Morgunblaðið - 15.10.1952, Blaðsíða 16
Veðurúfii! í dag:
SA kalii. Dálítil rigr.ing.
235. tbl.
Miðvikudagur 15. októbcr 1952
ncrður. Sjá Ws. 7
Lýðrsðissinnar vcrði
á MlfitáSii
ipríi éttir kontmánista raup eitt
KOMMÚNISTAR fullyrða i Þjóðviljanum í gær, að lýðræðissinn-
ar hafi tapað meiriiilutanum í Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í
Eeykjavik. Þetta er eins og flest annað sem í því blaði kemur
helber ósannindi, enda gættu kommúnistar þess vandlega að nefna
engar tölur e'ða benda á í hvaða félögum kommúnistar hefðu unn-
ið, hvað þá heldur sögðu þeir frá þeim félögum, sem lýðræðis-
sinnar sigruðu í og þeim nýju félögum hér í bænum, sem kusu
lýðræðissinna á Alþýðusambandsþingið.
Sannleikur málsins er sá, að lýðræðissinnar hafa nú tvö
atkvæði fram yíir kommúr.ista í Reykjavík, en eftir er að
kjósa í tveimur félögum. Þar að auki kaus „setulið“ komm-
únista í Dagsbrún sex til átta íulltrúa fram yfir það, sem
leyfilegt var samkvæmt lögum ASÍ. Svo að greinilegt er
að kommúnistar eru í minnihluta í Fulltrúaráðinu.
i reiii
BILAREKSTRAR e- u mjög tíð-
I ir um þessar mundir. í gærdag
var lögreglan 7 sinnum kvödd
út vegna árekstra bifreiða. Ekki
j höfðu orðið r.ein slys á mönnum
við áiekstrana.
Hvað kommúnistum kemur’
svo til, að ljúga því, að þeir hafi
fengið kjörinn meirihluta í Full-
trúaráðinu, skal látið ósagt, þó
skal á það bent, að kommúnist-
ar gerðu sér vonir um að vinna
á í þessum kosningum, en þegar
sú von brást i raunveruleikanum
reyndu þeir að friða samvizkuna
með fullyrðingum um sigra, sem
ekki höfðu átt sér stað.
í fyrrakvöld lauk kosningum
til Alþýðusambandsþings í öllum
verkalýðsfélögum öðrum en
þeim, sem fengið hafa sérstakan
frest hjá stjórn ASI.
Vitað er nú um kosningu 272
fulltrúa. Hafa lýðræðissinnar
ihloíið 16ö fulltrúa kjörna, komm
wnistar 101, en óvíst mun vera
wm afstöðu 11 fulltrúa.
Þetta eru svipuð hlutföll og
var við fulltrúakjörið 1950 og
hlutur kommúnista síst betri. —
Heildarúrslit munu ekki verða
kunn fyrr en um næstu helgi.
á 8 kisl.
AKUREYRI, 14. okt. — Norður-
leið h.f. hefir nú hætt næturferð-
um að sinni. Hefir „hrotan“ nú
verið tekin í dagferðir, sem kalla
mæíti hraðferðir sökum þess, hve
stuttan tíma þær taka.
Kom bifreiðin hingað til Akur-
eyrar kl. 16.45 í dag úr fyrstu
dagáætluninni eftir átta klst. akst
.ur og 45 mín. viðdvöl á Blöndu-
ósi — en bifreiðin fór úr Reykja-
vík kl. 8 í morgun.
Mun þetta vera með fljótustu
ferðum, sem farnar hafa verið á
áætlúnarbíl á þessari leið. Og
mun það þakkað því, hve kraft-
mikill og góður þessi nýi vagn
er. — Vignir.
Míi; báfa? meC m 12030 íumn il’a
Fcngu 1£G f-jnnur í pgFáig
NÚ MUNU níu vélskip stunda reknetjaveiðar á hafinu milli Langa-
r.ess og Færeyja. Sækja skipin nú svo langt út, að aðeirs er um
100 sjóm. leið til Færeyja. — Veiðar þessar, sem eru erfiðar, hafa
s'-apsð atvinnu fyrir um 130 síldveiðisjómenn. — Aflinn virðist
fara vaxandi.
FYítSTI íun/lur fulltrúa-
ráða Sjálfstæðisfélaganna í
Reykjavík á þessu hausii,
v<'>-ð"i - í SjálMæiðshúsinu
í kvöld kl. 8,30. —
Frumrcæ’andi verður
Rjarni Benediktsson ráð-
berra, sem talar um verk-
efri ríkisstjórnar og Al-
þingis.
