Morgunblaðið - 04.12.1952, Side 11

Morgunblaðið - 04.12.1952, Side 11
Fimmtudagur 4. des. 1952 MORGVNBLAÐIÐ il Verða prestkosn- ingaraf numdar? Úr rsðu Magnúsar Jónssonar MAGNÚS JÓNSSON flutti ræðu á fundi sameinaðs þings í gær um þingsályktunartillögu þá, sem hann flytur, ásamt þeim Sigurði Bjarnasyni og Jónasi Rai'nar. Fjallar tillagan um endurskoðun laga um veitingu prestakalla, og verði í því sambandi við þá endur- skoðun sérstaklega tekið til athugunar, hvort heppilegra kunni að verða, að taka upp nýja skipan á því máli, þannig að prestar verði skipaðir sem aðrir embaettismenn, án kosningar. ENÐURSKOÐUNAR ÞORF í ræðu sinni gat Magnús þess að tiliagan væri fyrst og fremst fcorin fram í þeim tilgangi að lögin um veitingar prestakalla yrðu vendilega endurskoðuð. Þau væru á margan hátt orðin hin úreltustu, enda frá árínu 1915. Auk þess vantar í þau lög ýmis- leg ákvæði. EÖGJÖFNUN BEÍTT Reynt hefur verið sökum þess að beita ýmsum ákvæðum um kosningar til alþingis við prest- kosningar, en þau eiga þó ekki ríkisins. við nema að hálfu leyti. Er því orðin full þörf á að endurskoða þessa löggjöf. Væri eðlilegt að um það yrði höfð samvinna við prestastétt landsins, sagði Magn- ús. HVT EKKI EMBÆTTISSKIPUN? I Séi staklega bæri þá að at- huga hvort ekki væri bót að taka upp þann hátt, að prestkosningar yrðu afnumdar, en prestar skip- aðir sem aðrir embættismenn eifui valda [snfmæli Sia- Indriðasonar FYRIR 130 árum var presturinn í Glaumbæ að skíra sveinbarn í baðstofunni á Ytra-Skörðugili á Langholti. Barnið átti að heita Baldvin, en maðurinn, sem hélt því undir skírn, heyrðí fremur illa og hafði ekki heyrt skýrt nafnið Baldvin, en er komið var að því, að prestur spyrði hvað barnið ætti að heita, var kallað hátt og skýrt úr frambaðstofunni: Látið hann heita Indriða! og þó að reynt væri að Leiðrétta guð- föður barnsins, er hann sagði Indriði, tókst það ekki, því að hann hafði heyrt þ a ð n a f n mjög skýrt og hélt sér fast við það. Þannig atvikaðist það, að sveinninn á Ytra-Skörðugili hlaut í skírninni nafnið INDRIÐI, fengizt við verzlunarstörf. Hann festi ráð sitt fyrir nokkrum ár- um, gekk að eiga Camillu Krist- jánsdóttur kaupmanns í Borgar- nesi Jónassonar prests á Staðar- hrauni Guðmundssonar, og er hjónaband þeirra með ágætum. Ég hef verið gestur þeirra hjóna, og minnist ég komunnar þangað með óblandinni ánægju. Fór þar saman alúð, rausn og ánægjuleg- ar og hugnæmar viðræður, og hallaðist þar ekki á með þeim góðu hjónum. En nú er þessi stutti þáttur helgaður mínum kæra vini og frænda Sigvalda. Ég naut þeirrar ánægju fyrir rúmum áratug síðan að vinna með Sigvalda frænda á heimili mínu um hríð, og er þar skemmst Víðförli - Tímarif nm guðfræði SJÖTTI árgangur Víðförla (1952) hefir fyrir skömmu hafið göngu sína. 1.—2. hefti (nóv.) hefir nú birzt í því skyni að ritinu verði vel tekið eins og oftsinnis fyrr, er það hefir komið á bókamark- aðinn, sem er nú eins og endra- nær, fjölskrúðugur. I Víðförla kennir margra grasa og virðist rétt að birta fyrirsagn- ir greina í þeirri röð og þær eru í ritinu: Ég þakka verkin þín, eftir Sig- urbjörn Einarsson. Iðntúnið við Dómkirkjuna, eftir dr. Björn Sig- fússon, háskólabókavörð. Hin sama tign, eftir dr. theol. síra Friðrik Friðriksson. Þjóðkirkjan og sérsöfnuðir, eftir Sigurbjörn Einarsson. Yfirrabbi Gyðinga í Búlgaríu gerist kristniboði, eftir síra Sigurbjörn Ástvald Gíslason, prest á E'liheimilinu Grund í Reykjavík. Endurkoma Drottins, eftir