Morgunblaðið - 16.08.1952, Page 12

Morgunblaðið - 16.08.1952, Page 12
Vetóilll í dag: V og SV gola. SkýjaS. við Þórð Albertson um fisksölumál á bls. 7. heyskapartíð á Suðurðandi Fann vísimtoanninn lotiæisa lior SELFOSS, 15. ágúst. — Hey- skapur hefur ger.gið prýði- lega í Árnessýslu að undan- förnu, svo að Jiað er ekki of- Sagt að sumir bændur haö þegar fengið alveg meðalhey- skap. Fyrri túnaslætti og hirð- ingu er yfirleitt lokið og engja heyskapur, sem er talsvert mikill um neðanverða sýslu svo sem í Flóa og á Skeiðum, stendur yfir. S. I. hálfan mánuð hefur verið mjög góð tíð, stöðugir þurrkar, nokkur næturþoka og áfall, en heit sól á daginn, svo að margir, sem hafa súg- jmrrkun, haía getað flutt hey- ið í hlöðu daginn eftir að það er slegið. — Sakir þess hve þurrkurinn hefur verið lang- varandi hefur heyþurrkun sömuleiðis gengið ágætlega fcjá þeim fcændum, sem ekki hafa súgþurrkun og þurrka úti. i í dag gerði svo fyrstu skúr- ina um vestanverðan Flóa og Ölfus eftir þurrkatímann. — Fréttaritari. Mirdl Reykjavíkur á mánudag Verðlayn íyrir fegursla garðimi og feiursla húsið í SAMBAN.ÐI við afmæli Reykjavíkur, sem er á mánudaginn, mun Fegrunarfélag Reykjavíkur efna til nokkurra hátíðahalda. SILFUBBIKAR FYRIR FEGUESTA GARÐINN Undanfarið hefur fegrunarfé- nú upp á mánudag. Er enn óvíst að meiriháttar útiskemmtun i'vhö. iiiuiy_____________ > . - --' inici. Þgð var hann, sem fann brezka vísindamanninn Sir Drum mond, konu hans og dóttur, myrt í tjaldi sínu í Suður-Frakklandi. Franska lögreglan leggur mjög mikla áherzlu á að upplýsa mál- ið, en það hefir ekki tekizt ennþá. iiiiiiipiiigm NORRÆNU íðnaðarmennirnir, er hér hgfa' dvalizt undanfárna daga á þingi, miuiu hafa haldiö flugleiðis heimieiðis í morgun. I gær- kvöldi hélt Lar.dssamband ísl. iðnaðarmanna þeim skilnaðarhóf að ilótel Borg Þir.g þétta, scm var hið tíunda í rcðinni, hóíst á þriðju- claginn. — -----------------------------®TIL GEYSIS OG GULLFOSS I Á fimmtudaginn héldu þing- * i , , , fulltrúarnir til Geysis og Gull- \mm mi mi foss í boði ríkisstjórnarinnar. — Pryðilegt gos varð og var veðnð hið bezta á báðum stöðunum. í gær var síðan haldið í aðra ferð austur og hin miklu mannvirki við Sogið skoðuð undir leiðsögn þeirra verkfræðinganna Jakobs SÍLDIN heldur sig nú grynnra Guðjohnsen og Östergaard. Á hér í Faxaflóa en hún hefur gert Þingvelli var og staðnæmzt og síðan hún gekk í Hvalfjörð hér flutti E- Sveinsson, prófessor ræðu að Lögbergi um sögu stað- arins. — Einr.ig var Hitaveitan :ki ems grunn! síisn hún gekk í HvaHjörðinn a arunum. Akranesbátar þurfa nú t. d. . „ ^ ekki lengra út á miðin en íveggja u«dir leiðsogn hitaveitu tíma siglingu. Á þessum slóðum 1 Idgið verið að láta framkvæma verði haldin þann dag, þar eð það garðaskoðun, en sem endranær er óheppilegur tími og líklega verða veitt verðlaun fyrir feg- betra að fresta því nokkuð. En á , ursta garðinn. Annars eru opnir útiskemmtun Fegrunarfélagsins garðar ekki eins fallegir í sumar hefur verið venja undanfarin ár og oft áður og stafar það af kuld- að fram fari fegurðarsamkeppni. 