Morgunblaðið - 16.10.1952, Síða 2

Morgunblaðið - 16.10.1952, Síða 2
r 2 M ORGUN BL AÐIÐ Fimmtudagur 16. okt. 1962 Varnarilfisniáiin flR um ræðu á ASþingi í gær |Öl lí 'í GÆR kom til umræðu á fundi sameinaðs þings fyrirspurn frá þeim Gylfa Þ. Gíslasyni og Har- ;aldi Guðmundssyni, er fjallaði | um samskipti Islendinga og varn-1 arliðsins, Flutti Gylfi Þ. Gíslason stutta j framsöguræðu með málinu. þar sem hann vék að nokkrum atrið- um varðandi dvöl liðsins hér á landi, m. a. um næturorlof vc.rn- arliðsmannanna og hvort rétt væri, að þeim væri heimilt að klæðast borgaralegum klæðum. HEIMSÓKNUM FÆKKAR Á FLUGVÖLLINN Utanríkis- og dómsmálaráð- herra, Bjarni Benediktsson, varð !fyrir svörum og flutti ítarlega og greinargóða ræðu um malið, þar sem hann sva-raði i einstökum lið- um fyrirspurmnni og hrakti jafn framt misfærslur þær og sögu- burð er „Þjóðviljinn" hefur haft uppi í malinu undanfarna daga. Kom glögglega frarn í ræðu ráð- herrans, að stjórn varnarliðsins vill í öllu hlíta settum reglum og ;gjörðum samningum milli henn- ar og ísienzku rikisstjórnarinnar; að óeinkennisklæddir varnarliðs- menn lúta í öl'lu þeim reglum, er gefnar voru út um heimferðar- tinia liðsins og loks það, að heim- sóknum íslenzkra kvenna á Kefla víkurflugvöll hefur íarið mjög fækkandi. Fer hér á eftir útdráttur úr xæðu ráðherrans: NÝJU REGLURNAR Hinn 30. sept. setti Brownfield hershöfðingi nýjar reglur um heimild varnarliðsmanna til dval ar ut.an stöðva sinna, eftir að við- ræður höfðu átt sér stað milli ís- lenzkra stjórnarvalda og fyrir- .svarsmanna varnarliðsins um málið. Hafa reglur þessar síðan verið birtar og eru öllum aimenn- ir.gi kunnar. Síðan varnarliðið kom til lands ins hefur eftirfarandi reglum verið fylgt um aðgang íslendinga að Keflavíkurflugvelli: 1) Öllum íslendingum sem starfa á flugvellinum er heimill aðgangur að honum að svo miklu leyti sem störf þeirra krefjast. XJm síðustu mánaðarmót unnu á flugvellinum 1300 íslendingar, karlar og konur. Sumt af þessu fólki býr á flugvellinum, ýmist eitt eða með fjölskyl'dur sínar. Að sjálfsögðu hafa íslendingar bú- settir á vellinum frjálsan aðgang vegna heimila sinna. 2) Flugfarþegar sem fara um völlinn og fylgdarlið þeirra hafa írjálsan aðgang að flugstöðinni. 3) Gestum . þeirra fslendínga, sem á vellinum búa, er frjáls t'ör til þeirra heimila, sem beir ætj.a að heimsækja. SÉRSTAKT LEYFI LÖGREGLUNNAR 4) Varnarliðsmenn, er óska að taka á móti íslendingum í heim- sókn er það heimilt, en hér er þó höfð sérstök gát á. Þurfa varnarliðsmenn sérstakt leyfi ísienzku lögreglunnar til að taka á móti íslendingum í héirn- sókn. Slík leyfi eru ekki veitt þegar um er að ræða unglings- stúlkur, enda cru engin brögð að því að eftir slíku sé leitað. Gest- ir varrtarliðsmanna verða að vera farnir burtu af vellinum kl. 11,30 að kvöldi alla daga vikunnar nema laugardaga kl. 12,30. Er fylgzt rækilega með því að þessu sé fylgt og fólk sem ekki gerir það *er útilokáð frá heimsóknum á völlinn. FÁAR STÚLKUR Á HANSLEIKJUM Mjög lítið kveður nú að heimsóknum íslenzkra kvenna' á flugvöllinn. Þegar dansleik-' ir eru um helgar ber mest á heimsóknum þeirra, en þó er Söguburði Þjó fjöldi þeirra stúlkna, er þá koma innan við 10. Aðra ílaga vikunnar cru heimsóknir kvenna hverfandi og oftast engar. Hcimsóknum kvenna á völlinn hefur fækkað mjög vegna þess að strangt eftirht cr haft rneð komum þeirra og ísíenzka lögreglan hcfur algjör iega útilokað þær stúlkur frá því að koma á völiinn er ekki fóra cítir settuni reglum eða hegðuðu sér ósæmilega. Tala þeirra kvenna, sem bannaður er aðgangur að vcllinum cr sm 100. 