Morgunblaðið - 08.11.1952, Page 10

Morgunblaðið - 08.11.1952, Page 10
\ 10 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 8. nóv. 1952 i Blökkusöngkoaa sem ' heiur áhuga á siliari Rælf viS Marle Brysnt og Mike McKenzie (Jtvarpið HEÐAN fóru síðastliðinn haft, nema e. t. v. má þriðjuilag Marie Bryant og skilja Broadway! Mike McKenzie, djassleikarar | og söngvarar, sem komið MIKE MCKENZIE FRÁ hafa fram á hljómleikum ENGLANDI Djassklúbbsins og vakið Mike McKenaie, sem er mjög geysimikla athygli. Höfðu hörundsdökkur, er fæddur í Framhald áf bls. 5 koma á hljÓmleikum hennar. Auk þess annast hljóðfæraleikar- ar úr hljómsveitinni vikulega al- þýðutónleika í útvarp og all- marga aðra tónleika, sem stjórn- undan- ! er af reglulegum stjórnendum hljómsveitarinnar. Loks leggur hún útvarpinu til hljóðfæraleik- ara til aðstoðar við fiutning ýmiss konar útvarpsefnis. Síðan hljóm- sveitin hóf starfsemi • sína hefur sá tónlistarflutningur, sem út- Magnús Sigmundsson • ac ii < i iio wmditsi þau aðeins stutta viðdvöl hér Brezku Guineu í S-Ameríku og varpið sjálft beitir sér fyrir auk- á landi, og hítti tíðindamaður fluttist fyrir þremur árum til izt talsvert, og einkum stórbatn- blaðsirs þau að máli fyrir Englands. Hann er þekktur fyrir að að gæðum. skömmu. söng sinn, píanóleik og útsetn- j — Þú telur þá að útvarpið hafi ingar sínar í Englandi og hefur haft hagnað af þátttöku sinni í MARIE FRÁ jverið nefndur „Nat King Cole“ i rekstri hljómsveitarinnar? BANDARIKJUNUM jEnglands. | — Já, það tel ég hiklaust. En Marie Bryant er blámennskr- Hvernig lízt þér á ís- þó má segja nokkuð svipað um • ar ættar, mjög ljós á hörund og 'enzka djazzieikara? * það fé, sem útvarpiö hefur lagt frámunalega aðlaðandi stúlka, 1 — Alveg prýðilega, sagði til hennar og þær íjárhæðir, sem er fædd í New Orleans. Hún McKenzie. — Þeir eiga mikla j varig er t.d. til skógræktar, að dansar munaðsblíðan dans og Lamtið fyrii sér. Fríó Guð-; þess getur orðið nokkuð langt 5ð syngur af mikilli list og er án ruundar Einarssonar, sem aðstoð- biða ag þær slcili fullum arði. Hér efa sú allra bezta djasssöngkona, f®1 okkur Mane a mikla fram- er verig að byggja upp 'rá rótum sem heyrzt hefur í hér. ,tið fynr ser og er Guðmundur menningarstarfSemi, — Hver er starfsferill þinn? ,einhver sa bezti trommuleikari, — Það er sitt af hverju, sem |Sem eS hefi fyrir hitt. fyrir mig hefur komið, sagði gj;xUR ÚT LOG Marie og brosti. Upphaflega lagði ég stund á dans, en svo sem hér eins og annars staðar hlýtur fyrst að ná fuilum þroska á löngum tíma. — Hvert er aðalstarf þitt? _ — Eiginlega er aðalstarf mitt TÓNLISTARÞROSKI komst ég að raun um, að það að setja út lög> en ég hef bæði pÓLKSINS AÐALTAKMARKIÐ er ekki framavænlegt, að geta jsungig inn a plötur og haldið Það er raunar ekki nóg, að aðeins boðið upp á eina tegund 'hljómleika í Festival Hall í hljómsveitin sjálf sé í lagi, held- af skemmtun, svo ég byrjaði að London, Empire Theatre í Liver- ur þarf almenningur líka að syngja. Reyndar var það_ Louis 'pool> j Manchester, Leeds og kunna að meta starf hennar. En Armstrong, sem kenndi mér það. jfleiri borgum í Englandi. sá þroski sem til þess þarf, mun Ég hef sungið með hljómsveit j gg hefi komið fram í BBC í skapast á sínum tíma, hér eins Duke Ellingtons í 4 ár og einnig dagskrá er nefnist ,,The French og annars staðar, og þá fyrst er með hljómsveitum Louis Arm- Overseas Service", og einnig markinu nóð með íslenzkri syn- strongs og Count Baisies. Var , leikið í „Piano Playtime“. fóníuhljómsveit. fyrsta negrakonan, sern ráðinn _ Hvaða tónskáld hefirðu! Leiðin að þessu marki er ekki var sem danskennari við kvik-' mest dálæti á? ; auðrötuð, og er það því sérstakt myndaver í Hollywood, og æfði j _ Roger & Hart eru beztir að lán að okkur skuli hafa heppn- ég ýmsar stjörnur, t. d. Betty mínum dómi. Einnig þykir mér ast að íá hingað jafn ágætan for- Grable, Ava Gardner, Vera Ell-|garnan að logum eftir Gerswhin. ysturr.ann og norska hljómsveit- en, Joan Gaulfield og Debbie Rn eg lærði sigilda tónlist í tón- arstjórann Olav Kielland, sem Reynolds fyrir töku myndarinn-1 listarslíola og þykir mér Strauss þegar er hér að góðu kunnur, ('g ar „Singing in the rain“. Ég hef vera skemrhtilegur. i mun starfa hér næstu ár., en auk hans munu hljómsveitarstjórarn- IIEFUR STOFNAÐ j ir Dl. Urbancic og Robert A. KVARTETT ' Ottóson stjórna hljómsveitinni Hverjar eru framtíðarfyrir- eins og áður. ætlanir þínar? | Nýlega stofnaði ég kvartett UNGLINGUR Á GELGJU- dansa fyrir kvik- líka samið myndir. Já, og svo var ég í söngleikj- unum „Jump for joy“ og „Begg- ers Holyday“, cftir Ellington. Tvisvar hef ég komið fram í kvikmyndum. í annarri söng ég er leikur og syngur og nefnist SKEIÐI eitt lag, en í hinni lék ég smá gamanhlutverk ó móti Frank Sinatra. Þá hef ég sungið inn á hann „The Southerniers“. Hef ég — Hvernig lízt þér svo á fram- bæði æft hann og set út lögin tíðina í tónlistarlífi okkar? sem þeir syngja. Hefur kvartett- | — Það má segja, að tónlistin plötur m. a. hjá K-Note í Ame- lnn nú þegar gert samning við sé hér enn á gelgjuskeiði. Hér . ríku og Parlaphone í London. LANGAR AÐ SETJA Á STOFN DANSSKÓLA M ' — Einhverjar sérstakar fyrir- ætlanir á prjónunum? — Já, það hefur alltaf veríð minn stóri draumur að setja á stofn dansskóla í Hollywood, en sá hængur er á því máli, að maðurinn minn, sem er Indverji, getur ekki fengið landvist í Bandaríkjunum eins og stendur. Á meðan verið er að koma því í lag, mun ég ferðast um Evrópu og halda hljómleika. Hef ég ■ fengið tilboð um að syngja í París. — Hafið þið Mike sungið og ■ leikið lengi saman? — Nei, aðeins i um það bil 6 mánuði. En það er framúr- skarandi gott að vinna með hon- . um og hann útsetur lögin, sem við leikum og syngjum. HEFUR ÁST Á SILFRI — Hefurðu ekki einhver á- hugamál? — Jú, ég hef óslökkvandi ást á silfri. Þessi armbönd, sem ég er með hafa mér verið gefin af stjörnum, sem ég hef æft, og eru þau mér svo kær, að ég tek þau helzt ekki af mér, ekki einu sinni þegar ég' fer í kerlaugina. Og