Morgunblaðið - 03.10.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.10.1952, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 3. okt. 1952 s íltg.: H.f. Arvakur, Reykjavn. Framkv.sti.: Sigfús Jónsson Rltstióri: Valtýr Stefánsson (ábyigOarm.) Lesbók: Arni Óla, sími 304& uiglýsingar: Axni Garðar Kristinason. Ritstjórn, augiýsingar og afgreiðsl# Austurstræti 8. — Sími 1600 Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði. tananutnda t lausasölu 1 krónu eintakift m Tiilöpr í tveimur nau5syn|smá!um RÍKISSTJÓRNIN hefir nú m. a. lagt fram á Alþingi frumvörp, sem miða að lausn tveggja þýð- ingarmikilla mála, er snerta hag og aðstöðu mikiis fjölda manna í iandinu. Ræðir hér um frum- varp um láritökuheimild fyrir allt að 16 millj. kr., sem síðan skal endurlána lánadeild smáíbúða • með sömu kjörum og það er tek- ið Ennfremur frumvarp til laga um heimild til þess að taka að láni 22 millj. kr. og endurlána það fé stofnlánadeild landbúnaðarins. Eins og kunnugt er, hefir rik- isstjórnin haft forystu um, að rýmkað yrði leyfi til bygginga, þannig að þeir, sem eiga í hús- næðiserfiðleikum gætu ráðizt í byggingu íbúða af hóflegri stærð. Fyrir forgöngu Sjálf- stæðismanna ráðstafaði síðasta A1 þinsi einnig 4 millj. kr. af greiðsluafgangi ársins 1951 til þess að styðja þá einstaklinga, sem í slíkar byggingarfram- kvæmdir réðust. Var stofnuð sér- stök lánadeild smáíbúða, er fyrr- greindar 4 millj. kr. runnu til. Geysileg eftirspurn varð eft- ir lánum úr þessari nýju lána- deild. Er það alkunna, að þær hrukku örskammt til þess að fullnægja lánaþörfinni. — Hins vegar hefir mikill fjöldi manna ráðizt í byggingarfram kvæmdir í þeirri vnn, að á- framhald yrði á þessum lán- veitingum. I greinargerð er fylgir frum- varpi ríkisstjórnarinnar er m. a. þannig komizt að orðu „Augljóst er, að valda myndi stórfelldum vandræðum •'f rkki væ*'i hægt að halda áfram lán- veitingum út á annan Veðrétt í s’íkum íbúðum. Telur ríkisstjórn in því höfuðnauðsvn að lánveit- irgar þessar þurfi ekki að falJa niður eins og nú standa sakir. Ríkisstiórnin fh'tur því þetta frumvarp um heimild tíl þess að taka a* láni l'j millj. kr. o.g endur lána fé til þessarar byggingar- starfsemi. Um horfur á því, að útvesa sukt lán, er ekki hægt að segja með neinni vissu nú. Þegar þetta frumvarp er lagt fram og mun verða athugað nánar um þá hbð má’sins meðan frumvarnið er íil meðferðar á AJþingi. K'rnni svo að fnra, að ge-a þvrfti s^rstakar ráðstafanir, til bess að ’ánsfé fá- ist í þessu skyni og setia þyrfti í R'v ákvæðí e’- stuðksð gæxu að því, mu-> ríkisstiórnin flvtja til- lösu á síðara stígi málsir.s i þá átt“. Um það þarf ekki að fara í neinar grafgötnr, ?ð þessn frnmvarpi ríkisstjómarinnar mun verða almennt fagnað. Hinn mikli fjöldi einstaklinga, sem varið hefir og mun verja frístundum sínum við bvgg- ingu eigin íbiíða, skanar hióð- félaginu mikil ný verðmæti. Þessir einstaklingar eism skilning og stnðning ríkisvalds ins. Starf þeirra beinist ekki aðeins að hví að koma sér sjálf . um upp góðu húsnæði, heldur eggja þeir einnig fram drjúg- an skerf til lausnar því þjóðfé- laysvandamáli, sem húsnæðis- erfiðleikarnir eru víðs vegar nm