Morgunblaðið - 03.10.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.10.1952, Blaðsíða 3
Föstudagur 3. okt. 1952 MORGVNBLAÐIB 9 SláfurgariTv fyiirliggjandi. | GEYSIR h.f. 'veiSarfæi adeild. Karlmanna Skóhlífay nýkomnar, góð tegund. GEYSIR h.í Fatadeildin. • + • sjonan breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli — öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Glcraugnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20. Nýkcmið Karlmannabomsur Karimannuskóhlífar Barnabomsur Skóverzlunin, Framnesveg 2 Sími 3962. G O T T geymslupláss í kjallara eða bílskúr, helzt sem næst Miðbænum, óskast nú þegar. HljóSfæraverzlun SigríSar Helgadóttúr (Sími 1815). Stúlka getur fengið lítið KERBERGI í Hlíðunum, gegn smávegis húshjálp. Upplýsingar í síma 3238. SystHEF og bræfrurt Ég hef til sölu 8 herbergja íbúð í Stórholti, 5 herb. íbúð í Teigunum, 4ra herb. íbúð í Drápuhlíð, 3ja herb. íbúð við Snorrabraut, 2ja herb. íbúð við Lindargötu og fl. Einbýlishús hef ég við Lang holtsveg, Sogaveg, Kársnes- braut, Borgarholtsbraut, Laugateig og á Seltjarnar- nesi. Svo hef ég rnargt fl. til sölu, sem ekki er hægt að telja hér upp. Ég ber hag beggja aðila fyrir brjósti og er manna færastur til að koma á góðum samningum fyrir báða. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. — Kárastíg 12. Sími 4492. Enskur BARNAVAGIM á háum hjólum, vel með far inn er til sölu á Kárastíg 10. Verð kr. 1.000.00. Guitarkennsld Get bætt við nemendum. Ásdís GuSmundsdóttir Eskihlíð 11, sími 80882. Radiofónn Nýr, enskur radiófónn til sölu, sérstakt tækifærisverð. Uppl. í síma 80644 cftir há- degi í dag og á morgun: REVKJAVIKtlR með peningum, tapaðist á Sólvöllum í fyrradag. Vin- saml. skilist á Sólvallagötu 6, I. hæð. TIL LEIGU 2 góðar stofur og gott eld- unarpláss, fyrir fámennt, reglusamt fólk. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð send ist blaðinu fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Laugar neshverfi — 711“. STLEIÍ A óskast í góða vist. — Nán- ari uppl.: Vera Páisdóttir, Faxaskjóli 22. Sími 80970. SNie- IMÁMSKEIÐ Námskeið í kjólasniði og barnafatasniðum, hefjast mánudaginn 6. október. — Dag- og kvöldtímar. — Upplýsingar á Grettisgötu 6, III., kl. 2—7 daglega. Sigi'ún Á. Sigurðardóttir I ’ i - iiu.ar.'diKl . i) 2 djupir stólar og 1 ottoman (notað) til sölu á Fjólugötu 25, uppi. Sími 6846. ilúðaríhorð og Búðarhyllur fyrir vefnaðarvöru óskast keypt. — Sími 1247. Haf nfirðingar! Smábarnokennslu hef ég í barnaskólanum í vetur. Uppl. í síma 9607, á föstud. og laugard., eftir kl. 4. — Eyjólfur GuSmundsson BÍLAR til sölu Austin 10, sem nýr. Ken- aultar model ’46. Dodge, model ’40, sendiferðabílar, Fiat í góðu standi, Chevro- let, model ’50, Austin ’47, Opel ’39. Fordson vörubíll, model ’46. — PAKKHÚSSALAN Ingólfsstræti 11. Sími 81085 Eirchýlisiiús nálægt ný;já bárnaskólanum í Kleppsholti, til sölu. 4ra herbergja íbúS í kjall- ara með sérinngangi, til sölu. Laus nú þegar. Út- borgun kr. 60 þús. 4ra herbergja rishæð með sérinngangi, til sölu. Get- ur orðið laus strax. 