hafa þau verið á handieggj- um mínum í a. m. k. 6 ár. ÍSLENZKIR DJASSLEIKARAR GÓÐIR — Hvert er álit þitt á íslenzk- um djassleikurum? — Þeir eru mjög góðir, og eiga * mikla framtíð fyrir sér. Þeir eru J frjálslyndir og leika annað held- úr en hinn hefðbundna djass . (traditional jazz), sem er það -eina, sem heyrist í Englandi. ís^ Uending.ar eru þeir beztu áheyr- 'jendur, Sgm ég þef nokkurntíína Pailaphone í London og verður hefur verið mikið umrót og raun fyrsta platan tekin upp 21. nóv. ar mjög stórkostlegar framfarir Þá er ég sjálfur að vinna að orðið á síðustu árum. Ef ungl- plötusafni fyrir Parlaphone í ingur á vaxtarskeiði er sæmilega London. af gugj gerður er ekki ástæða " Hefurðu samið tónverk til þess að óttast um framtíð sjállur? . bans. Þess vegna ætti ekki að Já, ég hef samið nokkur lög vera ástæða til þess, að ala ugg og m. a. samdi ég tónlistina fyr- i brjósti um framtið tónlistar- ir kvikmynd, sem nýlega var innar hér á landi. tekin í London, en hún hr..--\' Eins og ég gat um áðan í sam- „Hot ice“. bandi við útvarpið, hefur mikill | og vaxandi tónlistaráhugi vaknað r, * , , ’ hér á landi síðustu tvo áratug- « rað/f-/eg 63 anaegJu'egt ina. Það er ekki útvarpið eitt, að fa tækifæri til þess að sjá og sem hefur skapað hann. Þár Maiie Biynant og Mike kemur einnig mjög til álita starf- McKenzie. Það væri gaman að semi Tónlistarfélagsins, bæði fa meira af siíku til þess að rekstur Tónlistarskólans og i hressa upp á skemmtanalíf bæj- hljómleikahald félagsins. Einnig t arins. Abj. t hafa tónlistarfélög úti um land | --------------- - I unnið gott starf. Eins og nú horf- j ir er útlit fyrir mjög vaxandi I ffí PC Wt ÍÍS 9 ***‘ starfsemi hér á tónlistarsviðinu LCl!!y2jillEv|(SÍl ‘yfirleitt, og efast ég ckki um,' Framhala af bls. 7 j £ð almenningur muni ekki láta 1 og Landssmiðjunnar í Reykjavík a sér standa að rétta þvi listar- um það, að Landsmiðjan skuli s^aríi örvandi hönd, segir Jrjn framleiða þessa dreifara og selja Lórarinsson að lokum. þá til bænda. Verð þeirra vagna, sem af- greiddir verða næsta vor, er ákveðið kr. 11.900.00, með felg- um og hjólbörðum. Gert er ráð j Framhald af bls. 2 fyrir, að nokkrir vagnar geti orð- þess sem fundarstjóri þakkaði ið til sölu í april—maí í vor, og honum sérstaklega. | Á erindið hlýddu fulltrúar og fjöldi gesta og var íundarsalur- inn fulískipaður. Að loknu erindi Péturs Thor- steinsonar var fur.di írestað til — Aðalfundur L.Í.Ú. hafa þegar fáeinar pantanir ver- ið lagðar inn. MIKIL AFKÖST Hafa forráðamenn Landssmiðj- unnar einkum hugsað sér, að kl. 5, en þá byrjuðu nefndir að ' dreifarar þessir verði notaðir við skila álitum sínum og 'iillögum. hin stærri bú og ennfremur, að Umræður stóðu um tillögur þess- bændur og smærri bú kaupi ar fram til kl. 7 og ákveðið var dreifara i sameiningu. — Að lok- að fundur hæfist að nýju kl. 9 í um má geta þess, að einn mað- gærkvöldi. .i ur getur ekið hálfs árs áburði 1 dag á fundur að hefjast kl. undan tíu kúm á einum degi með 2,30 og er ætlunin að Ijúka hon- hinum' nýja dreifará. . um síðari hluta dágs. ’ !