Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 10. apríl 1952 MORGVNBLAÐIÐ 15 Siaup-Sala l llluliiiii”ur frá Þýzkalandi Þýzkt útflutningsfyrirtœki rai'ð mikla reynslu, vill taka 'íð sér að annast innkaup i Þýzkalandi fyrir innflutningpverzlun í Reykj.avik. — Svar merkt: .,517“ sendist afgd. MorgunlWaðsins. Vinna Hreingeminga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt yanir menn. Fyrsta flokles vinna. Hr eingerningastöðin Sími 6645 eða 46*20. — Ávallt vaii ir og vanflvirknir menn til hreim gerninga. — Samkomur Rjilpr^ðisherinn Skírdag: Kl. '20.30 Getsemnne- samkcmaM'lokksforingjarnir stjórna. Köstudaginn: ianga: Samkomur kl. 11 og 20.30. Major Bárnes og frú stjórna. —’Páskíldag: Hátiðasain- liomur kl. 11 og 20_30 (páskafóm). ÍJtisamkomá kl. 16. Majór Holmöy stjómar. —- 2. páskadag: Kl. 20.30 Vitnisburðar-samkoma. — Allir vcl- koninir. Almennar samkoniur BoSun FagnaSarerindisins er á Austurgötu 6, Hafnarfirði. — Skírdag kl. 8 e h. — Föstudaginn langa kl. 10 f.h. og 5 e.h. — Páska- dag kl. 10 f.h. og kl. 2 og 8 e.h. —- II. Páskadag kl. 8 e.h. K. F. U. M. Skírdag kl. 8,30 e.h.: Samkoma. Föstudaginn langa kl. 10 f.h. Sunnu dag.askólinn. Kl. 1,30 e.h. Drengja- fundur. Kl. 8.30 e.h. Samkoma. Jó- hannes Sigurðsson prentari talar. — Páskadag k 1. 10 f.h. Sunnudagaskól- inn. KI. 10 f.h. Barnaguðsþjónusta i Fajsvogskapellu. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. Kl. 5 e.h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Séra Friðrik Friðriksson talar. — Annan páska- <lag kl. 8.30 e.h. Samkoma. Jónas Gíslason cand. theol. talar. — Allir velkomnir. Krislihoðsmúsilð Betanía l.aufásvegi 13 • A páskadaginn: Sunnudagaskól- inn kl. 2. •— Almenn samkoma kl. 5 e.h. — - Kristileg skólasamtök sjá um samkomuna. Allir velkomnir. I í LADELFlA Sair.komur okkar verða haldnar i •Tjarn.arbió þessa daga: Skírdag — Föstudaginn langa, laugardag og Páskadag kl. 20.30. — Margir reeðu menn. Góður söngur með guitarund- irjaik. Allir hjartanlega velkomnir. Skírdag kl. 4 verður hrotning brauðs ins. i saínaðarhúsinu að Hverfis- götu 44. —- Bræðraborgarstíg 34 Samkomur um páskana: Skírdag kl. 8.30 e.h. — Föstudaginnn langa kl 8.30 e.h. — Páskadag sunnudaga skóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 8.30 Allir velkomnir. B E T A N í A Föstusamkoma annað kvöld. Allir hjartanlega .velkomnir. — Betunía. Páskasainkomur í' Aðwrilk irk iunni Skírdag kl. 20.30. Fini: Álirif, sem valda vansælu. — Föstudaginn langa kl. 20.30. Efni: Hin niikla niinningurathöfn. -—’ Páskadagimi k\. 20.30 Efni: Mesta kraflaverk- tð unnið. — Annan í pásktmi kl. •20.00: Sanröu.srar. — Allir velkomn ir. --Aventsiifiuiðuriiin. Hjartanlegar þakklr færi ég hér með öllum sveit- ungum mínum og vinum, sem heiðruðu mig á sextugs afmæli mínu þann 28. marz s. 1. með heijnsóknum, gjöf- um og skeytnm og gerðu mér daginn^ógleymanlegan. Bið ég guð að blessa þá alla og launa þeim velvild og •• vinarhug. jfc'. Skálakoti, Vestur-Eyjafjallahr., 30. marz 1952. Ótafur Eiríksson. OPID föstudaginu langa frá kl. 12—8. — Á páskadag k;á kl. 12—8 og hina dagana allan daginn. GILDASKÁLINN, Aðalstræti 9. Hjartans þakklæti færi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á 60 ára afmæli minu, með skeytum, gjöfum og heimsóknum. — Lifið heii. ( Loftveig Kristín Guðmuudsdóttir. .«■■ verzlun Til sölu er vefnaðarvöruverzlun í miðbænum. Léigumáli á húsnæði eftir samkomulagi. — Þeir sem áhuga hafa á frekari upplýsingum, eru vin- samlega beðnir að leggja nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins í umslagi merkt: „Miðbæjarbúð — 591“. SPEGLAR bæði úr póleruðu og völsuðu gleri. Mjög margar stærðir og gerðir. Bilagler, öryggisgler 6/8 mm. slípað gier. Fivítt opalpler 10 mm. Ruðugler 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 mm. Sendum í póstkröíu hvert á land sem er. Glertðjasn Skólavörðustíg 40 — Sími 1386 I Dansk Gudstjeneste 1. Paaskedag Kl. 2 afholdes i Domkirken dansk Guds- tjeneste. Ordinationsbiskop séra Bjarni Jónsson prædiker. Det Danske Selskab. Z1 