Morgunblaðið - 25.05.1952, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 25.05.1952, Qupperneq 12
ri2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. maí 1952. — Reykjavlkurbréf Framh. af bls. 9 framkvæmdastjóri Ræktunarfé- lags Norðurlands hefur sknfað eftirtektarverða grein í ársrit fé- lagsins um byggingar í sveitum. Bendir hann á, hve byggingar- kostnaðurinn er orðinn óbærilega hár, þar sem það kostar kr. 250.000 að húsa meðal stórt býli með þeim byggingarvenjum, sem nú tíðkast, þ. e. a. s. að byggja grunnmúruð „eilífðarhús" úr stéinsteypu. Höfundur bendir á, hve þetta getur beinlínis reynzt misráðið að leggja í svö óhóflégan kostnað við byggingar fyrir menn og skepnur, áður en menn hafa get- að gert sér gréin fyrir því, hvern- ig óskir manna verða um hent- ugastar byggingar, er fram líða stundir. Hann lítur svo á, að það sé beinlínis ósanngjarnt að ætlast til þess að sú kynslóð, er nú er uppi í landinu geti kostað varanlegar byggingar, er staðið geta í márgar aldir, og leggur til að menn hugleiði rækilega, hvort ekki sé hægt að láta sér r.ægia einhvers konar bráðabirgða byggingar, t. d. úr torfi og grjóti, er of- bjóða ekki gjaldþoli almenn- ings. Ræktunin sitji fyrir AÐ SJÁLFSÖGÐU þurfum við að rannsaka það mál til hlítar hvernig hægt er að hágnýta torf- ið okkar svo úr því geti fengizt hentug og hlý hús. En fyrir at- hugunarleysi og fljótfærni hefur þjóðin yfirgefið hina fornu bygg- ingarhætti sína og einblínt á sementssteypuna. Á meðan ræktun sveitanna er ekki lengra á veg komin en raun er á, er það að áliti Ólafs, að byrjað er á öfugum enda í fram- kvæmdum, að leggja í ofurkostn- að við byggingar eins og nú tíðk- ast. Affarásælla verði að láta sér nægja bráðabirgðahús, á meðan bændur hafa ekki komið ræktun- armálum sínum þannig fyrir, að afrakstur jarðanna er orðinn margfaldur á við það, sem hann er nú. Ólafur spáir því, að svo geti farið, er stundir líða, að bænd- ur, sem erfa þau steinsteypu- hús, sem nú eru byggð í sveit- um og reynast þeim óhentug á ýmsa lund, hugsa til for- feðranna, sem nú eru uppi, með litlu þakklæti fyrir hin óhentugu hús, og furða sig á því, að núlifandi kynslóð skuli ekki hafa byggt bráðabirgða- byggingar meðan verið var að margfalda ræktunina og koma upp hæfilega stórum skógar- teig fyrir hvert býli. Nýir þjóðhættir og gamlir ÞRÍR íslendingar sátu á alþjóða- ráðstefnu í Noregi fyrir nokkru, þar sem rætt var um geðvernd og uppeldismál. Var ráðstefna þessi haldin á vegum Menningar- stofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Þeir voru þar dr. Helgi Tómasson yfirlæknir, próf. Símon Jóh. Ágústsson og Broddi Jóhannesson kennari. Er þeir komu heim ræddu þeir við blaðamenn um það helzta, sem fram fór á ráðstefnunni, og þeir töldu markverðast fyrir okkur íslendinga. Það kom í ljós á ráðstefnu þessari að mikil umbrót eru í þessum málum meðal vestrænna þjóða. Hafa fróðustu og reynd- ustu menn komizt að þeirri nið- urstöðu á allra síðustu árum, að vestrænar menningarþjóð.ir háfi mjög villzt af réttri leið'í ýms- um efnum um tilhögun jfþþeldis- mála