_j'j. } Minningarorð ; Fæddur 14. nóv. 1891 Dáinn 28. maí 1952 MÉR er ljúft að minnast Magnús ar heitins á Vindheimum og með þeirri ósk að einhver megi læra af þeirri mynd er ég mun reyna að draga hér fram af hinni stuttu en góðu kynningu okkar. Æfi- sögu Magnúsar rek ég ekki nema að litlu leyti, því til þess skortir mig þekkingu. Magnús Sigmundsson var fædd ur að írafelli í Skagafirði en fluttist ungur með ofreldrum sínum að Vindheimum í Tungu sveit og hefur ætíð dvalið þar síðan. Foreldrar hans voru Sig- mundur Andrésson og Monika Indriðadóttir. Snemma hneigðist Magnús til landbúnaðarstarfa, encla þjónaði hann landbúnaðinum og málum hans af alhug til æfiloka. Árið 1924 kvæntist hann eftir- lifandi konu sinni Önnu Jó- hannesdóttur og eignuðust þau þrjú mannvænleg börn sem öll eru uppkomin og heita Ragnheið- ur, Sigurlaug og Sigmundur, sem er um tvítugt og yngstur þeirra barna og tekur nú við óðali föður síns ásamt móður sinni. Magnús yrkti jörð sína hröðum skreíum og er túnið á Vindheim- um í tölu hinna stærri og bezt læktuðu túna í hreppnum, einnig eru girðingar all-miklar og góð- ar. Útíhús sæmileg og öll um- gengni hin snyrtileg'asta, allt í föstum sniðum og hver lilutur ó sínum stað svo að einstakt mátti telja. Það atvikaðist svo eitt sinn að ég skrapp í smáverk með Magnúsi og' er það einn sá bezti samstarfsmaður og husbóndi sem ég hefi kynnst, og lærði ég margt af því að starfa með honum og af hans prúðmannlegu fram- komu. Magnús var meira en meðal- maður á hæð og samsvaraði sér vel, hreinlegur í andliti^ svip- hreinn og hýr í viðmóti. Stefnu- fastur í skoðunum sínum, vinfast ur og sérstaklega vorðheldinn. Góður nágranni ivar hann og miðlaði ávallt málum ef um mis- klíð var að ræða. Magnús vann ávallt verk sín með rólegu hug- arfari og skynsemi, enda var hon- um trúað fyrir ýmsum störfum sveitar sinnar og þótti það rúm vel skipað. Félagslyndur maður var Magnús og var á yngri árum einn þeirra áhugasömustu í störf um og félagssamtökum ungra manna í Lýtingsstaðahreppi. Sjö úrum áður en hann and- aðist íékk hann leyfi til að láta gera hjá sér heimagrafreit, sem var vígður á jarðarfarardegi hans. Sumarið 1951 færði Magnús það í tal við einn kunnmgja sinn að hlaða upp gröfina sina, en hinn kvaðst ekki sjá neitt feigð- armark á honum og eyddi talinu. Svo eftir andlát Magnúsar gjörðu aðstandendur og vinir hans honum hlaðna gröf úr steini í hans heimagrafreit og hvílir hann nú í þeirri mold er fætur hans höfðu troðið um svo margra ára skeið, og þar sem flest bernskuórin og æskuárin hafa lið ið, þar er hugurinn hjartfólgn- astur og þar sem hinir erfiðu stundir eru sigraðar og hinir ljúfu dagar eru lifðir, þar er sælt að meiga dvelja í friði og ró hinnar eilífu hvildar. Guð blessi minningu hans. Nágranni. í FRAMHALDI af hinni hlýju minningarkveðju sem hér ,fer á undan írá nágranna Magnúsar vinar míns á Vindheimum, vil ég bæta við nokkrum línum. Faðir Magnúsar á Vindheim- um var