Morgunblaðið - 03.10.1952, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 3. okt. 1952
em um
fangsmeslu stoínunin þur í lund
©
SAMICVÆMT skýrslu, sem banda
ríska , utanríkisráðuneyíið heíur
gefið út, skipta fangar í þræla-
búðum Rússlands nú milljónum
og kjör þeirra eru litlu betri en í
hinum frægu fangabúðum naz-
istanna á styrjaldarárunum.
Skýrsla þessi er byggð á frá-
sögnum flóttamanna frá Rúss-
landi og ýmsum gögnum, sem
komið hafa frá nefnd þeirri, er
S.Þ. skipuðu til þess að grafast
fyrir um ástandið í hinum ýmsu
fangabúðum víða um heim. Fúnn-
ig hafa hin stóru bandarísku
verkalýðsfélög bæði, AFL og CIO
verið í ráðum viðvikjandi samn-
ingu þessarar skýrslu, en þau eru
bæði í alþjóðasambandi frjálsra
verðalýðsfélaga.
í skýrslunni kemur m. a. þetta
fram:
22 MILLJ. FANGA
1) Þrælabúðirnar eru orðnar
að geysiumfangsmiklum stofnun-
um, síðan varaforsætisráðherra
Rússlands, Molotov, gaf eftirfar-
andi yfirlýsingu á landsþingi
Kommúnistaflokksins 1931: ,,Við
höfum aldrei gert neina tilraun
til þess að hylma yfir það, að við
notum vinnuafl fanganna, þeirra
sem heilsuhraustir eru, út í yztu
æsar. Við höfum gert það frá því
við komumst til valda, við gerum
það nú og við munum gera það
í framtíðinni.
2) Þó að tala fanganna sé leynd
armál kommúnistaforsorakkanna
þ<á þykir samt víst, að þeir séu
um 22 millj.
3) í fangabúðum þesstim eru
einkum pólitískir fangar.
4) Flestir fanganna hafa verið
dæmdir af rússnesku leynilögregl
unni án dóms og laga; — hafa
þeir flestir fengið 5 ára fangelsis
dóm.
5) Fangabúðiroár eru ætlað-
ar mönnum, sem „alvarlega hafa
brotið af sér“ og gengur það al-
gerlega í berhögg við þá kenn-
ingu rússnesku yfirvaldanna, að
Áætlað, að jþctsr séa
nm 22 íbbIIIj. langa
þangað séu einungis sendir menn,
sem ekki séu nógu sterkir í sinni
kommúnisku trú og nauðsynlegt'
sé að skóla betur á kommúniskan
:náta. I
6) Þrælabúðirnar sýna áþreif-
anlega veikleikamerkið í hag-
kerfi Sovétríkjanna. í hagskýrsl-
um Sovétríkjanna fyrir árið 1941
er áætlað, að um 14% þeirrar
vinnu, sem vinna átti við námu-
gröft, og vega- og járnbrautar-
lagningu, skyldu fangar í þræla-
búðunum leysa af hendi.
7) Alsaklausir menn hafa'oft
verið sendir í þrælabúðimar, ef
skortur var á vinnuafli.
8) í leppríkjum Rússa er það
sama uppi á teningnum í þessu
máli og i Sovétríkjunum sjálfum.
— I Búlgaríu eru a. m. k. 350
þrælabúðir, 179 í Tékkóslóvakíu,
79 í Ungverjalandi og 21 i Pól-
jandi.
IViossadek
ráðafátt
TEHERAN, 2. okt. — Mossadek
forsætisráðherra skoraði í dag í
útvarpsræðu á landsmenn og
aöra, sem vilja vinna að frelsi
og sjálfstæði Asíuþjóðanna að
vera stjórninni innan handar með
ráð, ef til þess kæmi að íranir
slitu stjórnmálasambandi við
Breta. Átta dagar eru liðnir
síðan Mossadek sendi Bretastjórn
úrslitakosti sína í oliumálinu og
hefur hann nú sett henni tveggja
daga frest til að svara.
Mossadek bað menn að láta
uppi álit sitt á því, hvort þess
skyldi farið á leit við Asíuþjóð
eða eitthvert Evrópuríkið að það
gætti hagsmuna írana í Bretlandi
eftir að allir opinberir sendimenn
hefðu verið kallaðir heim.
