Morgunblaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 11
r Sunnudagur 27. júlí 1952 M 0 R G V /V BLADID 11 Kaup-Sala KAUPUM — SELJUM Kotuílí húsgögn, herrafatnað, Gólf- teppi, Útvarpstæki, Sawnavélar o. m. fl. Ilúsgagnaskálinn Njálsgötu 12. — Sími 81570 Vinna Hreingerningastöðin Sími 5631. Ávallt vanir menn til lireingerninga. Hreingerninga^ miðstöðin Áva'.it vanir menn. — Fyrsta flokks vinna. — Sími 6203. I. O. G. T. St. FramtíSin nr. 173 Fundur annað kvöld kl. 8.30. Vígsla nýfiða. — Æt. sér um skemímtiatriði. St. Andvari nr. 265 Þórsmerkurför er ákveðin dag- ana 2.—4. ágúst. Farseðlar fást hjá Ágústí Fr. Guðmundssyni, Laugaveg 38 og Jóni B. Helga- syni, Vesturgötu 27. Félagar g gestir þeirra verða að sækja far miða fyrir miðvikudagskvöld. Samkomur K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónssón talar. Allir velkomnir. Filadelfia Útisamkoma á torginu ld. 14,30 ef veður leyfir. Brotning brauðs- ins ki. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Ræðumenn: Jóhannes Páls son og frú frá Akureyri o. fl. BræSraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,39. Allir velkomnir. HjálpræSisherinn. Kl. 11 Helgunargamkoma. Kl. 4 á torginu. KI. 8.30 Hjálpræðis- samkonra. Major Holmöy stjórnar Kaptein Anders.en, lautinant Nil- sen ásamt fleirum taka þátt. Allir velkomnir. KristnihoSshiísiS Betanía Laufásveg 13 Almenn samkoma í dag kl. 5. Sr. Guðmundur Guðmundsson tal- ar. Allir velkomnir. Alrnennar sanikomur Boðun Fagnaðarerindisins er á unnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust argötu 6. Hafnarfirði. Hvað er Prjónaiöð? Prjónalöð er mælistokkur til þess' að mæla með gild- leika bandprjóna. Lítið og handhægt áhald, sem lengi hefur vantað en fæst nú og kostar kr. 1,75 í iði*** Ef notaðir eru réttu prjón- arnir, þá fellur allt í ljúfa löð. SíldaFnef Reknetjaslöngur útvegum við frá Gourock-verksmiðj- unum í Skotlandi. 200 net eru tilbúin til afgreiðslu með fyrstu ferð. Verðið er óvenjulega lágt. á '•iHórgtiti's í I frá Cemlufal Laugavegur 28, sími 1676 1 GÆR kom ég til gamalla sveit- unga minna, er ég hafði ekki séð lengi. Aðalerindið yar að heim- sækja Guðrúnu Jónsdóttir, fyrr- verandi húgfreyju á Gemlufalli í Dýrafirði. Hún var góð vinkona móður rninnar, en þó hafði ég ekki séð hana síðustu misserin. Nú frétti ég a§ hún yrði níræð 28,‘þ; m. og þess vegna fannst mér ráðlegt að draga ekki heim-. sóknina lengur. t Ég vjssi ^ð Guðrún hafði oft verið lasin seinustu árin og bjóst við að sjá mjög hrurna, g§mla kqn'u. En það var nú eitthyað annað.Hún kom til rnóts við mig furðu létt í spori, brosmild og létt í skapi. Ég trúði alls ekki að ég s?ei hér þyí nær níræða konu. 4(§ yí$u sá ég bqgið bak | og vinnulúnar hendur, en ég tók! ekki eftir því þ.egar við hófum tal um liðna daga og fólk, sem við höfðum bæði þekkt. ■— Hún sagði méy frá fjölda manna, s.em ég mundi lítið eftjr — en hún því betur. Ég spurði um margt frá fyrri árum og hún leysti vei úr spurningum mínum og sagði mér ýmsar sögur, er mér voru ókunnar. Sjón hennar. heyrn og mmni virtíst v,era miklu betra, en vant er um syq gamalt fólk. Ég fann strax, á.