Morgunblaðið - 26.08.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.08.1952, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ r? ! , 240.«dagur ársing. ■ TvímánuSur byrjar. ' Árdegisflæði kl. 9.25. ! SíSdegisflæSi kl. 21.45. Naeturlæknír'er í læknavarðstof- tínni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. • K.M.R. — Föstud. 29. 8. 20. — y. S. — Hvb. | □------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------□ 1 gær var suðvestan gola eða kaldi um allt land og dálítil rigning á Suður- og \ estur- í landi. — 1 Reykjavík var hit- , ihn 9 stig kl. 15.00, 9 stig á Akureyri, 9 stig í Bolungar- vík og 7 stig á Dalatanga. — Mestur hiti mældist hér á landi í gær kl. 15.00, á Fag- urhólsmýri, 10 stig, en minnst ' ur í Möðrudal, 5 stig. í Lond- on var hitinn 21 stig, 17 stig ' í Kmh., og 23 stig í París. □-----------------------□ Fimmtudaginn 21. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Unnur Guð- leifsdóttir og Eyþór B. Fannberg, vélstjóri, Sólvallagötu 7, Rvík. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Fjóla Brynhildur JSteingrímsdóttir og Sigurður Her mann Helgason, pípulagningamað- irr. Heimili þeirra er í Mávahlíð 1. — Hinn 16. þ. m. opinberuðu trú- tofun sína ungfrú Sigríður Þ. Valgeirsdóttir og Kristmundur Sæ mundsson, pravmbæ í Yestmanna «yjum. Nýlega opínberuðu trúlofun sína iJergþóra Þorbergsdóttir, Guð- mundssonar, útgm. í Garði og Jón Axelsson, Jónssonar, kaupm., Borg, Sandgerði. Nýlega hafa opinberað trúlofun feína ungfrú Edda Björnsdóttir, Ueynimýii og Stefán Hallgríms- uon, Laugavegi 41A. S.l. laugardag opinberuðu trú- Sofun sína ungfrú Erla Björgvins dóttir, skrifstofumær, Laugarnes- veg.81 og stud. mag. Halidór Öl- afsson, Þormóðsstöðum. Skipafiéííir: Umskipafélag Islancls h.f.: Brúarfoss kom til Hull 24. þ.m. frá London. Dettifoss fór frá Ant werpen 23. þ.m. til Álaborgar og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Kotka 21. þ.m. frá Álaborg. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn 23. ’þ.m. til Leith og Reykjavíkur. — Uagarfoss fór frá Reykjavík 18. þ.m. til New York. Reykjafoss ’fór frá Kotka 20. þ.m. til Akur- ■éyrar og Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 25. þ.m. frá Gautaborg. Tröllafoss er í Rvík. Skipadeild SIS: Hvassafell losar kol á Akur- eyri. Arnarfell fór frá Reýkja- vík 23. þ.m. áleiðis til Ítafíu. Jök- ulfell er í New York. Kíkisskip: Hekla er í Reykjavik. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akur- eyrar. Herðubreið er í Eeykjavík. Skjaldbreið fer frá Eeykjavík síð degis í dag til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þyrill var í Hvalfirði í gærkveldi. Skaftfellingur á að fiara frá Reykjavík í dag til Vést Vnannaeyja. — Sólheimadrengurinn G. B. G. krónur 20.00; Þ. H. krónur 50.00. Liitla golfið Rauðarárstig. Opið kl. 10—10 á helgidögum og kl. 2—10 e.h. á virkum dögum. Þriðjudagur 26. ágúst 1952 / Móí kaþólskra í Berlín nefndur 50,00; Bjarni 50,00; Raðnheiður 20,00; Unnur Elías- 21.35. Upplestur „Mannsins þrá‘> smásaga eftir Ketilbjörn gamla (Guðmundur M. Þorláksson kenn- ari). 