Morgunblaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 5
Föstudagur 8. ágúst 1952
MORGVXBLAÐIÐ
«1
írá Ölympíuleikynym — eflir áilg Síeínarsson
LEi
ÓLYMPÍUELDURINN, sem bor-
ínn var af íþróttaæsku ótal
þjcða, tendraður á finnska Ól-
ympíuleikvanginum af fyrrver-
andi konungi hlaupara, Paavo
Nurmi, og logað hefur sem tákn
íriðar og vinarþels síðustu
íimmtán dagana, logax ekki leng-
ur. Glæsilegustu, fegurstu og
mestu Ólympíuleikum a'lra
tíma er lokið. Þeir hófust í úr-
hellisrigningu. Þeim lauk í blíðu
síðdegisveðri.
Hvert sæti á leikvanginum var
Ækipað við lokahátíðina, sem hófst
zneð því að fánar allra þátttöku-
þióðanna voru bornir inn, en nú
gengu aðeins tveir fulltrúar frá
Jhverri þjóð inn á leikvanginn.
Að þessu sinni voru þó
mála finnsk tunga og Finnar iaka
við vöidum.
YEL SKÍIH LÖGÐ
iÞRÓTTAHÁTÍÐ
AUir áhorfendur hverfa héðan
ánægðir. Sluma er kannski farið
að langa heim, aðrir vildu vera
lcngur. Er stundir líða verður
það ekki háa vöruverðið eða hið
1 háa gjald fyrir h.vers konar þjón-
I ustu og ekki finnsku lögreglu-
þjónarnir, sem ekkert mál taia
nema finnsku og þekkja vart bæ
sinn, sem hinir möi’gu aðkomu-
menn munu minnast. Það er í-
þróttahátið, vel skiplögð af smá
þjóð, sem fram á síðasta dag hef-
ur orðið cð’ berjast og líða meira
en flestai- eða allar aðrar þióðir.
fánarnir einum fleiri en við ’ Það verður sigur Finna sem gest-
setninguna. Fáni Kína hafði gjaía, sem verður efst í hugum
bætzt í borgina. Hinir kín- j milljónanna, þegar til baka verð-
versku íþrótíamenn komu eins ur litið.
og sagt hefur verið frá, svo' Ár.ægja íþróttamannanna kann
seint til Helsingfors, að þeir ] að vera mismunandi. — Sumir
komu hvergi fram — nema nú þeirra höfðu gert sér of háar von
er leikunum var slitið.
ÞRIR FANAR AÐ HUN
á
ír, beinlínis komið til að sigra.
Slík vonbrigði eru sár. Keppnin
hér hefur heldur ekki verið neinn
ons
ItllSSÖ! ll'll!
Allir á áhorfendapöllunum barnaleikur. Nöfn margra „stór-
höfðu risið úr sætum sínum og nlenna 1 íþróttaheiminum er að
íánaberarnir röðuðu sér í hálf- tinna aftarlega á árangursustaii-
Jhring umhverfis ræðustólinn. —1 um og aðrir nýir komnir í stað-
Fáni Grakklands var dreginn að lnn- ^ltt; er öllum íþróttamönn-
liún á stöng þeirri, er undanfar-
ið hefur borið fána þeirra manna
sem unnið hafa bronsið. Þjóð-
söngurinn gríski hljómaði, mann
íjöldinn var þögull. Örlitlu síðar
unum sameiginlegt. Þeir
hvað þeir gátu.
gerðu
F. 22. maí 1891. — D. 1. ágúst 185
VIÐ vinir og kunningjar Han:
Kristjánssonar vissum, ið nanr
þjáðist af illkynjuðum hjarta-
sjúkdómi, sem vann' verk sitt
hægt og rólega. Hann stjórnaði
þó fyrirtæki sínu farsællega, eins
og ætíð. Fyrir skömmu fór hann
með konu sinni til æskustöðvanna
í Súgandafirði, glaður og reifur.
,,Eg sit þar í stól og hvili mig, en
blessuð konan mín vakir yfir vel-
ferð minni'1, sagði hann við mig
er ég kvaddi hann síðast. „Mig
vantar orðið þrekið", sagði hann
stundum, er i’ætt var um" fram-
kvæmdir. Við vonuðumst eftir
honum h.ressari til baka. En það
fér á aðra lund. Ðauðinn kom
skyndilega, skömmu eftir að
Hans hafði talað við Kristján. son
sinn, sem er hans önnur hönd við
IGóifteppagerðina. Og í dag er
’hann 'arðsattur '.á 'ossvogs-
kirkju.
