Morgunblaðið - 08.11.1952, Side 9

Morgunblaðið - 08.11.1952, Side 9
Laugardagur 8. nóv. 1&52 MORCUNBLAÐIÐ ssnesi [if istar m)9 Dana veikastar Stjómin visar Moskva-mótmælum virðufega á hm Kaupmannahöfn í október 1952. ORBSENDING SOVÉTSTJÓRNARINNAR EINS OG Ííumiugt er sendi Sovétstjórnin dönsku ríkissíjórnlnni 1. október harðorð mótinaelí vegna þess að Danir cru að athuga möguleikana fyrir því, aff fliiglið úr Atlantshafshernum verði starf- sett í Danmörku á friðártímuni. Segir Sovétstjórnin. m., a., að þarna sé um ógnun að rseða við Sovétríkin og önnur Eysírasa iísiön ct. 29. október svaraði danska stjórnin mótmælaorðsenðingunni rússnesku. Kraft, utanríkisráð- herra, tilkynnti Ríkisþingimj; svarið í Iok ræðu sinnar, þegar haun 39. okt. hóf þingumrseður um utanríkismálin. \ARNARBANDALAGH) ♦ Danska stjórnin segir i svarínu til Rússlands, að Atlaafshafs- bandalagið sé eingöngu, vamar- bandalag. Ráðstafanír, sem. gerð- ar séu samkvæmt Atiantshafs- sáttmálanum, geti því ekki skoð- ast sem ógnun við Sovétríkín eða við önnur ríki. Öll lýðræðisblöð í Danmörku hafi einróma \'ísað mótmælum Rússa á bug. Danska stjórnin hafi almenniiigsálitið með sér i þessu máli. f svari Dana er ennfremur sagt, að Danir óski góðrar sambúðar við Sovétríkin. Almennmgur í Danmörku vilji vernda friðinn. Ríkisstjórnin danska mun aidrei leyfa, að danskt landsvæði verði notað til að hefja árás, hvorki á móti Sovétríkjunum né öðrum ríkjurh. Sænska stórblaðið „Dagens Ny- heter“ skrifar um svar Dana, að þeir hafi góða samvizku, þegar um afstöðu þeirra til Russa sé að ræða. Þeir hafi svarað rússnesku mótmælunum á virðulegan'. hátt. Dönsku blöðin em líka öll, að kommúnistablaðinu undanteknu, ánæð með svarið. leppríkjum. Rússar hafa fjölda hernaðarbækistöðva meo skömmu millibili alla Ieið frá Lenlngrad vestur að Lúbeek og eru að skapa sér risavaxnar hern aðarbækistöðvar á Rúgen, en það HEDTOFT: ÓHÆFILEG AFSKH’TASEMI Hedtoft sagði í þingraeðu, þeg- ar þingið rædði utanríkssmálin, að rússnesku mótmælin. séu ó- hæfileg afskipti af dönsknm inn- anríkismálum. Danir ákveði Sjálfir, hvort Atlantshafrf iíí fái aðseíur í landinu og hvernig vörnum landsins yfirleitt verði fyrir komið. Og Danír taki ein- göngu tillit til þess, hvasð sé landi þeirra hentugast. Hedtoft sagði cnnirenuí, að mótmæli Rússa gefí bendingu um þao, hve hættulega Danir hefðu verið staddir, ef þeír hefðu staðið einangraðir og varnar- lausii,'. HJÁLP í TÆKA TID Allir í Danmörku — eínnig andstæðingar Atlantsbafsbands»- lagsins, þó að komnaúnistum undanteknum — viðuikenna, að 'engin árásaráform felast í At- lantshafsbandalaginu. Það er ein- göngu gert til varnar. Ðanir óska' einskis heitara en sð geta li.fað í friði við allar þjóðir. En þeir -leggja mikla áherzlu á, að þeír íái hjálp, ef á þá verðí ráðizt, og að hjáípin komi ekki of seint. Þetta er ekki hvað sízt skiljan- legt, þegar á það er lítíð. að ör- skammt er frá f 1 ugbækktö5vum Rússa i Norður-Þýzkalandi til Danmerkur. Þess vegna er eðli- legt, að Danir tali nú unJ, hvort ekki væri heppilegast, að At- lantshafsfluglið fái aðsetur i Danmörku á friðartímum eíns og í mörgum öðrum AtTantshafs- löndum. HITLERSSÖNGURINN. NTÉI Rússar segja að visu í orðsend- icigu sinnl, að enginn ógni Dön- um. Dönsk blöð