Morgunblaðið - 26.08.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.08.1952, Blaðsíða 16
Veðurúill! í dag: SV-kalöi. Skúrir. 191. tbl. — Þriðjudagur 28. ágúst 1S52. 4000 iTtelraim af símaiiaru v ^ stolið é Hellisheiðinni > Álitið verk brotamálmssafnara ft S.L. VIKU var etolið mestum hluta símalínunnar milli Kolviðar- hóls og skátaskálans við Skarðsmýrarfiall. Er þetta talsvert tjón, en þó er það verst, að menn grunar, að þjófarnir muni ætla að eyðileggja línuria til þess að selja koparinn úr henni sem brotajárn. Reykjavík — Sfokkbétar 4000 METRtM AF LÍNU STOLIÐ Skátafélag Reykjavíkur á tvo skíðaskála á Hellisheiði, við Skarðsmýrarfjall, rétt fyrir ofan Kolviðarhól. í síðastliðinni víku urðu menn varipvið að spellvirki og þjófnaður hafði verið framinn við skálana, þar sem um 4000 metrar af símalínunni milli skál- anna og Kolviðárhóls höfðu ver- ið þræddir upp og fjariægðir. — Eftir voru aðeins þúsund metra'r af línunni næst Kolviðarhóli. FÖR EFTiR JEPPA í línunni eru 14. strengir úr koparvír, en allt gúmmívarið. — Lá línan þarna grunnt grafin og sums staðar á yfirborðinu. Hafa sézt för eftir jeppábifreið, sem virðist hafa verið notuð til að draga línuna upp, þar. sem hún var föst. SELT SEM BROTAJÁRN Það er taiið sennilegt að þjóf- arnir hafi tekið línuna í þeim tilgangi að brenna gúmmíið utan af henni og selja svo koparvír- ana sem brotamálm. Er koparinn í sjálfu sér nokkurs virði, en þó eiriskis virði móti veroi heillar símalínu. Er því jafnframt þjófn- aðinurri um að ræða skemmdar- verk. En sími í skíðaskála hátt uppi í heiði var nauðsynlegt ör- yggistæki að vetrarlagi. SÁST TIL FERDA ÞEIRRA Rannsóknarlögreglan í Reykja- vík biður þá sem orðið hafa var- ir við grunsamiegar ferðir manna á þessum slóðum í síðustu viku að skýra lögreglunni frá því, sem þeir hafa orðið vísari. SýslumaSur sleppir járninu ekki úr sinni vörzlu að m komnu Á SUNNUDAGSKVÖLDID kom hingað íil Reykjavíkur bifreið hlaðin járni, úr Dyn- skógafjöru, er þeir Kiaustur- bræður höfðu iekið bar. Samkvæmt beiðni sýslu- mannsins í Skaftafellssýslu, Jcns Kjartanssonar, tók lög- reglan hér í Reykjavík járn- farminn í sina vörzlu, viktaði (hann var 4 tonn) og setti í sérstaka geymslu. — Kveðst sýslumaður muni hafa eftirlit með því járni, sem kann að vera bjargað á Dýnskógafjöru, þar til endanlega hefir verið, skorið úr um, hver sé cigandi járnsins. fí ir brjóla rúðu 'lýttnití 3000í3i Á MEISTARAMOTI Islands í frjálsum íþróttum, sem haldiS var áfram í gærkvöldi, setti Kristján Jóhannsson IR nýtt ís- lenzkt met í 3000 m hindrunar- hlaupi. Tími hans var 10:12,6 mín. en gamla metið átti Eiríkur Har- aldsson, Á, og það var 10:12,6 mín. — Veður var slæmt til keppni, rigning og strekkingur. Annar í hlaupmu var ungur, en bráðefnilegur Akureyringur —• Einar Gunnlaugsson. Frá tveim fyrstu dögum móts- ins er nánar sagt á öðrum stað í blaðinu í