Velurliði hsfur sell
iýningu hans Sýkur í kvöld
XtrRKAN 11 í kvöld lýkur
málverkasýningu Veturliðr)
Gunnarssonar. Hún hefur verið
opin í 9 daga. Hátt á annað þús-
und manns hafa skoðað sýningu
þessa og hefur hún því verið
óvenjulega fjölsótt. AIls hafa
^elzt þar 38 myndir, oliumálverk
og vatnslitamyndir.
■* Valtýr Þorstomsson útgcrðar-
maður frá- Akurayri, er staddur
hér í Reykjavík og átti Mbl. stutt
samtal við hann í gær.
— Strax er hinni eiginlegu síld-
arvertíð lauk við Norðurland,
'tóku fyrstu bátarmr í þ"ssum
flota að Ieita út á djúpmiðin með
reknet sín. Hafa bátarnir orðið
að sækja enn lengra og lengra
út til suðausturs af Langanesi.
Þar sem síldm heldur sig nú,
er hún um 220 sjóm. suðaustur
af Langancsi.
' '4
iákvæmilefft að fram-
s
er væntanlegur íii íslands
O
Jussi Björling kemur í nóvember.
ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI, Guðlaugur Rósinkranz, skýrði Mbl. svo
fi'á í gærdag, að ákveðið væri að hinn heimsfrægi sænski
tenórsöngvan, Jussi Björling, kæmi hingað til lands í byrjun
næsta mánaðar og héldi söngskemmtun hér.
(f
r •
n
..CARUSO NORÐURLANDA“ ♦
i Jussi Björling er einn af
þekktustu núlifandi söngvurum
og hefur stundum vérið kallaður
Mf
aðra sýningu hér é iandi.
SVO MIKIL aðsókn hefur verið a.ð Iðnsýningunni síðustu daga,
að framkvæmdastjórn sýningarinnar hefur talið óhjákvæmilegt
að framlengja sýningartímann fram á sur.nudagskvöld. Nú hafa
íleiri sýningargestir komið á Iðnsýnínguna en nokkra aðra sýn-
ingu, sem haldin hefur verið hér á landi.
Framkvæmdastjóri sýningar-
innar, Helgi Bergs, skýrði frá
þessu á fundi, sem hann hélt
með fréttamönnum í gær. Sagði
hann, að svo margar áskoranir
og fyrirspurnir hefðu verið
gerðar um framlengingu sýning-
arinnar, þar á meðal frá fólki
utan af landi, sem ætli eftir að
sjá hana, að framkvæmdastjórn
sýningarinnar hefði talið ófært
að verða ekki við tilmælum
þessa.iólks.
ENDANLEG
FRAMLENGING
— Við ætluðum að láta sýn-
ingunni Ijúka á þriðjudagskvöld,
sagði Helgi. Nú verðum við að
framiengja hana, þannig að
henni Ijúki næstkomandi sunnu-
dagskvöld. En þetta er endan-
leg og vægðarlaus framlenging.
Frekari framlenging kemur ekki
til greina.
Æ MEIRI AÐSÓKN
SÍDUSTU DAGA
Á mánudag var 50% meiri að-
«ókn að Iðnsýningunui en á
r.okkiTtr.i öðrura virkum sýping-
ardegi og um síðustu helgi var
mikil aðsókn að sýningunni,
enda þótt þá væri slagveðurs-
rigning. Stöðugar fyrirspurnir
hafa dunið yfir skrifstofu sýn-
ingarinnar um framlengingu.
MET SLEGIfi
Tala sýningargesta er nú kom-
in nokkuð yfir 60 þúsund og þar
með hafa fleiri séð Iðnsýninguna
en nokkra aðra sýningu, sem
haldin hefur verið hér á landi.
TVÆE SONG-
SXEMMTAN3R
Fyrir nokkru söng hann í
Tiyoli í Kaupmannahöfn og vár
aðsóknin gífurleg. Meir en 45
þúsund manns komu þá í einu í
Tivoli.
Það er gert ráð fyrir að Jussi
Björling haldi tvær söngskemmt-
anir í Þjóðleikhúsinu og rennur
ágóðinn af annarri skemmtuninni
til líknarstarfa hér á landi. ís-
lenzkir söngvinir fagna því að
þessi afburða söngvari gisti land-
ið.
