Morgunblaðið - 04.12.1952, Side 14

Morgunblaðið - 04.12.1952, Side 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 4. des. 1952 ADELAIDE Skáldsaga eítir MARGERY SHARP !>} ■ HÍMt.Íl tM‘ Framhaídssagan 78 Öllum kom saman um að halda áfram sýningum þegar stríðið braust út. Þau prísuðu sig sæl fyrir það að starfsliðið, nefnilega brúðurnar, myndu aldrei vera kallað í herinn, þurfti aldrei að fá sumarleyfi og hægt var að setja á þá nýja útlimi á nokkrum klukkutímum. En Lambertshjón in fara auðvitað burt úr borginni, bætti Dodo við. „Það held ég ekki“, sagði Ade- llaide. Dodo stundi við. Hún hafði ætl- að sér að tala um það sem sjálf- sagðan hlut að þau færu. I „Mér þykir það leitt, Adelaide Íræiika, en þið verðið að fara“. „Við sjáum til, vina mín“. ^ Þegar Adelaide svaraði svo mildri röddu, vissi Dodo að hún irar svo ákveðin, að það þýddi skki að tala frekar um það. „Á, við skulum sjá til“, sagði lún. 3. Dodo og Hoffmann fóru bæði loftvarnaliðið og eyddu öllum 'rlstundum sínum á varðstöðinni Chester Street. Dodo komst úr «úmi sínu og I símann á fjórum Vnínútum, nákvæmlega reiknað. Þ>au bjuggu til svört gluggatjöld jíyrir leikhúsið úr gömlum tjöld- um. Eftir fall Dunkirk og þegar loft árásirnar voru orðnar daglegur viðburður í London, komst fyrst Íkriður á fóikið. Flestar íbúðirn- r í Britannia Mews tæmdust og fólkið fluttist út í sveit. Adelaide sat þó fast við sinn keip og neit- aði að fara úr borginni. Hún bar þvi við að þeir sem eftir væru, hefðu gott af því að gleyma raun Jveruleikanum þarna augnabliks- |stund, sem þeir sátu í leikhúsinu. ^Adelaide og Gilbert neituðu fraeira að segja að leita skjóls í floftvarnabyrgið undir kránni, en jvoru kyrr í rúmum sínum jafnvel i verstu árásunum. „Maður er ekki að spígspora um að gamni sínu á náttkjólnum á okkar aldri“ sagði Adelaide. Dodo var því þakklát að foreldrar hennar höfðu ekki þennan sama hugs- unarhátt. Alice og Freddy voru komin til Somerset. Bakersfólk- ið í Somerset tók þeim tveim höndum og þau höfðu lofað að reyna að útvega Ellen og Treff samastað einhvers staðar nálægt. jAlice var mjög ánægð með þessa ílausn máisins, en það skvff^ði þó |á ánægju’la, að hún þurfti að vita af Dodo í Britannia Mews. Hún kcm þa^pað og grátbað Dodo *að koma með þeim. Dodo brosti bara og lofaði að taka strax næstu lest, ef hún yrði minnstu vitund hrædd. Dag nekkurn þe«ar Dodo kom frá varðst"ðmni kom hún með öndina i hálsinum til f:ænku sinrar o" sagði: „Adelaide, fræ,'ka, er þsð satt sem ég hevri að bú hafir sagt þeim á stcðinni, að e^ainn s”æfi í he'bergjunum yfir leikhúsinu?" Tá“ ii'- d • „Og væri þér sama bótt þú se'gir m“-. hvers vegna þú hefur gert það?“ „Ég sé, að þú hefu- sof;ð illa í nótt“, sa"ði Ade’aide fuT um- hyggju. „Ég sa^ði þeim guð":tað að enginn svæfi hérna, veena þess að víð Gi'bert kærum okkU’’ ekki um að fó'k sé að stof*m sér í hættu við að bjar'*a okkur“. „Mér datt þa.ð í hu?. Þ',tta verður rðeins til bess að bæta áhyggjur um á Hoffmanr. og mig. Auðvitað ve^ður einhver að bjarga ykkur“. Adelaife stundi við. „1l'rér ínrst hnra að t fqlk, á ,_ok’&r ■ •ldrí.‘...“. ' ’ „Já, ég veit .... eigi ekki að striplast um á náttfötunum", sagði Dodo. „Gallinn er sá að þú reiknar alltaf með því að þið hljót ið að láta lífið á stundinni. Þú gleymir því að þið gætuð lokast inni og meiðst ....