Morgunblaðið - 06.11.1952, Side 9

Morgunblaðið - 06.11.1952, Side 9
Fimmtudagur 6. n.óv. 1952 MGRCUNBLAÐIÐ 9 18. okt. s.l. flutti hinn ný- kjörni forseti Banðasikjanna, Eisenhower, hershöfðingi, eft- irfaranði ræffu, þar sem hann clregur upp myncina af heims- átökunum eins og þau koma mönjium fyrir sjónir, eftir að leiðtogar kommúnista höfðu íalað á hinu fjölmenna full- trúaþingi þeirra í Moskvu, UNDANFARNA mánuði-höfum vér Bandaríkjamenn tekið þátt í mjög umfangsmikilli kosninga- baráttu fyrir forsetakosningar. Þegar bezt lsetur, er kosníngahiti jafnan góðs víti í íýðræðislandi. Slagæð þjóðfélagsins hlýtur að slá hraðar öðru hverju, þegar þjóðin hefur vakandi, sterkan og lifandi áhuga á framtíð sinni. KOSNINGAHITINN EK HOLLUR í LÝÐRÆÐISLANDI Alit er þetta þjóðhmí fyrir bezíu. Lýðræði vort væri sannar- lega iila á vegi staíí, ef vér hæít- um að ræða ágr elruBgsrai Un af hollu kappi. Þykist óvinir vorír teija sér slík .deiiumál vor sér hagkvæm, þá sanna þeir meS því efckert ann að en vanþekkingu á styrkleika lýðræðisins. ,En ,nú eru veður öll vá'yr.d í aiþjóðamálum, og vér meguin ekki alveg gleyroa oss í hinum hressandi átökum híns starfancli lýðræðisskipulags b,eima fyrir. Einmiít um þessar munötr eru að gerast viðburðir á hnetti vor- um, sem haft geía mikla þýðingu í framtíðiniii. Þótt langt sé á milli, hafa við- burðir þessir svo mikla þýðingu, að ég álít að alíir hugsandi Bandaríkjamenn, hvexrar sfcoð- unar og hvers flokks sera þeír eru ættu að stinga við fótum til þess að athuga raerkingu þeírra og þýðingu fyrir öryggi vort, freisi og framtíð alla. MLSTA ÞING KOMMÚNISTA ATHYGLISVERT Ég á hér auðvítað við komm- únistaþingið, er kom saman fyrir réttum ellefu dögum í Kreml í Moskva og var sliíið fyrir réttum tveim sólarhringum. Um 1560 þingmenn og full- trúar frá Sovétlýðveldmu og 44 löndum öðrum komu saman í salnum mikla í Kremí. Þetta var 19. þing kommúnistaílofcks • Sovétríkjanna og hiS fyrsta frá því 1939. Jafnframt var það stærsta samkcma fcomm- únista-foringja, sem nokkru - sinni hefir verið kvöcld saman á einn stað. Það er þessi atburður, sem hinn frjálsi heimur verður að veita athygli. Það er atbuxður sem krefst athygíi vor aíhra og skiln- ings. -Þó að ég leyfi mér a5 vekja rríáls á þesu hér, þá er það ekki vegna þess að ég hefi meiri né bétri skilyrði til þess aS ræða málið en margur artnar. Yissulega ætla ég mér ekki þá duf að skilja til hlítar hinar flóknu fjrrirætl- anir kommúnista urn langt ára- bil. . Enda þótt blaðið Pravda og einn komúnistafuBtrúraxt. sýndi xnér þann sóma að ráðast aðmér, þá voru sakargiftirnar hvergi nærri svo óskaplegar að mér væri gefið að sök að brjóta síðalögmál Jfcommúnismans né að troða mér ínn í veigamikla rauða sellu. RÆÐUR LEIDTOGANNA Á hinn bóginn er yður sjálf- sagt kunnugt um, að ég hefi haft störfum að gegna í Evrópu unr s.l. 10 ár, í stríði og friði, og þvtrfti ég þá starfs míns vegrsa fozeði að kynna mér nokkuð starfshætti kommúnista og hafa nokfcur mök við leiðtoga Sovéts. Enda þótt eín hver kunni að telja þsssa þekMng ir.