Morgunblaðið - 15.10.1952, Side 3

Morgunblaðið - 15.10.1952, Side 3
MORCUNBLAÐIÐ ■' Miðvikudagur 15. okt. 1952 8 Karlmanna Bomsur Karlmanna Skóhlífar á börn, unglinga og full- orðna. — Nýkomið. GEYSIR h.f. Fatadeildin. ÍBtJÐBR til sölu: 2ja herb. íbúð í kjallara í Vogahverfi. Útb. 50 þús. Einbýlishús, 5 berbergja, við Kársnesbraut, ásamt bílskúr. Skifti á 3—4 her- bergja íbúð í bænum möguleg. Háif húseign við Grenimel, hæð og ris, 7 herbergi, á- samt bílskúr. Stórt einbýlishús 6 herb. hæð og kjallari fæst í skiftum fyrir góða 4ra herb. hæð á hitaveitusvæði. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAK Austurstr. 9. Sími 4400. 3—4 h.erbergi til leigu í Miðbænum, í nánd við Bankastræti, fyrir verzl- un og iðnað eða skrifstofur. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr ir föstudagskvöld merkt: „Verzlun eða skrifstofa —- 867“. — LILLU- kjarnadrykkjar- duft Bezti og ódýrasti gosdrykkurinn. H.f. Efnagerð Reykjavíkur atlíugjð Ljósnst'llingar f ranik vœnid- ar af fagmönnum Iijá BíIamarka<Snnm Brautarholti 22. Til sölu stór og góð PRJÓNAVÉL Ennfremur sokkavél (hring vél). Uppl. í síma 81811. Á sama stað 3 djúpir stólar og sófi. Tækifærisverð. Stulkur, athugið Ungur maður, sem er dálít- ið einmana, óskar eftir að kynnast myndariegri ekkju. Tilboð mevkt: „1000-1952 — 860“, sendist blaðinu sem fyrst. SVEFMSÓFAR verð frá kr. 2.600.00, þarf ekki að draga frá vegg þeg- ar þeir eru lagðir niður. — Armstólar, verð frá kr. 850.00. Einnig stofusett, tveir stólar og sófi, verð 11 þús., selst með afborgun. Húsgagnavinnustofa GuSsteins Sigurgeirssonar Laugaveg 38. Sími 80646. TiL SÖLU nýr amerískur ballkjóll nr. 14. — Miðstræti 8B. STIiLK Ai óskast á sveitaheimili í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. á Bragagötu 26A eftir kl. 5 6 herbergja íbúð ásamt bílskúr, til sölu. — Eignaskifti koma til greina. Upplýsingar gefur: Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar: 5415 og 5414, heima. Vantar vinnu Hef bílpróf (minna), vanur akstri í bænum, áreiðanleg- ur og duglegnr. önnur vinna kemur einnig til greina. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 17. þ.m., merkt: „Vinna — 859“. — RAl’TT regnkápubdfi tapaðist nálægt Miðbænum s. 1. miðvikudag. Skilist gegn fundarlaunum í Sörlaskjóli 74. — Sími 3165. Ung og ábyggileg STULBÍA óskar eftir vinnu, helzt í búð. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Ábyggileg — 861“. — TIL SÖLU PÍANÓ (Hornung & Möller). Ilávallagötu 31. Sími 1139. BileigenÆlifisi Óska eftir að kaupa fólks- bíl, eldra model, þarf að vera keyrslufær. — Tilboð' sendist Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Haukur — 858“. Ungur maður með Verzlun- arskóiaprófi óskar eftir STARFi á skrifstofu eða við verzlun. Tilboð merkt: „Ötull — 862“ sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld. — 4 vandaðir 'hæ$$irc«Bastóiatf til sölu á Laufásvegi 57. — Sími 3680. RBFFLAR Kag'labyssur Mikið úrval. Sela-rifflar me8 stórum skotum óskast til kaups. Fokflield % risSiæí? í nýju steinhúsi í Kópavogi til sölu. Getur orðið góð 4ra •—5 herb. íbúð. Utborgun kr. 35. þúsund. Fokheldur kjallari á hita- veitusvæði, til söiu. Getur orðið 3ja herb. íbúð. 2ja og 3ja herb. kjallaraí- búðir til sölu. Utborganir frá kr. 35 þúsund. Nýja fasfeignasaian Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. ER FLIÍÍTIIR með saumastofu mína á Grettisgötu 6, sauma úr til- lögðum efnum. Árni Jóhannsson dömuklæðskeri, Grettisg. 