2ja; 3ja og 4ra Iierbergja kjallaraíbúðir til sölu með hagkvæmum kjörum. Nýtízku 4ra—7 herbergja íbúðir t-il sölu. Mótorbátur, 15 smálesta, til sölu á hagkvæmu verði, með vægri útborgun. Nyja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. HárgreiðsEu- (ðama óskast til næstu áramóta. — Uppl. í sima 6029, í dag kl. 4—8 e. h. 2ja til 3ja herbergja ÍBIJÐ óskast. Halldór GuSmundsson C/o Loftleiðir h.f. Sími 81443. Útprjónaðar og sléttar golftreyjur koma í dag. Prjónavöruverzlnn Onnu ÞórSardóttur h.f. Skólavörðustíg 3. Sími 3472 Dugleg, þrifin og ábyggileg STIJEKA óskar að taka að sér hrein- gerningar á skrifstofum eða verzlunum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „J. G. 9-9 — 718“. Hið stórmerka rit: Læknablaðið til sölu, 1—30 árg. Ágætt eintak. Tilboð merkt: — „Læknablaðið", sendist Mbl. Stórt til leigu í Miðbænum, hent- ugt fyrir skólastúlkur. Hús- gögn fylgja. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „44“. TIL SÖLIJ édýrt útvarpstæki fyrir rafhlöSu, dívan og stór spegill. — úpplýsingar í síma 3386. Vandað EinbýEishús óskast til kaups, milliliða- laust. Tilbcð sendist með nánari upplýsingum fyrir laugardagskvöld, merkt: — ■„Stéinhús Ll 715‘ú ' - —i.............. ..... Rayöísi- gaErardiste í mörgum litum. Bezt, Vesturgötu 3. TIL LEIGU 1 stofa með eldhúsaðgangi, alveg við Miðbæinn. — Árs fyrirframgreiðsla. — Uppl. frá kl. 5—7 í dag í síma 6234. — KOÍM A éða stúlka óskast til að ræsta stiga, eina viku í mánuði. Uppl. í síma 4219 eftir kl. 6 siðd. S T Ú L K A Óskcu eítir vinnu Mætti vera góð vist. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Hátt kaup — 716“. Dfivan til sölu Verð kr. 250.00. Upplýsing- ar á Laugaveg 124 eftir kl. 1 eftir hádegi. Ný uppgert Drengjaxeiðhjól fyrir 6—10 ára, til sölu. — Uþplýsingar á Framnesvegi 5, eftir kl. 6.30. Kaupum — Seljum notuð húsgögn; herrafatn- að; gólfteppi o. fl. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 81570. Dodge ’42 til sölu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 4877 í kvöld kl. 5—7. Sjónconn 2 menn, vana reknetjaveið- um, vantar á 60 tonna mó- torbát í Keflavík. Upplýs- ingar í síma 177 og 54. ÍBtíf? Bandaríkjamaður í fastri stöðu, giftur íslenzkri konu, óskar að taka á leigu litla íbúð 2ja herbergja og eld- hús, með baði sem næst Mið bænum. Algjört reglufólk. 3 í heimili. Hagkvæm greiðsla Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., fyrir 6. þ.m., merkt: „717“. Einnig í síma 6946. HERBERGI til lcigu. Húshjálp æskileg. Upplýsingar í síma 81277. svört kápuskinn, tilvalin á möttla. Einnig hvít kanínu- skinn á bamakápur. Vir/.lunin Anna Gunnlaugsson Laugaveg 37. Sími 6804. Hnglisrgs^ltur óskar eftir einhvers konar léttri vinnu, afgreiðslu- eða sendisveinsstörfum. Uppl. í síma 5581. — Bílor til sölu landbúnaðarjeppi og Dodge- Cariol í mjög góðu standi og 4ra og 6 manna bílar. —- Hverfisgötu 49, Vatnsstígs- megiit kl. 1—7. Vetraxtískan ' Mlódeihattar teknir fram í dag. ^JdattalúJin, ^Jduld Kirkjuhvoli. Atvinna Stúlka óskast í eldhús í veitingastofu hér í bænum. Væntanleg tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir kl. 4 á laugardag, merkt: „720“. Ltanhos'ös- mótor til sölu af sérstökum ástæð- um, í góðu standi. Upplýs- ingar í síma 81034. Gó'ð stúikiri óskast til heimilisstarfa. — Sérherbergi. Upplýsingar í síma 9860 frá 1—4. SamkvæiFjfs- kjólaefiiin margeftirspurðu, komin. — Lítið í gluggana. QCymphs Laugaveg 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.