Morgunblaðið - 15.10.1952, Side 4
rs
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 15. okt. 1952
289. dagur ársins.
ÁrdegisflæSi kl. 04.00.
Siðiiegisnæði kl. 16.20.
Næliirlæknir er í læknavai'ðstof-
unni, sími 5030.
INæturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
I.O.O.F. 7 = 13410158% = 9.0.
R.M.R. — Föstud. 17. 10. 20. —
Hr. S. — Mt. — Htb.
Kap. — VIII. 595210157 — Gþ.
D
□-
-□
• Veðrið •
1 gær var sunnan, og suðvestan
, átt um allt land og all hvasst
á Suður- og Vesturl. og rign-.
■ ing um allt land. í Reykjavík
var hitinn 7 stig kl. 15.00, 5
stig á Akureyri, 8 stig í Bol-
ungarvík og 6 stig á Dala-
tanga. —- Mestur hiti hér á
t landi í gær kl. 15.00, mældist
á Síðumúla, 9 stig, en minnst-
ur á Egilsstöðum, 3 stig. — I
London var hitinn 10 stig, C
stig í Höfn og 10 stig í París.
□----------------------□
• Brúðkaup •
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni ungfrú Anna Þorláks-
dóttir og Ásmundur G. Sveuigson,
hifreiðarstjóri. Heimili ungu hjón-
'anna er að Ásgarði 4 við Hafnar-
fjarðarveg.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Jakobi Jónssyni
ungfrú Inga Hulda Eggertsdóttir,
Mávahlíð 19 og Guðmundur Þor-
steinsson, Grettisgötu 55A.
S. 1. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Guðbjörg Jóns
dóttir skrifstofumær, Fjölnisvegi
7 og Hrafnkell Stefánsson, stud.
pharm., Háteigsvegi 30. Heimili
þeirra er á Fjölnisvegi 7.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Magnea Einarsdóttir,
Klöpp, Sandgerði og Bragi Sigurðs
son, sjómaður, Sandgerði.
Síðastliðinn sunnudag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Jónína
Guðmundsdóttir, Egilsstöðum,
Ölfusi og Guðmundur Hjartarson,
Auðholtshjáleigu, Ölfusi.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Áslaug Andrésdóttir,
Borgarnesi og Pétur Erlendsson,
Efstasundi 65.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Kristín G. Ólafsdótt-
ir, Bessastíg 4, Vestmannaeyjum
og Ragnar Jóhannesson, Suður-
götu 55, Hafnarfirði.
Nýlega opinberuðu trúiofun
sína Þuríður Á. Jóhannesdóttir,
Suðurgötu 55, Hafnarfirði og Geir
Guðmundsson, Drafnarstíg 7,
Reykjavík.
Silíurbrúðkaup
Frú Svava Magnúsdóttir og
Einar Guðmundsson, Seljaiands-
vegi 17, eiga silfurbrúðkaup í dag.
• Afmæli •
50 ára er í dag Einar Eggerts-
son, kafari, Skúlagötu 80.
50 ára er í dag frú Valdís
Bjarnadótti;, Hofteigi 19, kona
Sigurbergs Elíssonar, verkstjóra.
• Alþingi í dag •
Sameinað iag: — 1. Fyrirspurn
ir. Ein umr. um hvora. I. Kjötút-
fiutningur til Bandaiíkjanna. II.
Samskipti Islendinga og varnar-
liðsins. — 2. Till. 'til þál. um heim-
ild fyrir ríjcisstj. til að ábyrgjast
lán til hitaveitu á Sauðárkróki. —
Síðari umr. — 3. Till, tii þál. um
aðild íslands að samningi Evrópu
j áðsins um verudun mannréttinda !
og mannfrelsis. Fyrri umr. — 4. j
Till. til þál. um aðild íslands að
viðbótarsamningi við Norður-At-1
lantshafssamninginn . varðandi
skuldbindingar aðilarríkja þess
samnings gagnvart varnarbanda-
lagi Evrópu. Ein umr. — 5. Tiil.
til þál. um að Í3land gerist aðili
að stofnun Norðurlandaráðs. —-
Fyrii umr. — 6. Tilll. til þál. um
stærð og gerð smáíbúðarhúsa. Ein
umr'. — 7. Tillh til þái. 'um tak-
markanir vai’ðandi samskipti varr.
arliðsmanna og íslandinga. Ein
um.. — 3. Till. til þál. um að lát?
atvinnubíistjóra sitja fyrir inn-
flutningsleyfum fyrir fólksbifreio
um. Ein umi. — 9. Tíll. til þál. um
stöðvun útvarpsreksturs á Kefla
víkurflugvelli. Ein umr. — 10.