ína Htilsvirði, hefi ég þó reynt .om | menna lijitrna ferseta að kanna orð og aðgerðir þeirra síðustu vikur og leitað skýringa á þeim. Orðum hefir ringt í stríð’.rn straumum. Nokkrum dögum fyrir þingið birti Síalin 25.000 crða grein, þar sem hann skýrði síð- ustu nýjungar í hagfræðikeimmg- um kommúnismans. Malenkov flutti þinginu skýrslu kommúnistafiokksins og var sá flutningur hin mesta þol- raun, enda tók hann hálfa sjöttu klukkustund. Molotov og Beria fluttu hvor um sig sínar alkunnu mannskemmandi árásir á Banda- ríkin. Allt þetta vitum vér. En hvað merkir þetta? Hvað sögðu þeir í raun og veru? STEFNAN ER AÐ EYÐILEGGJA FRJÁLSAR ÞJÓDIR Svarið við fyrstu spurningunni verðum vér að finna innan um hinar þykku umbúðir ræðu- mennskunnar, því að sú spurning varðar endanlegt markmið Sovét- ríkjanna. Hvað er það? Með eigin orðum Stalins cr þaö hinn gamli sífelldi söngur: „Til þess að koma í veg fyrir sífeliðan ótía af ófriði, verður að eyðileggja heimsveldis- stefnuna." Þessi vísdómsorð þarfnast engrar skýringar, annarar en þeirrar, að „heimsveldisstefn- an“ er í Sovétríkjunum noklc- urskonar skammstöfun fyrir lýðræði almennt og fyrir Bandaríkin sérstakiega. Ég legg áherzlu á þetta atriði vegna þess, að af cllum þeim 25.000 orðum, sem Stalin skrifaði, er auðveldast að hugsa sér að þessi orð fari með öllu framhjá mönnum af þeirri einföldu ástæðu, að þau eru orðin svo al- geng. Sovétríkin þeyta haturs- trumbur sínar enn gegn sarna óvininum. Enn eru Bandaríkin ötuð auri og svívirðingum af þvi að þau eru hið endanlega árása- mark kommunista. LENIN SAGÐI STYRJALDIR ÓUiHFLÝJANLEGAR Með orðum Lenins sjálfs er hinn hörkulegi og opinskái spá- dómur á þessa leið: „Hernaðar- lcgir árekstrar milli Sovétríkj- anna og borgararíkjanna eru ó- umflýjanlegir Að lokurra verður dánarklukkunum hringt yfir Sovétríkjunum eða heims- kapitaiismanum". Þetta er þá fyrri staðreyndin, sefn vér verðum jafnan að hafa skýrt í huga þegar vér hlýðum á hinn hjáróma kommúnistakór syngja hina tvíræðu hagspeki kommúnismans. Þeir eru að æfa útfararsöng, sem þeir vonast til þess að geta síðar meir sungið yfir hinum frjáisa heimi. Hin staðreyndin, sem tæplega skiptir minna máli, er þessi: Enda þótt markmið SoVétstjórnmála- manna yerði jafnan hin sömu, þá skiptir í sífellu um baráttuað- ferðir. Samhengið í stefnu Sovét- ríkjanna stafar tkki aí því, að þau hafi jafnan haidio hreinum linum. Það stafar af því, að jafn- an hefir verið miðað í sömu átt. Enda þótt stefnt hafi veiið til STYRKUR SOVETRíKJANNA VAXANDÍ . 5 Á meðan þessu hefir farið fram, hafa Sovétríkin í vaxandi ýmæli Tétt sig við' bæði eínálbt'a eg hernaðarlega, eftir áföil þau og tjón, sem þau urðu fyrir í > heimsstyrjöldinni - síðari. Þetta hefir leitt til aukinnar stálfram- leiðslu, sem nú nemur nærri tvö- földu því, sem hún r.am áður en Hitleri i'éðist á Rússland, svo át) dæmi sé . tekið. Jafnframt hefuí þróuninni að sjálfsögðu r.iiðað áfram í kjarnorkumálunum. Þetta er því veigamesta sögir- lega staðrevndin, sem hafa veip~ ur í huga, þegar athuguð eru orð Stalins, Molotovs, .Malenkovs og Beria undanfarna tíu daga. Sam- kvæmt þessu er utanrikissteflna . Evrópa. Hið síS'ara, að Evrópa , Sovétríkjanna byggð á vaxaridi hefir tapað völdum og áhrif- | stlrk- En hér er eir.nig að finna um með þeim ajfleiðingum.