Hans Kristjánsson er einn
þeirra mætustu manna, sem ég
hef kynnzt. Glaðlyndur, miidur
og bjartsýnni. Hann vildd öilum
mönnum og hverju góðu málefni
framgang, og lagði til þess lið sitt,
mætti aann óví við i.oma.
Tóif ára byrjaði Hans sjósókn,
og 18 ára gerðist hann formaður
á vélbát föður síns. Ungur kynnt-
ist hann þannig sjómennsku og
lærði að meta gildi vélanna fvrir
atvinnulifið, enda var hugur hans
löngum við þær bundinn. En síð-
an kom áhugamálið mikla: sjó-
kiæðagerð. Gátum við íslending-
ar ekki sjálfir búið til sterk og
góð olíuföt handa sjómönnur.um
okkar? Hér var mikið og vanda-
samt verkefni fyrir ungan og
stæltan sjómann, sem þekkti
hvers krafizt var um gæði og
verð slíkrar nauðsynjavöru. Hans
DRENGILEG OG
FRÍHSÖM KEPPNI
blakti bláhvítur fáni Finnlands' h®íur alltaf verið deilt un
á stöng sigurvegatans. „Vort SÁdi Óíympíuleikanna. Meml hðf tilraunastörf heima á Súg-
land, vort land, vort f-ósturland“, lla:fa. sPurt hvaða þýðingu Það I aridafirði 1924 og gáfu þær góðar
bergmálaði langt út yfir takmörk llet61 að fulltrúar nokkurra vonir. Ári síðar fluttist hann með
leikvangsins. Loks bærðist fáni Þí®®3 kæmu saman, hlypu starfsemina til Reykjavíkur. Á
-vstralíu á þriðju stönginni og ak'eðna vegalengd svo og svo lóð Alþýðuhússins keypti hann
brezfci og ástralski þjóðsöngur- ,lratt eða kösluðu blýkúiu svo og gamalt tréhús og flutti það á ióð
Inn var leikinn. I svo ^011^- var ekki hægt að Fiskiféiagshússins. Þar vann
Síðustu ómar söngsins toru s,a a6 Latopek hlypi nraðar sína > hann farsællega að sjóklæðagerð
vart hljóðnaðir, er Edström, :'or- ve8a,engd heldur
en nokivur
maður alþjóða Ólympíunefnadar-
ínnar, steig í ræðustólinn til sð
segja slitið hinum XV. Ólympíu-
leikum og bjóða til þeirra XVI.
að fjórum árum iiðnum. Hann
mælti á sænsku, íinnsku, ensku
og frönsku.
FXDURINN SLÖKKTUR
Fr
borg
sinni í 3 ár. Hafði Hans þá tekizt
annai hefur gert á Oiympíuleik- að framieiða mjög góð og eftir-
um. Það var ekki hægt að sjá að sótt olíuklæði, sem skjótt náðu
Biazilíumaourinn da Silva mikilli útbreiðslu, þrátt fyrir öfl-
stykki 20 sm lengra í þrístökki uga sarokeppni við 5 erlendar
en nokkur anr.ar maður hefur verksmiðjur. Á þessari brautryðj-
gert- andastarfsemi var svo Sjóklæða-
Slíkt verður heldur aidrei að- ^ gerð jslands h_ f stofnuð 1929
alatriðið. Það eru Olympíuleik-. Starfsemin fluttist í góð húsa-
armr sjalíir, sem hafa hina kynni f Skerjafirði_ En eftir
á ræðustólnum afhenti hann nlestu Þyðingu. Það hefur sitt bruna þeirra og eftir að byggt
_arstjóra Helsingfors Ólym- a® 0000 íþróttamenn frá 71 1 hafði verið vandað steinhús við
píuíánann til varðveizlu, en hann Þjóðriki koma saman og eigast Skúlatorg, seldi Hans sinn hluta
verður geymdur i ráðhúsi borg- x í Ji e.,gLegH keppni. En þessi ; fyrirtækisins félögum sínum um