“. „Jú, ég veit það. Og ég veit líka að jafnvel lítil meiðsli eða áfall, væri nóg til að ríða j Gilbert að fullu“. „Þeim mun meiri ástæða er til ; þess að taka hann burt. Allar j skynsamar manneskjur forða sér ’ burt úr borginni ....“. I Og orðum hennar til staðfest- ■ ingar, opnaðist hurðin og inn sveif kona í minkapels og með skartgripaskrín undir hendinni. 5. | Adelaide og Dodo þekktu hana báðar, þótt ekki væri nema í sjón. Þær vissu að hún hét Cylemen og átti heima á númer 1 í Britannia Mews. Hún hafði látið mála og gera upp íbúðina alla fyrir komu sína og var vægast sagt skraut- gjörn kona. „Þið eruð þó ekki að fara“, sagði hún um leið og hún kom inn. „Get ég ekki skilið lykilinn minn eítir hjá ykkur. Það er vatnsfata uppi á lofti hjá mér og sandfata niðri og ef þið fáið lyk- ilinn, þá er óþarfi að brjótast inn. Viljið þið taka hann?“ Frænkurnar virtu hana báðar fyrir sér. I „Mér þætti gaman að vita hvað þér eigið eiginiega við ‘, sagði Adelaide. , „Hún á við, að það geti kveikn- að í“, sagði Dodo. Adelaide lyfti brúnum. „Eigið þér við að þér viljið skilja eftir lykilinn til þess að frænka mín geti farið og slökkt hann fyrir yður?“ „Já, er hún ekki í loftvarna- liðinu?" spurði Cylemen og snéri sér spyrjandi að Dodo. ,JÉg hélt að loftvarnarliðið væri til þess“. „Jú, það er vafalaust rétt“, sagði Dodo. Cylemen renndi kringlóttum augunum á þær til skiptis. „Ég mundi vera sjálf kyrr hér, ef ég gæti gert nokkurt gagn“, sagði hún. „Ég mundi auðvitað helzt kjósa það. En taugarnar mínar eru bara farnar að bila“. „Þér lítið hraustlega út“, sagði Adelaide kuldalega. Cylemen glaðnaði við. „Það er einmitt svo skrítið með mig“, sagði hún. „Ég er hraust- leg í útliti, en ég er ekki hraust. Læknirinn minn segir að ef ég fari ekki tafarlaust þá verði ég sjúklingur og aðeins vil uafaia fyrir aðra ....“. „Hann hefir vafalaust haft rétt að mæla“, sagði Adelaide. Cylemen varð enn glaðlegri á svipinn. „Ég vissi að þú mundir skilja þeua" sagði hun þakklát. „Og má ég þá ekki skiija eftir lykil- inn minn. Ég á r.efnilega svo marga fallega muni sem mér er annt um. Eg viidi bara óska að ég hefði tíma til að -sýna ykkur þá. En auðvitað kem óg aftur strax og taugarnar mínar eru kornnar í samt lag. Ég verð að flýta mér núna, vegna þess að kunningi minn ætlar að sækja mig í bílnum sírum og hann á sama sem ekkert benzín eftir. Ég s,vai segja nonum nvað þið eruð báðar elskulegar konur og ein- hvern tímann skal ég bjóða ykk- ur heim ....“. Og með þessum orðum skildi hún við þær og hvarf ú,t um hlið- ið. Frænkurnar litu hvor á aðra. „Og gallinn er sá ‘, sagði Dodo, „að ef það kemur upp eldur í íbúðinni hennar, þá er ég hvort eð er skyidug tii að reyna að slökkva". „En eins og þú segir, þá fer allt skynsamt fólk burt úr borg- inni“, sagði Adelaide og brosti hæðnislega. Dodo var ekki í skapi til að ræða það frekar. Starfið hlóðst æ meira á Dodo. Bartolomew og Hoffmann fóru ekki í herinn, en ljósameistarinn fór hins vegar og fleiri af rtarfs- liðinu. Dodo og Adelaide skiptust á um að sitja.við miðasöluna en Adelaide var orðin gömul og þreyttist fljótt. Dodo tók að sér allar hreingerningar og hún keypti í matinn vegna þess að Adelaide gat ekki sætt sig við að lU Hrói hötlu* snýr