Morgunblaðið - 03.10.1952, Blaðsíða 4
MORGJJ'NBLAÐIÐ
Föstudagur 3. okt. 1952 j
r s
277. daj;ur ársins-.
Árclcjsisnœði kl. 06.00.
■ ínðdc&isflrríH ki.- 1-8.-20.
j Næturlseknir er í læknavarðstof j
innijjj^gii ■ Ji Mt.
■ Nsrtíir'vSi fSur "eV ií Eatigavegs
|Vpóteki, sími 1617.
E Helgafell 59521037, IV—V.
Fjh.st. —
J.O.O.F. 1 i = 134103812 — Spkv.
U---------------------------□
1 gær gekk all hvcss cða
hvöss surnan átt með i;ign-
ingu, yfir landið. — í Rvík
var h.ltinn 6 stig kl. 15.00, 12
stig á Akureyri, 4 stig í Bol-
ungarvík og 9 stig á Dala-
tanga. — Mestur hiti hér á
landi í gær kl. 15.00, mseldist
á Akureyri, 12 stig, en
minnstur hiti í Bolungarvík
og í Stykkishólmi, 4 stig. -— í
London var hitinn 15 stig og
10 -stig í Kaupmannahöfn.
□--------------------------□
75 ára er í dag Eiríkur Núpdal
Eiríksson, verkamaður, Laugá-
vegi 64, Iíeykjavík.
Sextug er í dag frú Guðný Ás
mundsdóttir, Silfurtúni 6, Garða-
hreppi. —■
Skipafréttir:
Eimskipafclag íslands i .í.:
Brúarfoss kom til Napóli 1. þ.
m., fer þaðan væntanlega í dag til
Bareelona. Dettifoss kom til Rvík
ur 2. þ.m. frá Hull. Goðafoss kom
til New York 28. f.m. Gullfoss
líom til Kaupmannahafnar í gæi;-
morgun frá Leith. Lagarfoss fúr
frá Boulogiie 2. þ.m. til Bremen
og Hamborgar. Reykjafoss fór frá
Eaumo 1. þ.m. til Jakobsstad og
Veitsiliouto. Selfoss fór frá
Kristiansand 28. f.m. til Siglu-
fjarðar. Tröllafoss fór frá New
York 26. f.m. til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla er í Reykjavík. Esja fer
frá Reykjavík á mánudaginn aust
ur um land í hringferð. Herðu-
breið fer frá Reykjavík í dag til
Breiðaf jarðar og Vestfjarða. —
Skjaldbreið er á Skagafirði á
norðurleið. Þyrill er í Reykjavík.
Skaftfellíngur á að fara frá
Reykjavík í dag til Vestmar.na-
syja. —
Skipadcild SÍS:
Hvassafell er í Keflavík. Arp-
arfeli er á Djúpavogi. Fer þaðan
til Akureyrar. Jökulfell er vænt-
anlegt til New York í dag, frá
Reykjavík.
Flugfélag íslands h.f.:
Innanlandsflug: — í dag er p'
ætlað að fijúga til Akureyrar, 4—
Vestmannaeyja, Hornafjarðar, —
Fagu rhólsmýiar, Ki rkj ubæ ja rkl.,
Patreksfjarðar og ísafjarðar. —
Á mor-gun eru ráðgerðar ílugferð
ir til Akureyrar, Vestmar.naeyja,
Blönduóss, Sauðárkróks, ísafjaifi-
ar og Egilsstaða. — Millilanda-
flug: Gullfaxi var væntanlegur til
Reykjavíkur "i morgun frá Kaup-
mannahöfn. Flugvélin er á leið til
Narssarssuak-flugvallar á vestur-
strönd Grænlands með 50 farþega.
BlöS og tímarit:
Ljósberinn, 8. tbl. er nýkomið
út. Efni er m. a.: Grein um
land Konsomanna í Afríku og
væntanlega íslenzka trúboðsstöð
þar, eftir Feliz Ólafsson, fram-
haldssagan. Fangar í frumskógin
um; myndasaga, bænir o. fl.