ð ég yrði að hitta gömlu konuna bráðLega aftur og „fá1 meira að heyra“. Aldrei hafði ég séð svo unglegt gamalmenni, sem er þó um nírætt, — Ég spurði hvort hún gæti unnið nokkuð sér til gamans. Frú Magnúsína, dóttir hennar, varð fyrri til syars og sagði að mamma sín væri allt af að spinna og prjóna. Gamla konan sýndi mér þá inn í skáp, þar sem mörg pör sjóvetlinga biðu þess að komast í áfangastað. Og andlitið ljómaði af ánægju yfir því að geta þó enn afkastað nokkru verki. Ég sá fallega sal- ónsofna ábreiðu í herberginu og spurði hvort Guðrún gæti ofið enn þá —- vissi að hún hafði verið góður vefari. — Nei, hætt er hún að vefa, en ábreiðuna hafði hún sarpt ofið fyrir nokkrum árum. En yngsta dóttirin eignaðist vef- stólinn og hefir ofið eitthvað til skamms tíma. Það virtist gleðja hinn gamla dugnaðarfork, Guð- rúnu frá Gemlufalli. Og ég undr- aðist hvað enn er eftir af lífs- fjöri hennar og vinnuþreki. Ég renndi huganum til þeirra, sem yngri eru. Mundi ég, eða mínir jafnaldrar, endast svona vel, eða mundi upprennandi æskufólk verða öllu endingar- betra en Guðrún og hraustustu jafnaldrar hennar? Ég efast um það — en framtíðin sker-úr því. En víst er, að einfalt og óbrotið uppeldi, ásamt miklu starfi, get- ur skapað hrausta, lífsglaða og. afkastamikla þ j óðf élagsborgara, líka umræddri konu. Starfið er þeirra líf og æðsta gleði. Trúin á góðan guð þeirra styrkur. Þannig kemur það mér fyrir sjónir. Hér verður ekki sögð æfisaga Guðrúnar. Það verður gert þ.eg- ar hún fyllir 10. tuginn! — En helztu æfiatriði eru þessi: Fædd er hún að Meira-Garði í Dýrafirði 20. júní 1862. For- eldrar hennar, Jón Guðmunds- son og Margrét Pálsdóttir, voru þá í vinnumennsku þar, en dvöldu síðan í húsmennsku á ýmsum stöðum í Dýrafirði. Guð- rún var einkabarn. Ekki var lær- dómur barnanna mikill þá: lest- ur og kverið. Aðeins lært að draga til stafs. Reikning lærði Guðrún eftir ferminguna. — En hún vann mikið og lærði það yel. Það kóni'hénni áð góðu háldi í lífsþaráttunni. Hún giftist 14. 11. 1890 Jóni Magnússyni frá Gemlufalli í Mý'fah’reþpi og þar bjuggu þau lengst af, nær 30 ár, en fluttist árið 1920 að litlu býli, Miðhlíð í sama hreppi og bjuggu þar íil 1.938. Þá andaðist Jón, en Guð- rú flutti hingað til Reykjavíkur til dót-tur sinnar, Magnúsínu og manns hennar,. Engilberts Jón- assonar. Hjá þeim hefir hún átt góða elli, að svo miklu leyti, sem mennirnir geta að gert, en heilsa hennar er farin að bila. — Jón og Guðrún eignuðust 9 börn og ólu upp 4, hvar af eitt var barn Jóns, en ekki Guðrúnar. En eng- in munur var gerður á fóstur- -börnunum og eigin börnum. — Þau nutu öll sama atlætis. Börn- in náðu flest fullorðinsaldri og urðu hinir nýtustu menn, sem njóta álits og vinsælda. En Guð- rún hefir þolað þá raun að sjá á bak sex eigin börnum og einu fósturbarni — einnig eiskulegum- tengdasyni fyrir ári síðan. Fimm börnin létuzt í blóma lífsins. — Þessu mótlæti hefir Guðrún tek- ið með hetjulund og óbifanlegu trúartrausti. Og nú