arinnar. — Alit varð hljótt á leik 60,00 er smáatriði Hitt er ennþá j'áramótin 1945—1946. Mun þá las-
vanginum og komið var að há- Þýðingarmeira: 79 þús. manns . leiki og þrey'ta hafa verið farin að
punkti lokahátíðarinnar: að s,lta S1S frá störfum sínum og|gera Vart við sig. En eftir stutta
slökkva eldinn. Hann hvarf sjón-1 sumir k°ma mjög langt að. Þeir hvíld frá argaþrasi frarokv«md-
um, en er þó enn greyptur í hugi °§ Þœr milljónijc- blaðalesenda og , anna kom Hans auga á nýtt verk-
þeirra þúsumda, sem hann sá«. '• Útywfpshlustenda, sem fylgiast efnj: Gólfteppa- og dreglagerð
Fallbyssuskot kváðu við, Ólym- af athygn me_ð hverju sem gerist ( Hann vissi, að tugum tonna rd
píusöngurinn var sunginn og út-, ~ t’eir 6ata tenSið fullvissu þess onýtum fiskilínum vai- árlega
gangan hófst. í fararbroddi fóru til er keppni manna a milli, hen.t. Hana hlaut að vera haegt i.ð
6 sjóliðsforingjar berandi út-! drengileg og friðsöm.
breidan Ölympiufánann. — Öilu
iauk með „Vort land“, sem ef til
vill hefur aldrei hljómað betur
og fcröftuglegar en við þetta
tækifæri.
HVERSDAGSLEIKINN
AÐ NÝJU
Yfir Ólympíuþorpið færizt nú
auðn og tóm. ÍPÚsundir rðkomu-
manna liverfa a£ götunum og
hinn grái, stundum leiðinlegi, en
stundum eftirsótti, hversdags-
leiki færizt yfir Helsingfors. Nú
verður ekki lengur 'ullskipað
kvöld eftir kvöld á skemmtistöð-
unurn Hungaria eða Fennia. Nú
verður 'mcgt að komast :: strætis-
vagnana án þess að bíða í bið-
xöð. Nú hverffl matskálarnir, sem
slegið var upp í hasti. Nú leggja
málararnir og dúklagningamenn-
irnir inn í Ólympíuþorpið, full-
gera íbúðirnar og í þeim sömu
sölum og áður hljómuðuð annar-
legar tungur og mislitir menn
gengu um gólf, þar mun berg-
nota- í slitsterka gólfdregla, Mtð
aðstoð vélsmiðs tókst ao búa til
! ágætar vélar, ssm röktu sundur
OF STORT FVRIRTÆKI
Hitt er annað mál að Ólj'm-
píuleikarnir eru ef til vill orðnir fÍ£kilínurnar, og var oað út pi
of stórt fyrirtæki. Menn berjast -y1 sig einstæð íslenzk uppfmn-
a móti mörgum iþróttagreinum, ing- Undanfann ar haí'a isgur-
sem inn. á dagsfcrána eru komn- llta6ir gólfdreglar úr fisk'linum
ar. Frjálsiþróttflkeppnin er bað, vei!ðse:dii um land ailt. Engóíi-
sem ieikirnir eru byggðir unvi tePPa* °S dreglagerðm vtð Sk.ue-
Hún á að vera aðalatriði. Þegar §ötu saumar einnig mikið gó-f-
hefur heyrzt að á leikunum í. teppun og hreinsar gömu!.
Astralíu 1956 verði engin knatt-
spyrnukeppni. Búast má við að
fleiri greinar heltist úr lestinni.
Þá þykir og víst að þetta sé í
síðasta sinn, sem frjálsíþrótta-
Þegar mér var falið a.f Norð-
mannj að íinna mann hér á landi
til samstarfs um framleiðs’u fói.í-
teppa ú.r íslenzki'i ull hla.ut ég ao
snúa mér til Hans Kristjánssonar.
keppnin fari fram fyrri viku leik ^ann haiði þekkingune. anugan-
og trúmermskuna. Fjármagnið
féklrst vegna þessara manrkosta.