6. Áfgreiðslustúlka Stúlka, vön afgreiðslu ósk- ast strax í matvörubúð, ekki yngri en 20 ára. Uppl. á- samt meðmælum sendist afgr. Mbl., merkt: „Ábyggi leg — 863“. Vil ka«pa steypuhrærivél án mótors, mætti að öðru leyti þarfnast viðgerðar. — Tilboð er greini ásigkomu- lag og verð, sendist afg'r. Mbl., merkt: „7 — 864“. 50 kg. Toledovog sjálfvirk, til sölu. Upplýs- ingar í síma 5095 eða 80295. mafliina bill óskast. — Verðtilboð, miðað við staðgreiðslu, leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: — „Góður bíll — 865“. Togarasjómaður óskar eftir 2ja—3ja herb. ÍBÚÐ nú þegar. Skilvísri greiðslu og góðri urngengni heitið. — Femt í heimili. — Tilboð merkt: „1400 — 866“, legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. TBL SÖLU alls konar húsgögn við állra hæfi. Verðið ótrúlega lágt. Komið og skoðið. Húsgagnaverzl. El FA Hverfisg. 32. Sími 5605. Húsráðendur Ilafið þér athugað að KOLIN eru nú ódýrasta eldsneytið. 1—2 herbergi og eldhús ósk ast til leigu strax. Upplýs- ingar í síma 9163. Leiguíbúð óskast Tvær rólegar fullorðnar kon ur óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. — Upplýsingar í síma 4951. NÝKOMIÐ Kápuefni kr. 133.00 pr. met erinn. — Ungbarnateppi kr. 49.50. — Sólplíseruð dömu- pils kr. 220.00. — Holienzk di'engjaföt. Verzlunin HÖFN Vesturgötu 12. Einbýlishús í smíðum, 5 herbergi og eld- hús fæst í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð. Upplýsing- ar gefur: Ármann Guðmundsson Miklubraut 20, aðeins kl. 6—7 eftir hádegi. IMýkomið Nýkomið: Flauelsskór Barnabomsur Barnaskór Skóverzl. Framnesvegi 2 Sími 3962. Nýr Skodís sendiferðahíll til söiu. -— Keyrður rúml. 2.000 km., nýir fjaðraboltar o. fl. Til- boð sendist afgr.. Mbl. — merkt: „Skoda — 868“ fyr- ir fimmtudagskvöld. Ódýr NæloBj-efni Verð frá kr. 33.40. Dömu- og Herrabúðin Laugaveg 55, sími 81890. Stúlka óskar eftir afvisTintfl ekki vist. Tilboð merkt: — „Atvinna — 869“, sendist afgr. Mbl. — Aliar útvarpsviðgerðir og breytingar fyrir Kefla- víkurstöðina framkvæmdar fljótt og vel. R A D I O Veltusundi 1. Sími 80300. Verksfæðis- p'iáDS 40—50 ferm. óskast nú þeg- ar. Upplýsingar í síma 3214 kl. 12—2 og eftir kl. 6 í dag. SNJÓSLEÐI Teikningar og flugvélamótor til sölu ásamt vinnuleiðbein- ingum, sem gera kleyft að ljúka verkinu á hálfum mán uði. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. nóv., merkt: „Mó- tor — 847“. Gaberdine- Herra-skyflTur Hollenzk ullarkjólaefni. Verzl. UNNUR Grettisgötu 64. BorSdúkadamask Sa-nglirverada nia.-k Dúnhell léreft Sængurveraléreft ELÁFELL H.f. Túngötu 12, Keflavík. Ódýrir Jes’seyk|óiar Vcrzlunin GRUND Laugaveg 23. 2ja til 4ra herbergja ÍBUO óskast. Þrennt í heimili. — Fyrirframgreiðsla. — Sími 5051. — Dömur, athugið Er byrjuð að vinna á Hár- greiðslustofu Steinu og Dódó, Laugavegi 11, uppi. Sími 81473. — Virðingar- fyllst Systa Björgvins, áður hjá frk. Ingu Guðmundsd. Köflóttir Sportsckkar á börn og fullorðna. Laugaveg 33. Forstofik- herbergi til ieigu í Mávahlíð 38, — kjallara. — Afgroiðslusiulka Og afgreiðslumaður óskast strax í matvöru- og lcjötbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt: „17 - 871“. _______ ÍBUÐ 1—2 heibergi og eldhús eða eldunarpláss, óskast nú þeg- ar, mætti vera óinnréttað. Fyrirframborgun. Uppl. hjá Kalldóri, Reynimel 51. Sími 5174 eftir kl. 5. _ íhúð óskas?! 3ja—5 herb. íbúð óskast til leigu. Nokkurt peningaián getur komið til greina. Til- boð merkt: ,",872“, sendist blaðinu fyrir föstudag. Korbergi til lsigu fyrir reglusaman pílt eða stúlku. Verð kr. 250.00 á mánuði. Uppl. í Mávahlíð 37, II. hæð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.