Morgunblaðið - 03.10.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.10.1952, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. okt. 1952 MORGUNBLAÐID 11 > ífsýia áMgi sma Líflömb í Gunnfaxa. Siuti samial við Guðjón í Ási g§ Sverri Jónsson flugsijóra Þykkvabæ I. okt. 1952. | Flutningarnir hafa gengið greið ÉG BRÁ mér í dag á Helluflug- lega. „Við erum tæpan klukku- völl, og var þar á meðan f lug- tíma á leiðinni að austan ( hverri vélin „Gunnfaxi“ lenti og var ferð“. affermd, en hún er í fjárflutn-1 — Hversu margir eruð þið á ingum úr Öræfum hingað í Rang- árvallasýslu. Hitti ég þar að máli Guðjón Jónssob bónda í Ási, er hefir á hendi yfirumsjón með fjárskipt- unum hér í héraði, og spurði hann frétta. Lét Guðjón vel yfir, og sagði að f járflutningarnir gengju i mjög vel. „Við erum um það bil j hálfnaðir með flutningana“, sagði j Guðión. „Ur Öræfunum fáum við 600 lömb og eru þau flutt með flugvélum hingað á Helluflug- yöll, og'hefir flugvélín nú farið fjórar ferðir og flutt 3S0 dilka. Af Síðunni og úr Fijótshverfi fáum við 3000 dilka, en þaðan eru þeir fluttir með bílum. Eru horfur á að fjárflutningunum að austan verði “lokið um miðja næstu Viku“. — Hvernig líst ykkur á nýja yélinni? „Auk mín er Björn Guðmunas- son flugmaður, og gæzlumaður til þess að líta eftir fénu. Einnig var með í þessari ferð Vigfús Sigur- geirsson ljósmyndnri, sem hefir kvikmyndað fjárflutningana. — Magnús. IiÁSKÓLARNIR í Vestur-Þýzka landi banna aliir einvígi stúdenta nema skólamir í BæjaralandL ' Hver sá, sem staðinn er að ein- j vígi er brottrækur gerr. En 159 ára gömul venja í þessum efnum er öllum bönnum sterkari. Á há- skóla einum í Suður-Þýzkalandi er sagt, að háð hafi verið 5000 einvígi eftir stríðið, án þess hend- ur væru hafðar í hári nokkurs hinna brotlcgu. Á HAUSTNÚTTUM I Háskqlastúdehtarnir heyja ein- vígi sín að haustnóttum, því að þá geta þeir farið beint heim til r.ín án þess að sár þeirra sjáist í skól- anum. Höfundur þessarar greinar hef ur 12 sinnum verið áhorfandi að einvígi. Afskekkt þorp var jafn- an valið til einvígisins og mikil laun höfð á. Gamall lögreglu- þjónn úr þorpinu var viðstadd- ur. Kráin í þorpinu á gamla hlöðu, sem breytt hefir verið í danssal. Hlaðan er hljóðeinangr- uð og þar er rennandi vatn, scm ér nauðsynlegt fyrir lækninn þegar kemur til hans kasta að gera að sárunum. Margir stúdentar voru viðstadd ir og nokkrir af eldri kynslóð- inni. Fylgzt var með af mikilli athygli. Margir stúdentanna, sem háð höfðu einvígi, báru engin ör. SETTU HROSSIIÁR í SÁRIÐ Einn þeirra sagði við mig: „Við berjumst ekki með þungum sveðjum. Þau skilja eftir of mikil ör. Og hjá okkur eru engin brögð í tafli eins og hjá sumum gömlu fauskunum, sem settu hrosshár í sárið og saumuðu svo saman. Þá bólgnaði sárið upp og af varð mikið 5r. fjárstofninn? „Vel ‘, sagði Guðjón. „Að vísu er í bessu töluvert af smálömbum, 18—22 kg., en flest eru lömbin það væn, að hæst verður að hleyoa til þeirra í vetur. En aðal- atriðið er, að við fáum heilbrigt og hraust fé, og getum komið upp fjártölu okkar á ný. Fjárstofn mar"ta bænda hér var rærri al- dauða af völdum mæðiveikinnar, þegar niðurskurður fór hér fram á síðpstliðnu ári“ nagðí Guðjón að 'o'-”m. Á flucvellinum átti ég einnig tal við f'ugstjórann, Sverri Jóns- son ov flugmanninn, Björn Guð- mundsson. Ég bað þá að segja mér ‘htthvað um ílutningsstarfið. „ITm bað er ekkert sérstakt að segja. Það er árægjulegt að flytja slíkan „varning“ sem vonandi leggi”- grundvöllinn að nýjum völdum fiárstofni fjölda bænda hér í sýslunni.