land. Um hítt frumvarpið er það að segja, að ríkisstjórnin hefir unn- ið að því undanfarin ár, að efla lánastofnanir landbúnaðarins. Á það er bent í greinargerð með þessu frumvarpi, að Búnaðar- bankanum voru lánaðar af gengis hagnaði bankanna árið 1950 rúm- lega 13,7 millj. kr., og árið 1951 15 millj. kr. af gr-eiðsluafgangi ríkissjóðs það ár. Á þessu ári er tekið lán í Alþjóðabankanum, sem einnig gengur til Búnaðar- banlians og nemur um 16 millj. kr. | Það er vitað, að brýna nauðsyn ber til þess að halda áfram fram- i kvæmdum til uppbyggingar í j sveitum landsins. Á það bæði við um ræktun og byggingar yfir menn og skepnur. Rikisstjórnin _ hefir fullan skilning á þessari nauðsyn, og mun gera það, sem í hennar valdi stendur til þess að tryggja fjármagn í þessu skyni. Um þessi tvö frumvörp má annars segja það, að þau sýna greinilega, að núverandi ríkis- stjórrs hefir mikinn áhuga á framgangi umbcíamála, sem til heilla horfa fyrir alme/.n- ing til sjávar og sveita. Áfram haldandi lánveitingar til smá- íbúðabvgginga stuðla að um- bótum í húsnæðismálum sjáv- arsíðunnar. Aukið lánsfé til ræktunar og byggingafram- kvæmda í sveitum landsins skapa bændum bætta aðstöðu ot gera landbúnaðinn að trygg ari atvinnugrein. í FORSAL Thomvaldsefissafnsins hefir nýlega verið komið fyrir tveimur nýjum verkum eftir hinn dansk-íslenzka meistara. EINA EINTAKIÐ Annað þessara verka er hin fræga höggmynd Thorvaldser.s, Þokkagyðjurnar þrjár, er hann hjó sjálfur í marmara ásamt vinnumönnum sínum skömmu eftir 1810. Er þetta eina eintakið, sem til er í heiminum af þessari fögru styttu Thorvaldsens. Hin styttan, sem einnig er , hoggin í marmara, hefur verið j nefnd Hjarðsveinn, og var hún ! gerð á vinnustofu Thorvaldsens í Róm 1825. Fleiri eintök eru þó til af þessari styttu. — Báðar þéss ar styttur hafa nýlega verið send ar á safnið írá Þýzkalandi. FUULKOMNARI TÚLKIJN j Frummyndina af Þokkagyðjun um og Amor gerði Thorvaldsen á árunum 1817—’19. ítalinn Canova notaði þetta efni líka, og enginn vafi leikur á því, að Thorvaldsen I vildi sýna samtíðinni með þessari I mynd sinni :"ullkomnari iúlkun þessa viðfangsefnis en Canova hafði tekizt. En eftir að hann var kominn til Kaupmannahafnar og seztur þar að breytti hann gyps- myndinni nokkuð og þar standa gyðjurnar m. a. nær hvor annarri. I Marmarinn, sem Þokkagyðjurn ar og Amor eru hogginn í, er frá Carrara, en Hjarðdrengurinn or hogginn í marmara frá Seravezza. í ímssenssam .ÞokkagySjurnar þrjár' og .Hjarðsvcinn' , i Hér sjást stytturnar tvær, sem Thorvaldsenssafn hefur nýlega fengið ÞOKKAGYBJURNAR ÞRJÁR og HJARBSVEJMN. upphafið að hinni fögru mynd um forn-klassiskra erfðavenja og Hjarðsveinninn, en hún sýnir sækir yrkisefnin beint iil náttúr- einkar vel, hvernig meistarinn unnar sjálfrar og raunveruleik- kastar af sér að vissu marki fjötr- ans.. Velvakandi skriíar: ÚR DAGLEGA LÍFINU NÝR TÍMI — NÝ TÚLKUN Mathias Thiele segir í revisögu sinni um Thorvaldsen, að meist- arinn hafi einu sinni kallað á drenginn, sem sat venjulega fyr- ir hjá honum og sagt: „Sittu kyrr. Þú mátt alls ekki hreyfa big.