5) Þeim öðrum, sem lögmætf etindi eiga á flugvöllinn er leyft að fara þar inn. Er leitast við að gæta þess, að menn geri sér ekki upp erindi, án þess þó að amast sé um of við, að menn fari inn á völlinn. REGLUR UM BÆJARVIST VARNARLIÐSMANNA Samkvæmt íslenzkum lögum hefur ríkisstjórnin ekki, amfram það sem ákveðið kann að verá með sérstökum samningum, heiii ild til að setja reglur um það, hve lengi menn, er hér dvelja löglega megi vera á ferli að næturlagi eða hvenær þeir skuli vera komnir hcim ti lsín. MacGaw setti á sínum tíma regl ur þær, sem í fyrstu giltu um dvöl hermanna utan herbúða sinna og voru reglur þessar settar af hers- höfðingjanum sjálfum án nokk- urra viðræðna eða samkomúlags við íslenzk stjórnarvöld og breyttu fyrirsvarsmenn varnar- liðsins þeim síðan, án samráðs við íslenzk stjórnarvöld. En síðan hefur málið verið lil athugunar milli aðila. Hitt er og vitað að mjög dró úr heimsóknum varnaríiðsmanna á s.l. vetri, þeg- ar erfiðara varð um íerðalög til Reykjavíkur. ÓEINKENNISKLÆÐDIR HLÍTA SÖMU REGLUM I þessu sambandi vísast og til hinna nýju reglna frá 30. sept. 1952, er nú gilda um þessi mál og voru samþykktar af nefnd þeirri, sem fjallað hefur um vandamál varðandi samskipti íslendinga og varnarliðsmanna. Hafðí nefndin að vísu gert róttækari tillögur, enda samþykkti hún þessar regl- ur, þar sem hún taldi þær til stórra bóta frá því sem verið hafði. Varðandi dvöl óeinkennis- klæddra hermanna í Reykja- vík gat ráðherra þess, að þar væri aðeins farið eftir þeim reglurn, scm tíðkast um slíka starfrækslu, en þaö f.vrirkomu lag breytti alls engu varðandi dvöl þeirra í Reykjavík og giltu nýju reglurnar jafnt um þá sem einkennisklædda varn- arliðsmenn. ÍSLENDINGAR HLJÓTA >AÐ BERA ÁBYRGÐ Ráðherra kvað augljóst vara að mörg vandamál og nokkur hætta væri dvöl liðsins hér á landi sam íara; um það hefði enghm-efas£ Gallinn væri aðeins sá að hættan væri ennþá meiri ef liðið dveld- ist ekki hér á landi. Voði væri búinn friðnum í þessum heims- hluta ef ísland stæði eitt og óvar- ið fyrir öllum árásum, og því væri það, að íslendingar yrðu sejn aðrar frjálsar þjóðir að leggja fram sinn skerf og takast nokkurn vanda á herðar. Skilyrðisláust yrði fylgt íslenzk um rétti og íslenzkum lögum í samskiptum við hið erlenda lið, en hinu mættu menn held.ur ekki glejnna að -koma -fram-með þæirri sómatiifinningu og sjálfsvirðingu gagnvart varnarliðinu, að ís- ler.zku þjóðerni og menningu stafi engin hætta af. SIÐFERDISVITUND Um leið og við gerðum kröfur mættum við heldur ekki gleyma siíkum skyldum okkar., sem sjálf _ stæð þjóð, og lítið væri gert úr þreki þjóðarinnar og nanndómi, er hún hefði svo glögglega sýnt á liðnum oidum, ef hún gæti ekki sigrast á erfiðleikum beim, seirn sambúðin vúð varnariiðið hefði ; í för með sér. En bönn og reglur væru hér ckki einhlít til úrhóta. Þroski cg siðferðisvitund almennings yrði að skera úr um hvernig Fundarhsmarlnn, sem iíkir;:tjómin gaf S. þ. Söngskemmtun í 61. híói GUÐMUNDUR Baldvinsson hélt söngskemmtun í Gamla Biói 9. þ. m. með aðstoð