Morgunblaðið - 26.08.1952, Blaðsíða 6
1J
6
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 26. ágúst 1952
I
ÍJrra Asíismál VI.
Eftir sr. Jóliar&si Hannessoni
r-íCJ
^nhl
ítí>
Dæmdur til að hengjast.
ikipti Kínveija við aðrar þjóðir
,.1‘yiyrlátið' &g fenzi£iis4
haagstsKarlaáStK'r, er
fyrirsklpa
ævagamali
Hong Kong í ágúst.
KÍNVERJAR OG AÐRAR
ÞJÓBIR
í stað þess að lesa og kynna
sér mismunar.di skoðanir manna
á sögulegum viðburðum, má oft
gánga beint að heimildum og at-
huga með eigin augum það, sem
gerzt hefur. Það yrði löng saga
að- segja frá samskiptum Kín-
verja og annarra þjóða. Þessi
samskipti voru að mörgu leyti
vinsamleg, t. d. á dögum Tang-
keisaranna, sem sátu að völdum
um þær mur.dir sem Island var
numið og tveim til þrem öldum
fyrir þann tíma og líka á dögum
Marcó Póló, þegar keisarar af
ætt Genghiz Kahn fóru með vöid
í Kína í nálega heila öld. En eftir
að Manchú-ættin komst til valda
á 17.’ öld, varð breyting á þessu.
Aikunnar eru þær tilraunir, sem
Rússar, Bretar og Hollendingar
gerðu til þess að komast í stjórn-
málasamband við Kína. Fyrstu
Evrópumenn, sem fengu réttindi
til að hafa „sendisveit“ í Kína,
voru Rússar (1727). En ýms lönd,
sem voru að nafninu til undir
Kínakeisara, höfðu líka „sendi-
sveitir"; það voru hús, sem full-
trúar þeirra voru látnir bíða í,
þegar þeir færðu keisara skatta
og gjafir, þar til keisari veitti
þeim áheyrn. Þessar „sendisveit-
ir“ voru undir.utanríkisráðuneyt-
inu, sem hét „Skrifstofa til reglu-
halds með skrælingjum“. En
Evrópumenn höfðu allt aðrar
hugmiyndir um sendisveitir. Þeir
gerðu ráð fyrir að sjálfstæðar
þjóðir væru jafnar, en Kínverjar
gátu ekki hugsað sér neina þjóð
sér jafna.
nú esS skuli kenmdar
Margir krisiniboðar eru ákærðir,
leyft að þeir væru færðir fram
fyrir mig. Til þess að láta í ljós
góðvild mína, hef ég haldið þeim
veizlu og gefið þeim allmargar
gjafir ....
Hvað beiðni yðar snertir, að
senda mann af þjóð yðar til þess
að hann megi verða viðurkennd-
ur sendiherra við himin-hirð
mína og megi hafa yfirumsjón
með verzlun lands yðar við Kína,
þá er þessi bciðni gagnstæð öll-
um venjum keisaraættar minnar
og að taka hana til greina er ekki
mögulegt. Satt er það, að Evrópu-
menn í þjónustu keisaraættarinn-
ar hafa fengið dvalajleyfi í Pek-
ing. En þeim er gert að skyldu að
klæðast kínverskum búningi,
þeim er stranglega boðið að halda
sér á sínu svæði og þeir fá aldrei
að hverfa til heimalands síns aft-
ur. Ætla mætti að þér vissuð deili
á reglum keisaraættar vorrar.
Sendiherra þeim, sem þér legg-
ið til að hefði aðsetur sitt við
hirð mína, væri ekki hægt að
setja sömu kosti sem embættis-
mönnum frá Evrópu, þar sem
þeim er bannað að hverfa frá
Kína; hins vegar væri ekki held-
ur mögulegt að leyfa honum að
vera frjáls ferða sinna né veita
honum réttindi til að standa í
sem Evrópuþjóðirnar geta ekki
án verið ..... ,
Þetta er þá svar mitt við beiðni
yðar um að staðfesta útnefningu
fulltrúa við hirð mína, beiðni, *
sem er gagnstæð venjum keisara-
ættar vorrar, sem aðeins mundi
leiða til óþæginda fyrir yður
sjálfann.
