst
’ af naut mjög óverulegs styrks frá
hinu opintaera og eftir að skemmt
' anaskattur var lagður á sýningar
félagsins, sjaldan hærri upphæða
frá bæ og ríki að samanlagt
nægði rétt fyrir skattinum.
Starfsemi félagsins hefur þá líka
, alla tíð byggst á fórnfúsu starfi
einstakra manna, leikenda" og
annarra, fólks, sem unni leiklist-
inni og skyldi, að það er hverju
.bæjarfélagi menningarauki að
eiga þróttmikla og lifandi list,
ekki sízt leiklist, sem bæjarbúar
sjálfir eru þátttakandi í, ekki
aðeins sem áhorfendur, heldur
líka í verki. Á samstarfi bæjar-
búa og leikfélagsins veltur fram-
tíð félagsins, en sýningarfjöldinn
til þessa ber samstarfinu vitni,
hvað' liðna íímann snertir.
Þegar litið er yfir sýniagar-
skrá Leikfélagsins, kemur margt
skemmtilegt í Ijós. Það er t. d.
ekki svo ýkja langt síðan 1000.
sýning félagsins fór fram, það.
var 22. apríl 1925, en þá var _
leikið Einu sinni var en danski
leikarinn Adam Poulsen var gest-
, ur félagsins og lék prinsinn á
móti Önnu Borg, sem lék prins-
essuna. Sama leikár byrjaði
jBrynjólfur Jóhannesson að leika
hjá félaginu, og í þessari sýningu
lék hann meira að segja tvö hlut-
verk, fyrsta biðil og fyrsta efsta-
bekking, en seinna var Brynjólf-
ui með í öðrum merki-sýningum
félagsins, þeirri fimmtár.hundr-
uðustu, 12. janúar 1934 (Maður
og kona), tvö þúsundustu, 12.
desember 1940 (Loginn helgi) og
tvö þúsund og fimmhundruð-
ustu, 10. febrúar 1946 (Skálholt),
I allt miðað við sýningar í Iðnó,
því að félagið hefur farið leikfar-
ir víða um land og sýnt 70 sinn-
um á mismunandi stöðum. Hér
eru heldur ekki taldar fjórar sýn-
ingar félagsins í Sænska leik-
búsinu í Helsingfors í Finnlandi
haustið 1948 og vitanlega ekki
sýningar gesta eins og norska
Þjóðleikhússins vorið 1948 og
heimsókn Leikfélags Akureyrar
veturinn 1944—45. Það er einmitt
lærdómsríkt að líta í hlutverka-
skrá leikara eins og Brynjólfs
Jóhannessonar, sem hefur starfað
manna lengst með félaginu af
þeim, sem það hefur nú á að
skipa. Kemur þá í ljós, hve
skerfur einstakra manna til leik-
listarinnar í bænum er stór og
hvílíkt feiknastarf liggur að baki
þessara 3000 sýninga félagsins.
Hlutverk Brynjólfs eru nú orðin
122 talsins og hann hefur leik-
ið 1780 kvöld, af eldri leikurum
: lélagsins er Friðfinnur Guðjóns-
| son eihn sambærilegur með 133
1 hlutverk og 1381 leikkvöld. Aðrir I
Ieikarar frá fyrri tíð með mik- 3000. sýmng
:neð
Ævintýri á gönguför
113 sýningar.
Gullna hliðið með 105 sýn-
ingar.
Fjalla-Eyvindur með 100
sýningar.
Nýársnóttin með 79 sýningar.
Elsku Rut méð 73 sýningar.
Lénhaiður fógeti með 55
sýningar.
Skálholt með 55 sýningar.
Maður og kona með 53 sýn-
ingai’.
Galdra-Loftur með 47 sýn-
ingar.
Ilinar vinsælli leiksýningar og
hinir fyririerðarmeiri leikarar
kvöld“, r.ema fyrir sameiginlegt
átak allra, sem^ að sýningunni
vinna, og þar er veikssti hlekk-
urinn í keðjunni einmitt til frá-
sagnar um styrkleika hennar. í
skrá félagsins yfir leikara, menn
og konur, sem komið hafa fram
á gamla leiksviðinu í Iðnó, eru
talin 428 nöfn þeirra. sem lagt
hafa sinn skerf til leiklistarinn-
ar hér í iórnfúsu samstarfi. Það
er stolt þeirra, að Leikfélag
R.eykjavíkur ér þann dag í dag
framsækið leikhús, menningar-
stofnun, sem mvndi skilja eftir
sig tóm í bæjarlífinu, ef hyrfi.
i L. S.
12. des. 1940
Loginn helgi
2500. sýning
10. febr. 1946
Skálholt
14. apríl 1951
Pi-pa-ki