Till. til þál. um skipun nefndar til
þess að endurskoða oriofslögin. —
Fyrri umi. — 11. Till. til þál. um
að lýsa auglýsingu um bátaútvegs
gjaldeyli ósamrímanlega lögum.
Hvornig ræða skuli. — 12. Till. til
þál. um vegagerð úr steinsteypu.
Fyrri ami. — 13. Till. til þál. um
undiibúning löggjafar um eftirlit
með jarðboi'unum. Hvernig íæða
skuli. — 14. Till. til þál. um lán
veitingar út á smábáta og vátrygg
ingar smábáta. — .Hvernig ræða
• Skipafrétfir •
Eimskipafélag íslands li.f.:
Brúai'foss fóv frá Ceuta 9. þ.m.
til Kristiansand. Dettifoss fór frá
Reykjavík 12. þ.m. til Grimsby
London og Hamborgar. Goðafoss
fór frá New York 9. þ.m. til Rvik-
Ui'. Gullfoss fór frá Leith í gær-
dag til Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fói' frá Rotterdam í gærdag
til Antwerpen, Hull og Reykjavík-
ur. Reykjafoss fór frá Kemi 10.
þ. m. til Reykjavílcui'. Selfoss kom
til Reykjavíkur 14. þ.m. frá
Giundarfirði. Tröllafoss fer frá
Scykjavík í kvöld til New York.
Rikisskip:
Esja er í Reykjavík. Herðubreið
er á Austfjörðum á norðurleið. —-
Skjaldhreið er í Reykjavík og fer
þaðan á morgun til Skagafjarðar-
og Eyjafjarðarhafna. Skaftfelling
ui' fór frá Reykjavík í gærkveldi
til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafeil lestar síld á Breiða-
firði. Arnarfell lestar saltfisk
fyrir Norðuriandi. Jökulf. fór frá
New Vorlc 11. þ.m., áleiðis til
Reykjavíkur.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.:
M.s. Katla lestar saltfisk í Vest
mannaeyjum.
Flugferðir
Fiusífélag Islands h.f.:
Innanlandsflug: -— I dag eru á-
ætlaðar flngferðir til Akureyrar,
Vestmannaevja, Siglufjarðar, ísa-
fjarðar, Hóimavíkur og Hellis-
sands. — A morgun er ráðgert að
fljúga til Akureyrar, Vestmanna-
eyja, Sauðárkróks, Blönduóss,
Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfj'arðar
Millilandaflug: Gullfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavíkur frá Prest
vík og Kaupmannahöfn kl. 18.30
í dag. —
ATHUGIÐ!
Framlög til bygginga Árna
safns á íslandi, tilkynnist
eða sendist til fjársöfnunar-
nefndar handritasafnsbyEJ-
ingarinnar hjá skrifsíofu
síúdentaráðs, í Háskólanum,
sími 5959, opið 1—7.
Leiðrétting
I trúlofunarfregn Svaaifríðar
Arnkelsdóttur og Arnórs Guðlaugs
sonar, þar stóð að Svanfríður æúi
heima á Suðurbraut 4 í Hafnar-
t'irði, en hún á heima á Hlíðar-
braut 4, Hafnarfirði.
Hlutaveita S. V. F. í.
Konuv þær, er standa að hluta-
veltu kvennadeildar SVFÍ, hafa
beðið biaðið að biðja alla þá, er
fg
hafa hugsað sér að styrkja hluta- kl. 14,00—23,00 og á sunnudög-
veltuna með gjöfum að senda mun um kl. 10—23,00.
ina á skrifstofu félagsins eða gera
aðvart í síma 4897.
Sólheimadrengvrinn
Matthías krónur 30,00. —
Qlaiúr JóhaMuesscn
Frá Sléttuhreppungum, búsett-
um í Keflavík lcr. 1.600.00.
Kvenfélag óháða
uíkirkjusafnaðaiins
Fundur í Breiðfirðingabúð ann-
•xð k.völd kl. 8.30. Talcið með yjck-
ur handavinnu. — Upplestur.
• Gengisskráning «
^Sölugengi):
X bandarískur dollar kr.
1 kanadiskur dollar
£ .. ...........