sinna. Stefnan hefur alltöf mikið hneigzt í þá átt að fylgja óper- sónulegum reglum og venjum, treysta þvý að sömu lífsvenjur henti hinum ólíkustu einstakling- um. Uppeldið er meira og meira látið verða „vélrænt“ í þess, að það á að vera sálrænt; þar sem aðlöðun við hæfi hvers ein- staklings nýtur sín. | Þetta er látið gilda um ein- stakíinga þjóðfélaganna á öllú æviskeiðinu frá vöggu til grafar, börnin látin alast upp á barna- heímilum éftir nákvæmum sett- úm reglum, en einstaklingseðli og einkennum ekki skeytt frekar en um væri að ræða útungunar- jvél á hænsnabúi. Og þar sem nýtízku þjóðfélög eru sæmilega efnum búin, enda toenn ævi sína á elliheímilum, þar sem aldurhhigna fólkið er slitið frá umgenghi við hina upp- vaxandi kynslóð í lahdinu, og ungu kynslóðinrii með því gert langtum erfiðara fyrir, að halda í heiðri hvers konar erfðávenjur er hafa verið til stuðnings menn- dngu þjóðanna. Að sjálfsögðu munu skólamenn og uppeldisfræðingar okkar leggja áherzlu á, að kynna sér rækilega þessar nýju niðurstöður og kenningar, er áreiðanlega fnunu verða til þess að varpa -nýju ljósi yfir þróun uppeldis- málanna hér á landi síðustu ára- tugina og sýna hvað betur má fara í skipulagi skóla- og upp- eldismála. Það leynir sér ekki að eitt- hvað er bogið við uppeldis- og skólamál okkar, þegar þrauta- lendingin er oft og einatt að senda þau börn úr kaupstöðum, sem mestrar leiðbeiningar þurfa Við og handleiðslu, frá öllum skólum'og umsjá uppeldisfræð- inga til sveitadvalar. . En hinar nýju kenningar í upp- bldismálum styðja þá skoðun, að hið frjálsa líf í sveitum feli í sér hollustu í uppeldisháttum, sem getur jafnazt á við vist í beztu skólum. Óeirðir í Jóhann- esborg i JOHANNESBORG 24. máí — í j dag var verkalýðsleiðtoginn Solly j Sachs handtekinn er hann var að | talá á opinberum fundi, sem efnt var til vegna þess að dónismála- j náðherra landsins hafði fyrirskip að handtöku hans, sem byggð var á andkommúnisku lögunum. Til allmikilla óspckta kom er ' lögreglan handtók Sachs. Að 1 minnsta kosti 4 konur og tveir kárlmenn voru flutt í sjúkrahús. Formaður verkalýðssambandsins er Sgchs var félagi í, hefur boðað verkfall n.k. mánudag í mótmæla skyni við aðgerðir stjórnarinnar. — Reuter. Leðurblakan sýnd við góðar undirtekfir TRIPOLIBlÓ hefur undanfarið haft nokkrar sýningar á kvikmyndinni sem gerð hefur verið eftir hinum vinsæla sönkleik: Leðurblakan. — Að9Ókn' að myndinni hefur verið tnjög' góð, enda er þetta vel gerð ímynd og söngur og hljómlist fögur. - Skólagarðar Framh. af bls. 8 görðunum, en ég tel fulla ástæðu til að ætla að hún verði engu minni en í fyrra og jafnvel meiri en þá, sagði Malmquist. Tíðar- far er nú hagstætt til sáningar og annarra vorverka í görðum. Gott útsæði er til, en tilfinnanlegur skortur er á áburði. Yfirkennari Skólagarðanna verður Sem fyrr Ingimundur Ólafsson garðyrkju- maður og kennari. Eins og í upphafi segir, fer innritun í Skólagarðana fram í skála garðanna við Lönguhlíð á miðvikudaginn kemur. Er því nauósynlegt að aðstandend- ur barha, sem hug hafa ’ á starfinu þar, sendi börnin þangað á