Reuter-NTB
Ekki að undra þóff auslur-
jiýzk alþýða berjisf \ bekkum
Rússar rændu verðmætunri fyrir
4,6 miffjarða króna 1951
• BONN — Ráuneyti vestur
þýzku stjórnarinnar sem fer
með samþýzk málefni á í fór-
um sínum nákvæmar uppiýs-
ingar um ránsskap Rússa í
Austur-Þýzkalandi á síðast-
liðinu ári. í skýrslu, sem gefin
var út um þetta efni hinn 19.
sept. og vakið hefur feikna
athygli, þar sem hún er byggð
á ríkisskjölum austur-þýzku
leppstjórnarinnar, er upplýst,
að á árinu 1951 drógu Rússar
til sín í Austur-Þýzkalandi
verðmæti að upphæð samtals
um 4,6 milljarðar króna, og
fluttu til Rússlands.
• Er rúmlega helmingur
þessarar upphæðar ýmiss kon-
ar framieiðsluvörur, sem
Rússar drögu sér án endur-
gjalds. Ekki eru hér meðtald-
ar iðnað'arvörur og matvæli,
sem Austur-Þjóðverjar urðu
að láta af hendi endurgjalds-
laust til hernámsiiðs Rússa í
landinu á árinu, að verðmæti
um 996 milljónir austur-
marka. Önnur útgjöld ríkisins
vegna hersetu þessara ráns-
manna námu um 700 milljón-
um austurmarka.
• • f hernámsliöi Rússa í
Austur-Þýzkalandi eru nú
eigi færri en 300.000 hermenn
sem austur-þýzk alþýða vérð-
ur að fæða og klæða.
BONN 2. okt. — Bandaríkjamenn
og Bretar hafa ákveðið að skila
Vestur-Þjóðverjum aftur 53 skip-
um sem þeir lögðu eignarhald á
í stríðslok. Þrjú skipanna liggja
við festar í Noregi, þrjú í Bret-
landi, en hin eru enn í þýzkum
höfnum.
HINN 9. apríl s.l. andaðist að
Jackson Rest Home í Berkeley,
Kaliforníu, íslenzk kona — frú
Sigríður Benonys. Hún var mörg-
um að góðu kunn, bæði hér á
ströndinni og í Reykjavík (á ís-
, landi). Jarðarför hennar var 12.
j apríl. Séra O. S. Thorlakson flutti
c líkræðuna, en dóttir hans, Marga-
rethe, söng sálma þá, er hinni
jframliðnu höfðu verið kærir. Við
staddir voru, ásamt börnum henn
ar, margir tryggir vinir. Þeir
höfðu auðsýnt stöðuga hluttekn-
ingu og ástúð í langvinnum veik-
indum "rú Sigríðar. Börnum
behnar verður það lengi minnis-
stætt. Þau votta hér með djúpar
og; einlægar þakkir vinum móður
sinnar, nær og fjær. Eigi er unnt
að nafngreina þá alla — en um-
hyggja og framtak þeirra séra
IO. S. Thorlaksonar og konu hans,
ásamt Jack og Olive Broun, verð-
| skuldar sérstaklega alúðarfyllstu
þakkir.
Nánustu ættingjar frú Sigríð-
ar, sem eftir lifa, eru 2 börn —
Gunnar Benonys í Berkeley og
frú Fay Kauzer í Lafayette, Kali-
forníu. Barnabörn eru 4 — Linda
og Luana Benonys og Michael
og Mark Kauzer. — í Reykjavik
býr alsystir hennar, frú Fanný
Benonys og 2 áhlfsystur — Ólöf
Helga og Hjördís.
Sigríður Benonys var fædd 1.
júlí, 1894 í Reykjavík á íslandi.