22.00 Fréttir og veðurfregn- irj Erá iðnsýningunni (Harry; Frederiksen framkvæmdastjóri), 22.20 Tónleikar (plötur) : Píanó- konsert í F-dúr eftir Gershwin (Roy Bargy og hljómsveit Pauls Whiteman leika). 22.45 Dagskrát- lok. — Vfir 100 þúsundir kaþólskra manna frá Vestur- og Austur-Þýzka- landi komu saman til þriggja daga fundarhalda i Berlín nýlega. Allmiklum erfiðleikum var bundið að sjá þeim fjölda fyrir fæði. Var gripið til þess ráðs að setja upp víðtækar útiveitingar. Hér sést fjöldi fundarmanna þyrpast að tönkum, þar sem svaladrykkur var seldur. Hvöt, Sjálfstæðiskvennafél. fer i Skemmtiferð n. k. fimmtu- dag. Farið verður að Bergþórs- hvoli og heim um Þingvöll. Allar upplýsingar eru gefnar hjá Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, Guð- rúnu Ólafsdóttur, Veghúsastíg 1, sími 5092, Ástu Guðjónsd., Suð- urgötu 35, sími 4252 og Geirlaugu Jónsdóttur, Freyjugötu 44, sími 4045. — I afmælisgrein um tvíburastystur, Ólínu og Kristínu Pétursdætur, í seinasta blaði, stóð: Eyjólfur Herm. Ein- arsson, en átti að vera: Eyjólfur dbrm. F.inarsson. Visímenn að Rcykjalundi biðja Mbl. að færa samvinnu- félaginu Hreyfli og bílstjórum þess sínar beztu þakkir fyrir á- nægjulega skemmtiferð tii Þing- valla s. 1. þriðjudag, ásamt skemmtun og kaffiveitingum í Valhöll. R. B. 20,00; K. G. J. 10,00; S. G. 25,00; laxveiðimaður 20,00; Pét- ur 25,00; ónefndur 100,00; ónefnd 50,00; C. J. 10,00; gamait áheit 11,00; Guðbjörg 10,00; frá þakkl. konu í Hafparfirði 20,00; G. G. 50,00; E. S. 160,00; ónefndur 75,00; J. G. 100,00; N. N. 10,00; ónefndur 100,00; K. O. S. 70,00; A. J. 200,00; frá Heiðmörk 50,00; Ragna 10,00; Sig. Þór 25,00; B. H. 100,00; E.A. 25,00; N. N. 10,00 Sigurrós Þorsteinsdóttir 25,00; Kr. 100; í bréfi 25,00; N. N. 100,00; N. N. 30,00; H. B. 25,00; Sjómaður 50,00; H. Á. 50,00; G. Á. 20,00; V. I. 25,00; S. V. 12,00; ónefndur 20,00; S. G. 20,00; J. J. 200,00; J. E. 50,00; G. J. 50,00; M. ~P. 25,00; Margrét 10,00; ó- n------------------------□ íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyrir, og eykur verðmæti útflutnings- * ins. — dóttir 15,00; S. A. 170,00; B. Á. G. 250,00; N. N. 50,00; S. J. 15,00; N. N. 100,00; V. og E. 50,00; 2 áheit G. J. 50,00; S. S. 100,00 ; Stone 20,00; ónefnd 20,00; gamalt áheit G. G. 100,00; Þ. E, 10,00; B. S. 5,00; Guðrún Valde- marsdóttir 10,00; gamait áheit B. B. 25,00; gamalt áheit V. K. 15,00 ónefndur Stykkishólmi 50,00; Þ. J. 30,00; K. P. 50,00; S. R. 15,00; áheit í bréfi 125,00; þakklát móð- ir 25,00; S. S. 100,00; gamalt áh., G. J. 50,00; H. H. 100,00; Guð- mundur 40,00; Petty 100,00; frá önnu 50,00; Þ. Þ. 50,00; Ó. Á. 25,00; H. S. 30,00; Boddý, Siglu- firði 50,00; N. N. 5,00; K. B. 10,00; F. F. 30,00; g. áh. frá Gauju 50,00; J. A. 5,00; Á. Á. 10,00; ónefnd 75,00; N. N. 500,00 R. dl. J. 27,00; E. H. 100,00; Þ. H. 100,00; L. H.100,00; ónefndur 10,00; G. S. 100,00; N. N., afh. af sr. Bj. J. 10,00; Gylfi 50,00; Ó. J. 100,00; I. 5,00; J. J. 10,00; Árni Jóhanness. 