dag. sunimdag AKRANESI, 25. ágúst — í gær komu 14 reknetabátar hingað með 1050 tunnur síldar. Svanur var hæstur með 134 tunnur. — í dag ltomu sömuleiðis .14 bátar með 562 tunnur, og varð Fylkir hæstur með 88 tunnur. Katla kom hingað í dag og mun lesta saltfisk og fleira til útflutnings. —Oddur. Úrslit getrauna- leihjanna ÚRSLIT leikjanna á 11. getrauna' seðlinum urðu sem hér segir: Gais—Göteborg 2—4 Malmö—ÍFK Malmö 4—1 AIK—Elfsborg 1—3.. Degerfors—Hálsingborg 1—4 Jönköping—Djurgárden 1—1 Norrköping—Örebro 3—0 Frem-—Köge 2—2 KB—Odense 3—3 Skovshoved—AB 1—2 B-1909—B-1903 2—3 Esbjerg—B-93 2—1 Fremad—AFG 0—0 RÚDA í sýningarglugga skart- gripaverzlunar Árna B. Björns- sonar var brotin í ryskingum í fyrrinótt. Gluggi þessi snýr út að Austurvelli. Hittust þarna tveir strákar, sem ekkert þekktust fyr- I ir: Lenti í illdeilum með þeim um miðja nótt, flugust þeir brátt á eins og grimmir kettir og virð- 1 ast báðir hafa failið inn um rúð- una því að báðir voru þeir skrám- aðir eftir. I sýningarglúgga þessum voru leirmunir og eru skemmdir á þeim taldar 2000 kr. Og verð slíkrar rúðu sem brótnaði má áætla um 1000 kr. Áflogasegg- irnir voru 24 og 19 ára. Þeir munu báðir hafa verið drukknir. Frá bæjakeppni Stolckhólms og Reykjavíkur í bridge. Efri myndin er frá borði nr. 2. Spilamennirnir þar eru, talið frá vinstri: Lárus Karlsson (suður), Lillinhook (vestur), Einar Þorfinnsson (norður) og Wohlin (austur). — Á borði nr. 1 soila, talið frá vinstri: Árni M. Jónsson (austur), dr. Werner (suður), Benedikt Jóhannsson (vestur) og R. Kock (norður). — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. BÆJAKEPPNX Reykjavíkur og Stokkhólms í bridge lauk seint í gærkvöldi með sigri Svia. IUaut sænska sveitin 127 stig, en sú ís- ienzka 84, en ails voru spiluð 96 spil. | Sænsku sveitina ,skipa Rudolf *> ! Kock, dr. Einar Werner, N. O. j Lilliehook og Jan Wohlin, en far- arstjóri er G. Grönlund. í sveitj Reykjavíkur voru: Benedikt Jó- hannsson, Árni M. Jónsson, Lárus Karlsson og Einar Þorfinnsson. Sænsku bridgemennirnir eru meðal hinna færustu í Svíþjóð. Þeir hafa á undanförnum árum allir átt sæti í landsliði þeirra og tóku þátt í heimsmeistara- ximéð m. s. Heklu. Fynr hádegi keppninni á Bermuda. 2, s. 1. laugardag gáfu 45 sig fram. Svíarnir unnu fyrstu 20 spilin 2, og 97 í gær. — Þá hafa margir { gær meg 33:22. Næstu 20 spil !j úti áiandi leitað sér upplýsinga unnu íslendingar með 23:21, en Margirhyggjaá Spánarför með Heklu SAMKVÆMT frétt frá Skipaút- gerð ríkisins, höfðu 142 gefið sig fram sem væntanlegir þátttak- x! endur í fyrirhugaðri Spánarför x: um íerðina. Ekki ein sild. h&z&í Kil Höið<akiauipsKssð'isa: HÖFÐAKAUPSTAÐUR, 25, ág. 1 Tveir fcátar verða gerðir héðan — Hér var nokkur viðbúnaður til út á reknet á Breiðafirði í haust. síldveiða' og sildarvinnslu í sum- j M.b. Frigg, sem fór suður í gær-. Svíar unnu ’aftur næstu 