Þar ólst hún upp og átti heima
jtil fullorðins ára. Foreldrar henn
ar voru þau hjónin Benoný Ben-
! onýsson, kaupmaður, og Ólöf
Þorsteinsdóttir, systir séra Bjarna
tónskálds og þeirra vel þekktu
systkina. Hún naut góðs upp-
eldis og góðrar almennrar ;;kóla-
menntunar. I eðli sínu var hún
listræn kona pg lagði fyrir sig
hljóðfæraslátt og söng, allt frá
æskudögum. En sem atvinnu-
grein tók hún fyrir fatasaum og
varð bæði snillingur í höndum
og ötull verkmaður. Hún var því
prýðiiega sjálfstæð hvar sem hún
Bota
n y
ullarefnin komin aftur
Ung að árum giftist hún í
j Reykjavík Vilhelm Jakobssyni,
j velgefnum manni. Vegir þeírrá
’ skildu eftir stutta samtaúð. Þá
j fluttist hún af landi burt og sá
fyrir sér og báðum börnunum
' upp frá því. Héi; á Kyrrahafs-
ströndinni hafði hún átt heima
1 eitthvað rúmlega 30 ár. Um nokk
ur ár bjó hún í Seattle og þar
næst Portland, Oregon, en síðan
í Berkeley. Þar höfðu bæði hún
og börnin komizt vel áfram. Þar
féll hún einnig vel inn í félags-
skap Islendinga, því að upplagi
var hún sérstaklega félagslynd,
iífsgiöð og frjálsleg í framkomu.
Hún var ætíð sjálfsögð við hljóð-
færið, þegar fólk kom saman • —
og fljót að „taka lagið“. Þegar
hún var yngri tók hún oft þátt í
sjónieikjum og tilheyrði söng-
flokkum o. s. frv. Söngrödd;
hennar var bæði ijúf og. skemmti
'eg.
Frú Sigríður heimsótti frænd-
ur og vini á ættjörðinni árið
1948 og dvaldi þar nokkra mán-
uði. Isiandsstjórn sæmdi hana.
Fálkaorðunni fyrir aðstoð veitta
némsfólki, er sótti Berkeley-há-
skólann um tíma.
Lengi, lengi mun hennar sakn-
að úr hópi Islendinga suður með
ströndinni íögru ■— einkanlega.
„um sumardaga er. sólin skín“,.
og sungin eru lög „að heiman“.
Takobína Johnson-
Seattle, Washington,
22. september, 1952.
KHÖFN — Það vekur mikinn
•fögnud’ í Danmörku að kaffi-
skömmtun er nú af létt. Hins veg
ar iíkar mönnum að sama skapi
miður að verðið mun hækka um
2 kr. kíló.
— Sig. Guðmundsson
Framh. af bls. 14
Stíga dans. — Sigurður sjálfur
segist kunna nú milli 50 og 60
•dansa, gamla og nýja.
í vetur kvaðst Sigurður munu
fást allmikið við danskennslu úti
á landi og eins hér í Reykjavík,
en hér hefur hann allmargt nem-
enda í einkatímum.
Sigurður Guðmundsson lærði
fyrstu danssporin í gamla Edin-
taorgarhúsinu, þar sem frú Guð-
rún Hansdóttir, kenndi honum
ónskan vals og d^ns sem One step
hét. — Þá var Sigurður 14 ára.
Hann var í dansskóla í Kaup-
mannahöfn á styrjaldarárunum
J914—1918.
Fyiffist mu&8 tisnautíasa,
iiytjið vörurnar ioiti&i&is
Innflytjendur: Kynnið ykkur hin hagstæðu farmgjöld okkar.
Loftleiðír
Lækjargötu 2 — Sími 81440
Markús:
OH, MAHn.'..VEOf /7 SO 5 p WEVE GOIN'ó IO G6 I
GÚOD TO HEAQ r-ROM yOU..>,( THIMSS STRAIGHT, AND'/..
Eftir Ed Dodnl
1) — Ég veit, að ég verð að
hugsa um pabba framar öllu
öðru.
•— Ég vil auðvitað ekki hafa
áhrif á Émvarðanir þínar, en þú
mátt ekki gleynria því að líf föður
þíns getur verið undir þeim kom-
ið.
2) Þá hringir síminn.
3) — Ó, sæll Markús. Það var
svo gott, að þú hringdir. Ég hitti
þig í skemmtigarðinum kl. 3,
4) — Jæja, Andi. Þá fær mað-
ur leyst úr öllum vandanum kl. 3
í dag.