Ágælir férsleikar
Sinfóníuhljóm-
SkólapiHur tapar
peningaveski
SÍÐASTLIÐINN mánudagsmorg
un tapaði piltur, sem er í Sam-
vinnuskólanum veski með 850
krónum. Veskinu mun hann hafa
glatað einhvers staðar á leiðinni
frá Samvinnuskólanum vestur
að Kamp Knox.
Sá, sem kynni að finna vesk-
ið, er vinsamlegast beðinn að
hrfngja i síma 7080.
Jussi Björling
„Caruso Norðurlanda.” Hann
hefur á undanförnum árum
sungið í óperuhlutverkum ýmist
við konungslegu óperuna í Sví-
þióð og Metropolitan óperuna í
New York.
ABSÓKN GÍFURLEG
Þegar hann hefur haldið söng-
skemmtanir á Norðurlcndum
hefur aðsóknin verið gífurleg,
svo að þess eru mörg dæmi, að
fólk hefur byrjað að taka sér
stöðu við aðgöngumiðasölu dag-
(inn áður en sala aðgöngumiðal
hefst. Hann er hér vel þekktur af
söngplötum, sem margar hverjar
. evu leiknar í ríkisútvarpið.
SINFONIUHLJOMSVEITIN hélt
fyrstu tónleika sína á þessu
hausti í Þjóðleikhúsinu í gær-
kvöldi.
Á efnisskránni voru: Minni
ís’ar.ds, forleikur eftir Jón Leifs,
tvær Elegiske Melodier eftir
Edward Grieg og sinfónía nr. 1,
í c-moll eftir Johannes Brahms.
Áheyrendur tóku tónlistarmönn-
unum með ágætum og hljóm-
sveitarstjórinn, Olav Kielland,
var hvað eftir annað kallaður
fram. Var honum færður blóm-
vöndur að leíkslokum, undir dynj
andi lófataki áheyrenda.
Tónleikum þessum var útvarp-
að, og munu útvarpshlustendur
hafa fagnað mjög þeirri ráðstöf-
un.
FLOTINN
Þessir reknetjabátar, en á hverj
um þeirra eru 15 menn, eru búnir
60 reknetjum. Hafa sumir þsirra
farið fimm veiðiferðir ,cn aðrir
fjórar. Bátamir, sem eru með
mestan afla, hafa um 2000 tunnu
afla. Hásetahlutur allt að 12000
kr. Er þetta falleg Norðurlands-
síld.
Skipin rey-na að hafa samflot
svo sem við verður komið og
daglega berast fregnir frá þeim
um aflahrögð. í flotanum eru
þessi skip: Akraborg, Snæfell,
Súlan og Stjarnan, allt skip frá
Akureyri. -— Frá Siglufirði
Ingvar Guðjónsson. — Þá eru
þrír bátar frá Austfjorðum: Val-
þór, Frcyfaxi og Snæfugl. Munu
þessir bátar vera frá 100—180
rúmlestir.
12000 TUNNUR
Alls munu þessi skip nú hafa
aflað um 12000 tunnur síldar, en
aflinn er saltaður á skipsfjöl.
Er oft erfitt að fást. við söltun
á svo litlum skipum, úti á regin-
hafi, en skipsmenn eru aili^ þaul-
vanir og duglegir menn, enda
ekki á færi annarra að stunda
slíkar veiðar. Veiðiferðin tekur
venjulega tvær til þrjár vikur,
Það fer aðallega eftir veðri.
STORMUR UNDANFARIÐ
— EN SÓTT í GÆR
Nú þegar dagur styttist óðum
og stormasamara verður á haf-
inu, má búast við meiri frá-
töfum. — f gær var gott veður
hjá bátunum, og aflinn 90—160
tunnur á bát. En undanfarna 3
daga höfðu bátarnir ekkert get-
að afhafst vegna veðuis.
Síldin er feit, en í henni er
hrogn og svil. Síldin er seld jafn
óðum og hún berst, upp í gerða
sölusamninga Norðurlandssíldar.
ÓVÍST UM ÁFRAMHALD "
VEIÐANNA
Valtýr Þorsteinsson útgerðar-
maður sagði, að óvíst væri hve
lengi þessum veiðum yrði enn
haldið áfram. — Það fer að
nokkru eftir því, hvernig veiði-
förin sem bátarnir eru nú í,
heppnast. Það er mjög erfitt að
stunda þessar veiðar þegar kem-
ur fram á veturinn.
Þjóðverjar í Peking
LUNDÚNUM — Átján manna
austur-þýzk viðskiptanefnd er nú
í Peking í víðskiptaerindum. Ný-
farin er frá Peking 5 manna viði
skiptanefnd frá Búlgaríu.