segjast Iiafa heyrt þetía áðor. Saœa sagði Hitler skörnmu áður ea S»jóð- verjar hertóku Danmörkw- Blöð- in. benöa á ástandið víð' Eysíra- sait. Ríkin sunnan víð Eystrasait hafa verið gerð sð rússneskum Ole Björn Kraft. an er hægt að fljúga á fáeinum mínútum til Danmerkur. VILJA DROTTNA YFIR EYSTRASALTI Kraft, utanríkisráðherra, minnt ist á ástandið í Eystrasalti í ræðu sinni í Ríkisþinginu 30. október. Hann sagði m. a.: Með vaxandi áhyggjum höfuír við séð, hvernig Sovétríkin reyns að gera Eystrasalt að lokuðu hafi, þar sem Rússar drottna Rússar hafa jafnve! skotið niður tvær óvopitaðar sænskar flug- vélar, sem voru Iargt uían rúss- neskrar landhelgi. Og Rússar haía einhliða ákveðið, að lan.d- helgi meðfram ströndum land- anna sunnan og austan við Eystra salt sé 12 sjómílur, þótt hún öld- um saman haí'i verið 4. Með þessu hafa þeir m. a. skaðað fiskiveiðar Dana og Svia stór- kostlega. 12 MÍLNA LANDHELGIN Við viðurkennum að vísu, að ekki eru settar ákveðnar alþjóða- reglur um víðáttu landhelginnar og að hvert ríki getur innar vissra takmarka sjálft ákveðið víðáttu hennar. En við getum ekki viðurkennt, að eins gífur- leg útvíkkun landhelginnar og þarna er um að ræða sé lögleg. Við höfum því farið þess á leit við Sovétstjórnina, að málið verði lagt fyrir Haag-dóminn, en hún hefur neitað að fallast á þessa tillögu. Okkur er það vitanlega von- brigði, að Sovétstjórnin, sem styður ,,friðar“-áróður kommún- ista, skuli neita að leggja þetta mál fyrir alþjóðadóm. Ber þetta ekki vott um, að Sovétstjórnin sé sannfærð um, að aðgerðir hennar séu. í samræmi við al- þjóðarétt. SAMHJÁLP KOMMÚNISTA FRAMVEGIS Kraít sagði seinna í' ræðu sinni: Sumir hafa skilið ýms ummæli á kommúnistaþinginu í Moskvu þannig, að Sovétstjórnin muni framvegis verða samvinnufúsari en áður. En við getum ekki lát- ið okkur nægja orðin tóm. Við verðum að dæma samvinnuvilj- ann eftir verkunum. Rússar reyna áíram a5 út- breiða stefr.u kommúnista í öðr- | um löndum. Og Stalin hefir sagt, að rússneski kommúnistaflokk- urinn eigi að hjálpa kommún- istaflokkunum í öðrum löndum, sérstaklega i þeim löndum, þar sera konunúmstum hefir ekki tekizt að komast til vaida. í ’nöfuðborgum vestrænna landa búast stjórnmálamenn við, að kalda stríðið muni harðna. KOMMÚNISTAR RÓA l'NIHP I Kraft minntist líka á sambúð Bandaríkjamanna og EvTÓpu- þjóða og sagði m. a.: Það er sums staðar í Evrópu orðin tízka að gagnrýna fram- komu Bandaríkjamanna. Komm- únistar ýta undir þessar að- finnslur. Sagt hefir verið, að Bandaríkin reyni að drottna yfir Evrópuþjóðum. En þeir sem hafa tekið þátt í. ráðstefnum Atlants- hafsbandalagsins geta borið vitni um, að . Bandaríkjamenn reyna ekki að segja Evrópuþjóðum fyr- ir verkum. Við eigum Bandaríkjunum geysi mikið að þakka. Hugsum okkur hvernig við værum statíd- ir, ef Bandaríkin slitu allri sam- vinnu við frjálsu þjóðirnar í Ev- 'ópu. En stunöum er skortur á ;agnkvæmum skilningi milli Lmeríkumanna og Evrópuþjóða. Bandaríkjaménii ættu að vera skilningsbetri en þeir stundum eru, þegar um viðskiptamálin er að ræðá. Og Evrópumenn ættu að gera sér far um, að bera ekki fram ósanngjarnar aðfinnslur í garð Bandaríkjamanna. Utanrikisráðherrann minntist i að lokum á Norðurlandaráðið og j sagðist vona. að einnig kæmu fulltrúar frá íslandi á hinn fyrir- , hugaða fund ráðsins í Kaup- I mannahöín. 