Hlýðið skjálfandi og sýnið enga
vanrækslu".
(Undirskrift, stimpill ríkisins).
„HLÝÐIÐ SKJÁLFANDI“
Um þetta skjal hefir fræðimað-
urinn Bertrand Russell látið svo
um mælt: „Það, sem ég vildi sagt
hafa, er að enginn skilur Kína
fyrr en honum hættir að finnast
þetta skjal fjarstæðukennt“. Ég
vil bæta við: Menn skilja ekki
Asíumál né Asíuhyggju fyrr en
þeim skilst að þetta skjal er með
því frjálslyndasta, sem Asíy-
þjóðhöfðingi hefir fært í letur af
frjálsum vilja.
A síðustu setningunum rnega
menn ekki hneykslast: „Hlýðið
skjálfandi“ o. s. frv. Það var nið-
urlagskveðja á öllum skjölum frá
Manchú-keisurunum, hvert sem
þau fóru, til embættismanna,
þjóðhöfðingja annarra landa, t.
d. Tíbet. — Oss finpst kynlegt* að
850 ÞUS. DOLLARA
VEIZLUHÖLD
Bretar gerðu ýmsar
tilraunir
til þess að komast í gott og frið-1 jn ag jafnvel þótt sendiherra yð
ar auðnaðist að tileinka sér agnar
ögn af siðmenningu vorri, þá gæt-
uð þér ómögulega komið því -til
leiðar að siðir vorir og venjur
festu rætur í framandi jarðvegi
hjá yður. Hversu ötull sem sendi-
herrarin kynni að verða, þá
mundi ekkert gagn hljótast af
dugnaði hans.....
samlegt samband við Kína.
Fyrsta sendiherra sinn sendu
þeir 1792, nieð 600 kassa af dýr-
mætum gjöfum til Kínakeisara.
Tóku Kínverjar rausnarlega við
sendiherra og er talið að þeir
hafi eytt 850,000 silfurdollurum
í veizlur og gjafir. Keisarinn, sem
þá sat að völdum, skrifaði Georg
III. Bretakonungi bréf, sem frægt
er orðið. Náléga allir hér eystra,
sem eitthvað vita um Asíumál,
hafa lesið þetta bréf — í þýðing-
um, •— með því að meira eða
minna af því hefir verið tekið
inn í flestar bækur um Kína.
Bréfið er svo merkileg heimild
um hugsunarhátt Asíu-þjóðhöfð-
ingja — þ. e. þeirra, sem víðsýnir
máttu teljast á þeim tíma, að ég,
er sannfærður um að lesendur sem Þer hafið sent, konungur,
reiðast rhér ekki þótt ég birti það skyldi viðtaka veitt, þá var þetta
bréfasambandi við sitt eigið land. |keisari talar um himinheimsveldi
Þér munduð því engan hagnað ( sitt, en hann var jafnan kallaður
hafa af dvöl hans meðal vor . .. j „sonur himinsins". Það voru
En ef þér staðhæfið að lotning, heldur ekki ýkjur að orðrómur
yðar fyrir himin-keisaraætt vorri Um hann hafi borizt viða. Kína-
fylli yður löngun til að höndla j veldi náði, hvað víðáttu snerti,
siðmenningu vora, (þá ber að at- hátindi sínum á stjórnarárum
huga) að siðareglur vorar og j hans (1736—96). Bæði faðir hans
landslög eru svo gjörólík yðar eig 0g hann sátu á keisarastóli í 60
ár hvor og verða að teljast til
allra mikilhæfustu keisara, ssm
uppi hafa verið.
Að England fengi viðurkennd-
an sendiherra eftir sínu höfði á
þeim tíma í Kína, var ekki við að
búast. Eins og skipulagið hafði
verið um langan aldur, hefði það
verið eðlilegt að sendiherra Breta
hefði fengið bústað hjá „Utanrík-
isráðuneytinu" — eins og aðrir
erlendir sendimenn — á „Skrif-
stofunni til eftirlits með skræl-
ingjum". En keisari tók á móti
honum sérstaklega, hélt veizlu og
gaf gjafir.