Ný rtarfserni var (ð hef.iest .
húsakynnum Hars þegar hann
var að saína kröftum heima á
Suðureyrj, er hann var skyndi-
. lega kallaðuti til annsrra verk-
ofna. Ég sakna hans mikið og
ERU ÞEIR ÁHUGAMENX? vona sð gæfa hans fylgi einr.ig
Það dylst neldur engum, sem á þessu nýja brautryðjendastaríi.
Framh. á bls. 11. Aldrei mun ég gleyma áhuga har.s
Umabilsins. Það hefur verlð mest
gagrirýnt að þessu sinni. Eftir
frjálsíþróttakeppnina hófst brott-
fararstraumurinn, jafnt meðal að
kominna áhorfenda sem íþrótta-
manna. Stemningin var úti löngu
i fyrir leikslok.
á þvi. Bjartsýni og trú, dreng-
tyndi og ornfýsi. Yf oessum
kynnum minum við Hans Krist-
jánsson sé ég í anda unga at-
hefnamanninn þrautseiga, sem
fyrir fjórðungi aldar brauzt
áfram mc-ð nýja framlei.ðslu í
landinu, oliuklæðin, gegn erlend-
um sérfræðingum og 'ótgróinni
vantrú landsmanna á því sem is-
lenzk 'ramleiðsla er. Ég sé nann
ganga um sali verksmiðjunnar í
Skerjafirði, líta eftir hverri vél
og fara sjálfan höndum um þær,
sem biluðu. ..Starfsfólkið í iðn-
aðinum þarf að skila góðu verki,
en til þees að svo geti orðið, verða
vélar og tæki að vera í fullkomnu
Iagi“, sagði Hans, og „trúmeonska
og vöruvöndun er það, sem mestu
varðar fyrir ísienzkan iðnað. Sér-
hver ætti að hafa það hugfast, að
alltaf er hægt að vanda sig enn
betur en áður“.
Hans fæddist 22. mai 1391, á
höfuðbólinu Suðurevri við Súg-
an.dafjörð og 'Ist bar upp :ij;á
mæturn foreldrum, Guðrúnu
Þórðardóttur og Krist jáni AJberts
syni, bónda, útgerðarmanni og
verzlunarstjóra. Frændaliðið er
afar margmennt og ættir þess mú
rekja til fornra höfðingja og 'tór
menna. 22 ára kvæntist Hans
vestfirzkri ágætiskonu, Maríu
Helgu Guðmundsdóttur, sem
ætíð studdi hann við ,'törfin bar
til hún andaðist 1937. Þau eign-
uðust 8 börn og eru fimm þeirra
á lífi. Árið 1941 kvæntist hann
aftur ágætri konu, Ólafíu Á.
Einarsdóttur. Byggðu þau hjónin
heimili á Kjartansgötu 10 og þar
er Hans kvaddux í dag.
Ilans Kristjánsson var félags-
iyndur m.aður. Hann var alltaf
Iðna.oarmannafélaginu, þótt olchi
væri hann iðnlærður. í Félagi ís-
lenzkra Iðnrekenda vann hann af
líf og sál. Mörgum öðrum félags-
skap lagoi hann lið.
Ég veit að hinir gömiu félagar
Hans og saraeignarmenn hans í
Sjóklæðagerð Islands h.f. taka
undir þessi fáu minningarorð mín
og þeir samhryggjast, eins og ég
.gesi, með venzlafólki hans, konu
börnum og systkinum, yíir því að
,verða svo skynailega að missa
slíkan öðiing og ágætismann.
Sjáifum hefur honum þó líklega
yerið bezt, að hvería einmitt nú
yfir t:l nýrra heimkynna. Heils
an var á þrotuna, og þung raun er
að liggja os, biðe, .iafnvel þó ást-
’ík og góð eiginkona sitj-i við
beði jn cst vaki yíir hveni börí
OT 'ós>: S-íkur maður, sem Tlans
K'is';áTisson,'er aldrei \'onbúinn
Cu3 oiessi riinningu hans.
Sv*únbi<irn "ónsson,
•byggingameistari.
ir
ÞAR SEM góðir xenh 'ar.a, eru
guð- %-r.gir. Þetta spaklega um-
mæii íiaug mér í hug er sg :iú
á viðkvæmri stundu kvoð hinn
góða vin og samferðamann, Hans
•Kristjánsson, 'orstjóra.
Þessar línur eiga að vera þakk-
iæti frá mér til hans, fyrir ivað
•har*n var mér á lífsleiðinni.