Bréfaskipti
Ástralskur kennari óskar eftir
bréfaskiptum við íslenzka frí-
Jnerkjasafnara. Þeir, sem áhuga
hafa á þessu, skrifi til: M?. Rob.
Hjalmar Schachf hjá Haguib
I»ýzki fjármálasérfræðingurinn Hjalmar Schacht hefur heim-
«útt Naguib hinn egypzka. Mun hann gcra tiJlögur um fjár-
■hagslega endurreisn Egyptalands. Hér á myndinni scst Schacht
(í dökkum föturn) ásamt konu -sinni í heimsókn hjá Naguib.
113.00—15.00 á þriðjudögum og
fimmtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13,30—15,00 og á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
14,00—15,00.
Vaxmyndasaf nið er opið á
sama tíma og Þjóðminjasafnið.
Iðnsýningin er opín virka daga
kl. 14,00—23,00 og á sunnudög-
um kl. 10—23,00.
| Vöruvöndun er frumskilyrði
í í allri framleiðslu.
Mjólkureftirlit ríkisins
I
! Mólfundaféiagið Óðinn
Skrifstofa félagsins í Sjalfstæð
i ishúsinu er opin á föstudögum frá
kl. 8—10 síðd., síminn er 7103.
Stjórn féélagsins er ,þá þar til við
tals við fclagsmenn. Á sama tíma
tekur gjaldkeri félagsins á móti
ársgjöldum.
Páll Arason •
efnir til ferðar í Surtshelli um
helgina. Verður lagt af stað kli
5 á laugardag. Gist vcrður í Kal-
manstungu og komið til baka á
sunnudagskvöld.
Jolly, 19 Currs Rd., Beulah Pk.,
Adelaide, S.-Australia.
Aðstoðarlækmr
hefur verið í'áðinn í Soyðisfjarð
jarlæknishéraði og er það Eggert
Jóhannsson cand. med.
Leiðrétting
Ilelgi llallgrímsson húsgagna-
arkitekt, cn ekki brggrngaarkitekt
eins og miaritazt hefur, er höfund
ur greinarinnar um húsgagnaiðn-
aðinn á Iðnsýningunni, sem birt-
ist í Morgunblaðinu í gær.
Ólafur Jóhannesson
Sigríður kr. 35,00; L, 50,0Q; U.
J. 100,00; R. S. 50,00.
Gamla konan
N. N. krónur 50,00. —-
Sólheimadreng urinn
■Haraldur kr. 50,00; Haraldur
50,00; J. J. 50,00; A. D. 800,00;
J. S. 100,00; S. Ó. 50,00; N. N.
70,00; ónefnd 50,00; H. H. 50,00.
Frumsýning sjómannadags-
kabarettsins
verður í Austurbæjarbíó næst-
komandi fimmtudag 9. okt. kl. 9.
Síðan verða sýnnrgar alla daga
kl. 7.30 og 10.30. Barnasýningar
laugardaga og sunnudaga kl. 3.
Alþingi í dag:
Efri deild:
1. Frv. tíl 1. um afnám l. nr. 41
'26. okt. 1917, um breyt. á 1. nr.
30 20. okt. 1913, um umboð þjóð-
jarða. 1. umr. — 2. Frv. til I. um
heimiid fyrir ríkisstj. til að inn-
'heimta ýniis gjöld 1953, með við-
auka. 1. umr. — 3. Frv. til 1. um
heimild fyrir ríkisstj. til lántöku
í Alþjóðabankanum í Washington
vegna Sogs- og Laxárvirkjana. 1-
birgðabreyt. á 1. nr. 62 1939, um
ujnr. — 4. Frv. til 1. um bráða-
tollskrá o. fl. 1. umr.
Neðri deilíl:
1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr.