- að! uóarnaxm-. í þeiri'i.utanr íkis- stefnu: A meðan hinn kommún- iski heimur tekur að hagnýta sér hinn mikla styrkléika sihh, er sá rnöguleiki fyriý heradi,, a3 korraa hinum frjálsu þjóSum í varaarstcðti og gera þæir ixm- byrðis' sundurþykkar. sem orðið hefir á Vaidaskiptiftgu þjóoanna. Með "þessari byitingu er lokið hinu forna vaidi Evrópu. Tvö ríki utan Evróþu hafa risíð. og magnast að auðii. völdum og virðingu. Þeira samsærismöimum, serra eiga sér aðaibækistöðvar í Moskva, hefir þessi bylting kennt tveimt. Fýrra afriðið er það, að höfuðóvÍRurinra er Ameríka, miklia fremur eö ótta og mísklíð inaan Evrópu- landanna má nú miskunar- laust notfæra sér i ófriðs þeím, sem kommúnistar efraa ná -til á hendur Ameríku. hægri og vinstri, aftur og fram, þá hefir ailt borið að sama brunni. Einnig þetta aíriði lieyrir til hefðbundnum aðferðum Sovéís, tins og Lenin lýsti þeim biátt áíram á árinu 19?.6: „Vér mefriiira ekki hlífast við að ncta neina blekkingu, undanslátt, brögð, lævísi, hræsni eða íýgi.“ Ailir megum vér vita að slíkt undirferli var ekki nýtt her- bragð, enda þótt Lenin kunni að haía haldið það. Oss var boðinn varnaður á því fyrir langa löngu með orðum gamla testamentisins: „Háila en smjör er andlit hans og ófriður er í hjarta hans“. Vér látum ekki blekkiast af orð um óvinanna. En oss ber nauð- svn til að vita nokkuð meira en þá köldu staðreynd að ófriður sé í hjarta þeírra. HVAD VERDIJR HERBRAGD ÞEIRRA? Sourninsrin, sem vaknar, er bessi, hvaða herbragð hafa þeir hucrsað sér? Til þess að svara þessari spurn- ingu svo að vit sé í, þurfum vér fvrst að athuea nokkrar sövu- le?ar staðrevndir, sem máli skipta fvrir menn þá. er marka stefnu Sovétríkjanna í dag. Sa^a untíarafarinna 200 ára er m«,rkiiei,'ur MMvr unt afstöðu Rússlands til Evrópu. Allan þenn- an tíma hefir verið auðveldast að mæJa það nrteð hverium bunga ^úss’and htrílir á Evróouríkúm- nra. með'bví að mæla f iarlæ°ðina frá vestur landamærum Rúss- Mnös til miðrar Evrónu. þ. e Berlínarborgar. Árið 1750 voru ’nndamæri Rnsslands 1200 mílur Berlín. Árið tfiOO var fiar- 1æ«ðin aðeins 750 mihir. 1815 aðeins 200 míiur. Nú, ótal landa- brevtinnum siðar, hafa landa- mæri Rússiands færst svo miög vestur, að Berlín lieeur innan oeirra. I>í'T»rúaP hcfír :nn komið hínni aidaeömlu rúss- n.esku > n' sión fnrðanlemi nærrj '■ínu setta inerki um Þeímsveldl, •t ráði tvtíiu heimMifnm „frá ‘\aehen íít Viadivosíock“. B.ÝLTING í VAI.DA- SKIPXINGU ÞJÓÐANNA Á síðustu fimmtíu árunurn hef- ur gerzt einhver mesta bylting, Það er ljót-saga,"3erh undaníar- in 12 ár segja oss.’Það er sagan um svo æfintýralegan og cíboðs- legan vöxt EovéUfeimsveidisins, að í samanburði við hann verður allur fyrri ótti að-’éneú. Meo því að leggja undir sig Kína.í ann- arri álfunni cg : iöida Att?túr- Evrópuríkja í hin-rþ, hefir jjöidi þeirra manna, sera nu burf við virka Sovétstjórn v.axið a róm- um áratug úr 190. miPjónum í STAT.IN VONAR AD FRJÁLSAR ÞJÓDIK BERJIST INNBYRÐIS Það- er þessi baráttuaðfero, -sem Stalin útskýrði beru.m orðum. Bak ’við ópersónulegt og cihlut- kennt orðalag liggja skýrar, fast- mótaðar hugmyndir. Hann mót- mælir þeirri röngu-skoðun- og kailar kommúniskan viilutrúnað, 800 milijónir. Aldrt-i fyrr í sögu j sem hann lýsir sjálfur á þessa mannkynsins heíir heimsveldi ráðið fyrir slíkum jjðlda manna. Aldrei fvrr í sögn matmsantíans frá myrkri til ijóss hefir einræðið dregið svo margsr miíSjár.lr rraanna aítur íii mytkursins. UNDIROKUN MID-EVRÓPU Undanfarin sjö ár hefir önnur