16.32
kr. 16.84
*r. 45.70
kr. 236.30
Kr. 228.50
kr. 315.50
kr. 7.09
kr. 32.67
kr. 46.63
kr. 373.70
kr. 32.64
kr. 429.90
i
100 danskar kr. ..
uu norsKar kr. ..
00 sænskar kr. ..
L00 finnsk mörk ..
L00 belg. frankar ..
L000 franskir fr. ..
100 svissn. frar.kar
100 tékkn. Kcs. ..
100 gyllini .......
'000 Hrur ........... kr. 26.12
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3 *
er opin þriðjudaga kl. 3.15 tii
4 og fimmtudaga kl. 1.30 til kl.
2.30. Fyrir kvefuð börn einungis
opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu-
dögum.
• S ö f n i n •
Landsbókasafnið er opið kl. 10
—12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00
alla virka daga nema laugardaga
kl. 10—12 og 13.U0—19.00.
ÞjóðminjasafniS er opið k].
13.00—16.00 á sunnudögum og kl.
F8.00—15.00 á þriðjudögum og
fimmtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13,30—15,00 og á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
14,00—15,00.
Vaxmyndasafnið er opið á
sama tíma og Þjóðminjasafnið.
Iðnsýningin er opin virka daga
□-----------------------□
íslenzkur iSnaður spar-
ar dýrmætan erlendan
gjaldeyrir, og eykur
verðmæti útflutnings-
ins. —
q-----------------------□
Listvinasalurinn: — Málverka-
^ýningin „Úr Naustum“. — Opið
daglega kl. 2—10 síðdegis.
Leikfélag '
Reykjavíkur
Fyrsta sýning á óperunrii Mið-
illinn og ballettinunv Óiafi lilju-
rós, sem fram fer ,í kvöld, er að-
eins fyrir styrktarmenn.
seti íslands, hr. Ásgeir
son, verður viðstaddur.
— For-
Ásgeirs-
Út varp
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
10.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
fregnir. — 19.30 Þingfréttir. —
Tónleikar. 19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir. 20.20 Leiðbeiningar
vegna manntalsins 1952 (Klemenz
Tryggvason hagstofustjóri). —
21.00 íslenzk tónlist: — Lög
eftir Emil Thoroddsen — (plöt-
ur). 21.25 Frásöguþáttur: Svip-
myndir frá Andalúsíu (Högni
Torfason fréttamaður). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
yDésirée“, saga eftir Annemarie
Selinko (Ragnheiður Hafstein) —
VI. 22.40 Dagslcrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
Noregur: — Bylgjulengdir 202.2
m„ 48.50, 31.22, 19.78.
M. a.: kl. 16.05 Síðdegishljóm-
leikar. 18.35 Útvarpshijómsveitin
leikur.
Danmörk: — Bylgjulengdir:
1224 m„ 283, 41.32, 31.51.
M. a.: kl. 16.40 Einsöngur,
Harry Brandelius syngur. 19.35
Hljómleikar, þíanókonsert nr. 2
eftir Schubert. 21.15 Danslög.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.41
m., 27.83 m.
M. a.: kl. 16.50 Síðdegishljóm-
leikar. 18.30 Gömul danslög. 19.25
UJla Sallert syngur dægurlög,
21.30 Djassþáttur.
England: — Bylgjulengdir 25
m., 40.31.
M. a.: kí. 11.20 Úr ritstjófhár*
greinum blaðanna. 12.15 Einleik-
ur á bíóorgel. 13.15 The BBG
Northen Orchestra. 15.15 Einleik-
ur á píanó. 16.30 Geraldo og hljóm
sveit hans leilca nýjustu lögin.
19.30 Djassþáttur. 20.15 Nýjar
dansplötur. 22.15 Óskalög hlust-
enda, létt lög'. 23.15 Um daginn
og veginn.
Vilja þriggja manna
BIFREIÐ AST J OR AFÉLAGIÐ
Hreyfill sendi nýlega bréf til
dómsmálaráðherra, þar sem
það fer þess á leit að lagt verði
fyrir Alþingi frumvarp um að
stofnaður verði umferðardóm-
stóll, sem dæmi í málum út af
bifreiðaslysum. Vill bifreiða-
stjórafélagið, að þetta verði
þriggja manna dómstóli, þar
sem bifreiðastjórar eigi einn
lulltrúa.
50 ára afmæli Hofs-
kirkju í Vopnafirði !