ÍON 'Páclcasamilutmur i Hafuarfii'ði. — Skírdas samkoma kl. 4 e.h. — Föstu diiínnn hui-a samkcma kl. 4 e.h -— Páskadag sunnuda'jaskóli kl. 10 f. h. —— Almenn sanikom.a kl. 4 eh. — 11. |jás!,ada•• almenn samkoma kl. 4 e li. — Allir veliomnir. K.EU.M. off K., Hafnurfirði Srmkomur föstmlacinn lanffa kl. 10 f.h. sunnudagaskólinn. Kl. 8.30 Almenn samkoma. Sérá Friðrik Frið riksson talar — Páskadaifiir kl. 10.30 sunnudagaskólinn. Kl. 8.30 ( Almenn samk.oma, Allk' velkoranir. Félagslíð ÞRÓTTARAR Páskaskákmótið’hefst i dag (skír- dag) í UMFGjskálanum og hefst kl. 3.30 e.h. — Mætið stundvíslega. Stjórnin. fslandsinót í Körfuknattlcik verður haldið að Hálogalandi dag- cna 21.—29, apríl. 'öllum .^ólögum innan ISÍ heimil þátttaka. Þátttöku tilkynningar sendist í pósthólf 223 í síðasta lagi fyrir 15. apr.il. Þatt- tökng.iald 30 kr. —; f.R. K.IÍ.--Kmiltspyrn iimenn Meistarar og 1. flokkur: Útiæling í d?ig kl. 10.30 fvrir hádegi, Ma>tið Stundviílega við: Félagsheimilið. — -- Þjálfarinn. I. O. G. T. Barnastúkan Svava nr. 23 Fundur 2. páskadag kl. 3. Barna- guðsþjónusta, sem ungur maður held ur. — Komið með sálmabækur. Af- hentar verða fermingarminningar frá í fyrra. — Mætið vel, liáðar deildir! — Gæzluntcnn. St. Andvari nr, 263 Fundur í kivöld kl. 8.30 í G.T.- húiinu. Fundarefni: Inntaka. Inn- setning em'hættismanna. Hagnefnd aratriði annaut Anna Vigfúsdóttir og Margrét Sigmundsdóttir. — K'ilTi 'eftir' fund. — Æ.t. VÍKIiNGUK --- Knattspy rninnenn Meistarar, 1. og 2. flokkur: Knatt spvrnuæfing verður í d.ag kl. 10.15 fyrir hádegi á Valsvellinum. Mætið stundýísle^a, <— Þjálfaiiiiti. , . •St. Dröfn nr. 55 Fundur i kvöld kl. 8.30 að Fr:- kirkjuvcgi 11. — Kosning og in i- setning emhættismanna. Hagnrfn I ' aratriði annast Ragnheiður Guð- inunc'i dóttir og Ester Karvelsd ittir. , ' , — Æ.t. ' Ejkkjan SIGRÍÐUR SNORRADÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Grund 8. þ. m. Aðstandendur. Systir okkar ODDNÝ GUÐBJÖRG ODDSDÓTTIR Vesturvallagötu 3, lézt í Landsspítalanum þinn 8. þ. m. j Fyrir hönd systkinanna Magnús Oddsson. Móðir okkar ÞURÍÐUR ÞORBERGSDÓTTIR verður jarðsett frá Kálfatjarnarkirkju þi'iðjudaginn 15. þ. m. kl. 2 e. h. — Blóm eru afbeðin. — Stofnun Dvalar- heimilis aldraðra sjómanna var henni hugstæð hugmynd. Bílferð verður frá Ferðaskrifstofu ríkisins kl. 1. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Jón Sigurðsson. SIGURÐUR KRISTJÁNSSON bóksali verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hans, Bjargi á Seltjarnarnesi, kl. 1 e. h. Blóm og kransar af- beðið. Þeir sem vildu minnast hans eru vinsamlega beðnir að láta andvirðið renna til líknarstofnana. Aldís Haut, Kristjana Kristjánsdóttir. ................... ■ — -m ......... <wi»jaiwa»wMi«am—n>nri" Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og hluttekningu við fráfall og útför scnar míns FERDINANDS. Andreas J. Bertelsen. Þökkum- innilega aúðsýnda samúð og vináttu við frá- fall og útför GUÐJÓNS JÓNSSONAR Stað, Grímsstaðaholti. — Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Jónsdóttir, börn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug S við andlát og jarðarför mannsins míns HÁLFDÁNS ÓLAFSSONAR frá Stóra-Hrauni. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Bjarnheiður Þórðardóttir. Þökkum öllum fjær og nær auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar GUÐLAUGS HELGASONAR frá Litla-bæ. Guðrún Ólafsdóttir, Friðjón Guðlaugsson, Magnús Guðlaugsson. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem veittu mér hlýhug og aðstoð við fráfall mannsins míns FRIÐRIKS SIGURGEIRSSONAR. Sérstaklega þakka ég herra Magnúsi Scheving Thor- steinsson fyrir að heiðra minningu hins látna með því að kosta útför hans. — Guð blessi ykkur öll. Þorbjörg Sigurgcirsdóttir, börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og kveðjuathöfn móður okkar ÓLAFAR SAHEINSDÓTTUR frá Veiðileysu. Fyrir okkar hönd og fjarstaddra Marteinn Þorláksson, Annes Þorláksson, Borghildur Þorlákdóttir, Sveinbjörn Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.