2000; G. M. 10000; G. 1000; L. X 2500; E. og A 5;00; M. J. 7,50; M. H. 15,00; G. J. 15.00; Á. Á. 100,00; Sjómað- ur 150,00; ónefnd 100,00; B. J. 20,00; N. N. 20,00; ónefnd 20,00; F. J. 20,00; S. O. S. 150,00; N. 20,00; Sig. H. 150,00; g. áheit R. J. 30,00; B. S. A. 50,00; g. áh., Þ. K. B. 150,00; ónefnd 50,00; G. P. 20,00; G. K. 50,00; Á. K. 10,00; V. K. 15,00; kona 20,00; $. K. 10,00; g. áh., 10,00; g. áh., 10,00; L. 50,00; Þ. 100,00;:G. Á. 50,00; E. 10,00; ónefnd 5,00; J. J. 5,00; Erl. J. 20,00; Z. Þ. Æ. Ö. 50,00; H. J. 50,00; J. L. 50,00; áh. í bréfi 10,00. 8.00—9.00 Morgunútvarp. —- 10,10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg^ isútvarp. 19.30 Miðdegisútvarp. —| 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Óperettu lög (plötur). 19.45 Auglýsingar. j 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frum- bernskan; síðara erindi: Barnið og föðurhöndin (dr. Símon Jóh.1 Ágústsson prófessor). 21.00 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja lög eftir Inga T. Lárusson á sextugsafmæli tónskáldsins. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur: — Bylgjulengdir 202.3 m„ 48.50, 31.22, 19.78. M. a.: Kl. 16.05 Síðdegishljóm- leikar. 17.20 Píanóhljómleikar. 18.30 Spánskir tónleikar. 19.00 frá hljómlistarhátíðinni í Edin- borg. 21.30 Bridge-þáttur. Danmörk: — Bylgjulengdií 1224 m., 283, 41.32, 31.51. SvíþjóS: — Bylgjulengdir 25.471 m., 27.83 m. England: — Bylgjulengdir 25 m., 40.31. M. a.: Kl. 11.20 Úr ritstjórnar- greinum blaðanna. 11.30 Óskalög hermannanna. 13,15 Vinsæl lög. 15.30 Frá hlöðudansleik. 17.30 Skemmtiþáttur. 18.15 íþrótta- fréttir. 20.15 Nýjar plötur. 23.15 Skemmtiþáttur. ' * I Fram vann hrað- , I keppnismótið HAFNARFIRÐI, mánudag. — Hraðkeppnismót í útihandknatt- . leik kvenna á Suð-Vesturlandi fór fram s.l. laugardag og sunnu- dag í Engidal við Hafnarfjörð. . Fimm félög höfðu tilkynnt þátttöku sína: Týr frá Vestmanna eyjum, ÍA frá Akranesi, Ármann og Fram úr Reykjavík og Haukar úr Hafnarfirði. Af óviðráðanleg- um ástæðum gat Týr ekki mætt. Á laugardag kepptu Fram og Haukar og vann hið fyrrnefnda með 2:0, Ármann vann ÍA með 1:0. Á sunnudag vann Fram ÍA með 1:0 og varð þar með hrað- knattleiksmeistari í útihand- knaftleik kvenna árið 1952. Að kappleiknum loknum fór fram verðlaunaafhending, sömu- leiðis var úthlutað verðlaunum til Islandsmeistara í útihand- knattleik karla. Jón Magnússon, formaður ÍBA, afhenti verðlaun- in.1— Knattspyrnufélagið Haukar sá um hraðkeppnismótið, — P. HONG KONG — Nýiega fór brezk herdeild héðan heim á leið eftir langa dvöl í Austur-Asíu. Var hún lengi í orrustuhríðinni í Kóreu, en upp á síðkastið var hún í brezka varnarliðinu í Hong Kong. Gengisskráning: (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kandiskur dollar .. kr. 16.97 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 100 sænskar kr kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 1000 lírur kr. 26.12 1 £ kr. 45.70 Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og lesstofa safnsins opin frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð- ina kl. 10.12. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð ur opið daglega sumarmánuðina kl. 1.30 til kl. 3.30 síðdegis. Vaxmyndasafnið f Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Náttúrugripasafnið er Opið sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju dögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hádegi. Strandarkirkja B. X G. kr. 50,00; gamalt áh., 56,00; B. G. 25,00; Siggi 50,00; o—-----------Ö Fimm mínúfna krossgáfa SKÝRINGAR: I.árétt: — 1 óþjáll — 6 reyki — 8 ílát — 10 líkamshluti — 12 í vondu skapi — 14 fangamark -— 15 guð — 16 skelfing — 18 skemmda. Lóðrétt: — 2 stúlku — 3 fanga- mark — 4 vatnsból — 5 býr til — 7 ríka -— 9 vera í vafa — 11 málmur — 13 náunga — 16 trillt — 17 frumefni. Lausn síðustu krossgátu: I.árétt: — 1 ósatt — 6 eru — 8 nál. — 10 róm — 12 eldinum — 14 TI — 15 mi — 16 gaf — 18 iðgrænu. Lóðrétt: — 2 seld — 3 ar — 4 turn — 5 knetti — 7 emminu — 9 áli — 11 óum — 13 iðar — 16 GG — 17 fæ. — Hvað kostar að gera við hjól ið mitt? spurði maður. — Hvað er að því? spurði við- gerðarmaðurinn. — Það hef ég ekki hugmynd um, sagði maðurinn. — Ja, það getur alltaf ‘orðið eitthvað um 79—80 krónur. ★ Elest er nú t!I i L'SA Nýlega eru Bandaríkjamenn búnir að finna upp efni, sem gætt er þeim dæmalausa kosti, að það fjarlægir leiðinlegan glansa, sem kemur á gömul föt. Efnið mýkir upp flötinn, sem það er borið á og siðan má bursta „slitið“ burtu. Þetta gildir um ull, baðmull, silki og alls konar efni, sem búin eru til úr fleiri en einni tegund ullar og silkis. —- Newsweek. ■k Sjóinaður dáðudrengur! S.jómaður var staddur í rit fangaverzlun og var að skoða kort. Þegar afgreiðslustúlkan spurði hann hvað hún gæti fyrir hann gert, rétti hann hénni kort, með áletruninni „Til minnar ein- ustu og dásamlegustu kærustu“, og sagði um leið: — Ég ætla að fá eitt dúsín af þessum, takk! ★ HúsgaghasérfráeðingUr í Chiea- go hefur fundið upp og smíðað nýja tegund af hægindastólun?, sem hægt er að gera hvorttveggja að sitja í og liggja. í stólnum er bæði bókahylla, útvarp og raf- magnsljóslampi. Sjálfur segir smiðurinn, að það eina, sem hann vilji fá fyrir uppfinningu sína er eftirfarandi spuming frá kaup- endunum: — Hvar er „Cocktail-barinn" ? — Manchcster Guardian. ★ Eftirfarandi auglýsing var í dönsku blaði fyrir skömmu: „Fleginn -kvöldkjóll, sem hefur verið notaður einu sinni fæst í skiptum fyrir barnavagn". , ★ Andvarp frá cinum frægum: —• Maður eyðir helming ævi sinnar í það að strita og púla til þess að verða þekktur, og svo verður mað ur að eyða hinum helmingnum með dökk sólgleraugu til þess að enginn þekki mann! ★ Konur elska með eyrunum, á sama hátt og menn elska með aug unum, þ. e. a. s„ ef þeir geta þá elskað. Konur verða hrifnar af því, sem þær heyra, en menn af því, sem þeir sjá. — Oscar Wilde. ★ Konan getur lokað öðru auganu fyrir göllum manns síns, en hún sér sko aldeilis nóg með hinu. — Saturday Evening Post,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.