eins og áður er getið, Sigmundur bóndi á Vindheim- um, en faðir hans vár Andrés bóndi á Syðra-Langholti í Hruna mannahreppi, Magnússonar bónda og alþm. á Syðra-Lang- holti Andréssonar. Sigmundur var því albróðir séra Magnúsar Andréssonar prófasts á Gils- bakka og þeirra systkina. Magnús á Vindheimum var þannig bræðr ungur Péturs Magnússonar ráð- herra, Magnúsar Andréssonar framkvstj. í Reykjavík og Andrés ar Eyjólfssonar alþm. í Síðumúla, svo nokkrir séu nefndir. Móðir Magnúsar á Vindheim- um var Monika Indriðadóttir frá írafelli. Þessari ágætu konu auðnaðist að ’tryggja sveitinni sinni og Skagafirði starfskrafta hins gjörfulega sunnlenska bónda sonar, til æfiloka. Faðir Moniku var Indriði oddviti á Irafelli síð- ast í Gilhaga Árnasonar bónda á Ölduhrygg Guðmundssonar bónda á Vindheimum Tómasson- ar í Sölvanesi. Var Guðmundur á Vindheimum föðurbróðir Þor- grims skólaráö'smanns á Bessa- stöðum föður Gríms Thomsens skálds og bónda á Bessastöðum. Er þetta gömul skag'firsk bænda- ætt og kjarriafólk. Af þessu er ljóst að Magnús á Víndheimum var af góðu bergi brotinn í báð- ar ættir. Ilonum kippti í kyn beggja foreldra sinna, en al- mennt var talið að hann líktist þó rneira móður sinni. Foreldrar Magnúsar reistu bú á írafelli, föðurleyfð hennar vor- ið 1889 og þar fæddist Magnús eins og áður er getið. Vorið 1901 fluttust þau að Vindheimum og keyptu þá jörð skömmu síðar. Magnús var því-á tíunda ári er hann fluttist að Vindheimum, og þar dvaldi hann síðan alla æfi að undanteknum 2 vetrum er hann var við nám ó bændaskól- anum á Hólum. Lauk liann burt- fararprófi þaðan með góðum vitnisburði^ Eftir það var hann heima og vann með alkunnum dugnaði að búi foreldra sinna. Vorið 1920 brugðu foreldrar hans búi á Vindheimum. Tók Magnús þá við jörðinni og búsforráðum, en foreldrar hans dvöldu hjá honum. Það kom þegar í ljós að Magnús var dugmikill og for- sjáll búmaður. Hann bjó ávalt góðu búi og var í tölu bestu bænda sveitar sinnar, að vísu bjó hann ekki einn því hans góða kona Anna Jóhannesdóttir frá Neðranesi var þar enginn eftirbátur. Magnús var greindur maður, <~’a’'hugull o«' tillögu góður, hóf- látur og hlédrægur, traustur íuuour og trölltryggur. Hann p-.-t +i”iusts manna og yar í stuttu máli ágætur dreng- ur sem seint mun líða vinum hans úr minni. Heimili hans og sveitarfélag hafa beðið mikið afhroð við frá- fall hans og heimilið þó mest. Vinir Vindhcimaheimilisins og þeir eru margir, vona að nú komi aftur Sigmundur á Vindheima er taki upp merki föður sins og afa og haldi ófram starfi þcirra að breyta Vindheimum i stórbýli. J. Sig. Framhald af bls. 8. tjaldstaðinn, og drápu þá. í mikl- um flýti hittu þeir allt lauslegt og tóku með sér. En þó hafa þeir vafalaust eitthvað skilið eftir, að áliti Holands, og þar á meðal öx-- ina, sem fannst á þessum sömu slóðum. Af þessu má sjá, að málið er komið á nýtt stig, óg ekki að viía, hver endalok þess vcrða. A IÍEZT AÐ AUGLYSA ± T I MOHGUPíBLAÐim "

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.