dr. Urbancic. Hann hefur stundað nám í Napoli á Ítalíu undanfarin ár, og mun þetta vera fyrsta söng- skemmtun hans. Guðmundur er enn æði skammt kominn á náms- brautinni, og því erfitt að spá nokkru um framtíð hans. Rödd- in er lagleg og hefur hlotið tals- verða þjálfun, en ennþá skortir mikið á að hann geti komið frarn sem fullgildur söngvari, ekki sízt þegar þess er gætt að músik- gáfur hans virðast af skornum skammti. Annars var öll fram- koma hans á söngpallinum geð- þekk og lýsti alvörugefni, að- eins skorti kunnáttuna og get- una ennþá, því miður. Guðmundur söng ítölsk lög og aríur og svo íslenzk lög. Það brá oft fyrir fegurð í einstökum laglínum, sem niáske gefur von- ir. En meðferð hans á móður- málinu var svo hrakleg, að ann- að eins hefur ekki heyrzt áður, svo ég muni. Maður spyr sjálf- an sig' hvernig þeirri söng- kennslu sé varið, sem ekki legg- ur áherzlu á að nemendurnir læri að aðgreina sérhljóða í fram burði og kynnast frumstæðustu reglum í meðferð máls. Er þó öll þekking á þessu sviði eitt af undirstöðuatriðunum i öllum söng. Þetta þarf hinn ungi söngvari að taka til rækilegrar íhugunar, enda ætti að vera auð- vejt að kippa þessu í lag. Að- sókn var góð og var söngvar- anum óspart klappað lof í lófa. Dr. Urbancic lék ágætlega und- ir, en hefði að ósekju mátt leið- beina hinum unga manni í ýmsu, því það stóð í hans valdi. P. í. ðfdráffur m erindi IiðpfoksSjóra sm nauSsynlegf er að fó!k kynni sér iýniflgis VefurliSa MJÖG mikii aðsókn var að mál- verkasýningu Veturliða Gunnars- sonar í allan gærdag. I gær tókst listmálaranum að fá sýningar- skálann leigðan í tvo daga til við- bótar og lýkur sýningunni því á föstudagskvöldið. Meðal hinna fjölmörgu gesta á sýningunni í.gær, var _forseti ís- lands, hérra Ásgeir Ásgeirsson. í gærkvöld var og fjölmenni á sýningunni og mun tala sýningar- gesta nú vera um 2500, og Vetur- liði hefur selt 40 myndanna :;em! á -sýnktgunni eru. MANNTAL það, sem fram á að fara um ailt land, miðað við dag- inn á morgun, 16. október, kem- ur í stað hins venjulega árs- manntals lögum samkvæmt. í kaupstöðum annast bæjarstjórn*- ir um framkvæmd manntalsins og annars-steðar hreppsnefndir, en hvorum tveggja til aðstoðar eiga að vera sóknarprestur, lög- reglustjórar og hreppstjórar. —r Lögin um manntal 16. okt. 1952 mæla svo fyrir, að það sé á valdi hverrar bæjarstjórnsr eða hreppsneí'ndar, hvaða tilhögun sé höfð við útfyllingu og söfnun skýrslnanna, og veröa sums stað- ar notaðir sérstakir teljarar til þess, en annars staðar er ætlazt til, að húsráöendur og húseig- endur geri það, eða sjái'um að það sé gert. I Ástæðan fyrir því, að manntal ársins 1952 er hagað á sérstak- I an hátt, or sú, að vegna vel- spjaltískrár beirrar yfir rilla landsmenn, sem mi er verið að vinna að, þarf manntalið í ár nauðsynlega að fara fram á sama tíma um allt land, og í cðru lagi þarf tilhögun manntalsins að vera hin sama alls staðar og miðuð við gerð hinnar fyrirhu.g- uðu spjaldskrár. Um hana skal , að sinni það eitt sagt, að hún , muni, ef allt fer að vonum, nafa f í för með sér mikinn vinnu- sparnað og stórbætt vinnubrögð í opinberri starfsemi, og að spjaldskráin muni auk þess, þeg- , ar frá líður, verða notuð til margvíslegra gagnlegra verka, sem, eins og nú er ástait, er ekki hægt að iáta vinna. ) Manntalið er lítið frábrugðið