saga gerzt um framgang þessar- ar harðstjórnar. Langt er nú korn ið í því að tryegja yfirráðin yíir. Mið-Evrópu. í augum rnargra Ameríkumanna hefir foessi hlúti heims löngum virst bæoi í jarlæg- ur og óskiljanlegur, hulinn þoku Mið-Evrópu-átakanna og íiókn- um vandamálum Balkanlarid- anna. Þó sýnir einfaMur rmæíikvarði hversu þýðingarmikil iöndira eru, sem hér er urn að ræða, með því að þar búa um 40% allra Evrópu- manna utan Rússlands. Yfir þetta þýðingarmikla lands svæði hefir Rússland nu þanið miskunarlausa hárðstjórn sína. Á sviði hagkerfisins hafa þeir náð undirtökunum með stófnun fyrirtækja, sem stýrt er irá Moskva, og í allar áttir hafa hag- kerfi rikja þessara; verið. sam- ræmd hagsmunum Sovétríkj-, anna. Nýjar járnbrauíir með iúss- neskum sporvíddum hafa verið lagðar um fjöll og firnindi frá Hvíta-Rússiandi og Uisraniu um Pólland til Tékkóslóvakíu og Ur.g verjalands yfir norður-hlúia Rúmeníu, svo að hægt sé að flvtja vopn og heri skjótlega frá iðr- um Rússlanas til landamæra Júgóslavíu og til Saxelfar. Tugir Sovét-herforingja hafa verið önnum kafnir við aö bjalía heri lepprikjanna, sern nú nema meira en milljón manna, og sam- eina þá i samskonar . þjálfun, samskonar hernaðarskipulagi, samskonar herbrögðum xneð sams konar vopnum. Af þessum vandlega undir- búnu störfum leiðir það, að sam- hliða hefir verið kvaddur til vGpna í löndum þessum sá her, sem alþjóðiegastur hefir verið í eðli sínu allra hcrja, sem sagan. greinir frá. leið: „Andstæðuínar milli her- búða sósíalismans og herbúðá kapitalismans er meiri en and- stæðurnar milíi kapitalisíarikj- - anna innbyrððis: Á himr bóginn enduríekur hann skýrum orðum þá kenni- setningu Marzismans: „ófriður er óumflýjanlegur . . . mjlli kapital- ista-ríkjanna“. Stalin spáir því, ao hægt sé a5 flý.ta fyrir þessum . ófriði meff tvennu móti. í fyrsta lagi, að hægt sé að ala á tortryggni Breta og Frakka gagnvart því, senj hann kallar „valdastfefnu og kúg- un Bandaríkjanna“. 1 öðru lagi sé hægt að kynda undir þjóðem- ishreyfinguna í Þýzkalandi og Japan svo að þær þjóðir (einnig með orðum Stalins) „royni a'ð brjótast undan oki Ameríku4*. Loks, heldur Stalin áfram, er hægt að skerpa þennan ágreining vegna þeirra markaða, sem hina frjálsi heimur átti áður vísa, bæði í Kína og Austur-Evrópu, en m» eru honum tapaðir. Á þehnar* hátt getur ágreinir.gur í cfna- hagsmálunum aukið á ágreining i. stjórnmálunum rneð þeim ár- angri að hinn sunöurþykki heim- ur frjálsra manna berist á bana- spjót. SUNDF TTNG ARAÐFERÐIR KOMMÚNISTA Það er trú raín, að hór sé uira annað og meira að ræða, en áróð- ursíyrirmæli írá Sovétríkjunum. í þessu er fólgin gííurleg’ ógn við hinn frjáisa heira á. þessum viðsjárverðu tímum. Oss ber að horfast i augu við þessa cgrun, ef oss á aS auðnast haida frelsi v«ru. Þegar ieitað var hins réíta svars, þá er það hendi næsi, að athuga á hvern.hátt Sovét-Rúss- : land kann að framkvæma þessa árásarfyriræltun með sundurlið- uðum fyrirmælum til tommún- istaflokkanna uqi heim allan. Til kommúnista í Bandaríkj- unum sérstaklega kynnu slík fyr- írmæli að beinast að uíidirróðri ' til framdráttar cínahagslegri einangrunarstef nu. Fyrirmælin gæíu t. d. verið á þá lciö, að æsa ameríska úrsmiði upp gegn sviss- Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.