“ Þetta var árið 1817. — Var það 32. skélaár Kvöld- Garðyrkjusýnlngin GARÐYRKJUSÝNINGIN, sem opnuð var hinn 26. september s.l. hefur vakið mikla athygli. Hún hefur sýnt þeim, sem hana hafa sótt, hvað hægt er að rækta í ís- lenzkri mold, hverju þekking og vinnusemi fær áorkað við rækt- unarstörf. ísler.dinga hefur oft skort trú á að hægt væri að rækta einstak- ar nytjajurtir og ávexti í landi sínu. Það er tiltölulega skammt síðan að fóJk í sumum héruðum Jandsins taldi kartöflurækt ó- kleifa í byggðarlögum sínum. Þessi vantrú á ræktunarmögu- leikana hefur verið erfiður drag- bítur, sem tafið hefur eðlilega þróun og stundum sett kyrrstöðu- brag á búskapinn. En Bekkingin á eðli gróðurmoldarinnar og barf ir hennar hefir glætt áhugann fyrir aukinni fjölbreyttni í ræktun inni. ísJenzkir ræktunarmenn og garðyrkjufrömuðir hafa unnið mikið og gott f-æðs ustarf, sem skapað hefur þjóðinni i heild vax andi trú á gæði lands síns" og framtiðarmöguleika þess. Garð- yrkjusýningin er merkur og gagn legur skóli í þessum efnum. Þeir, sem bangað koma fara þaðan rík ari af trú á íslenzka mold og rækt ’■ starf. Þessvegna er æskilegt að sem allra fJest fólk sjái þessa sýn- ingu. Það er í sannleika gleði- legur ávöxtur af starfi þessarar þjóðar að þær tvær sýningar, j sem nú standa yfir, Garðyrkju- sýningin og Iðnsýningin, skuli vera eins glæsilegar og fjölbreytt ar og raun ber vitni. Báðar bera þaer vott vaxandi verkmenningu og starfhæfni landsmanna. KVÖLDSKÓLI K. F. U. M. var settur 1. þ.m. að viðstöddu fjöl- menni, þar á meðal stofnanda hans, séra Friðriki Friðrikssyni. Skólastjóri, Sigurður Skúlason magister, rakti í stórum dráttum sögu skólans um 31 árs skeið. Sagði hann, að þangað hefðu sótt nemendur úr ölJum byggðarlög- um landsins, svo að búsundum skipti. Hefðu allmargir ekki not- ið annarrar skólamenntunar en þeirrar, sem Kvöldskólinn hefði veitt þeim og ltomizt þó í fremstu röð athafnalífsins í landinu. Hins vegar hefðu og fjölmargir nem- endur leitað sér frekari skóla- fræðslu utan lands o.g innan og margir skarað fram úr á því sviði. Vinsældum befði skólinn alla tíð hvarvetna átt að fagna meðal nemenda og aðstandenda þeirra. Hefði hann og jafnan reynt að rækja það hlutverk sitt að vera skóli þess vinnandi fólks, er kos- ið hefði að stunda nám samhJiða atvinnu sinni. Nú og iafnan áður væri þannig ástatt fyrir allmörg- um unglingum, að heimili þeirra mættu alls ekki við því að taka þá úr vel launaðri atvinnu á haustin til þess að sækja dag- skólp H°fðu margir nemendur komizt hjá atvinnumissi og þar af leiðandi miklu fiárhaestjóni, með því að sækja Kvöldskólann, en bar er eingöngu kennt að kvöldlagi. Skó’inn er að kalla fullskipað- ur að því marki, sem húsrúm levf ir. Vegna óviðráðanlegra forfalla nokkurra nemenda, er þó enn hægt að bæta þar örfáum við. Geta þeir pantað skólavist í síma 2526. Kennsla hefst mánud. 