Morgunblaðið - 03.10.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.10.1952, Blaðsíða 2
( 2 MORGVJSBLAÐIÐ Föstudagur 3. okt. 1952 ] Islam! gerist aðiii að stofiTun IMorðuriandaráðs r-jtí . .. « « ,► M .ííkjSI I Ríkissfjórnin ffylur tillögu um málið. F.ÍKISSTJÓRNIN lagfSi í gær fram á Alþingi tillögu til þingsálykt- ur.ar um að ísland gerist aðili að stofnun Norðurlandaráðs. Tillögunni fylgja starfsreglur ráðsins og greinargerð fyrir þeím og öllum undirbúningi máisins. f starfsreglunum segir m. a. á þessa leið: Uffl $00 Ijár slátrað Norðurlandaráð er vettvangur .fyrir ríkisþing Dana, Alþingi ís- lendinga, stórþing Norðmanna og ríkisþing Svía og ríkisstjórnir þessara ianda til þess að ráðgast um þau málefni, er varða sam- vinnu allra landanna eða ein- jhverra þeirra. samþykkja ályktanir um þau mál *li 1 ■íkisstjórnanna. Víðtæk samvinna um marg- vísleg málefni hefur tekizt jnilli Norðurlandaþ'jóðanna undan- farna áratugi. Hrfiír slík sam- vinna að öðrum þræði grund- vallazt á áhuga einstaklinga og félaga, cn einnig hefur samstarf tekizt með stjórnvöldum land- anna um málefni, sem sameigin- leg eru. Nægir í því sambandi að minna á samstarf það, sem undanfarið hefur átt ser stað um FULLTRUAFJOLDI I ráðinu eiga sæti sextán full- trúar fyrir hvort ríkisþing, Dana og Svía, og fyrír stórþing Norð- manna, og séu þeir kjörnir úr ýmsum stjórnmálaflokkum af löggjafar- og felagsmalefm, fundi ríkisþingunum og stórþinginu úrl utanrlkisráðherra fjogurra þjoð- hópi þingmanna, ásamt nægi- ( fnna um utanríkismál, samvmnu legri tölu varamanna. Kjörið fer * menningarmálum o. s. frv. fram á þeim tíma og með þeimj í þeim samskiptum, sem fram hætti, sem ákveðið verður í' hafa farið milli Norðurlandanna, hverju landi. Eftir sömu reglumj hafa einstakar nefndir annazt kýs Alþingi íslendinga fimm full undirbúning mála eða "ullltrúar trúa. j ríkisstjórnanna ræðzt við um Fulltrúar ríkisstjórna þátttöku ; meðferð þeirra. Ekki hefur komið klauifrl á dag KIRKJ UBÆJARKLAUSTRI, 2. okt.: — Slátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Klaustri hófst s. 1. manudag. Hefir verið slátrað þar kringum 500 fjár á dag. Kjöt og slátur er allt flutt til Reykjavikur jafnóðum, því að sökum rafmagnsskorts, sem stafar af vatnsleysi, er ekki hægt að frysta í íshúsinu að Kírlcjubæj- arklaustri. Sem dæmi um þurrkana hér eystra má nefna það, að allan septembermánuð kom ekki dropi úr lofti nema eina dagstund. G. B. ríkjanna, sem sæti eiga í ráðinu. skulu vera þeir ráðherrar, sem til þess eru valdir af viðkomandi ríkisstjórnum hverju sinni. Fulltrúar ríkisstjórnanna taka þátt í fundum ráðsins, en ekki í ályktunum þess. Þegar Finnland óskar þess, geta finnskir fulltrúar tekið þátt í fundum og ályktunum ráðsins. KEMUR SAMAN ARLEGA Ráðið kemur saman einu sinni á ári á þeim tíma, sem það, á- kveður sjálft (reglulegur fund- ur). Auk þeás kemur ráðið sam- an þegar það ákveður sjálft eða þegar þess er óskað af ekki færri en tveimur rikisstjórnum eða ekki færri