miðvikudaginn kem- Togarar bæjarúf- gerðar Reykjavíkur HINN 20. maí landaði bv. Jón Þorláksson afla sínum í Reykjá- vík. Voru það 145 tonn af ísíiski, sem fór í frystihús og herzlu, og tæp 5 ton af lýsi. Skipið fór altur á veiðar 21. maí. Bæjarútgerðin hafði í vikunni 70 manns í saltfiski, pökkun, út- skipun, uinstöflun og þurrkun, og 50 manns unnu við fiskherzluna dáginn serh landað var. Framh. a/ bls. 7 innvigtuðu fiskimagni, því surn- ir vigta upp úr sjó en aðrir haus- að og slægt, einnig hafa bátar misjafnt fiskimagn, vegna mis- jafnlega mikils afla af keilu og öðrum svokölluðum ruslfiski. Að jafnaði er talið að um 90 lítrar af lifur séu í tonninu af þorski, en þó getur þetta verið misjafnt, eftir því á hvaða tíma hver bát- ur aflar mest. Að öllu saman- lögðu verður lifrarmagnið rétt- asti mælikvarðinn á línufiskinn, en aftur á móti er miklu meiri lifur í netafiski, svo sem sjá má af þessari skýrslu, þar sem Reykjaröst hefur yfir 54 þúsund lítra úr 1000 skippundum en Björgvin 52 þúsund lítra úr 1300 skippundum). LIFRARSKÝRSLA Lítrar Björgvin .............. 52018 Jón Guðmundsson ....... 49048 Heimir ................ 45558 Ólafur Magnússon ...... 45489 Guðfinnur ............. 43569 ' Vísir ............... 42743 Andvari ............... 41884 Nonni ................. 41775 Vonin II............... 41526 Hilmir .............. 40071 Guðmundur Þórðarson .. 38112 Gylfi frá Rauðuvík .... 36433 Svanur ................ 34916 Skíðblaðnir ........... 34148 Geir Goði ............. 31704 Bjarni Ólafsson ....... 30776 Smári ................. 28198 Björn ................. 25466 Sæfari ................ 23954 Nanna .................. 4975 Togbátar: Jón Finnsson ......... 11025 Guðný .................. 6891 Netabátar: Reykjaröst ............ 54948 ArinbjÖrn ............. 52850 Vöggur ................ 40599 Minnie ................ 37003 Gylfi ................. 26767 Auður ................. 24846 Sæmundur .............. 23099 Ársæll Sigurðsson ..... 18366 Þetta er lifrarmagn innlagt til Bræðslufélags Keflavíkur. Töl- urnar munu vera réttar en þó birtar hér án ábyrgðar. Róðrafjöldi hjá bátum er nokkuð misjafn og veldur því ýmislegt, bæði vélbilanir og önn- ur óhöpp. Kerlingamar ráku rættingjana á NYKÖBING: — Hcrna eina nútt- ina voru tvær 79 ára gamlar konur á leið heim til sín. Þær voru að koma af góðgerðarsamkomu í Ny- köbing. Vita þær þá ekki fýrr en tveir ræningjar ráðast að þeim og reyna að syipta af þeim töskunum. Gömlu konurnar vörðust vasklega, sem sjií mó af þvi, að fantarnir lögðu ó flótta og urðu skömmu seinna handteknir. önnur gamla konan hrataði í áflogunum og hand- leggslbrotnaði. Veigameirl en I!! kjarnorku- sprengjunnar DALLAS: — Áætlun, sem er engu veigaminni en sú um kjarnorku- sprengjuna, liggur um þesar mundir fyrir til úrlausnar i Columbia-há- skólanum. Rektorihn hefur annars ekki viljað greina nánar frá þessari óætlun, sem er gerð fyrir banda- ríska flotann. Undihbúningurinn að smiði kjarn örkusprengjunnar var gerður i Columibia-hláskólanum fyrir hér um bil áratug. ðreiddi 1000 mörk fyrir sjö línur MUNCHEN: — Á uppboði, sem haldið var í Miinchen seldist kvæði, sem Goethe hafði rítað eigin hendi, fyrir 1000 mörk. Kvæðið er ekki nema 7 vísuorð, en sniilingurinn örti það í Karlsbad 1819. Aftur á m'óti fékkst enginn kaup- andi að 41 blaðsiðu handriti eftir Hindenburg, fyrrum rikisforseta. — Hafði forsetinn þar skráð endurminn ingar sinar. Renna enn vonar- r .3 PORTLAND, Oregon: — Fyrir skömmu komu forvígismenn demó- krata saman í Síkagó til að undir- búa flokksþingið í júl'í i sum.ar. Voru þeir þeirrar skoðunar, að Stevenson, landstjóri í Illinois mundi þegar til kæmi gefa köst á sér við forsetakosn- íngarnar, — stjórn TEL AVIV, 24. maí. — ASstooar- utanríkisráðherra Bandaríkj- anna varðandi mál miðaustur- landa kom í dag til ísrael. Ræðir hann þar við forsætisráðherra landsins, David Ben Gurion. Auk þess ræðir ráðherrann við fjár- málaráðherra landsins. — Reuter. i myndhöggyara 1 ÖSLO, 24. maí. — í gær stofn- uðu norrænir myndhoggvarar með sér samband, sem hafa á aðálbækistöðvar síriar í Málrney. Sænski myndhöögvarinn Towe IPersson var kjörinn formaður sambandsins. — NTB Framh. af bls. 5 ekki sízt, þegar það er haft í huga, að undan farin sumur hefur meg- inhluti síldarinnar veiðst hér við norðaustur horn landsins. Það var því bæði æskilegt og heppilegt, að jafn traust og vel þekkt fyrir- tæki sem AJliance h.f., skyldi hafa áhuga fyrir byggingu verksmiðju cg vonandi skipast svo málum á næstunni, að hægt verði að hefja framkvæmdir þessu aolútandi. HAFNARBÆTUR ERU HÖFUÐMÁL FRAM- TÍÐARINNAR En það, sem mestu máli skiptir fyrir Þórshöfn í framtíðinni, eru aukin og bætt hafnarmannvirki. Síðastliðið sumar vann dýpkunar- skipið Grettir að greftri á hraun- garði eða rifi, sem liggur fram- anvert við hafnarbryggjuna. —• Verkið sóttist hægt, en miðaði þó örugglega í rétta átt, en þegar hæst stóð biluðu áhöld skipsins, svo að hætta varð í bili. í sumar komandi mun Grettir koma á ný og taka þar til, sem frá var horfið í fyrra. Að því verki loknu hefur vitamálastjórn- in gefið vilyrði fyrir því, að skipið verði látið gera tih'aun til upp- moksturs innar í sjálfri höfninni og gæfi sú tilraun jákvæðan ár- angur, mundi skapast nýtt og betra viðhorf til frekari fram- kvæmda við höfnina. Þessar fram kvæmdir eru knýjandi nauðsyn fyrir íbúa og nágrenni þessa þorps, sern áð verulegu leyti bygg- ir afkomu sína á sjósókn. Hér er starfandi stórt og myndarlegt hraðfrystihús, sem Kaupfélag Langnesinga á, en það skortir verkefni að vinna úr, meðal ann- ars fyrir þá sök, hversu léleg hafnarskilyrðin cru nú. Það er að rnörgu leyti ekki siður lífvænlegt hér á Langanesi, við hin „yztu höf“, en víða annars staðar, þar sem meira hefur verið fyrir fólkið gert af hálfu opin- bérra aðila. — Það koma að vísu erfið ár, en þau herða og stæla fólkið til frekari dáða, meiri mann dóms og aukinna athafna. Markús: £ Eftir Ed Dodái 3 5ACR£ BLEUf YOU BEEG1 á._,, oem/ ,— 1) Það er einhver inn í hús inu. 2) Svarti óþokkinn þinn. 3) Jonni Malotti skal sýna þér, í húsið hans hvernig fer, þegar þú brýzt innl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.