113 ATKVÆÐI GEGN 8 * *be r æsRuiyösnei • réita 1» Hans Iledtoft. ar fram þingsályktunartillögu, þar sem sagt var, að það sé ekki samrýmanlegt skilyrðunum fyr- ir þátttöku Dana í Atlantshafs- bandalaginu, að erlent fluglið fái aðsetur í landinu á friðartím- um, Tillagan var fclld með 113 atkv. gegn 8. Baeði umræðurnar og atkvæðagreiðsla báru votí ura, að yfirgnæfandi meirihluti þings ins síyður stefnu stjórnarinnar í utanríkis- og landvarnarrnál- uiiuni. Skömmu áður en umrasðurnar urn utanríkismálin fóru fram, svaraði Kraft í þinginu fyrir- Framhald á bls. 11 fj. kæmo að vafasömum ntsluim | Að loknum umræðunum um utanríkismálin báru kommúnist- NYLEGA fóru fram ræðuhöld og | skoflu var stungið í jörðu, og I hátíðlega tilkjmnt, að nú væri hafin bygging hinnar langþráðu æskulýðshallar. Undanfarin ár hefur mikið verið skrifað og skrafað um þessa ' væntanlegu höll, og sýnist sitt: hverjum. Allir eru á einu máli um það, að brýn nauðsyn beri til að eitthvað það sé giört sem forða mætti æskufólkinu frá. ,,sjoppu“- setum og lausungalífi því, sem óhugnanlega margt af því stund- ar nú. En æskulýðshöll, serai kostar margar milljónir króna, á áreið- anlega Iangt í land, og álít ég, aff | hún sc ekki heppilegasta lausnin á því, að keima unga fóíki að eyða tómsíundum sinum á r.éttan hátt. Það, sem við þarfum að gera fyrir unga fólkið, er að byggja tómstimdaheiniili á víð og dreif um bæinn, —lítíl hús í Jíkingu við dagheimili þau, sem bærinn hefur reist fyrir yngstu þjóð- félagsþegnana. | Hver bæjarhluti — Austufbær, Vesturbær, Kleppshoií, o. s. frv. — á að éiga sitt hús, — jafnvel tvö — þar sem unglingamir geta skotizt inn í tómstundum sínum, hitt félaga sína þar, og tíundað ýmislegt sér til gagn og garnans. Þessi heimili eiga sð vera r.ota- leg, snotur, hlýleg og hreinleg, — án alls íburðar. A slíkum heim- ilum nýtur einstaklingseðlíð dn betur, meiri nröguleikar til kynn- ingar og gagnkvæms skilnings, en í hinum víðu og háu sölum hall- anna, þar sem hundruð flykkjast saman. En þessi hlindruð verða að mörgum smá „klikum", og hver ,,klíka“ heimur úí af fyrir sig. Ég býst við, að þar j’rði marg- ur unglingurinn framandi gest- ur. Að ,,fara í höllina-' þyrfti undirbúning og ýmislegt „til- stand“, og mjög langt þangað að jækja fyrir marga. í tómstunda- aeimili hverfisins væri hægt að skjótast í klukkustundar frii, frá lestri eða starfi,. dunda við ýmis- konar föndur, taka þar i spil, tefla o. fl. sér til gamans — stúlkur gætu farið þangað með handavinnuna sína. Oft hef ég óskað þess, að í hverfinu mínu væri eitthvert af- drep fyrir unglinga. Að aflokn- um lestri og námstíma dagsins leitar hugurinn út, og þá venju- legast að kvöldi dags. Ef gott er veður, er gatan. látin nægja; á henni er rápað fram og aftur, eða staðið í hnapp upp við eitt- hvert grindverkið, galgopazt og spjallað um áhugamálin. Oft er þetta milli tíu og tuttugu drengja- og stúlknahópur. Auð- vitað er nauðsynlegt fyrir unga fólkið, sem situr inni allan dag- inn, að fá hreint loft í lungun. En ef veður versnar, er ef til vill skotist inn á ..biliíard'' eða næstu „sjoppu". Þar hangir unga fólkið i aðgerðarleysi fram á höndur sér, í reykjarsvælu og tekur