Morgunblaðið - 26.08.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.08.1952, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 26. ágúst 1952 MORGUNBLAÐiÐ nn Ouðxiý Hinningarorð HINN 19. þessa mánaðar andað- ist Guðný Guðmundsdóttir Haga- lín á sjúkrahúsi í Reykjavík. Á seinustu árum átti hún við mikla vanheilsu að búa, en óvenjulegt lífsþrek og vilji til átaka í dags- ins önn virtist löngum þoka sjúk- dómi hennar eins og til hliðar, hversu ásækinn, sem hapn var. Guðnýjar Guðmundsdóttur verður að litlu minnst í stuttri blaðagrein. Hún var sterkur og sérstæður persónuleiki, sem ætti að geymast í merkum bókmennt- um, enda hygg ég að hún hafi þegar tekið ser þar sæti. Hún ólst upp á kunnu vestfirzku stór- býli 19. aldarinnar og var sjálf ung húsmóðir á slíku býli. Hún flutti sögu margra vestfirzkra kynslóða, hafði lifað endurreisn þjóðarinnar frá niðurlægingu til öflugra framfara nútímans og nýrra lífshátta. Hún sameinaði liðinn tíma nútíðinni og heimtaði fullan 'trúnað framtíðarinnar við forna arfleifð. Guðný Guðmundsdóttir fædd- ist í Meira-Garði í Dýrafirði 8. febrúar 1878. Foreldrar hennar voru Guðmundur Hagalín Guð- mundsson, síðar óðalsbóndi að Mýrum í Dýrafirði, og kona. hans Rósamunda Oddsdóttir frá Lok- inhömrum. Guðmundur Haga- lín, faðir Guðnýjar, var kunn- ur atgerfis- og athafnamað- ur. — Voru forfeður Guð- nýjar og frændur, hinir dýrfirzku Mýramenn, margir stórbrotnir og miklir fyrir sér, reyndust vinir í raun en margir gæddir þeim hæfileika að kunna að njóta skop legra viðhorfa og góðlátlegrar glettni. Þegar Guðný var fimm- tán ára missti hún móður sína og ári seinna fórst faðir hennar. En með aðstoð frænda sinna naut hún meiri menntunar en títt var um alþýðustúlkur á þeim tím- um, þótt Guðný hefði kosið, að menntunin hefði orðið meiri. Hun stundaði nám í Kvenna- skóla Reykjavíkur, var með af- brigðum bókhneigð og las allt, sem hún náði til. Hún veitti öllu sem gerðist nákvæma eftirtekt og var þróttmikill og lífsglaður unglingur. Árið 1897 giftist Guðnv Gísla Kristjánssyni frá Lokinhömrum. Settúst þau að í Lokinhömrum' og hófu þar búskap. Heimilið var mannmargt og umsvifamikið. Sjósókn og landbúnaður var stundaður þar jöfnum höndum. Gísli Kristjánsson gerðist mik- ill sjósóknari og kunnur þilskipa- formaður. Það var í hlut hinnar ungu húsmóður að stjórna stór- býli í fjarveru húsbóndans. Er mjög haft á orði af þeim, er til þekktu, hve mikinn skörungs- skap húsfreyjan hafi sýnt við stjórn heimilisins, en á þann hátt, að allir vildu þar vist eiga. Sam- búð þeirra hjóna vac hin bezta, hlýja og virðing á báðar hiiðar og helzt svo til síðustu stundar. Húsmóðurstaðan í Lokinhömr- um hefur ekki verið Guðnýju alltaf næðissöm og margvíslega erfiðleika áttú þau hjón þar við að berjast. Þeim fæddist þar mörg börn, en sum þeirra dóu ung og oft voru mikil veikindi á heimili þeirra. Þá urðu þau fyrir þeim harm að missa tvo uppkomna syni og einn fóstur- son eftir að þau fluttust frá Lokinhömrum. Af börnum þelrra eru þrjú á lífi: Guðmundur Hagalín, rithöfundur og systurn- ar Fanney og Þorbjörg. Með breyttum aðstæðum til sjósóknar og mannahalds varð þeim hjónum erfitt að halda á- fram jafn umsvifamiklum bú- skap og verið hafði i Lokinhömr- um. Varð það til þess að þau fluttust af jörðinni árið 1913 til Dýrafjarðar og voru