1 unum í vor. Bakgarðar, þar sem---------------------------- skjólið er nóg, eru betri, en skemmtilegra er að veita opnum görðum verðlaun, sem prýða um- hverfið. Verðlaun fyrir fegursta garðinn er silfurbikar, sem er gefinn til eignar, en aðrir garð- eigendur fá verðlaunaskjöl. í dag átli a$ Iðggia ai sfal með flakið stóra MEÐ morgni í dag ætlaði hol- lenzki dráttarbáturinn Oceanus, sem er með 2800 hestafla vél, að leggja af stað með flak Liberty- skipsins, sem Þór bjargaði frá því að reka upp í Þormóðssker, á fram skoðun á húsum. Verður dögunum. það í fyrsta skipti, sem verðlaun j Dráttarbáturinn hollenzki hef- eru veitt fyrir fegursta húsið. — ur legið hér í höfninni um nokk- Ætlunin er í framtíðinni að þar urt skeið. Mun brottför hans hafa komi yfirleitt aðeins til greina tafizt nokkuð, þar eð skipstjór- hús, sem byggð hafa verið s.l. ár, inn á toátnum taldi flakið of þungt en þó mun e.t.v. farið eitthvað í drætti fyrir bátinn. Skipstjór- vægar í sakirnar með það nú í inn féll svo frá þessu, er hann Mafnarijarðarpresiur sækír um Langholts- presfakall í GÆR sótti séra Kristinn Stef- ánsson, prestur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, um Langholtspresta- kall, við væntanlegar prestkosn- ingar þar. virðist vera mikil sild í sjónum og einmitt þeirrar stærðar er í Hvalfjörðinn gekk.__ íslendingar unnu Dani á Ólympíu- LEITAB A3 FEGUR3TA HÚSINU Einnig er ætlunin að láta fara fyrsta skipti. UM UTISKEMMTUN hafði kannað málið til fplls. Fiakið verður dregið til Bret- lands, þar sem það verður Afmæiisdag Reykjavíkur ber höggvið upp. Millisíld um allan sjó en ekki sölíiinarliæf Mlnningarskjöldur á elzta húsið í Reykjavík REYKVÍKINGAFÉLAGIÐ mun á mánudaginn kemur, á afmælisdegi Reykjavíkur, láta setja minningarskjöld á elzta hús Reykjavíkurbæjar, húsið „Fabriquhús númer 2“ í Inn- réttingum Skúla Magnússon- ar fógeta. — í þessu húsi er nú aðalnýlcnduvöruverzlun þeirra Silla & Valda. Þetta hús í Innréttingum Skúla fógeta, var reist árið 1750. Minningarskjöldurinn verð- ur settur á húsið kl. 3 á mánu- daginn og fer þá fram stutt athöín. Vilhjálmur Þ. Gisla- son skclastjóri, mun flytja erindi i iilefni þessa. SAMKVÆMT útvarpsfrétt unnu íslendingar fyrsta sigur sinn á Ólympíuskákmótinu í fyrradag, er þeir kepptu við Dani. Hlutu þeir 2V2 vinning gegn IV2. Eggert Gilfer tapaði á fyrsta borði. Friðrik Ólafsson vann á 2., Lárus Johnsen gerði jafntefli á þriðja og Guðmundur Arnlaugs- son vann á fjórða._______ ungi heillaskeyfi < FORSETI ÍSLANDS sendi Ilans Hátign Hákoni Noregskonungi, heillaskeyti á áttræðisafmæli hans og hefur nú borizt þakkarskeyti frá konungi. (Frá Forsetaskrifstofunni). SKÍLNA8ARHOFIÐ í lokahófinu, er fráfarandi for- seti hins norræna sambands, Helgi Hermann Eiríksson, skóla- stjóri stýrði, fluttu fulitrúar Norð urlandanna kveðju og lokaorð. Sænski fulltrúinn sæmdi Helga Hermann heiðursmerki sænska iðnaðarmannasambandsins úr gulli, en norski fulltrúinn færði honum áletraðan si’furbikar að gjöf frá landssambandi sinu. Stutt viðtöl við hina erlendu fulltrúa birtast þér í blaðinu á morgun. íslandsmófið í hand- knaftleik utanhúss ÍSLANDSMÓTIÐ í handknattleik karla utanhúss hefst í Engidal við Hafnarfjörð í kvöld kl. 8. Fimm félög taka þátt í mótinu, Þróttur, Valur, KR og Víkingur