51 193.7, urn bæjanöfn o. fl. L
umr. — 2. Frv. til 1. um breyt. á
1. nr. 66 1944, um breyt. á og
viðauka við 1. nr. 36 1909, um laun
háslcólakennara og um breyt. á 1.
nr. 21 1936, um Háskóla fsiands.
1. umr. — 3. Frv. til I. um hluta-
félög'. 1. umr. — 4. Frv. til 1. um
íslenzkan ríkisborgararétt. 1.
Kos ni n g askr if s to f a
stuðningsmanna
Jónasar Gíslasonar cand. theok,
sem sækir um Háteigsprestakall,
er í Blönduhlíð 22, sími 4478. Allir
þeir, sem vilja vinna að kosningu
Jónasar Gíslasonar, eru vinsam-
Jega heðnir urn að hafa samband
við skrifstof.una, en hún er opin
kl. 2—7 ag 8—10 e.h.
Kvöldvaka
Borgfirðingafélagsins
verður í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld kl. 8;30. Skemmtiatriði: 1)
Kvikmynd. 2) Ávarp, íoi-m. fél.
Eyjólfur Jóhannsson. 3) Karla-
kvartett úr Borgfirðinga-kórnum.
4) Upplestur, Guðrún Jóhannsdótt
ir frá Sveinatungu. 5) Kórsóngur,
Borgfirðingakórinn. 6) Upplestur
og eftirhermur, Karl Guðmunds-
=son leikari. — Dans á eftir. Húsið
opnað kl. 8.
Gengisskráning:
(Sölugengi):
1 £ .................. kr. 45.70
1 bandarískur dollar kr. 16.32
1 kandiskur dollar .. kr. 16.97
100 danskar kr......kr. 236.30
100 norskar kr......kr. 228.50
100 sænskar kr......kr. 315JÍ0
100 finnsk mörk ..kr. 7.09
100 bélg. frankar .... kr. 32.67
1000 franskir fr....kr. 46.63
100 svissn. frankar .. kr. 373.70
100 téklcn. Kca. .... kr. 32.64
100 gyllini .......... kr. 429.90
1000 lírur ........... kr, 26.12
Söfnin:
Landsbókasafnið er opið kl. 10
—12, 13.00—19.90 og 20.00—22.00
alla virka daga nema laugardaga
kl. 10—12 og 13.00—19.00.
ÞjóðminjasafniS er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og kl.
-D
.1 „Dáairéeii, saga eftir Annomaria
Selinko (frú Ragnheiður IIaf-<
• stein) — i.,$2.35 Dajgskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
INoregur: Lii Bylgjulengdir 202.2
m., 48.50,-31.22, 19.78>
M. a.: kl. 16.50 Síðdegishljóm-*
leikar. 18.35 Kvartett, Andrews
Walters, leilcur og syngur. 20.15
Einsöngur. 21.30 Sænskur djass,
Danmörk: — Bylgjulengdir f
1224 m., 283, 41.82, 31.51.
M. a.: kl. 17.15 Hijómleikar.
19.00 Leikrit. 20.30 H’jóníleikar.
21.15 Hljómléikar, Ernsc Tcch.
Svíþjóð: -— Bylgjulengdir .25.47
m., 27.83 m.
M. a.: ki. 16.30 Píanóhljámleik-
ar. 17.10 Grammófónhljómleikar.
18.45 Danslög. 20.00 Útvarps-
hljómsveitin í Gautaborg, leikrit.
21.30 Danslög.
Engbmd: — Bylgjulengdir 25
m., 40.31.
M. a.: kl. 11.20 Úr rítstjórnar-
greinum blaðanna. 11.30 Leikrit.
15.00 Danslög. 16.15 Erindi, frá
útlöndum. 16.30 Skemmtiþáttur.
17.30 Erindi um fræga menn,
„Joseph Chamberlain“. 20.15 Ein-
leikur á píanó. 22.15 Geraldo og
hljómsveit hans leika nýjustu
lögin. 22.45 íþróttaþáttur. 23.15
Einleikur á píanó.