en tuttugu fulltrúum (aukafundur); Fundirnir eru háð ir í höfuðborgum þeirra landa, er að ráðinu standa, eftir nánari ákvörðun ráðsins. Ráðið kýs fyrir hvern fund og fyrir tímabilið til næsta fundar formann og þrjá varaformenn. Formaður og varaformenn eru stjórnarnefnd ráðsins. Verkefni ráðsins er að ræða sameiginleg áhugamál landanna og að samþykkja ályktanir (til- xnæli) til ríkisstjórnanná um þau mál. Slíkum ályktunum skal fylgja greinargerð um það, hvernig hver fulltrúi hefur greitt atkvæði. Þegar fjaliað er um málefni, sem einungis varða til- •tekin lönd, geta ekki aðrir en fulltrúar hiutaðeigandi landa tekið þátt í ályktunum ráðsins. Jtáðið tekur sjálft ákvörðun um skipulag sitt og verkefni starfs- liðs. í greinargerð er fylgir.tillög- unni er m. a. komist þannig að orði: VÍDTÆK SAMVINNA Með þingsályktunartillögu þessari er Iagt til, að ísland gerist stofnaðili að samtökum þeim, sem nefnd hafa vsrið Nort! urlandaráð. Að frumkvæði ríkis- stjórna Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar hafa löggjafarþing þessara þjóða nú í sumar sam- þykkt þátttöku í ráðinu. H-ins vegar hafa Finnar ekki talið sig geta tekið þátt í stofnun ráðs- ins. Ráðið mynda íulltrúar, sem til þess eru kjörnir af ríkisþingum Dana og Svía, stórþingi Norðmanna og af Al- þingi íslendinga, ef írumvarp þetta verður samþykkt. Einnig sliiulu fulltrúar ríkisstjórna þess- ara ríkja taka þátt í fundum ráðsins en okki í ályktunum þess. Tilgangur ráðsins er að ræða þau jmál, sem eru sameiginleg fyrjr þarLr öR'éða 'emhver-þeirra; og-að1 -ar. til kasta þjóðþinganna, að því er slíkt mál varðar, fyrr en frum- vörp hafa verið lögð fullbúin fyrir þau til samþykktar. Þar sem þingin hinsvegar hljóta avallt að hafa úrslitaáhrif um stöðu land- anna hvers til annars, heíur þótt rétt að efna til nánari samvinnu milli þinganna. FJérsktplum í Halra- vatnsrétt frestað REYKJUM. MosfelissveÍL: — Fjár skiptum í Hafravatnsrétt hefir orðið eð fresta þar til á morgun, laugardaginn 4. okt. Ás-tæðan til þess er sú, að grundvöllur fjárskiptanna á svæð inu hefur raskast vegna þess meðal annars, að bændur í Biskupstungum eiga að fá lömb sín úr þessum fjárhópi, cn beir urðu einhverra ástæðna vegna út- undan er lambaflutningurinn fór fram til bænda í Árnessýslu á dögunum. Þetta mun þó ekki verða til baga fyrir lömbin Þau eru höfð á beit á daginn, en lokuð inni í Hafravatnsrétt r.ðein.s .neðan dimmt er af nóttu. -— jón. Ragnhciður Hsfstein við hljóðnemanr. i Tiliap um heimifi fiöff þvð Eiún hefir ver ÞÓRÐUR Björnssson bæjar- fulltrúi Framsóknarflokksins end urvakti í gær á fundi bæjar- stjórnar tillögu um að komið verði á stofnun, sem annist heim- ilishjálp í neyðartilfellum á reyk vískum heimilum, samkv. lög- um um slíka hjálp, er sett voru á síðasta Alþingi. Frú Auður Auðuns varð fyrir svörum og íaldi endurvakningu þessarar gömlu tillögu alveg út í hött. Reykjavíkurbær nafi uhd- anfarin ár, eða löngu áður en umrædd lög voru afgreidd, rekið heimilishjálp. sem undir lög þessi íellur. Stúlkur hafa farið til aðstoð- arstarfa á heimilum eftir beiðni írillubáfaúlgerðiimi sköpuð skilyrði Á FUNDI bæjarstjórnar í gær- dag kom til umræðu hin ört vax- andi útgerð trillubáta héðan .