Morgunblaðið - 26.08.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.08.1952, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 26. ágúst 1952 ^ MORGUISBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn iFyrsta fíokks vinna. Þakka sýnda vináttu á 70 ára afmæli mínu, 13. ágúst. ■ Þórður Jónsson, ; Firði. : ujcmrtnw»im «HM«aHaMaana>a«asniia>Miaa«HUMMAiiaa««^ ■ ■■■aaaaTál ■ Kaup-Sala TVÆR K V R til sölu. — Simi 80098. I. O. G. T. St. Verðandí nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8.30. Venju- leg fundarstörf. Rætt um væntan- lega berjaför. Kvöldferð ef til Vill, ef veður leyfir. Fjölmennið. — Æ.t. Félagslíf Handknattleiksstúlkur V A L S Æfing í kvöld kl. 8 að Hlíðar- enda. Fjölmennið. — IVefndin. Þakka hjartanlega gjafir og kveðjur á sjötugsafmæli | S mínu. Jóna Jónsdóttir, ; i 1 t Skjaldfönn. : ’ | Kærar þakkir fyrir skeytí, gjafir og alla vinsemd mér auðsýnda í tilefni af áttræðisafmælinu. Sveinn Þorláksson, Vík í Mýrdal. •■■'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■Éiiaéaa'aajjBV'aiVaV Þakka innilega auðsýndan vinarhug í tilefni af fimm- j : tugs afmæli mínu, 22. ágúst síðastliðinn. Í Lifið heil. ■ ■ ■ Guðmundur Kr. Sigurðsson. ; : 2 : Háteigsveg 9. þekkt um allt landið. LILLU kryddvörur í þessum umbúðum frá EFNAGERÐ REYKJAVIKUR Sími 1755. Hópferðir Höfum 10—30 farþega bif- reiðar í lengri og skemmri ferðir. — Lngimar Ingimargson, Sími 81307. Kjartan Ingimarsson, Sími 81716. Afgreiðsla: Bifröst, gími 1508 Ég þakka hjartanlega öllum þeim, er hafa veitt mér hjálp og auðsýnt mér vinarhug í veikindum mínum. Sérstaklega vil ég þakka ‘fjölskyldu Haraldar Jens- sonar fyrir alla þá margvíslegu aðstoð, sem hún veitti mér. Guðný Guðlaugsdóttir. Hverfisgötu 83. Saltsíldarflök SKIÞAUTCeRÐ . UlKISINS ■ri • «i „Esja vcstur um land í hringferð hinn 2. sept. n. k. — Tekið á móti flutn ingi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar á morgun og fimmtu- dag. -- Farseðlar seldir á mánu- dag. — M.s. Skjaidbreið til Húnaflóahafna hinn 2. sept. n. k. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsf jarðar og Skaga- strandar á morgun og fimmtu- dag. — Farseðlar seldir á mánu- dag. — „Skaftfel!ingur“ Tekið á rnóti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. BEZT AÐ AVGLfSA 1 MORGUWLAÐINU (Norðanlandssíld) í áttungum. MlÐSTÖaiN H.F. Vesturgötu 20 — Símar 1067 og 81438 ■*■■•■'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■ ■ ■•■■■^« ■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■• ■ Aðstoðarlæknisstaða ■ við Tryggingastofnun ríkisins ‘H' Ákveðið hefur verið að stofnuð skuli aðstoðar- 2 ■ læknisstaða við Tryggingarstofnun ríkisins. Umsóknii' um stöðu þessa, stílaðar til forstjóra ■ ■ stofnunarinnar, sem gefur upplýsingar um starfs- ; svið og launakjör, skulu komnar til Trygginga- ■ stofnunar ríkisins fyrir 22. september næstkomandi. ■ ■ I umsóknunum skal greina frá framhaldsmenntun ; og fyrri störfum. Staðan veitist frá 1. október 1952. ■ ■ ■ Reykjavík, 22. ágúst 1952. • íry&gmgastofnun ríkisins. ■ Við seljum: Sjónauka Loftvogir Hitamæla Jón Sipunils6on | ( Skort9npav*rzlun ^ j ■■•■■■■•■•■ ■ ■ ■■ muUOM ■•■•■■■ Maður í góðri stöðu óskar eftir 1—2 herbertjjum og eldhúsi til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 5832 milli kl. 1—3 í dag og á morgun. ■»■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«• Tómur tunnur 1 . =; V-i tunnur — 14 tunnur — Vs tunnur Miðstöðin h.í Vesturgötu 20 — Símar 1067 og 81438 Vegnu þrengslu eru viðskiptamenn vorir beðnir að vitja fatnaðar síns sem fyrst, eftir að þeim hefur verið lofað hreinsun. — Getum tekið fatnað til hreinsunar og : skilað honum eftir 2—3 daga, ef sérstaklega er óskað. Fatapressa k.R.O.IM. Hverfisgötu 78 — Sími 1098. ■ ■■■■■■■■■■■■ ■ ■■ ■•••■■ •■•■•••■•■• IUI •■■■■•• ■■■■■ ■«■■■■■ IUÚUUUUI ' !■■■•■■■•■■■■••■ ■■■■■■■■■■■!■■■■■■•■■■■■■■• JON IVARSSON andaðist að heimili sínu Laugaveg 76 C, að mórgni 23. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 28. ágúst kl. 1,30 e. h. Fyrir hönd barna og tengdabarna Aðalheiður Ólafsdóttir. Konan mín ÞÓRUNN HANSDÓTTIR, andaðist 25. ágúst að heimili sínu, Álfaskeiði 5, Hafn- arfirði. Auðun Magnússon. ■■■■■■■■■MaHHaRBHaHBaBHnBPnBnBDnHHaHiHnans] Kjartkær eiginmaður minn JÓN STEFÁNSSON fyrv. kaupmaður á Seyðisfirði, andaðist að heimili sínu Miðstræti 4, þann 24. þ. m. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna, Kristbjörg Eyjólfsdóttir. Jarðarför mannsins míns EYJÓLFS SIGURÐSSONAR * i frá Björgvin á Stokkseyri, fer fram frá Stokkseyrar- kirkju miðvikudaginn 27. þ. mán. .. Athöfnin hefst með bæn á heimili hans, Reynivöllum, 3, Selfossi, klukkan 1 e. h. Sigríður Gísladóttir. Innilegt þakklæti til allra, er veittu okkur aðstoð og sýndu okkur hluttekningu við andlát og útför ELÍNAR JÓNSDÓTTUR, er andaðist 18. ágúst síðastliðinn. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.