síra Ingólf Ástmarsson, prest á Mosfelli í Grímsnesi. Landvætt- irnar eftir síra Valdimar Eylands. Lundur við Krenaluk, eftir Björn Sigfússon. Vandalar í | helgidóminum, eftir Sigurbjörn Einarsson. Við málelda. Með línum þessum langar mig til þess að vekja athygli lesenda þessa blsðs á tímaritinu Víð- förla. Með því að ritstjórinn er skólabróðir minn finnst mér, að blóðið renni til skyldunnar, að styðja hann, ef auðið yrði, að opna augu fólks fyrir menning- argildi ritsins, sem mér finnst ætíð hafa mikilsverðan boðskap að flytja á þessum tímum, efnis- hyggju og efagirni á tilgang þessa jarðneska lífs. Hygg ég engu trúmálarita vorra gert lítið undir höfðu þótt sagt sé, að Víðförli sé þeirra ekki síztur, hvað snertir margvíslegan fróðleik. Raunar birta þessi blöð ýmis ólík efni og sjónarmið, Hlaut frelsi sitt með því að stökkva út um glugga Sendir nú Vishinski áskwusi NEW YORK, 3. des. — Frú Oksana Kasenkina, sem kunn er fyrir „gluggastökk sitt til frelsisins“ hefur skrifað Vish- inskí opið bréf og skorað á hann að hætta „ástæðulaus- um árásum“ á S. Þ. Kennslukonan, skoraði á Vishinskí að hætta tilraun- um sínum í þá átt að „skapa glundroða innan samíaka S. Þ. og meðal fólks sem reynir að tryggja sigur sannleikans og friðarins í heiminum". í upphafi bréfsins lýsir Kasen- kina flótta sinum. Hún kunni ekkert tungumál og hafði aldrei lesið um önnur lönd er hún var send til starfs í sendiráði Rússa í Bandaríkj- unum. Þar fann hún sig frjálsa meðai fóiks er bjó í frjálsu landi, þó eftirlitsaugu Rússanna fylgdu henni stöð- ugt og hvíldu á henni sem farg. ic „Þau örkuml er ég hlaut vegna stökksins út um glugga rúss- neska sendiráðsins, hafa ekki haft áhrif á hamíngju hins nýja lífs míns.“ if Síðan minnlist hún á það er manrii hennar var rænt 1937, er þau hjónin bjuggu í Ukraínu. „Ég vissi að þetta var ein hinna blóðugu hreins- unaraðferða Stalíns. Ég spurði einskis, því ég hafði séð hvernig fór fyrir þeim eigin- konum sem spurðu um horfna menn sína“. •ár „Komjpúnistar eru, sagði Kas- enkina. aðeins litill hundraðs- hluti fólks í Rússlandi. Þegar undirokaðir Rússar, verka- menn, bændur og aðrir kom- ast að því að til eru þjóðir sem búa við frelsi og góS kiör, sjá þeir þegar í stað i hvert hyldýpi svartnættis kommúnistar hafa leitt hina rússnesku þjóð“. Fullkomið hafrannsóknar- skip til fiskileitar Úr ræðu Péfurs OHesens \ TIL umræðu kom á fundi í gær í sameinuðu þingi þingsályktunar- tillaga um hafrannsóknarskip, frá Pétri Ottesen. Flutti hann ræðu með tillögunni og fer meginefni hennar hér á eftir. Frá tillögunni sjálfri hefur verið ítarlega skýrt hér í blaðinu áður. enda er það svo að sínum augum þaÐ er höfuðnauðsyn íslending-’ síldarrannsóknir á hafinu austan um að framkvæma á vísindaleg-! við ísland, en sú samvinna tekur an hátt rannsóknir á lifnaðar- [ eingöngu til þess svæðis. íslend- lítur hver á silfrið. Vér horfum ólíkum augum á hlutina, enda væri ekki æskilegt, að allir hefðu sama álit, og sömu trúarskoðanir. Víðförli er án efa laus við of- | stæki í trúmálum, enda er rit- stjórinn, sr. Sigurbjörn Einarsson, prófessor, of lærður í guðfræði háttum nytjafiska og leita nýrra fiskimiða. Rannsóknir þær sem við nú framkvæmum á varðskipinu Maríu Júlíu eru mjög ófullkomn-| ar, meðal annars af því að það ingar standa því einir að rann- sóknum umhverfis landið og á hafinu sunnan, vestan og norðan við ísland. en ekki Baldvin. Nafnið gafst frá að segja, að mér féll við hann ! ^ Þess