þar búsett fram yfir 1920 að þau fluttust til Reykjavíkur og áttu þau þar heima síðan. Gerðist Gísli starfs- maður hiá Rafveitu Reykjavíkur Við Elliðaárnar og vinnur þar enn, þótt kominn sé hátt á átt- faeðis aldur. GETRAUNASPA ÞÁ ERU ehsku leikirnir aftur Chelsea—Portsmouíh 2 með á getraunaseðlinum, en áj Af Chelsea er hægt að gera ráð næstu helgi fer einnig fram lands fyrir öllu, en unair venjulegum leikur milli Norðmanna og Finna kringumstæðum ætti sigur Ports- j Guðný Guðmundsdóttir veitti samtíð sinni frá upphafi nána eftirtekt og gekk ekki þar þegj- ! andi hjá, er henni þótti liðsauka ' vanta. Hún var fróð á sögur og kunni þá list að gera lifandi I hvern þann mann, er hún lýsti eða sagði frá. Hún var skapmikil og ómyrk í máli — hreinskilin og hispurslaus — hafði ákveðn- ar sl.oðanir í félags- og menn- 1 ingarmálum og lét fyrir engum ! hlut sinn. Þá, sem hún elskaði, j agaði hún og tyftaði jafnvel með I vidalinskri orðgnótt, þætti henni framferði þeirra og hátterni þeim I ekki sarnboðið. En snilliyrði I hennar, hjartahlýja og óvenju- I leg raungæði réttlætti allar á- I minningar hennar. Tilsvör henn- ar og orðræður leiftruðu af gáf- ! um og heillandi kímni. Réttlætis- tilfinning hennar var næm. Ekk- 1 ert þoldi hún ver en hallað væri á lítilmagnann. Og þeir, sem átt j höfðu andúð hennar vegna á- j greinings í skoðunum, gátu fljót- lega orðið aðnjótandi samúðar | hennar, þætti henni þeir vera ómaklega hart leiknir eða þyrftu umhyggju og aðstoðar við. Guð- nýju var öll lausung ógeðfelld — dæmdi hart alla óreglu og lagði sig mjög fram fyrir bind- indisstarfsemina og aðrar félags- legar umbætur. En kæmist hún í kynni við auðnulítinn sam- ferðamann gat hún lagt sig alla fram honum til leiðbeiningar og bjargar og naut þess af móður- I legri gleði að gefa hann aftur heilbrigðu lífi. Hún gat talað stritt við hann, þætti henni það hæfa, en annars vegar sýnt dýpsta skilning á mannlegu eðli og veikveika. Svo fjölþætt voru kynni hennar í völundarhúsi mannlegs lífs. Samferðamenn Guðnýjar munu flestir minnast hennar með þakkteti og þeirri tilfinningu, að þeir hafi ýmislegt af henni þeg- ið. Mér finnst ég sjá hana áfram í mörgum sönnustu og hugstæð- ustu presónunum í verkum son- ar hennar, Guðmundar Hagalín, rithöfundar. Þar eiga ókomnar kyns’óðir eftir að kynnast henni og taka ástfóstri við hana. Þórleifur Bjarnason. og er hann með á seðlinum. Noregur—Finnland 2 (x 2) Norðmenn hafa þar til í vor haft betur heima gegn Finnum, en í vor sigruðu Finnar með yfir- burðum, og framfarir þeirra síð- ustu 2 árin gera möguleika Norð- manna enn svartari vegna þess hve norska liðið hefur verið í mikilli afturför í sumar. Arsenal—Snnderland * 1 Síðustu 4 árin hefur Arsenal unnið Sunderland með mörkun- , um 18—1, og lið þess virðist ekki fært um að rjúfa venjuna. ó- tryggur 1. i Blackpeo!