“ sagði Sverrir. Bæjaifuiltniar Efsa stuðníngi vil kaupín á Skálatúni sem hæli fyrir sdloya vanheii hörn 'MEÐALLANDID — e.t.v. kann- ast lesanöinn ekki við þá sveit nema í sambandi við skipaströnd. Það er ein af sveitunum „milli sanda“ í Vestur-Skaftafelissýslu — liggur að sjó austan Kúða- fljóts fyrir neðan Skaftárelda- hraun, enda heitir einn af efstu bæjunum Undirhrau i (= Mel- lióll). Meðailand mun ekki þvkja byggileg eða aðlaðandi sveit við fyrstu sýn eða lauslega kynn- ing — flatlent og sendið og víð- ast hvar blautar mýrar þar sem graslendi er. All-mjög hefur fóiki fækkað í Meðallandi undanfarin ár og það frekar en í flestum öðrum sveitum hér í sýslu. Hafa nokkrar jarðir eða^ jarðarhlutar farið í eyði og eru nytjaðir frá nágrannabæjum. í sveitinni eru nú 22 bæir í byggð og fólkið hátt á annað hundrað. Nýlega aflaði fréttaritari Mbl. á Síðu sér nokkurra frétta úr Meðsllandi. Fara þær helztu hér á eftir. TÍBARFAR OG GRASSPRETTA Vorið var kalt og þurrviðra- samt og jörð því seinsprottin. Nokkur gróður kom þó snemma og kom það sér vel hvað fénaðar- höld snerti. Um sauðburðinn viðr aði vel og var lambadauði með minnsta móti. Þegar siáttur hófst var óvenju grasiítið en fór tals-’ vert fram þegar á sumarið leið, svo að gras varð í fullu meðal- lagi sérstaklega á mýrlendi. Kal gerði talsveran skaða bæði í nýj- . um sáðsléttum og gömlum tún- | um. í HEYSKAPUR Slátturinn var nú úrkomulaus og hinn hagstæðasti vinnutími. Mýrar unnust óvenjulega vel vegna þurrkanna, einkum halla- litlar mýrar svonefndar „nýgræð- ur“ upp úr söndum þar sem vatn KAUP á nýbýlinu Skálatún í Mosfellssveit fyrir hæli handa and- lega vanheilum börnum, kom til umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær. Eftir þær umræður, sem þar urðu, er óhætt að fullyrða, að I æjaryfirvöldin muni gera allt sitt til þess að kaupin á nýbýlinu geti farið fram. Dsuðarebing ekki BONN 2. okt. — Lagafrumvarp uai að innleiða á ný dauðarefs- ingu í Vestur-Þýzkalandi er nú til meðferðar í sambandsþinginu vestur-þýzka. Fellt var í dag að vísa málinu til nefndar og er tal- ið að það muni úr því ekki ná fram að ganga. Stjórnarskrár- breyíingu þarf til að lögleiða Hæli þetta á samkvæmt skipu- lagsskrá að vera sjálfseignar- stofnun. - Jón Gunnlaugsson full- trúi hefir haft forystu um að koma þessu mikla nauðsynjamáli í framkvæmd, og hefir hann skrifað bæjarráði og óskað eftir 100 þús. kr. vaxtalausu láni til kaupanna. 30—40 BÖRN Nýbýiið Skálatún er af kunn- ugum talið sérlega heppilegt með rekstur slíks hælis fyrir augum. Þar eiga að geta dvalizt 30—40 börn, sem eru örvitar eða fávitar eða á annan hátt andlega van- heil. Kaupverðið ásamt gripum er G50 þús. kr., að því er í bréfi Jóns Gunnlaugssonar til bæjar- ráðs segir, en útborgun aðeins 250—300 þús. kr. Borgarstjóri gat þess við um- ræðurnar um málið, að það hafi verið alllengi á döfinni, og við afskipti sín af því, hafi Jón Gunn laugsson sýnt mjög lofsverðan áhuga og dugnað. Borgarstjóri taldi sýnt að reisa þyrfti 3 hæli fyrir andlega van- þroska fólk, eitt fyrir konur, ann- að fyrir karla og hið þriðja fyr- ir börn. dauðarefjingu í Vesl landi. — Reuter-NTB. IIÆLI I KOPAVOGI estur-Þýzka-j í Kópavogi er risið af grunni h'ælL fýrír fávita, dg muri það rúma 20 manns. Þörfin er þó margfalt meiri. Varðandi erindi Jóns Gunnlaugssonar kvað borg- arstjóri engan ágreining vera um hvernig taka bæri. Á næstu fund um bæjarráðs muni málið verða afgreitt, því að aðeins sé eftir að ganga úr skugga um, hvort fé sé fyrir hendi til að kaupin geti farið fram nú þegar. MANNKÆRLEIKS OG MANNÚÖARMÁL Guðrún Jónasson tók einnig til máls í umræðunum um fávita- hælið, og kvaðst ekki heitari ósk eiga, en að bæjarráð sæi sér fært að veita hið umbeðna lán. Hér væri á ferðinni slíkt