að sníða sér of þröngan s]; jp er 0f íítið til slíkra rann vel, enda var faðir sveinsins hverjum deginum betur, og sömu sæmilega ánægður, þó að svona sögu hefur fólk mitt, er þar var tækist til. Foreldrar þessa drengs þá, af honum að segja. Lengst af voru Gísli Konráðsson sagnarit- ævinnar, þangað til hann hvarf ari og fyrri kona hans Euphemia Benediktsdóttir, þjóðkunn hjón. Maðurinn, sem hélt drengnum undir skírn, var granni Gísla, Jón bóndi Jónsson á Syðra-Skörðu- gili, og presturinn var Magnús Magnússon í Glaumbæ. Tveir synir Jóns urðu tengdasynir Gísla og einn sonur séra Magn- að verzlunarstörfum í Borgar- nesi, hafði Sigvaldi fengizt við búskaparstörf heima á Skarði á Skarðsströnd og jafnframt við ritstörf, þar sem hann var sýslu- skrifari í Dalasýslu. Margt er Sigvalda vel gefið. Söngmaður er hann góður, enda lengi for- \ stakk eftir vexti. Aðrir greinar- höfundar eru þekktir á ýmsum sviðum þjóðlífsins. Hollast mun lesendum að kynn ast sjálfum Víðförla og „skera upp úr honum“. Hygg ég þá ekki verða fyrir vonbrigðum, ef þeir á annað borð hafa nokkurn áhuga á andlegum efnum. Mikill fróð- leikur er í ritinu að þessu sinni, eins og raunar endranær. Guðfræðingum og guðfræði- A þessu svæði öllu er mikið verk að vinna í þessu efni o§ þýðingarmikið að framkvæmdir* þurfi ekki að dragast vegna þess sókna. T.d. að því er mér er tjáð, er <*ki hægt að hagnýta í svo ag okkur skQrt. skip af hæfi] . litlu skipi nema að nokkru leyti hpKara úsar fékk og einnar dóttur Gísla. 1 um um skeið á fyrri árum. Þjóð- Það er um Indriða Gíslason kunnur kvæðamaður er hann, og að segja, að hann dvaldist í þegar sá gállinn er á honum, Skagaf irði fram undir þrítugt, en 1 nær hann málrómi og látæði fluttist þá búferlum vestur á inna ólíkustu manna og kvenna, land og ól þar síðan allan sinn j en gætilega notar hann þessa aldur. Bjó hann lengst á Hvoli gáfu sina. Honum dettur ekki í í Saurbæ, þótti gáfaður maður, jhug að abbast upp á náungann búhöldur góður og fékk manna- jmeð grályndis-glettni, sem sumra forráð vestur þar, sat m. a. á er siður. — Sögur kann hann Alþingi fyrir Dalamenn fjögur jmargar, tilsvör hnittin og skrýtin ár. Þegar Indriði Gíslason var sjötugur, fæddist hans og Guðrúnu konu hans 'hann að festa þær sagnir allar a Eggertsdóttur sonur þar á Hvoli 30. nóvember, og var hann skírð- J ur SIGVALDI. — Ef afi Sígvalda 1 söngvari og það á þremur kirkj- nemendum er að mínum dómi nýjustu tæki á þessu sviði. Þar á meðal mjög þýðingar mikið svo nefnt Asdec-tæki, sem nauðsyn- legt er að nota samhliða dýptar- og fiskimagnsmælingum. Við höfum að sjálfsögðu nokk- ur not af fiskiranr.sóknum út- lendinga, sem uppi er haldið í námunda við ísland^eftir því sem fregnir berast oss um niður- stærð til þessara nauðsyniegu framkvæmda. Tillaga þessi miðar að því að rannsaka möguleika á því að fá>| úr þessu bætt. Er mér bent á af fróðum mönnum um þessa hiuti að varðskipið Ægir mundi vera hvað stærð snertir hentugt til þessara rannsókna, en að sjálf- sögðu yrði þar að gera einhverj-. nauðsynlegt að eignast ritið, ef sföðvar af þeim. Samvinna hefur ar breytingar svo að fyrir hendi *“ 0g verið nokkur með íslending- væru starfsskilyrði fyrir þá vís- I og margs konar frásagnir um eitt Indriða syni og annað að fornu og nýju. Ætti ‘ 1 hefði heitið Baldvin, hefðum við líklega engan Sigvalda Indriða- son eignazt, heldur Sigvalda Baldvinsson eða hver veit hvað. Ið gamla Þórs-nafn kann ég betur við en Baldvins-nafnið, og