aftuv eftir John O. Eiicssod 69. benti á hin rifnu klæði, sem pílagrímurinn var í. Ný föt frá hvirfli til ilja og 13 pence þar að auki. Gengurðu inn á það? Það glaðnaði mjög yfir hinum „gamla“ pílagrími. Ný klæði og 13 pence þar að auki, skrækti hann. Fyrir þessa þóknun skal ég hengja hverja sál í Nottingham, yðar náð. — Þú tekur ekki svo lítið upp í þig, gamli skröggur, sagði sýslumaðurinn. Vertu nú ekki svona kampakátur, gamli. Það er ekki nema einn, sem þú átt að hengja. En segðu mér eitt. Heidurðu ekki, að Hrói höttur og menn hans muni hefna sín á þér? — Alítur þú, að ég ætti að vera hræddur við Hróa hött? Hvernig er það annars með þer.nan Hróa hött? Verða allir dauðhræddir þegar þeir hevra nafn hans nefnt? Á ékki að hengja þorparann á miðju torginu? Og menn þínir munu áreioanlega vernda mig. Þar að auki kemst tæplega köttur inn í Nottingham, þar sem öll hliðin eru vandlega xæst. — Já, en hvernig heldurðu að fari fyrir þér, þegar þú hefur ekki okkar vernd lengur? — Ég mun sjá um mig, herra, sagði pílagrímurinn og var mjög upp með sér. Hrói höttur hlytur að hugsa sig tvasvar um áður en hann snertir hár á höfði gamals manns. — Ja, ég trúi honum til alls þegar um svona mál er að ræða, sagði sýslumaðurinn. Og ég ber enga ábyrgð á þér. En ég kalla það gott ef þú kemst undan Hróa og mönnum hans. Nú skaltu koma inn í eldhúsið og fá einhvern matar- bita. — Þakka, þakka umlaði í pílagrímnum, og svo haltraðist hann á eítir sýslumanninum. Það er annars undarlegt, að þér-skuluð; hafa svopa mikil not fyrir eins gamlan mann og hiig sagði Hróí. ' ' 5 FINNLANDSVINAFELAGÍÐ SUOMI: ; ' ■ • - ' i • ■. * ' ' • ■•••- m • KVÖLDVÖKU heldur félagið í tilefni af 35 ára fullveldisafmæli Finn- lands í Tjarnarqafé, föstudaginn 5. des ld. 9 siðd. Skemmtiatriði: 1. Avarp: Eiríkur Leifsson, aðalræðismaður. 2. Kvikmyndasýning (Finnland í dag). 3. Ferðaþáttur frá Lapplandi: Guðm. Einarsson, Miðdal. 4. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson, leikari. 5. Dans. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti eru seldir í Bókaverzlun Lárusar Blöndal og við innganginn. Mýir sksmmtikrafiar óskast upp úr áramótum. — Margt kemur til greina, t. d. gamanvísur, eftirhermur, kímnissögur, söngur, sjónhverfingar. — Tilboð merkt „Skemmti- kraftar — 411“, sendist blaðinu fyrir laugardag. Araerískar vörur Seljum í dag: Telpuútiföt, mjög smekkleg Barnasamfestingar, fóðraðir GEYMSR M/F Fatadeildin KiíseigfJn iíií'. 47 IUýbýbeg í Kópavogi er til sölu, vegna brottflutnings eiganda. — Húsið er ca. 90 fermetrar að stærð, eínlyft, og í ágætu ástandi. Húsihu fylgir 1500 fermetra leigulóð og stendur það við viðkomustað strætisvagna. Frekari upplýsingar gefur FASTEIGNA- & VERÐBEÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 — Símar 4314, 3294 Vélstjórafélag íslands Aðaifuiidaia* fclagsins verður haldinn föstudag 5. des. kl. 20 í fund- arsal Slysavarnafélagsins, Grófin 1. Fundarefni: Aðalfundarstörf o. fl. STJÓítNIN TVO TIL ÞRJU skrifstofuherbergi óskast í Miðbænum (lítil íbúð getur komið til greina), strax eða um áramót. A. HENCKELL — Sími 81267. SONGFOLK OSKAST í kirkjukór Kópavogssóknar. Upplýsingar gefur Guðmundur Matthíasson, Digranesvegi 2, sími 80480.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.