mannkær- leiks og mannúðarmál, áð hún teldi það eitt merkasta, sem með þjóðinni væri í dag. Katrín Thoroddsen bar fram tillögu þess efnis, að á þessum fundi yrði þegar i stað ákveðið að veita lánið. Var tillögu hennar vísað til bæjarráðs ,sem eins og fj'rr segir hefir málið til at- hugunar. hefur oft bagað. í aðalhverfi byggðarinnar — Út-Meðailandi — eru hey almennt með mesta móti enda eru mýrar þar aðal- slægjurnar og í allri sveitkini eru heybirgðir í meðallagi eða rúmlega það. — Þrjár nýjar drátt arvélar hafa komið í sveitina á þessu ári. Létta þær mjög bú- störfin sérstaklega um heyskapar tímann því að víða eru engjarn- ar véltækar að töluverðu leyti. BYGGINGAR Á bæjunum Efri-Ey og Strönd er verið að byggja ný íbúðarhús. Undirbúningur er hafinn að bygg ingu.þriðja hússins. Er það á nýr býii, sem verið er að stofna. Þá er í ráði að byggja viðbót við skólahúsið í Efri-Ey, sem jafn- framt er samkomuhús íyrir sveit- ina. Hafur þetta húsnæði oft ver- ið bagalega Htið, þegar samkom- ur eru sæmilega vel sóttar. SANDGSÆBSLA í sumar er verið að setja upp sandgræðslugirðingu milli Kúða- fljóts og Eldvatns. ErU með henni girtir af allir sandar, sem liggja milli sjávar og byggðar („Sjávar- melar“). Sums staðar eru beir vaxnir mel, er hefur verið í hnign un í síðari tíð. Hafa sendskemmd- ir þaðan verið að verki sérstak- lega á einum stað og hnignun melgrésisins þykir skapa öryggis leysi. Girt er aðeins á einn veg. Ár og sjór annast vörnina á þrjá vegu. Girðingin er 25—30 km. að lengd. Fyrir nokkrum árum var gerð önnur sandgræðslugirðing innar í byggðinni, nærfellt 40 km. á lengd. Voru þá girt mikil mel- svæði' og sandar. Síðan girt var hefur tekið fyriir eyðileggingu frá því svæði og innan girðingarinn- ar hefur melgróðurinn aukizt mjög. Er þar eingöngu um sjálf- græðslu að ræða. (ann fii hlítar eniili 50 scj 60 miini, samkvæniiidania. Statl somfai m Sigurð Sutandsson ssm fengizt hefyr viff dansksnnsly sí^an 1919 SIGURÐUR Guðmundsson klæð- skeri, sem einna lengst hefur feng izt við danskennslu hér í bænum, er fyrir skömmu kominn að utan. í Lundúnum, París og Kaup- mannahöfn kynnti hann sér ný- ungar í dansi. Sigurður varð sextugur 31. ágúst síðastl. Hann lætur engan KHÖFN — Danska stjórnin sat á fundum í dag og athugaði mót- mæla orðsendingu þá er henni hefur borizt frá Rússum í sam- bandi við hugsanlegawjþerstöðv- ar A-bandalagsins í Danmörku. Ekki er enn vitað hverju verður svarað. Sigurður Guðmundsson. biibug á sér finna og ætlar í vet- ur að fást við danskennslu af I sama krafti og í gamla dara, að því er hann segir sjálfur. Á árinu 1919 hóf Sigurður dans kennslu hér í bænum. — Síðan hefi ég nærri því ár hvert fengizt við kennslu, en vegna heilsuleysis hefi ég ekki getað rekið skólann samfleytt þau 33 ár, sem nú er liðin síðan, sagði Sigurður. Sigurður kveðst ekki.vita hve margir nemendur hafi verið frá öndverðu. Þeir skipta nokkrum þúsundum. Hjá mér hafa lært að taka snúning ýmsir þjóðkunnir menn og konur, eins og t. d. Einar skáld Benediktsson er var mikill virur minn, sagði har.n. Ég kom opinberlega fram í fyrsta skipti í Iðnó á árinu 1919, dönsuðufn við þar saman Guðrún Indriðadóttir og ég. Ágóðinn af fvrstu kvöldsýningu okkar létum við renna í Leikhússjóðinn svo- nefnda. Eins var ég um skeið við danskennslu ásamt Ástu Norð- mann. Það var gott að vinna með henni og af henni lærði ég tals- vert. Sigurður sem alltaf hefur kost-, að kapps um að fylgjast með því' nýjasta í dansinum, einkum sam-H kvæmisdönsum, telur Svía standa; öðrum þjóðum fremur sem hanrf hefur kynnst um að kunna acfi Framh. á þls, U. *•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.