tryggð tóku þeir frændur við það. Ind- riði á Hvoli, Indriði á Ballará og Indriði miðill voru þeir feðgar þrír, og svo Indriði Einarsson og Indriði Waage. Það hefur lagzt í Konráð Gíslason, sem kallaði upp nafnið Indriði við skírn afa Sig- valda, að vel myndi það gefast í ættinni. — Sigvaldi rndriðason, sem í dag er sextugur að aldri, hefur nú um skeið átt heíma í Borgarnesi á Mýrum suður og pappír, svo að eigi gieymist. — j Alúð hans, hjartahlýja og greiða- semi er svo einstök að ég minnist varla annars eins úr viðskiptum við aðra menn. Sigvaldi Indriða- json er gæddur ófreskigáfu, en Jlætur lítt á bera. Veit ég, að oft ,]íður honum illa vegna þess, er ber fyrir augu honum, og hann má ekki ráða bætur á. — Góð- viljaðri mann hef ég ekki þekkt en hann, og einlæg og sterk er Guðátrú hans. U,m leið og tég þakka þér fyrir allt gott í minn garð og minna, bið ég Guð að blessa þig, og þína á þessum merku tímamótum ævi þihriar og áétíð.' Lif heill rineð brúði þinni og öðrum ástyin- um! Brynleifur Tobiasson. þeir ætla sér að „fylgjast með straumum og stefnum í guðfræði innanlands og utan, að ég svo ekki tali um, þjónandi presta inn- an kirkju vorrar. Vér ættum jafn an að minnast þessara orða skálds ins um kirkjuna: að, þótt mörg sé skoðun og margbreytt lund, vér móður samhuga styðjum. Aldrei hefir þess ef til vill verið meiri þörf en einmitt nú, að verkin, hin góðu verk sjáist í lífi voru alira. Þess eigum vér jafnan að minnast: að trúin er dauð án verkanna. Kærleikur- inn er áreiðanlega það, sem mestu máli skiptir í kristindóm- inum, kærleikur til Guðs og manna. Efnishyggia nútímans rekur ávallt sumarið á flótta. Og hve vei sem viðrar verður vetr- arríkið ávallt stöðugt í mann- heiminum, ef bróðurandi nær 1 ekki tökum á oss. I Víðförla er ætiað að efla heil- brigða þjóðlífsménningu. Þess vegna á hann allt gengi sitt hér í ■ mannheiipinum undir því, að horium verði viðtaka veitt af góð- ium huga. um, Norðmönnum og Dönum um Rósfursamf á Heiff og Kalf í gær indamenn er sæju um rannsckn- irriar og innu úr þeim. Skilgetin börn njófi sama réllar og t óskilgetin < ALLMIKLAR ryskingar urðu í gærkvöldi í veitingahúsinu Heitt og Kalt. — Höfðu menn, sem töldu sig verkfallsverði, tekið sér stöðu við dyrnar og meinuðu fólki að fá sér að borða í veit- ingahúsinu. FRAMFÆRSLUNEFNÐ Reykja- Er nokkrir menn ætluðu að j yíkurbæjar samþykkti á fundi ganga inn í veitingahúsið og fá sinuln nov_ s, ], eftirfarandir sér snæðing ætluðu menn þessir áljktun: * að meina þeim það. En þeir tóku , ;;Framfærslunefndin telur ó- á móti og hofust þar ryskingar, viðunandi> að ski]getin born ís. sena iauk me Þvi a ver . f ,!s 1 lenkkra mæðra, sem þær hafa verðirmr urðu und.r og meiddist meg er,endum eiginmonnum emn þeirra talsvert í auga. . . , . Við framreiðslustörf í Heitt og s[nu™’ sem hafa fallið fra eða Kait hefur eigandi veitingahúss- Vlð skuh ins starfað síðan verkfallið hófst,! baraalifeyns til jafns við oskil- en auk þess hefur hann fengið Setln born- sem islenzkar mæður-| leyfi Vinnuveitendasambandsins ba^a att me^ erlendum mónnum, og skorar á ríkisstjórn og Al- þingi að leiðrétta þetta misrétti". Tillagan var samþ. með sam- hljóða atkvæðum í nefndinni og til að kona hans starfi þar einn- ig, að því er hann sagði frétta- manni Mbl. í gær. — Upp úr átta í gærkvöldi var kyrrð komin á Ragnar Benediktsson. í veitingahúsinu. á fundi bæjarstjórnar 20. nóv. s.L,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.