Morgunblaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 15. okt. 1952 MORGTJIS BL AÐIÐ 7 7 Jan de Hartog, höfundur „Rek-k-junnai'". FOSTUDACtlNN næstkomandi verður frumsýnt í Þjóðleikhús- inu leikritið ,,Rekkjan“ eftir hollenzka rithöfundinn Jan de Hartog. Ilöfundurinn hafði samið skáld' Hið marg eftirspuröa rúðu- gler eru nú loks komið í eft- irtöldum þykktum: 3 mm. 4 mm. 5 imn. 6 imtt. Allt cl sama stað II Efpii WúliiéM S.mi 81812. sögu, sem nazistum v.ar ekki að skapi og varð hann því, að fara i felur, er. Þjóðverjar herr.ámu landið: Hann faldi, sig í greiða- sölunni „Zum Paradiese" skamrnt frá höfninni í Rotterdam, sem gigtveik kona. Hann fór aldrei úr herbergi sínu og voru honum færðar ailar máltíðir þangað, þar skrifaði hann leikritið „Rekkjan" og þegar honum loks tókst að flýja -5-' til Englands — faldi hann handritið í skáp, inr.an um lök og annan lúmfatneð.. „Rekkjan“ verður'sýnd á öll um Norðurl-öndum á vetri kom anda, í New York heíur hún ver ið' sýnd á 3ja ár, í London vá.r hún sýnd fyrir 2 árum. Auk þess hafa þau hjónin, Rex Harrisson og Lilli PSlmer nýlokið við að kvik- mynda leikr.itið. Af öðrum leik íitum höfundarins ná nefna: „Death and a rat“ og „Skipper next: to god“. Leikstjóri þessa leikrits er Indriði Waage en leikendur. sem aðeir.s eru tveir, eru Intra Þórð ardóttlr og.GUnnar Byjólfsson. kosiMiatr aft 3J<L- kf S K RI F S T O F A lanasambands iðnaoarmanna Laufásvegi 8, tekur við greiðslum á hlutafjárloforðum til Iðnaðarbankans þessa viku á venjulegum skrifstofutima og auk þess kl. 5—7 síðdegis miðvikud., fimmtud. og'- f'östud. N-ýung: Þurrkið; bílrúöumar., búðarrúðurnar. eo'a glugg- ana í íbúðir.ni með undrakiútnum KLAll RL’ÐE og cngin móða kemur á'Túðurnar í 2 daga. Móða á bílrúðum ðr hættuleg og hefur valdið slysum. KLAR RUDE losar yður við þennan vágest. Kaupið KLAR RTJDE skax í dag. Tak-markaðar birgðir fyrirliggjandi. LUDVIG STORR & CO. \F STAD X ROKÍ OG .IIGNINGU Úr því er. klukkan var orðin níu um kvöldið tók fólk að drífa aiður á afgreiðslu Ferðaskrifstof- jnnar við Arnarhólstún. Erindið /ar að taka sér far með nætur- /agni Nor.ðurleiða b.f. til Akur- :-yrar, sem hefir. hlotiO þá kát- egu nafngift „hrotan", cftir hín- am leiða svefnvana þeirra er írjóta. Klukkan hálf tiu átti hr.ot ’.n að leggja af stað og nokkrum nínútum s’ðar brunaði hin risa- tóra áætlunárbifreið inn Skúla- 'ötuna. Ko’svart nóttmyrkrið irúfði yfir Reykjavikurbæ og ign-ingarsuddi var á. Er upp á Cjalarncsið korn-var suddinn orð- 'nn að úrhellis rigningu er lamdi úðurnar í rokinu sem var svo nikið að það svifti biinum tii skörpustu kviðunum. HLUSTAD Á ÚTVARTIÐ Fyrst er komið var inn í bíl- nn var þar svalt og hráslaga- iegt. En er ekið hafði verið skamma Stund og buið var að /etja hið fullkomna hilunarkerfi bifreiðarinnar í gang varð bráU hlýtt og notalegt. Útvarpið var rú opnað og var Benedikt Grön- dál rist.jóri einmitt að fly.tia þátt frá Iðnsýningunni og hæfði það vel að siðustu áhrif þessarar glæsilegu sýningar taærist okkiu á öldum ljósvakans, þar serr nargir af farþegunum höfðu cin nitt farið lil Revkjavíkur t.il þesí ið sjá hana. „I