Morgunblaðið - 16.08.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.08.1952, Blaðsíða 4
r 4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 16. ágúst 1952 230. dagur ársins. ArdegisflæSi kl. 3.30. SíSdegisflæSi kl. 15.50. Næturlæknir er í læknavarðstof- unrri, sími 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni I'ðunni, sími 7911. □- -□ í gær var hæg vestan átt víðast hvar á landinu. Skýj- að vestanlands, en sums stað- ar léttskýjað á Austur’andi. í Reykjavík var hitinn 11 stig kl. 15.00, 16 stig á Akur eyri, 12 stig í Bolungarvík og 9 stig á Dalatanga. Mest- ur hiti hér á landi mældist í gær kl. 15.00, á Akureyri, 16 stig, en minnstur á Dala- tanga, 9 stig. — í London var hitinn 19 stig, 19 stig í Kmh., 22 stig í París og 24 ctig í New York. □------------------------□ f": HesgilSgj A morgun: Dómlarkjan: — Messað kl. 11 f. h. Sóra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímsprestakall: — Messað kl. 11 f.h. Sr. Sigurjón Árnason. I.augarneskirkja: — Messað kl. 11 f.h. -Séra Páll Þor'eifsson frá Skinnastað, sem er einn um- sækjanda um Langholtspre3takall. Nesprestakall: — Messað í Mýrarhúsaskóla kl. 2.30 e.h. — Séra Jón Thorarensen. EHiheimiliS: -—- Guðsþjónusta kl. 10 f.h. með altarisgöngu. Séra Siguibjörn Gíslason. Þing /allakirkja: — Messað a morgun kl. 14.00. — Séra Hálf- dán Helgason. Hafnarf jarSarkirkja: — Engm messa á morgun. Keflavíkurprestakall: — MeSS- að í Innri-Njarðvíkurkirkju kl. 2 e.h. ’Séra Björn Jónsson. Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi: — Messað kl. 2 e.h. — Séra Krist ján Bjarnason. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorláks- syni Hulda R. Ágústsdóttir og Guðmundur Karlsson, bifreiðar- stjóri. Heimili þeirra verður að Bergstaðastræti 10C. 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Nanna Óskarsdóttir, Miðtúni 66 og Halldór Lúðvíksson, verzlunarmaður, Sigtún 47. Ileim ili hjónanna verður Sigtúni 47. I dag verða gefin saman í hjóna band af séra Kristni Stefánssyni ungfrú Kristín Þorvarðardóttir, Hringbraut 51, Hafnarfirði og Jón Jóhannsson, húsasmiður, Ilraunhvammi 2, Hafnarfirði. — Ileimili ungu hjónanna verður að Hraunhvammi 2. 1 dag verða gefin saman í hjóna band á Bíldudal, ungfrú Auður Böðvarsdóttir (Pálssonar kaup- félagsstjóra) og cand. juris Héð- inn Finnbogason frá Hítardal. í dag verða gefin saman í hjóna Fullur kassi ú kvöldi hjá þeim, sem auglýsa í Morgunblaðinu D ag bók band ungfrú Áslaug Sigursteins- dóttir og Sverrir Scheving Thor- steinsson. — Heimili þeirra verð- ur að Hringbraut 61. Nýlega hafa vei ið gefin saman hjónaband Erlendur Þórðarson mjólkurfræðingur, Ránargötu 2 Reykjavík og Guðbjöig Þorvalds- dóttir (kennara á Sauðárkróki Ileimili þeirra verður á Frakka- stíg 21, Reykjavik. Nýlega voru gefin saman hjónaband af séra Jóni Thoraren- sen, Anna Björg Ósk Jónsdóttir og Baldur Gi ðmundsson, sjóm. — Heimili ungu hjónanna verður að Lágholtsveg 7. Flílippys á sigiingu *iÉ Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Hulda Ingimundardóttir, Patreksfirði og Bjarni Valgeir Bjarnason, Lauga j vegi 11. — Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jóna Magnúsdóttir og Jónas Ásmundsson, sýsluskrif- ari, Patreksfirði. 11 !T! éb!» 60 ára er í dag Ágúst Þorgrím- ur Guðmundsson, Ártúni, Vest- mannaeyjum. Skipafréttir: Eimskipafélag IiJands h.f.: Brúarfoss fór frá Keflavík 11. þ.m. til Antwerpen, Grimsby og London. Dettifoss er í Hull, fer þaðan til Hamborgar, Rotterdam og Antwerpen. Goðafoss fór frá Bremen 14. þ.m. til Hamborgar, Álaborgar og Finnlands. Gullfoss fer frá Reykjavík í dag kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Reykja vík í dag til Akraness. Reykjafoss kom til Hamina 14. þ.m. frá Borg- á. Selfoss fór frá Álaborg 14. þ. m. til Gautaborgar. Tröllafoss fór frá New York 13. þ. m. til Reykja víkur. — Kíkisskip: Hekla fer frá Reykjavík næst komandi mánudag til Glasgow. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi austur um land til Siglufjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkveldi vestur og norður. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Stettin. Aj'nar- fell lestar saltfisk fyrir Noi'ður- landi. Jökulfell fór frá Reykjavík í fyrrakvöld til New York. Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: — I dag eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð- árkróks, Isafjarðar, Siglufjai'ðar og Egilsstaða. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Millilanda- flug: Gullfaxi kom til Reykjavík- ur frá Montreal í morgun. Flug- 100 finnsk mörk .. 100 belg. frankar .. 1000 franskir fr. . . 100 svissn. frankar 100 tékkn. Kcs. 100 gyllini .......... 1000 lírur ........... 1 £ .................. kr. kr. kr. Danmörk: — Bylgjulengdir 1224 m., 283, 41.32, 31.51. Auk þess m. a.: Kl. 16.30 „Djass frá 1930. 18.15 Útvai-ps- hljómsveitin leikur. 19.30 Chopin tónleikar. 20.00 Útvai’pað frá Cirkus Show. 21.15 Danslög. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m., 27.83 m. Auk þess m. a.: Kl. 18.30 Göm- ul danslög. 19.00 Skemmtiþáttur. EngJand: — Bylgjulengdir 25 m., 40.31. Auk þess m. a.: Kl. Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. 12.45 26.12 j Upplestur, stutt saga. 15.15 SPA- 45.70 hljómsveitin leikur. 18.30 Iþrótta fréttir. 21.15 Danslög. 23.15 Casino hljómsveitin leikur. 7.09 32.67 46.63 kr. 373.70 kr. 32.64 kr. 429.90 kr. kr. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og lesstofa safnsins opin frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð- ina kl. 10.12. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á OLYMPÍULEIKIRNIR þriðjudögum og fimmtudögum. | hafa skiljanlega verið — Noregsbréf Framh. af bls. 2 verður embættis- og sýslunar- mannafjöldinn, hlutfallslega. eitt Listasafn Einars Jónssonar verð i helzta umræðuefnið hér í Noregi ur opið daglega sumarmánuðina kl. 1.30 til kl. 3.30 síðdegis. VaxmyndasafniS í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju dögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hádegi. vélin fór til kl. 8.30. Kaupmannanafnar Hallgrímskirkja í Saurbæ L. X. krónur 25.00. Sólheimadrengurinn L. G. kr. 100.00; L. X. 50.00; R. J. 100.00. Prestkosningarnar Einn frambjóðendanna við prestskosningarnar flytur messu á morgun, er það- séra Páll Þoi'- leifsson á Skinnastöðum, er sækir Ilér á myndinni sést hertoginn af Edinborg við stýri kappsiglinga- snekkju sinnar „BlubottIe“. Hér er hann á siglingu við Wight- eyju í Ermasundi. um Langholtsprestakall, en mess- una flytur hann í Laugarnes- kirkju kl. 11 árd., sunnudag. Gengisskráning: (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kandiskur dollar .. kr. 16.97 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. . kr. 236.30 . kr. 228.50 ,. kr. 315.50 n- íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyrir, cg eykur verðmæti útflutnings- ins. — O- Fimm mínúfna krossgáía ss SKYRINGAR: Lárétt: — 1 óþurft — 6 í'ugga — 8 karlmann — 10 lét af hendi — 12 læsinganna •— 14 samhljóð- ar — 15 skammstöfun — 16 nögl — 18 röddin. Lóðrétt: — 2 hey — 3 sérhljóð- ar — 4 not — 5 járn — 7 á ber- svæði — 9 grænmeti — 11 elska — 13 að öllu meðtöldu — 16 kvað — 17 fangamark. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skata — 6 ali — 8 jór — 10 gró ---- 12 aflanum — 14 NU — 15 MI — 16 ógn — 18 aðlaðan. Lóðrétt: — 2 karl — 3 al — 4 tign — 5 fjanda — 7 róminn — 9 ófu — 11 rum — 1.3 anga — 16 ól — 17 NÐ. — 8.00—9.00 Morgunútvai'p. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút- varp. 12.50—13.35 Óskalög sjúkl- inga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veður- fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur): „Dap- nis og Cloé“, svíta eftir Ravel — (Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Koussevitzky stjörnar). 20.45 Upplestrar og tónleikar: a) Smásaga (Edda Kvaran leikkona) b)^Úr Friðþjófssögu eftir Tégner, í þýðingu Matthíasar Jochums- sonar (Ævar Kvaran leikari). c) Smásaga (Jón Aðils leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnii'. 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur: — Bylgjulengdir 202.2 m., 48.50, 31.22, 19.78. Auk þess m. a.: Kl. 16.50 Barna vísur. 17.00 Barnatíminn. 19.15 hljómleikar, Lizt. 20.45 Skemmti- þáttur. 21.30 Danslög. undanfarnar vikur. Norðmenn gerðu sér ekki miklar sigurvonir í frjálsum íþróttum, enda fengu þeir ekki nema 2 stig þar. Aðal- von þeirra var sleggjukastarinn Strandli, en hann brást. Hins vegar unnu þeir með ágætum í skotfimi og siglingum og fengu þar þrenn gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun á tveimur dögum, svo að nú hafa þeir 45 stig og eru 14. í röðinni. Norðmenn höfðu gert sér von um að sigra í kappróðri á 4ra manna bátum og kepptu þar tveir flokkar, ann- ar frá Bærum en hinn frá Fana, en komust ekki í úrslit. Flestir þátttakendur Norð- manna í leikjunum eru nú komn- ir heim og ýmsir frægir íþrótta- menn og konur annara þjóða hafa lagt leið sína um Osló og keppt á Bisletvellinum undanfarin kvöld við mikla aðsókn. Því að margir vilja sjá fólk eins og Bob Mathias og hina ágætu áströlsku ungfrú Shirley Striekland, sem hljóp 80 m grindahlaup á nýj- um heimsmetstíma, 10.8 sek. Hún kvað vera ættuð frá Drammen. Leikhúsin eru að byrja að starfa á ný eftir sumarhvíldina — þau sem á annað borð tóku sér hana. Þjóðleikhúsið sýnir „Æfintýrið“ með Rögnu Wetter- gren kvikandi af fjöri í aðal- hlutverkinu, þó að hún sé orð- in 86 ára. Og Centralteatret sýn- ir gamanleik eftir Dennis Cann- an, sem heitir „Kaptein Carvallo“. En óperettan „Kiss me Kate“ hefir gengið á Nýja leikhúsinu í allt sumar. Skúli Skúlason. ÚSÍ Vandamái! ★ Fyrir tveimur til þremur hundr uðum ára var til á Madagaskar geysistór stúrtfugl (Æpyronis). Enn þá gengur þar sagan um strútinn, sem var svo stór, að hann gat borið heilan fíl á klón- um, en fuglinn hét Rok. Minnst er á hann í ævintýrum „Þúsund og einni nótt“. Nú hafa fundist beinagrindur af strútnum og þau stærstu fuglsegg, sem nokkurn tímann hafa verið til. Það var 14 meter á lengd. Það var eins stói't og 150 hænuegg og fimmtíu þúsund sinnum stærra heldur en egg kólibrífuglsins, en hann er ininnstur allra fugla. ★ Konan þarfnast 5 manna; nán- a,i’ tiltekið, gáfaðan félaga, vöðva, mikinn verndara, fjármálamann, góðan elskhuga og síðast en ekki sízt, mann, sem getur lokið við uppþvottinn! Maðurinn þarfnast 5 kvenna; nánar tiltekið, tildurdrósai', full- kominnar húsmóður, góðs gest- gjafa, áhugasams áheyranda og góðrar og æfðrar hjúkrunarkonu! ★ Lítil 4ra ára gömul stúlka spurði móðir sína, hvers vegna hún yrði alltaf að gera eins og mamma vildi. Móðirin varð dálítið undiandi og vissi ekki almennilega, hvað hún ætti að segja, en sagði svo: — Þegar ég var lítil gerði ég allt af eins og' mamma mín vildi, og þegar hún var lítil gerði hún eins og hennar mamma vildi o. s. fi'v. — En elsku mamma mín, sagði litla stúlkan, — mér finnst nú vera kominn tími til að einliver bindi enda á þetta! ★ Villi litli, sem var fjögurra ára vildi ekki sofa nema þegar Ijósið var kveikt. Móðir hans líkaði það illa og sagði: — Hvað er að heyra, Villi minn, ég hélt að þú værir svo duglegur drengur. — Já, mamma mín, sagði Villi, það er ég líka, en það er svo erf- itt að vera duglegur, þegar eng-' inn sér til! i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.