28 spil ! með 30:32. Síðustu 28 spilin unnu þeir einnig með 43 gegn 17. — í dag kl. 1 hefst sveitakeppni með j þátttöku sænsku sveitarinnar. — Verða það fimm íslenzkar. sveitir auk hinnar sænsku. Líkur þeirri I keppni á morgun. ar. Félagði Höfðaborg og Frigg eru hætt veiðum fyrir nokkru og var veiði sáralítil. Tvö frystihús og þrjár síldar- söltunarstöðvar auk síldarverk- smiðjunnar ætluðu að kaupa hér síld í sumar, en ekki ein síld barst hér á Íand. Enda hefur eng- in síld veiðst hér í Húnaflóa að undanteknum ,-örf.áum tunnum, sem bátur frá Drangsnesi fiskaði í reknet. kvöld'i og m.b. Ásbjörn, sem fer í dag. Nokkrir trillubátar réru af og til i sumar með Hnu og hand- færi, en fiskur heldur lítill. — Róðrar á stærri bátum eru ekki hafnir hér ennþá. En útlit er fyrir að 4 bátar verði gerðir héðan út á línu í haust. Grasspretta hefur verið hér fremur léleg, en nýting á heyjum afburða góð. — Ásk. J. Logaði í kolummi ENSKI togarinn Red Crusader Lo. 462, ?rá Fleetwood leitaði hafnar á Seyðisfirði í fyrri- nótt og logaði þá í kolaboxum skipsins. Leituðu skipsmenn hjálpar við slökkvistarfið úr Iandi og tókst að slökkva eltí- inn eftir 15 tíma. Ekki urðu nein slys á mönnum og litlar skemmdir á togaranum. Tog- arinn lét úr höfn á Seyðisfirði í gærkveldi. Slysaskol særði tögreglumann \ ÞAÐ slys varð í fyrrinótt við varðskúr lögreglumanna við hlið ið að Keflavíkurflugvelli, að slysaskot hljóp úr byssu, sem herlögreglumaður handlék. Kom skotið í mjöðm annars herlög- reglumanns og særði hann hæjfu- lega. í gær var hann þó tálinn úr allri hættu, en íslenzkir lög- reglumenn, sem voru skammt frá slysstaðnúm fluttu hinn særða mann þegar í stað í sjúkrahús Keflavíkurvallarins. Snjóar í fjöll fyrir SAUÐÁRKRÓKI, 25. ágúst — Heyskapartíð var ágæt fyrrihluta ágústmánaðar, og náðu bændur inn heyjum sínum af mestöllu ræktuðu landi. Hins vegar reynd- ist síðasta vika óhagstæð vegna úrfella og kulda. Tvær síðastliðnar nætur grán- aði í fjöllum hér vestan vatna, og í morgun voru pollar lagðir í Siglufjarðarskarði og víðar til fjalla hér í Skagafirði. —Jón. Sigfr. Júlíusson golf- meisfari Akureyrar AKUREYRI, 25. ágúst. — Meist- aramót Akureyrar í golfi lauk s. 1. laugardag. Sigtryggur Júlíusson varð golf- meistari Akureyrar í þriðja sinn í röð. Vann hann með 329 högg- um. Annar varð Jóhann Þorkels- son með 332 högg, þriðji Jón Egils með 340 högg og fjórði Hörður Svanbergsson með 343. Fyrsta flokks keppnina vann Ágúst Ólafsson, en annarr varð Gestur Magnússon. — H. Vald. Sigifirðingar unnu Hús- vikinga í knaffspyrnu SAUÐÁRKRÓKI, 25. ágúst — Fnattspyrnuflokkur frá Siglufirði mætti hér á sunnudaginn var til keppni við Sauðkrækinga. Leikar fóru þannig, að Siglfirð- ingar unnu með 5:1. Veður vaí versta norðan slagveður, enda voru áhorfendur færri en venju- lega á slíkum mótum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.