þessu er svart- ur spælflauelskjóll að gang. framhjá“, lýsir Gröndal tízku í@li ew viiisælffir um við upp hijóðsk-raf við bif- reiðastjórana þá Jósúa Magnús- son og Asgeir Gíslason. Jósúa cr við stýrið pg ekur fyrsta sprettinn upp að Hvítárbrú. Hann er með gleraugu er hann setti upp skömmu, eftir að við ’ lögðum af stað. Þetta eru ekki venjuleg gleraugu, sem notuð, eru vegna sjóndepru. Hvorug-1 um þeirra hrotustjóra er farin ] að förlast sýn. Þetta eru, hvort s.em þið trúið því .eða ekki, snjó- birtugleraugu! Við fáum að skoða þessa undragripi. Efsti hluti glerjanna er mun dekkri og cr hann til þess að beita honum á ljós bifreiðar sem kemur á móti, til þess að maður bluidist ekki. Gleraugun gefa öliu fölgulan blæ, skýra skugga og gefa dýpt í fjarlægðir likt. og guiskífur á ljósmyndavél. Framlugtirnar á, bifreiðinni eru fjórar, tvær af þeim gulleitar. þokuluktir, svo að ljósmagnið er nægilegt. Telja þeir félagar þ/U.i hið mesta þing beim er ekur að næturþeli. Við •’-pyrjum nú hvernig fólk láti y.f- ir þessu nýja farartæki þeirra og . bessum nýstáríega íerðatíma. j i’erðirnar eru vinsælar og/ mjög nikið notaðar. RIGMOR HANSON danskennari mun í vetur starfrækja dansskóla sinn hér í bænum, og verður þar bæði fullorðnúm og ungum kennt 'að stíga dans, bæði gamla og nýja og hina sígildu. Rigmor Hanson var í sumar í K-auDmannahöfn þar sem hún sat fund fél. danskra danskennara. sýningunni. Að lokum rabbar Það er að vísu misjafnt hve Nýjasti dansinn heitir Mabo. Það aann við blinda manninn. Það , mikið fólk sefur á leiðinni, sum- ‘ er suður-amerískur dans sem ninnir okkur á að sumir mcð- ir, skera hrúta meiri hluta lei'ð- mjög er að ryðja sér til rúms. Þá Farþegarnir láta fara vel um sig í hrotunni. I EINUM AFANGA TIL AKUREYRAR Eftir hálfrar klst. dvöl við Hreðavatn er ekið af stað. Nú hefst hinn raunverulegi hátta- tími. Hér eftir má enginn segja orð nema í ýtrustu nevð, enda stritast nú hver sem tietur getur við að sofa. Vegalengdirnar glat- ast og enginn veit hvar hann er staddur, nema sá er situr við stýrisvölinn og stritast við að vaka og þenur hrotuna á 60 til 90 km hraða á klst. eftir því hvort vegurinn er beinn og breiður, eða boginn og hlykkjóttur, sem eins og' flestum mun kunnugt er öllu tíðara. Asgeir yfirgefur okkur á Blönduósi, þar sem hann hyggst hverfa til draumalandsins. Menn. eru að yfirgefa ok-kur smátt og smátt, enginn veit hv.ert þeir fara, þeir bara hverfa út í myrkr- ið með pjönkur sínar og pinkla. Á Vatnsskarðinu er blindhríð. en í Skagafirðinum tek-ur að rofa fyr ir nýjum degi. Norður á Oxna- dalsheiði finnum við okkur í þæf ings færð, því þar hefur snjóað að mun. Niðri í Oxnadal er orðið al- bjart af degi og Jósúa sér glaða- sólskin í gegnum gleraugun sín, þótt við hin verðum að láta- okk- ur nægja grámyglulegan og- kuldalegan morgun með snjóföl- um f.jallsh’iíðum, holóttum og slabbablautum þjóðvegi. Á átt- unda tímanum komið við til höf- uðstaðar Norðurlands og nú verða allir að vakna þótt þeir fái ekki morgunkaffið í rúmið. ,________— Vignir. Kfgmor oræður okkar verða að ganga í gegnum lífið án þess nokkurn- tíma framar að fá að