hinum árlegu manntölum Reykja , víkur og kaupstaðanna, að öðru leyti en því, að það miðast við einn ákveðinn dag. MANNTALIÐ MIÐAST VIÐ 16. OKTÓBER Telja skal á manntalsskýrslu livers húss þá, sem eru í húsinu þann dag, samkvæmt þar um gildandi reglur, sem síðar verð- ur komið að. Ekki þarf að út- fyila manntalsskýrsluna á sjálf- an manntaisdaginn. Það mun að vísu yfirleitt gert þar, sem sér- stakir teljarar annast færslu skýrslnanna. Á þeirn stöðum, þar sem fólk sjalft gerir skýrslurnar, eins og t. d. í Reykjavík, má út- fylla þær jafnt fyrir sem eftir manntalsdag, ef þess er aðeins gætt, að skýrslugjöfin sé míöuð við skráningarskykla einstakl- inga í húsinu iiinn 16. oktcber. Lögin mæla svo fyrir, að færshi skýrslnanna skuli hafa veriö lok- ið í síðasta lagi sunnudaginn 16. október, og er mjög mikilvægt, að það bregðist ekki. Þá er komið að því, hverja ber að taka á manntalsskýrslu. Lög- in mæla svo fyrir, að telja skuli á manntalsskýrslu hvers húss, í fyrsta lagi alla, sem eiga hcim- ili í húsinu, eins þótt þeir séu fjarverandi í húsinu til lengri eða skemmri dvalar annars stað- ar, og í öðru lagi alla, sem dvelja í húsinu en eiga lögheimili ann- ars staðar — sem getur verið í sama hrepp eða kaupstað. ann- ars staðar á landinu eða erlend- is. Það fyrr nefnda, að taldir séu allir, sem eiga hein|ili í húsinu, gildir án undantekningar, en frá hinu síðarnefnda er .undantekn- ing: Það á ekki að telja gest- komandi fólk, sem á heirnili í öðru sveitarfélagi, enda sé það skráð þar. Þannig skal ekki skrá þá, sém dvelja eii-göngu til lækninga á heimili, þar sem þcir eru gestir, en aítur á móti skulu allir sjúklingar á sjúkrahúsum og vistmenn á hælum o. þ. h. færðir á skýrslu viðkomandi sjúkrahúss og hælis, bæði þeir, sem eiga heimilisfang í umdæm- inu og aðrir. Gsstkomandi telj- ast t. d. þeir, sem á manntals- degi eru við erindisrekstur eða í heimsókn hjá ættingjum eða vinum í öðru sveitarfélagi en þeir eiga lögheimili í. En þeir, sem t. d. eru víð einhver störf eða við nám annars staðar en þeir eiga lögheimili, teljast aldrei gestkomandi, og ber á- vallt að taka þá á skýrslu þar, sem þeir eru staddir, og að sjálf- sögðu einnig þar, sem þeir eiga 1 heimili. Ef vafi leikur á því, hvort einhver maður eigi að teljast gestkomandi, þá skal i ávallt skrá hann þar, sem hann er staddur, og eru húsráðendur ■ og húseigendur sérstaklega beðnir um að gæta þess að skrá j aðkomumenn, þegar telja ná að , einhverjar — jafnvei mjög litlar I — líkur séu fyrir þvi, að þeir séu ekki skráðir annars staðar. | Lögin mæla svo fyrir, að hús- ráðendur skuli afla sér vitneskju hér að látandi eftir því sern unnt er. — | 'Útlesidingar, sem dvelja nér við nám, atvinnu eða þ. u. 1., skulu ávallt skráðir á manntal. Aðrir I útlendingar, sem á manntals- degi hafa dvalið hér á Jandi 3 mánuði eða lengur, skulu einn- j ig skráðir. — Manntalið nser þó . ekki til varnarliðs Bandaríkj- i anna, en hins. vegar skulu ís- i lenzkar eiginkonur varr.arliðs- ! manna og börn þeirra tekin á manntal. Erlendir starismcnn I varnarliðsins skulu skráðir jafnt ! og innléndir menn í þjónustu ! þess. | Eftir lögunum um mánntal 16. október 1952 er hver maðiu* skyldur til að sjá um, . hann S2 skráður á manntal og til að Framhaldá.bla.,12 :

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.