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Vcðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15)30 Miðdegisútvarp. —
16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðui’-
fregnir. 19.30 Tónleikar: Harmon
ikulög .(plötur). 19.45 Auglýsing-
ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Utvarps-
sagah: „Mannraun“ eftir Sinclair
Lewis; II. (Ragnar Jóhannesson
skðlastjóri). 21.00 Tónleikar
Jplötur): Kvartett í A-dúr op. 18
nr. . 5 eftir Beethoven (Léner-
kvartettinn leikur). 21.25 Krá út-
löndum (Benedikt Gröndal rit-
stjóri). 21.40 Tónleikar (plötur) :
,,Skopleikararnir“, lagaflokkur op.
26 eftir Kabalewsky (Philharmon-
íska hljómsveitin í New York-leik
ur; Efrem Kurtz stjórnar). 22.00
iFréttir og veðurfregnir. 22.10
mjfó
ísleuzkur iðnaður spar-
ar dýrmætaH erlendan
gjaldeyrir, og eykur
verðmæti útflutnings-
ins. —
u™———---------□
— Hefurðu tekið eftir þvi, að
ef kvenmaður biður um eitthvað,
lækkar hún röddina?
— Já, ög hækkar hana aftur, ef
ihún fær þaC ekki.
k
Jón hafði lánað Gvendi 50 kr.,
en hann þverneitaði að endur-
greiða peningana. Dag nokkurn
sér Jón, hvar Gvendur kemur út
úr bankanum og fer beint inn í
rakarastofu. Hugsar Jón, að nú
muni Gvendur bafa auraráð, og
er hann sér gegnum gluggann á
rákarastofunni, að búið er að sápa
Gvend cvo, að liann .mnni ekki
geta lagt á flótta, vindur hann
•sér inn í rakarastoftma og segir:
— Heyrðu, Gvendur, hefurðu
ekki 50 -króaur á þér í dag?
— 50 krónur! öskrar Gvendur
gegnum sápuna, svo að allir
Re.yra. — Hef ég Átcki marg sagt
Iþér, að ég lána þér aldrei eyri
Iframar.
k
Hann— Það eru félagar á-
-stæður heima hjá mér! Sú dóttir
mín, ,-sem spilar á píanó, er slæm
í hálsinum, en hin, sem syngur,
héfur skorið sig í "fingur.
★
— :Konan mín segist skilja við
mig, ef ég hætti ekki að leika golf.
— Sú er góð.
— Já, ég er viss um, að ép;
sakna hennar.
★
-— Það er hræðilegt, að hún frú
Gnðrún skuli vera búin að missa
manninn eftir eins árs sambúð.
— Þetta er -að nokkru leyti
henni sjálfri að kenna. Hún vissi
vel áður en hún giftist að hann
kunni engar umferðareglur.
★
Bersköllóttur maður segir við
annan mann: — Ég sé, að þú ligg
ur á hægri hliðinni, þegar þú sef-
ur; skeggið á þér er miklu
þynnra þeim megin.
— Þá stendur þú víst á höfði,
þegar þú sefur.
★
Á -skrifstofudyrum í Alabama
var miði með þessari áletrun: —
Kem eftir klukkutíma. Skrapp frá
til þess að vera við aftöku.
★
•— Það var ,svo kalt þar sem
við vorum, sagði heimsskautsfari
við keppinaut sinn, — að ljósið
á kertinu fraus og við gátum ekki
slökkt það.
— Ekki cr ég hissa á því, ans-
aðí hinn. — Þar sem við vorum,
frusu orðin á vörum okkar, svo að
við urðum að þræða þau á steik-
arapönnu til þess að komast að
því, hvað við hefðum verið að
segja. —
Ár
— Hvað ætlarðu að viija til
Ameríku?
-— Ég ætla að safna mér pen-
ingum fyrir fargjaldi heim aftur.
k
— Allir forfeður mínir hafa
orðið hér um bil hundrað ára
gamlir.
— Jæja, dauðarefsingar hafa
þá ef til vill ekki verið móðins.