Það sem hér skiptir miklu máli,
var að Kínverjar hafa um aldir
alið þjóð sína og keisara upp
MITT VALD — MIN SKYLDA
Þö vald mitt nái út um víða
veröld, þá hef ég samt aðeins eitt
markmið: Að halda fullkominni
stjórn á ríkinu og gegna skyldum
mínum við það. Fyrir sérkenni-
legum og dýrmætum hlutum hef
ég engarráhuga. Þegar ég lét boð
Mustafa Khamis, 21 árs egypzkur vefnaðarverkamaður, sem her-
réttur hefir dæmt til dauða. Reyndist hann sekur um að hafa
skipulagt óeirðimar í vefnaðarverksmiðjunum í Jafr el Dawar
við Alexandríu, þar sem margir menn biðu bana og mikið eigna-
tjón varð. Hann ræðir -hér við varðmann, meðan hann bíður þess,
að dómur sé upp kveðinn.
Selloss vazan Keilavík
í irýálsnm vprótlam
HIN árlega bæjakeppni í frjáls- Einar Frimannsson, S
um íþróttum milli Keflavíkur og Högni Oddsson, K
Selfoss var háð að Selfossi sunnu 1
daginn 17. ágúst. Keppt var í 12 Kúluvarp:
íþróttagreinum eftir finnsku Sigfús Sigurðsson, S
stigatöflunni og unnu Selfyssing- Helgi Daníelsson, S
ar með 13913 stigum gegn 13732
og er það í annað skiptið, sem
þeir vinna, en Keflvíkingar hafa
einnig unnið tvisvar. Keppt var
nú í fyrsta skipti um bikar, sem
S. Ó. Ólafsson & Co. hafa gefið
til keppninnár.
Má Jelja að náðst hafi góður
árangur í sumu greinum, þar sem
völlurinn, sem keppt er á, er
mjög laus malarvöllur. — Bezta
afrek í keppninni var kúluvarp
Sigfúsar Sigurðssonar, 13,95 m,
Kristján Pétursson, K
Jóhann Benediktsson, K
Kringlukast:
Sigfús Sigurðsson, S
Kristján Pétursson, K
Einar Þorsteinsson, K
Sveinn Sveinsson, S
sem gefur 811 stig.
Úrslit í einstökum greinum
urðu sem hér segir:
100 m hlaup:
Böðvar Pálsson, K
Einar Frímansson, S
Árni Guðmundsson, S
Björn Jóhannsson, K
400 m hlaup:
Þór Vigfússon, S
Böðvar Pálsson, K
Hörður Guðmundsson, K
Einar Frímar.sson, S
15C0 m hlaup:
Einar Gunnarsson, K
Þórhallur Guðjór.sson, K
Sigurbj. Jóhannsson, S
(Selfossmet)
Hafsteinn Sveinsson, S
4X100 m boðhlaup:
Spjótkast:
Vilhjálmur Þorkelsson,
Ingvi B. Jakobsson, K
Helgi Daníelsson, S
Sigfús Sigurðsson, S
1 ' Sveit Selfoss
í þýðingu, sem því miður er nokk-
uð stytt. , .
BRÉFIÐ TIL GEORGE III.
„Þér, konungur, eigið heima
handan margra hafa. Eigi að síð-
ur hafið þér, knúður af auðmýkt
og löngun til , að njóta góðs af
ávöxtum siðmenningar vorrar,
sent sendimenn, sem með lotn-
ingu hafa með sér skjal frá yður.