getur hún horft til baka, með æðrulausri ró Irins þroskaða manns og horft vongiöð fram á veginn, æfi- kvöldið, umvafin ástríki barna sinna, fósturljarna og annarra vina. Þeir verða margir, sem minn- ast hennar — og manns hennar —• á þessum tímamótum. Þau Gemlufallshjón gerðu svo mörg- um greiða, að það gleymist aldrei. Þeim var lögð sú kvöð á herðar, meðan þau bjuggu á Gemlufalli, að ferja -fólk yfir fjörðinn, hvernig sem ástóð hjá þeirn. Sú kvöð fylgdi jörðinni. Og þau skor uðust aldrei undan, heldur voru jafnan reiðubúin. Og þegar bónd- inn var að heiman í vinnu, til að afla tekna handa hinu mann- marga heimili, tók húsfreyja við flutningunum, ásamt elstu börn unum, þegar þau stækkuðu. Það starf fór henni, sem annað, vel úr hendi. Og þess verður lengi minnst. — Þess verður einnig minnst, að hún tók umkomulaus börn og ói upp, ásamt eigin börn- urn. Hér verður staðar numið. — Þetta er aðeins minning — ekki æfisaga, — Ég vil hér með þakka Guðrúnu fyrir samveru á liðnum árum og.árna henni og niðjum hennar allra heilla. Ég veit, að þeir verða margir, sem taka undir þá ósk, á níræðisaf- mæli Guðrúnar, hinn 28. þ. m. 25. 7. 1952. Ingini. Jóliannesson eigenxBiir Hefi til sölu þrjú sett af letri í setjaravél: corpus antiquá, petit antiqua og petit century expanded. Til greina koma skipti á öðrum varahlutum í vélar. — Uppl. í síma 3167. > : I UF.ZT AÐ AVGLÝSA í MORGVmLAÐmV Innilega: þakka ég Öllunv sem heiðfuðu míg á; 75 ára afmælisdegi mínum, með heimsóknum, kveðjuskeytum, blómum og gjöfum. — Bið æðri völd að launa ykkúr, þar sem ég er ekki fær um það. — Kær kveðja. Sigurður Jónsson, Njálsgötu 3. Herrar afhugið! Nú þarf ekki lengur að henda gamla hattinum Við höfum byrjað viðgerðir á karlmannaliöttum með faglærðum hattara. Kemisk hreinsum, vendum og formum upp, allar gerðir og stærðir af höttum. Setjum á nýja taorða, skinn og briddingar. — Hattarn- ir íbornir þannig að þeir þola rigningu. Eftir viðgerðina verður hatturinn aftur eins og nýr. STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI — PÓSTSENDUM * Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. na lancj m h^. Höfðatúni 2 — Laugaveg 20B — Sími 7264 — ALUMINIUM Þakplötur Sléttar plötur Listar, allskonar Rör, allskonar Sléttan vír Gaddavír Nagla Þynnur (foil) Útvegum nú aftur með stuttum fyrirvara beint til inn- flytj^nda frá stærsta framleiðanda veraldar á aluminium, Aluminium Union Ltd., Bretlandi. €» 11« II tAÍ Jarðarför systur minnar ÞÓRHILDAR ÞÓRÐARDÓTTUR hefst með húskveðju á Kópavogshæli mánud. 28. júlí kl. 1,15. Jarðsungið verður frá Fossvogskirkju kl. 2. Jóhannes Þórðarson. MMMÍXMU-IJHLI-.1IHIWW——————— U—IUMI—J I 1M » IIHIIIIIITI11—PT1—TTTTH 1 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför GUÐMUNDAR JÚLÍUSAR GUÐMUNDSSONAR tlerskálakampi 41. Guðrún Magnúsdóttir og börn. Okkar innilegustu þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föðurbróður okkar Dr. JÓNS STEFÁNSSONAR. Fyrir fiönd vandamanha Baldur Steinbach, Kjartan Steinbach.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.