úr bænum -eftir að Fáxaflói var friðaður. Guðm. Vigfússon bar fram tillögu þess efnis, að nauðsyn bæri til, að bátunum yrði sköpuð aðstaða með tilheyrandi bryggj ljósmæðra, og hafa þessar hjálp- arstúlkur gert mikið gagn á heimilum. Hafa þær annað þeim ót.ki tm, sem komiö hafa um slika hjáip. Borgarstjóri, er í ,ot flutti frávísunartillögu við þessa til- lögu Þórðar, er hún kom fyrst til umræðu, flutti á ný þessa frávísunartillögu með sömu rök- um. En þar kemur fram, að bær- inn annist slíka heimilishjálp, sem í tillögunni g.etur. \lý framhaldssagá lisíst í kvöld Skáðdsapn Désirée, sm Ragnhei§ur Hafsfein flyfur I KVÖLD hefst lestur nýrrar Þá verður sú nýbreytni einnig framþaldssögu í útvarpinu. Er á höfð, að ekki verður rifjaður það skáldsagan Ðésirée eftir upp í byrjun hvers lestrar þráð- Annemarie Selinko. j ur þess, sem áður hefir gerst og Það er Ragnheiður Hafstein, búið var að lesa. Það er skoðun sem einu sinni naut mikilla vin-. mín að þeim hlustendum, senrr sælda sem útvarpsþulur, er flyt-1 hlusta að staðaldri sé endurtekn- ur hlustendum þessa nýju skáld- ingin til leiðinda. Hinum, sem sögu. Þetta er í fyrsta skipti, ■ ekki hafa fylgst með, verður húr» heldur ekki að gagni. Þessvegna held ég að viðfeldnast sé að taka þar jafnan til við lesturinn í hvert skipti, sem frá var horfið í næsta lestri á undan, formáia og um» búðalaust. | ■? ;1 ÓVENJULEGA TÖFRANDI 1 SKÁLDSAGA * ! — Hvað viljið þér segja uní bókina? — Mér finnst Désirée, sagan um dóttur silkikaupmannsins frá Marsheille, sem varð drottning Svíþjóðar og ættmóðir Berna- dottanna, vera óvenjulega íöfr- andi skáldsaga. Áður en þessi tilgerðarlausa stúlka náði tind- inum varð hún að ganga í gsgn; um mörg ævintýri. Hún var trú- lofuð Napoleon, sem sveik haná vegna Jósefínu Beauharnais. Og einmitt þegar vonbrigði hennax; voru dýpst skaut öðrum hers- höfðingja upp í tilveru hennar. Það var Bernadotte, hermaður- inn, sem hafði óbeit á hernaði. í sambúðinni við hann naut hún svo hinnar sönnu og miklu ástar. Mikill fjöldi .,spennandi“ at- burða og hæfilaikar Bernadotta skipuðu honum og hinni horg- aralegu brúði hans til sætis á þjóðhöfðingjastóli í Svíþjóð. Eri Napoieon gleymdi heldur aldrei EINMITT þegar vonir eru vax- ræða. Þess er skammt að minn- j Désirée æsku sinnar. Þessvegna 'andi um, að útrýming mæðiveik- ast, að mæðiveikin komst austur ^hafði hún mikil áhrif á hann á ínnar kunni að takast, þrátt fyr- yfir Þjórsá, fyrir handvömm og ýmsum örlagaríkum augnablik- ir ýmiskonar mistök, sem átt klaufaskap. Og nú á alveg að um veraldarsögunnar hafa sér stað í fjárskiptumim, þarflausu, a@ hætta á, að þcssi heíur núverandi fjárskiptanefnd lítt viðráðanlega pest, er nálega sem kona flytur framhaldssögu í útvarp hér á landi. Mikill fjöldi hlustenda mun minnast