þátt í gosdrykkjasumbli „sjoppunnar". Heimsókn á slíka staði, er oft byrjun á óreglu, óreiðu og eyoslusemi. Ég er viss um, að hlýleg og snot ur tómstundaheimili myndu íorða margri ungri stúlkunni og piltin- um frá því að lenda á braut lasta og lauslaetis. Margt heíur breyzt hér í borg síðan ég var ung. Þá voru það heimilin, sem vorú samkornustað- ir ceskunnar, að mestu leyti. Dans leikur í samkomuhúsi Vár þá við- burður, en ekki daglegt og hvers- dagslegl fyrirbrigði, eins eg nú. Undanfarin ár hafa ýmsar íram kvæmdir átt sér stað, með þaíS f jTÍr augum, að tæla æskuna frá heimiliunum. Ungt fólk, jafnt frá glæsilegum seni fátækum heim- ilum, hefur leitað biu-t. Við aðal- götur bæjarins hafa risið upp „sjoppur" í tugatali, í skúmaskots byggingum „billíard“-stofur. Ofsafengnir víndansleikir — sem þekktust ekki áður — eru haldnir fyrir æskufólkið. Þeir, sem sækja þá, og-.mest kaupa af víninu, eru bezt séðir. Keyrzt heíur, að þeir sem víninu hafna, séu engir aufúsugestir á slíkunu skemmtunum. Ýmsir erfiðleikar steðja að hér hjá okkur, og f járhagUT iandsins kvað vera í mikilli óvissu. Því þykir mér trúlegt, að bygging æskulýðshallar verði ekki fram- kvæmanleg næsta áratjginn. Finnst mér því hyggilegast, ein,=s og fjölda mörgum, sem ég hef hej-rt minnast á þetta mál, aS bærinn byggi lítil tómstunda- heimili í ýmsum bæjarhluíum, or' lofi æskunni að „ráða þar ríkj- um“ sem mest. Auðvitað eiga þessi heimili aS vera undir eftirliti og i umsjá skilningsgóðra og ráðdeildar- samra manna og kvenna, sem geta verið félagar og vinir ungí- insanna, leiðbeint þeini og haft góð áhrif á þá. En nauðsynlegt er, að reyna að vekja ábyrgðar- tilfínningu, útsjónarsemi og hag- sýni hjá æskunni. Sýna Iienni traust með því, að leggja i hennar hendur aðlaðandi og hreínlegt sameignarheimili, — heimili, senx henni þykir vænt um, og sækir endurnæringu í, frá þreyíandi námsgreinum eða störfuxn í hópi glaðra æskufélaga við græzku- laust gaman, leiki og gagnlegt íöndur. Láta æskufólkið hugsa sem mest um rekstur heimilisins, ba<í á að koma með sínar tillögur og hugkvæmni, sem taka á til greina. Ég trúi ekki öðru, en aðhljmning á sameiginlegu litlu tómstunda- heimili, yrði hugljúft verkefni ungurn stúlkum og piltum. í hugum þeirra á að geymast hlý endurminning um hverfis- hfeimilið, sem flúið var í á hrím- köldum vetrar- og haustkvöld- um. Einnig endurminningar um skemmtilegar heimsóknir á heim ili hinna hverfanna, þar sem kynni hófust við jafnöldrur og jafnaldra og áhugamálin voru rædd. Allt skoðað þar i krók og k'ring, og, metnaðarmál hjá hverj- um einum, að hans heimili yrði fyrirmyndin í reglusemi og íögru hátterni. Bjarnveig Bjarnadóttir. Gjöf i Krebba- Ý M S IR eldri Reykvíkingar munu enn minnast hjónanna Bergþóru Einarsdóttur, og Jó- hanns Péturs Ásmundssonr, sem allan sinn búskap. bjuggu í hús- inu nr. 13 við Smiðiustíg. Þau voru bæði fædd árið 1852 og í tilefni þessa aldarafmælis hafa dætur þeirra og dótturdætur þessara reykvísku sæmdarhjóna fært Krabbameinsfél. Reykja- víkur minningargjöf að, upphæ3 2000 krónur. Gjöf þessi er í senn vottur ræktarsemi við látna ástvini og ríkra mannúðartiliiningar. —• Færir Krabbameinsfélagið gef- endunum kærar þakkir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.