AKUREYRI, 13. okt. — Hinn
10. ágúst s. 1. var hátíðlegt hald-
ið 50 ára afmæli Hofskirkju í
Vopnafirði. — Hátíðahöldin hóf-
ust með því, að séra Sigmar
Toríason prestur á Skeggjastöð-
um í Bakkafirði prédikaði. Séra
Jakob Einarsson prófastur að
Hofi rakti sögu Hofspresta frá
fyrstu tíð. Methúsalem Methú-
salemsson bóndi á Burstafelli
þakkaði starfsmönnum kirk.iunn-
ar störf þeirra. Helgi Gíslason
bóndi að Hrappsstöðum flutti
frumort kvæði og Friðjón Sig-
urjónsson hreppstjóri í Ytri-
Hlíð hélt ræðu. — Á eftir voru
öllum veittar rausnarlegar veit-
ingar, er sóknarnefnd og kven-
félag sveitarinnar sá um.
Fjölmenni var mikið og var
þetta hin veglegasta hátíð.
— Vignir.
te) rnvY^unÁafjhiu
Það er komið á daginn, að ír-
arnir Pat og Mike, hljóta að hafa
verið konur. Annars hefðu þeir
ekki getað sagt allt það, sem efíir
þeim er haft.
★
Svart.sýnismaður er bjartsýnis-
maður, sem einungis neitar að lifa
samkvfecmt kenningum sínum.
— Judge.
•k
Ungur nýliði hafði verið að æfa
sig t að skjóta - í mark, heilan
morgmi, en aldrei hæft markið. Að
Ipkum sneri hann sér að liðþjálfa
sínum og' mælti:
— Stundum óska ég jafnvel
heldur eftir því, að ég verði skot-
inn, heldur en að ég þurfi að
skjóta meðbræður mína.
— Það er víst óþarfi fyrir þig
að hafa einhverjar áhygg.jur út
af því, því þú verður áreiðanlega
skotinn áður en varir,
★
Þrettán barna móðir kvartaði
undan því við mann sinn, að barna
vagninn þeirra væri orðinn svo
hræðilega slitinn og úr sér geng-
ipn. —
— Við verðum þá víst að neyð-
ast til þess að fá pkkur nýjan,
sagði maðurinn, en góðav gættu
þess nú vel að kaupa einhbern góð
an vagn sem eitthvað getur enzt. | Bandaríkjunum hefði hann af ein-
★ I tómri skyldurækni orðið að drekka
X.: — Er það satt að þú sért 35.00Ö glös af „cocktail". Manni
giftur ráðskonunni þinni? jverður óvart á að hugsa: Guð
Z.: — Mér var nauðugur einn. jhjálpi inníflum mannsins.
kostur, því cg skuldaði hcnni -jlr
tveggja ára kaup og hún hótaði | Ræðumaður var að útmála ógn-
að draga mig fyrir lög og dóm, ef Jr helvítis fyrir áheyrendum. Hann
ég borgaði henni ekki skilyrðis- sagði m. a.:
laust. En nú er óg skuldlaus við | — Þið vitið öll hvernig bráðið
hana og hún borgaði meira að blý er? í helvíti borða menn það
segja hringinn si’nn sjálf. 1 fýrih rjómaís,
Kennslukona lcemur í hús og af
gömlum vana spyr hún dreng, sem
hún hittir þar fyrir: — Geturðu
sagt mér,. drengur minn, hvenær
dó Lúther?
Drengurinn: — Það veit ég
ekki, en er hann nýdáinn?
Kennslukonan: — Hvað, ósköp
ertu illa að þér, drengur minn, ég
er svo aldeilis hissa.
Móðir drengsins: — Já, en þér
vei'ðíð að afsaka, en við hérna
höfum bara alls eklci efni á því að
kaupa öll dagblöðin, svo við fylgj
umst nú elcki betur með en þetta.
★
Guðmundur. gamli sveitamaður
hafði verið i heimsókn hjá Bjarna
útgerðarmanni í kaupstaðnum og
var spurður þegar hann kom heim,
hvort ekki hefði verið fínt hjá út-
gerðarmanninum.
Guðmundur gamli ekur sér
stutta stund og segir síðan:
— Fínt, bað var nú meira en
það, lagsmaður, það var svo fínt,
að ég kunni elcki við að spýta á
gólfið og spýtti í hattinn minn.
★
Fralckneskur sendiherra, sem
verið hafði í Washington í 10 ár,
g<h:ði þá játningu, þegar hann
kom heim til Frakklands, að í þessi
10 ár, sem hann hefði dvalizt í