Þegar ég fyrir 23 árum nitti
Hans Kristjánsson fyrst, var :nín-*
um h.ögum þannig farið, að ég var
í mikium erfiðleikum, vegna
undangenginna veikinda og vant-
aði atvinnu við mitt hæfi. Þá var
það að fundurn okkar bar fyrsfc
saman og hann réði mig í vinnu
til sin og hefi ég unnið á hans
vegum síðan, eða full 23 ár. Þetta
vil ég þakka honum svo vel.
Mér var þegar augljóst vic!
fyrstu kyningu, að þarna fór
göfugur og góður maður, maður,
sem átti höfðingslund og hjarta-
þel til þess að líkna þeim, sem
lá særður vio veginn og taka
hann upp á sinn eigin eik.
Hans Kristjánsson var nér
fyrst sem faðir, því næst sem
bróðir og traustur vinur, er ig
gat alltaf leitað til í erfiðleikum
og ýmsum vanda, því maðurinri
var framúrskarandi góðgjarn og
ráðholiur. Það er ekki ofmælt þ<>
tg segi, að ég á fáum mönnum
eða engum jafn mikið að þakka
lífsafkomu- mina síðastliðin 23 ár.
Vegna þess að hann bvrjaði aS
byggja upp samstarf okkar i kær-
leika og skilningi, og váeri gotfc
að þjóðfélag okkar ætti mikið af
slíkum mönnum.
Æfiferil Hans Kristjánssonar
hirði ég eklii um að rekja. ÞacS
munu aðrir gera mér færari, en
ég get ekki látið hjá líða að minn-
ast á karlmannslund hans og sál-
arþrek, er hann sýndi aila tíð, erv
sérstaklega nú um síðustu ár,
er hann átti við svo erfiðan sjúk-
dóm að stríða. Aldrei bilaði
kjarkurinn, aldrei var æðrast út
af vanheilsu og aldrei gafst hann
upp og alltaf átti hann nýjar
hugmyndir til umbóta og heilla,
slíkt er nikil guðsgjöf.
Framliðni vinur! Þsssi íán
kveðju- og þakklætisorð, læt ég
frá mér fara af innri þörf, en ekki
af því, að ég geti aukið við dreng-
skap þinn og mannkosti, er guð
hafði svo ríkulega gefið þér og þú
ávaxtaðir :neð cóma. K
Ég þakka þér svo allt og allt
það, sem þú gerðir fyrir mig og
mína og það, sem þú gerðir fyrir
ættjörðina og þjóðfélagið.
Drottinn Jesús umvefji sál þína
eilííum friði og gleði.
Ámi Þorsteinsson.
- Kerpænts bændurnir
Framh. at bls. t
sinni og samstarfsmönnum. Ers
Hans Pindstrup er einn a£
fremstu mönnum i bændasamtök
um Danmerkur. Afmælisóskirnar
undirstrikaði hann með því, aS
afhenda hinum sextuga manni,
afrit aí samþykkt sem búnaðar-
lelögin i Danmörku höfðu gert,
um það að Hans Pindstrup skyldi
sjáifur velja listamann er mála
skyld; áf honum nálverk 5 íilefni
af séxtugsafmælinu. Pindstrup
þakkaði afmælisóskirnar og vin-
arhug samstarfsmannanna. Var5
þetta sérstakur þáttur í veizlu-
gleðinni.
Gunnar Bjarnason kennari á
Hvanneyri mæiti nokkur orð urr»
sögu Þingvalla áður en risið var
upp frá borðum. En Bjarni Ás-
geirsson sendiherra, las upj»
skeyti er samkomunni hafði bor-
izt frá.hinum mikilsvirta bænda-
ieiðtogs Norðmanna, fyrrverandi
ráðherra O. Melby.
Siðan óskaði búnaðarmálastjóri
ninum aðkomnu gestum góðrar
heimkomn, og sagði veizlunni
slitið.
Icjaiiari og hreð eca hæð cg
ris, óskast til kaups nú þeg-
ar, helzt í Kleppsholti, <$a í
Laugameshverfinu. 1(
Koriráð Ó. Sævidssóa
lögglltúr fasteignasaii. —
Austnrstræti 14. Simi 3565.
Viðtalst. 10—12 cg 2--3* —-