Ég hef lesið skjal yðar gaum-
gæfilega. Það alvarlega orðalag,
sem í því er viðhaft, opinberar
/virðingarverða auðmýkt frá yðar! engar vörur. Þess vegna er alls
h'álfu, sem er mjög hrósunarverð. J engin nauðsvn á að flytj.a inn í
Með því að ég met þá staðreynd ríkið framleiðsluvörur erlendra
mikils að sendiherra yðar og full- j skrælingja í skiptum fyrir vörur
trfúi hans hafa komið langa -Ieið ] vorar. En með því að te, silki og
með skattg*jöf yðar, þá hef égípostúlín, sem himin-heimsveldið
auðsýnt þeim mikla velvild og framleiðir, eru nauðsynjavörur,
út gangá að skattgjöfum þeim,l Þeim hugsunarhætti að Kína sé- _ .. Kpflnvíkur
' eina menningarlandið í heimin- öveu ^ a
um og að allar aðrar þjóðir séu '
langt fyrir neðan þá á öllum svið- (
um. Og þessi hugsunarháttur
helzt þann dag í dag. Jafnyel hjá
gert eingöngu af tilliti til þess
anda, sem blés yður í brjóst að
senda þær úr svo mikilli fjar
lægð. (Orðrómurinn um) hátign- Jýðveldissinnar.um Sun Yat Sen
arfulla mannkosti keisaraættar
vorrar hefir þrengt sér inn í hvert
einasta land undir himninum og
konungar allra þjóða hafa boðið
fram sínar dýrmætu skattgjafir,
bæði sjóleiðis og landleiðis."
Eins og sendiherra yðar getur
sjálfur séð, hefir heimsveldi vort
alls nægtir af öllum hlutum. ..
Innan landamæra vorra skortir
helzt þessi hugsun. Hann reynir
að rökstyðja að Evrópumenn séu
miklu villimannslegri en Kín-
verjar fyrir þá sök að þeir hafa
meira hár- og skeggvöxt en Kín-
verjar!
Bréf keisarans talar um „em-
.bættismenn frá Evrópu við hirð-
ina“. Með því er átt við rómversk
kaþólska kristniboða. Segir í
einni beztu sögu Kína — mjög
nýrri
arnir fengu ofð á sig sem „vísinda
menn við hirðina" og gerðu þar
með Kína og Evrópu gagn. Fram-
ferði kaupmáhnanna var — ekki
Framh. af bis. 12
Hástökk:
Jóhann Benediktsson, K
Kolbeinn Kristinsson, S
Valbjörn Þorláksson, K
Ingólfur Bárðarson, S
Langstökk:
Einar Frímannsson, S
Valbjörn Þorláksson, K
Björn Jóhannsson, K
Árni Guðmundsson, S
Þrístökk:
Sveinn Sveinsson, S
Kristján Pétursson, K
, , „ ~ Helgi Daníelsson, S
UT. Þa;.. :' nS mb°f; Jóhann Benediktsson, K
Stangarstökk:
Kolbeinn Kristinsson, S
Valbjörn Þorláksson, K
1 (Suðurnesjamet)
Sek.
11.5
11.6
12,0
12,1
Sek.
57.5
57.6
60,0
62,0
Mín.
4:32,2
4:35,8
4:37,0
4:37,4
Se't. I
48,3
48,9
J
1,70
1,70
1,65
1,65
M.
6,27
6,16
6,08
6,04
M.
12,42
12,35
12,29
12,18
M.
3,50
3,35
Sleggjukast:
Sigfús Sigurðsson, S
(Selfossmet)
Einar Ingimundarson, K
Tage R. Olesen, S
Sigurður Brynjólfsson, K
3,20
3,00
M.
13,95
11,72
11,10
11,07
M.
37,67
37,63
35,71
34,82
M.
51,15'
48,29
42,10
41,25
M.
. 39,90
37,85
36,28
35,80
TiL LEIGU
2 samliggjandi herbergi, í
upphituðum kjallara. —-
hentug fyrir geymslu eða
iðnað. Tilboð óskast sent
Mbl. fyrir föstudag, merkt:
„Loiga —82“.
GlSLI HAIXDÓRSSON h.f.
Hafnarstræti 8.
Sími 7000.
Átthagafélag
Kjósverja
efnir til skemmtiferðar
sunnudaginn 31. ágúst. Þátt
taka tilkynnist fyrir föstu-
dag, 29. ágúst til Þorkels
Þorkelssonar í síma 6478 og
eftir kl. 7 í síma 3746.
BEZT AÐ AVGLfSA
1 MORGVNBLAÐim