sja dag's- 'ns ljós. VIENN TAKA AÐ LYGNA AUGUN-UM Strax og bifreiðinni var. ekið if stað voru öll ljós ínni i hcnni -.lökkt. Eina skíman er farþeg- arnir 'höfðu var endurskinið frá í'rainljósunum þar sern þau .lýstu app foraðið á veginum. Þegar iagskrá útvarpsins cr á enda og ojóðsöngurinn liefir vcrið leik- inn cr alger þögn í bifreðinni arinnar, en öðrum kemur ckki er mjög vinsæll dans, hinn svo- blundur á brá. Til dæmis hefir nefndi Squaredans og enn errr það komið fyrir oft'ar en einu | við lýði hinir sígildu satnkvæmis sinni að menn hafi sofið af sér dansar. áfangastað- sinn. Þannig var það I Rigmor Hanson segir að -margir með stúlku, sem ætlaði að far.a úr hverjir liggi dansskemmtunum í Varmahiíð. en hafði láðst að mjög á hálsi íyrir það að hafa geta þess við bílstiórann. Hún hrökk upp með andfælum niðri í miðjum Oxnadal. •ÍVÖLDKAFFI 'UM EITTLEYTIÐ Við Hvítárbrú skipta ökuþór- arnir um sæti og Ásgeir tekur við engir hafa Jöngun til þess að stjórninni. Enn beljar stormur- •krafa saman, enda líðuf uu brátt ^nn °S regnið. Við notum samt að háttatíma í hrötunni. Rökkriö og hið etlífa suð’ bifvéiarinnar yerkar smátt og smátt þannig á menn cð þeir fyllast löngun til bess að halla sér útaf. Það heyr- tækilærið, bregðum okkur út og kveikjum okkur í vindlingi, það er nefnilega forbcðið að reykja í hrotunni, þar sem það gæti truflað andardrátt og hrotutakt ist.smella í sætunum þegar þeim þeirra, sem sofa. Um kl. 1 eftir fyrjr þessu. er hallað aftur, við tókurn Ráp-i miðnætti er rennt upp að Bifröst, Dansskóli Rigrnoi* T una okk-ar, úlpuna, teppið eða SIS við Hreðavátn, scm raflýSt fu, - Góðtemplarahúsi spillandi áhrif á ungviðið. — Um þetta atriði fórust danskennaran um crð á þessa léið: Það er. ekki sanngjarnt að skella skuidinni á dansinn. — Annað-er það, að þ.eir sem ekki kunna að dansa, sem .sakir kunnáttuleysis í þeim efn- um hafa margir hverjir gripið til þess ráðs að neyta víns til þess að .hleyfca í sig kjarki, áður en þeir þora að dansa. — Danskunnátta er því varúðarráðstöfun §egn siíkri hsatíu, en þar eð dans er aðalskemmtun alls þorra hins unga fólks, er i.auðsynlegt að al- menningur geri sér nokkra grein AUGLÝSING ER-GULLS ÍGILDI hvaö annað sem. viö’aöfum haí't meðferðis til þess að brciða, afan á okkur, höllum ok'kur á höfuð- púðann o.g skríðum undir feld- .inn. IÍLJÖDSKRAFAÐ VIÐ HROTUSTJÓRANA Hansonverð Góðtemplarahúsinu og verð- ljómar þar í öllum regnbogans ( ur,skó3agialdi stim, ilhAf. ■litum og ber því r.aín með rentu. ---------------------- Þar geta þeir sem ,vilja fengið i Enn er ólca í íran sér miólk og kaffi rrieð kökum og ( TEHERAN — Ný.Iega var brexk- smurðu brauði. Einhver hefur , um forstjóra í Teheran visað úr orð á því að ekki muni hann sofa iandi fvrirvaralaust. Er það fjórði ■ mikið eftir að hafa troðið sig út Bretinn sem rekinn er úr Iranóá með mat, Sá hefur ætlað að taka 4 mánuðum. Engin ástæða var Er við fundum að við gáturn út á 15-kalIinn, sem nú var ekki gefin fyrir brottrekstrinum -nú ekki að svo komnu sofnað tók-í lcngur. hans. ! frekar en 1 hin skiptin þr.jú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.