—Bolton 1 j Án efa skemmtilegur leikur milli tveggja sóknarliða, sem hafa þó á að skipa traustum vörn- i um. Framlína Blackpool er með þeim sterkustu, þegar hún er full- i skipuð, eins og hún var á laugar- i dag, en Bolton getur komið á óvart. Charlton—Wolverhampt. x (x 2) Viðureign 2 miðlungsliða, sem vart mátti milli sjá í fyrra, 1—0 og 2—2. Jafntefli er sennilegt, en Wolves hefur undanfarið verið í essinu sínu framan af, en dalað þegar liðið hefur á leiktímabilin. mouths að vera tryggur. Oerby—Aston Villa 2 Á tveimur árum hafa þessi lið 5kipt um hlutverk, Derby hrapað niður úr öllu valdi, en Aston Villa rnnið sig upp' í hóp þeirra beztu. Ótryggur útisigur. Vliddlesbro—Preston x (x 2) Middlesbro náði sér á strik síð- iri hluta síðasta leiktimabils og virðist ýmislegt benda til þess, að það sé í framför og ætti að ’ialda hinu fríska og velleikandi Preston-liði í skefjum heima. En Preston sigraði í fyrra í Middles- bro með 2—5, sem vel gæti end- artekizt. Newcastle—Tottenham 1 (1 x 2) Verður án efa söguleg viður- eign, sem erfitt er að segja um hvernig fara muni. — Newcastle sigraði í fyrra, 7—2, og fær plús- West Brormvich—Burnley 1 West Bromwich hefur verið í mikilli framför síðan á miðju síð- asta leiktímabili, og lék mjög vel gegn Tottenham á laugardag. — Ekki um annað að ræða en 1. Birmingham—Fulham x Fulham féll úr I. deild í vor, en Birmingham varð nr. 3 í annarri. Svo snemrna leiktímabils er erfitt að gera upp á milli liðanna, en ráðiegra sýnist að treysta frekar á heimasigur en — tap. IIull—Brentford 1 Bæði liðin vorú i vadræðum síð asta leiktímabil, Hull vegna ósam komulags, en Brentford vegna ekki nógu marksækinnar íram- linu. Hull hefur læknað sína mein semd með nýjum framkvæmda- stjóra, en Brentford mun enn ekki hafa tekizt að lækna sína. Sigur Hull yfir Everton bendir til þess að liðið verði sterkari en áður. Sheffield Utd—Iluddersfield 2 Við fallið niður í 2. deild hefur Iluddersfield gripið til þess að kaupa að sér menn til þess að komast upp á ný, og sigraði Leeds örttgglega i fyrsta leiknum, hins vegar er að lita á, að Sheffield U. er sterkast á haustin. Ath. skyldi að 1 Englandi hef- ur hcimavöllurinn miklu irieira að segja en á Norðurlöndunum. Spáin er þó: 5 heimasigrar, 3 jafntefli og 4 útisigrar. í svigum eru kerfistilbrigði 2x2x2x2x3=48 raðir. Lokastaðan í ensku deilda- keppninni i vor: Vilboig Jónsdótfiir frá Grenjaðarstni Minningarorð Auglýsingar nm eiga að birtaM ( Sunnudagsblaðimi þurfa «8 hafs bortat fyrir kl. 6 é föstudag JfflorgttnblaJíS ♦ ? BEZT AD AVGLtSA MORGVNBLAÐINU F. 5. nóv. 1855. D. 21. ágúst 1952. Haustið kemur, hélugi'átt hjúpað feigðarskugga, málar á fornan hagleikshátt hvíta rós á glugga. I í DAG er til (moldar borin, Vilborg Jónsdóttir frá Grenjað- arstað, er lézt að heimili sínu . Hringbraut 44 (Grenjaðarstað) 121. þ. m. í hárri elli — tæpra 97 ára að aldri. Æviskeiði góðr- ar og göfuglyndrar konu er lok- ið eftir langt og mikið dagsverk. I Að spjlfsögðu hefur þar skipt á skin og skúrum, eins og hjá öllum ! mannanna börnum, en því láni I átti hún að fagna á sinni löngu lífsleið, að dvelja ávallt með þeim er henni voru kærastir og geta því helgað þeim lífskrafta sína, sem hún unni mest og voru henni allt á þeirri löngu leið, sem hún Hefur nú gengið til enda. Vilborg var fædd að Arnarbæli í Ölvusi, næst elzta barn þeirra merku hjóna, Ingibjargar Hinriksdóttur og séra Jóns Björnssonar. Hún fluttist með foreldrum sínum á fyrstu árum ævi sinnar, að Bergs- stöðum í Austur-Húnavatnssýslu, s.