6. þ. m. 107 ár ALÞINGI er nú komið saman til reglulegs fundar. Síðan það var endurreist eru nú liðin 107 ár. Hið endurreista Alþingi kom í fyrsta skipti saman í Reykjavík hinn 1. júlí árið 1845. En síðast var það háð á Þing- völlum árið Í798. Sátu það þá að- eins 8 émbættismenn og 4 lög- réttumenn. KAÍRÓ — Stevenson sendiherra Breta í Kaíró gekk í dag á fund Nagúibs og ræddi við hann drykk langa stund um Súdanmálið. Alþingishúsið Embættismannanefnd, sem þá var skipuð til þess að gera tillög- ur um skóla og dómsmál á ís- landi varð sammála um að „þessi samkoma (þ.e. Alþingi) hefði \ ætíð verið gagnslaus“, og þing- staðurinn við Öxárá „einn hinn allra ljótasti“. | _ Á þessum árum var dimmt yfir ísJandi. | Á Alþingi árið 1845 áttu sæti 25 þingmenn. Voru 6 þeirra kon- ungkjörnir, þ.e. skipaðir þing- menn af konungi. Fyrir Vest- mannaeyjar var enginn fulltrúi á þessu þingi af þeirri einföldu ástæðu að enginn maður þar fuil- nægði því skilyrði kosningalaga að eiga tiltekinn hundrðafjölda í jörð. Konungur átti þá Vest- mannaeyjar. Trúað fyrir miklu ÞEGAR þetta fyrsta þing kom saman var engin íslenzk ríkisstjórn til. Æðsti maðurinn, sem, þar átti sæti var konungs- fulltrúinn, stiptamtmaður Barð- enfleth. Hann flutti hina eigin- legu þingsetningarræðu. Komst hann að orði á þessa leið í upp- hafi ræðu sinnar: „Næsta hátíðleg er þessi stund, háttvirtu landsmenn, nú þegar að því er komið, að vér skulum sefja Alþing. Vart mun það orð finnast, er hér á íslandi bæði rifji upp fyrir mönnum svo marg ar endurminningar fornaldarinn- ar, og gJæði svo margar vonir hins komandi tíma, sem þetta eina orð: Alþing. . .“ Konungsfulltrúi rakti síðan viðfangsefni þau, sem fyrir þing- inu lægju og sagði síðan: „Þannig er það starf eigi all- lítið, sem konungurinn hefur trú- að yður fyrir, heiðursverðu lands menn, heldur er það miklu frem- ur yfirgripsmikið og mikils um- varðandi, sem getur borið hina merkilegustu og blessunarríkustu ávexti fyrir yðar elskuðu ::óstur- jörð um hinar ókomnu aldir“. íslendinga hefur greint á um. margt þau 107 ár, sem síðan eru Jiðin. En um það verður varla deilt nú, að við „höfum gengið til góðs, götuna fram eftir veg“. Á Aiþingi og með þjóðinni hefur baráttunni fyrir sjálfstæði lands- ins og bættum lífskjörum fólks- ins stöðugt miðað áfram. Hefur setið 45 þing ÞAÐ þing, sem nú er komið saman er síðast^ þing yfir- standandi kjörtímabils. Aldurs- forseti þess er Jörundur Bryn- jólfsson. Hann er nú rúmlega 68 ára gamall og hefur setið á 41 þingi, fyrst eitt kjörtímabil sem þingmaður Reykvíkirga og síðan sem þingmaður Árnesinga. En sá þingmaður, sem lengst hefur átt sæti á Alþingi af þeim, sem nú eru þar er Pétur Ottesen, þingmaður Borgfirðinga. Hann hefur verið þingmaður fyrir sama kjöröæmið, Borgarfjarðar- sýslu, samflevtt síðan árið 1916 eða í 36 ár. Er það þing, sem nú er að hefjast hið 46., sem hann situr. Sá íslendingur, sem lengst hefur átt sæti á þingi, er Bene- dikt Sveinsson, sf'slumaður. — Hann var þinemaður í samfleýít 38 ár eða frá 1861 til 1898. En þar sem þing var þá að jafnaði hald- ið annað hvert ár sat hann að- eins á 22 þingum. Benedilct Sveinsson var fyrst j konungkjörinn þingmaður en síðan bingmaður Árnesinga, Norð-Mýlinga, Evfirðinga og aS lokum Norður-Þingeyinga. Jón Sigurðsson, forseti, kcmur næstur að á’-afjölda. Hann var þingmaður ísfirðinga samfleytt frá 1845—1879 er hann lézt eða í 35 ár. Pétur Ottesen hefur því setið fleiri þing en nokkur Islending- ur fyrr eða síðar hefur gert.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.