úr Reykja vík og ÍBH. í kvöld keppir Þróttur fyrst við Val og síðan KR við ÍBH. — Mótið heldur áfram á morgun kl. 2. Skipaskoðunin kannar úfbúnað handfærabáia UNDANFARIÐ hefir einn starfsmanna skipaskoðunar ríkisins unnið að því að gefa út haffærisskirteini fyrir handfærabátana, sem róðra stunda héðan frá Reykjavík. — Hefur skipaeftirlitið talið nauð- synlegt að kanna til hlitar öryggisútbúnað bátanna. Feila síldin í Jökuidjúpimi hvarf skyndilep I GÆR var góður afli hjá reknetjabátunum, en flestir þeirra voru suður.í Grindavíkursjó. Var aflinn almennt 50 til á annað hundrað tunnur af miilisíld. Héraðsméf í Borgarijarðarsýslu SJÁLFSTÆÐISMENN i Borg- Stéttiifc við Iðnó prýdd FEGRUNARFÉLAG Reykjavíkur hefur nú fengið leyfi bæði hjá bæjaryfirvöldunum og stjórn Iðnó til að annast fegrun stétt- arinnar við Tjörnina fyrir fram- an Iðnó. Ákveðið er að hlaða Tjarnar- bakkan þarna fagurlega upp, koma þar fyrir blómabeðum og gróðursetja trjáplöntur. Hefur Jón Björnsson, garðyrkjufræð- ingur á Reykjum gert teikningar yfir svæðið, sem þótt lítið sé hef- ur verið til lítillar prýði hingað til. ' Þessi s;ld er það smá, að hún er ekki undir neinum kringum- stæðum söltunarhæf, sagði Stur- laugur Bcðvarsson Mbl. í gær í símtali. FRYST OG BEÆDD Þetta er svokölluð millisíld, sagði hann. Mun hún ýmist hafa farið í frystingu til beitu eða í bræðslu. Síldin er vel feit. Mjög mikið virðist vera af millisíld- inni um allan sjó þar sem bátarn- ir eru :aú. STÓRA SÍLÐIN HVARF Ef hægt á að vera að salta, þá þarf samskonar síld að ganga á miðin og var um daginn vestur í Jökuldjúpi. Það var falleg síld og góð til söltunar, sagði Stur- laugur. — Sú síld hefur ekkert látið á sér bæra undanfarna daga. arfjarðarsýslu munu efna til héraðsmóts að skemmtistað þeirra, Ölver í Hafnarskógi, sunnudaginn 24. þ. m. Verður mótið nánar auglýst síðar.___________ Rannsóknariögregl- una vanlar vitni RANNSÓKN ARLÖGREGLAN hefur beðið Mbl. að lýsa eftir vitnum, ef einhver hafa verið, að slysi því er varð við Árbæ í fyrradag er sjúklingur frá Kleppi, kona, hljóp fyrir bíl. Skýrt var frá þessu slysi hér í Mbl. í gær, en konan hlaut óveruleg meiðsl, þar eð bílstjór- anum tókst með mjög miklu snar ræði að sveigja bílnum frá henni, svo bíllinn rétt snerti hana. Það hefur reynzt mjög erfitt að®- vinna þetta starf, því eigendur bátanna virðast flestir ekki vita að þeir þurfa að fá samþykki skipaskoðunar fyrir þeim. ÞURFA SIGLINGALJÓS Yfirleitt munu bátar þessir vera allsæmilega útbúnir að ör- yggistækjum, en nú þegar kemur fram á haustið, er bátunum skylt að hafa uppi siglingaljós, eins og stærri bátar. Ekki er vitað hve margir hand- færabátar eru gerðir út héðan frá Reykjavík, en vitað er að þeir eru margir og fer stöðugt fjölg- andi. Ekki hefur skipaskoðunin séð ástæðu til að skipta sér af skemmtibátum og hrognkelsabát- um, enda fara þeir ekki svo langt út með net sín, að á siglingaleið- um sé. Víða erlendis eru bátar undir 20 rúmlestum undanþegnir eftir- liti skipaskoðunarmanna. Trillubáta-eigendur ættu að gera skipaskoðuninni viðvart til að auðvelda eftirlitsstarfið, báð- um aðilum til góðs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.