ðar að Hítarnesi á Mýrum og loks að Eyrarbakka, en þar skildu leiðir, þá er faðir hennar lézt ár- ið 1892. Flultist hún þá með syst- ur sirmi, frú Elísaþc-tu Jónsdótt- ur og manni hennar séra Helga Hjálmarssyni, er þá stofnuðu heimili, er honum var veitt Helga staðaprestakall í Suður-Þingeyj- arsýslu, sem síðan var sameinað Grenjaðarstaðaprestalcalli. — Á heimili þeirra dvaldi hún til dauðadags, fyrst á Grenjaðarstað í Suður-Þingeyjarsýslu yfir 30 ár, þar til séra Helgi lét af prest- skap 1930 og síðan á heimili þeirra hér í Reýkjavík, sem þau nefndu Grenjaðarstað, nú síðustu ár ævinnar með systurdóttur sinni Elísabetu Helgadóttur og uppeldissystur Karen ísaksdótt- I. deild: Manch. Utd 42 Tottenham 42 Arsenal 42 Portsmouth 42 Bolton 42 Aston Villa 42 Preston 42 Newcastle 42 Blackpool Charlton Liverpool I Sunderland 42 W. Bromw. 42 Burnley 42 Manch. City 42 Wolverhpt. 42 Derby Middlesbro Chelsea Stoke City 42 42 42 42 42 42 42 23 11 22 9 21 11 20 8 19 10 19 9 17 12 18 9 18 9 17 10 12 19 15 12 14 13 15 10 13 13 12 14 15 7 Huddersfld 42 15 14 12 10 Fulham 42 8 11 8 55 11 76 10 80 14 68 13 65 14 79 13 74 15 98 15 64 15 68 11 57 15 70 15 74 17 56 16 58 16 73 20 63: 21 64: 20 52: 23 49 24 49 23 58 52 57 51 53 :61 53 :58 48 :61 48 :70 47 :54 46 :73 45 :64 45 :63 44 :61 43 61 42 77 41 63 40 61 39 73 38 80 37 88 36 72 36 88 31 82 28 77 27 II. deiid: Sheff Wedn 42 ur, eftir lát þeirra ágætis hjóna, Elísabétar og sér Helga. Vilborg heitin var miklum mannkóstum gædd, þótt ekki flíkaði hún þeim hversdagslega, enda dul í skapi, en gleggst kom í ljós, þá er 1 börn voru í nálægð hennar, sem jhún ávallt hafði yndi af, enda með afbrigðum barngóð, á þann hátt sýndi hún bezt hvern mann hún hafði að geyma. Hún var Itrúuð kona og breytti eftir því, enda vórð allt hennar líf kær- leiksþjónusta við þá, sem hún 'unni mest og voru hennar lífs- förúnautar. Þannig endaði hér- 1 vistarlíf þessarar hæglátu ágætis konu, eftir fimm ára legu í bar- 1 ótunni við að kveðja þennan heim og komast til fyrirheitna landsins, — lands ódauðleikans, þar sem ekkert er hélugrátt og engar frostrósir að finna og því ekkert haust, heldur eilíft vor, þar sem sólin aldrei-gengur til viðar, heldur vermir blómin sín um aldir alda. Og þar taka á móti henni með fögnuði, förunautar lífs hennar, sem farnir eru á undan henni, en hún er nú kært 'kvödd af uppeldissystur, systur- ' dóttur. og öðrum vinum hennar, 'sem hún síðar mun á móti taka með útbreiddum faðmi. Blessuð sé minning hennar. Cardiff Birmingh. Nottm For. Leicester Leeds Utd Everton Luton Rotherham Sheff. Utd West Ham Southampt. Blackburn Brentford N. County Doncaster Bury Hull City Swansea Barnsley Coventry QPR 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 21 11 20 11 21 9 18 13 19 9 18 11 17 10 16 12 17 18 15 11 15 11 17 6 15 12 16 7 13 12 15 7 13 11 12 12 11 14 14 6 11 12 10 99 11 72 12 67 11 77 14 78 13 59 15 64 14 77' 17 73 19 90 16 61 16 61 19 54 15 54 19 71 17 55 20 67 18 60 18 17 22 59 19 52 :65 53 :54 51 :56 51 :62 49 :64 47 :57 47 :58 44 :78 44 :71 42 :76 41 :73 41 :73 41 :63 40 :55 42 68 39 :60 38 :69 37 :70 37 :76 36 :72 36 :82 34 :81 34 Ramuókn á útvarps- bjónustunni við LUNDÚNUM, 20. ágúst: — í Bret landi hafa 36 þingmenn haft til athugunar útvarpssendingar brezka útvarpsins til útlanda, en ríkisstjórnin ver nú 4,750 millj. punda til þeirfa. Þingmanna- nefnd þessi leggur til, að á Vest- urlöndum. verði tekið upp nán- ara samstarf í útvarp? seridingum, svo að þær verði öflug -i liður í kalda stríðinu. — Reutc;r-NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.