Ragnheiðar frá þular- árum hennar. Er óhætt að full- yrða að þeir muni bjóða hana velkomna að hljóðnemanum að nýju. VERDUR LESIN ANNAÐ IIVERT KVÖLÐ Mbl. hitti frúna snöggvast að máli á heimili hennar i gær og leitaði tíðinda hjá henni af Désirée og lestri hennar. — Áformað er, segir Ragn- heiður Hafstein, að þessi fram- haldssaga verði lesin annað hvert kvöld í stað þess, að áður hefur tíökast að Iesa slíkar sögur að- eins tvisvar í viku. Er ekki tal- ið henta að slíta hana svo sund- ur íyrir hlustendum. ítrúleg léitiíð í mæðiveildvörm Fé m'm af Síðy á ao flytjast á fjárskipfasvæði Hðngárvalldsýslu Eg vona, segir Ragnheiður Hafstein að lokum, að íslenzkum ákveðið að taka fé austan af hefur lagt sauðljárbúskap Ísíend- útvarpshlustendum líki vel við Síðu og flytja það inn á fjár- inga í auðn, gcti horizt að nýju Désirée. í þeirri von hefi ég tek- skiptasvæði Rangárvallasýslu. j yfir Þjórsá, þann farartáíma, er ig að mér ag flytja hana Með réttu hafa menn á und- rey*dist svp ótrau.stur, þegar átti anförnum árum ekki viljað tefla varna þvi, að vei m bæiiat um, og benti á að fjarana á Gríms a® tali5f íéAafi Hver5 ber ábvrgð á slíkum staðaholti væri heppiiegur stað- S.ðu td fjarsk.pta. Þar eð mæð,- abyrg® a f„rir , veikm er i Myrdal og fe ur Rang- gnumasaap. ur fyrir bátana. Gunnar Thoroddsen borgarstj. skýrði svo frá, að mál þetta hefði að undanförnu athugunar. í verið til árvallasýslu gengur á afréttum saman við Síðuféð, hefur Síðan verið talin til hinna „grunuðu svæða.“ Þeim mun lengur, sem Nýff bílastæði júlímánuSi hafði 6vigt er> hyort mæðiveikin __ Petur Sigurðsson bæjarfulltrui komin á síðuna, þeim mun meiri ' komið að málí við sig, og bent ástæða er tjl> að efast um að | sér á, að nauðsyn bæri til, að aö- veikin se þar ekkj. Samt á nú staða til útgerðar smábáta héð- að hætta á það að óþörfu að BÆJARSTJÓRN íól í gær bæj- an frá bænum yrði bætt. Borg- vejkin se ókomin austur fyrir arverkfræðingi pg borgarritara arstjóri kvað hafnarstjórnina Mýrdalssand og taka fé af Síð- að ganga frá samningum við eig- hafa málið til athugunar. ’ unni til f járskipta í Rangárvalla- endur svonefnds Glasgowports Tillögu Guðmundar Vigfús- ’sýslu. j við Vesturgötu, þar sem bíla- r__________________________________ ssonar var vísað til hafnarstjórn- | Eigi verður annað séð( en hér stæði verður gert þegar nauðsyn- ! stein fram fyrir íslenzka útvarps-, ÞYDD A FJOLDA TUNGU- MÁLA I Þess má að síðustu geta að Ðésirée kom út á s. 1. vori. Höf- undur hennar. Annemarie Selin- ko er austurrísk að ætt og muri lengstum hafa átt heima í Vín. Bókin kemur um þessar mund- ir út í Bandaríkjunum, Englandi, Noregi, Svíþjóð, Hollandi, Þýzka landi og Ítalíu. Áður hafði húrj verið gefin út á frónsku og dönsku. Henni hefur hvarvetna verið ágætlega tekið. í kvöld klukkan 10,10 komá þær Désirée og Ragnheiður Haf- ■i------tí se urn lvreinan glæfraskap að legum- teikningum er .lokið. , hlustendux. - S. Bj. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.