Morgunblaðið - 30.12.1952, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 30.12.1952, Qupperneq 3
Þriðjudagur 30. des. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 3 Uppgjör og framtaJ öruggur og fljótvirkur bók- ari vill taka að sér auka- vinnu nokkra tíma á dag. — Vanur uppgjöri og framtali. i Svör merkt: „Aukavinna — 568“, sendist til afgr. Mbl., ] fyrir 4. jan., ’53. SöluskáSirm Klapparstíg 11. Sími 2926, kaupir og selur alls konar húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi, harmonikkur og margt, margt fleira. — Sækj um. — Sendum. — Reynið viðskiptin. - Gleymið ekki að kaupa Stjörnu- ijösin fyrir gamlárskvöld. Ungur maÖur getur fengið atvinnu strax við skrifstofu- og sölumanns störf. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf umsækjanda, sendist blaðinu fyrir 5. janúar, — merktar „Heildverzlun — 566“. — GÆFA FYLGIR trúlofunarhrint unum fré Sigurþót Hafnarstræta * - Sendir gegi Dóstkröfu. - Sendið ná- trvætnt trial A BEZT AÐ AVGLÝSA í T t MOKGVHBLAÐIIW ▼ Vélstjórafélag íslands: Jólatrésskeniiiitun : félagsins verður haldin sunnudaginn 4. janúar 1953, klukkan 3,30 í Tjarnarcafé. Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsins og hjá Lofti Ólafssyni, Eskihlíð 23. SKEMMTINEFNDIN Sveinasamband byggingamanna: \ Jólalrésskesnasatun : félagsmanna, fyrir börn, verður haldin í Oddfellowhús- ■ ■ inu þriðjudaginn 6. janúar 1953, klukkan 4 e. h. * Aðgöngumiðar á skrifstofunni klukkan 5—7 e. h. sunnu- I daginn 4. janúar og mánudaginn 5. janúar. : Verð kr. 20,00. ; Dansskemmtun fyrir fullorðna á eftir. — Aðgöngu- : miðar við innganginn. : NEFNDIN i Höfum kaupasida j að góðri 2ja herbergja íbúðarhæð eða lítilli 3ja herbergja, ■ á hitaveitusvæði Þarf ekki að vera laus fyrr en í vor. : Mikil útborgun. M NÝJA FASTEIONAS\LAN : Bankastræti 7. Símar 1518 og k). 7.30-8.30 e.K 81546 LOKA vegna breytinga til 6. jan. 1953 Hafnarstræíi 19 — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu - acjnuóóon &Co. Einbýlishús á eignarlóð við Snorrabraut til sölu. — 5 herbergja íbúSarhæð, á- samt bílskúr á hi+aveitu- svæði til sölu. 4ra herbergja risibúð á hita- veitusvæði til sölu. Laus til íbúðar. Rúmgóð 3ja herbergja kjallaraíbúð til sölu. Væg útborgun. —- Nýja fasteiqnasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Uppfxoð Eftir beiðni lögreglustjór- ans í Reykjavík verður opin- bert uppboð haldið að Lækj- arbug í Blesugróf hér í bæn um, á morgun, miðvikudag- inn 31. þ.m. kl. 11.30 f. h. og seldur óskilahestur, 4—5 vetra gamall, bleikur að lit, mai'kaður bita aftan vinstra. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Síðtir Btsllkjéll úr ljósgrænu Atlassilki á ca. 160 cm. háa, granna stúlku, til sölu á Vífilsgötu 21, mið- hæð. Selst ódýrt. Bókfærslu- og vélritunarkennsla Ný námskeið hefjast í byrj- un janúar. — Guðin. Sigurjónsson. Langholtsveg 43, sími 81338 (kl. 1—2). — Uösnæði Vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð. Reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í símum 6101 eða 81428. TIL LESGU Stór stofa með eldhúsað- gangi og baði, fyrir reglu- samt fólk. Upplýsingar að Langholtsvegi 99 (niðri). K ýr 2 góðar kýr til sölu með tæki færisverði, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 9160. JEPPI — Vörubíll Austin vörubifreið, í ágætu standi til sölu eða í s.úptum fyrir jeppa. Uppl. í síma 2115, næstu daga. STULKA óskast til afgreiðslustarfa og fleira. Sjómar.nastofan Tryggvagötu 6. Óska að kaupa SauBTj3vél með „sikk-sakk“, helzt í skáp. Upplýsingar í síma 7734. — StjörnuEjés \Jerzt C^nflibjar^ar Jfohndon Lækjargötu 4. Vundaður II11 s k ú r fyrir lítinn bíl, til iölu. -— Upplýsingar í síma 9893. Enskt lillarjersey fjölmargir litir. Strá-innkaupatöskur. H A F B I. I K Skólavörðustíg 17. b j o n i n breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli — Óll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20. Sanjkvæmis- sokkar frankir, kr. 75.00 parið. HAFBLIK Skólavörðustig 17. • Kveisinniskór Karlniannainniskór Bainainniskór Skóverzlunin Framnesvegi 2. IMý KJÓLFÖT til sölu á Ásvallagötu 8. Mólílutnings- sk.rifstofa Ölafur Björnsson, hdl. Málflutningur og önnur lögfræðistörf. Unpsölum, Aðalstræti 18 kl. 9—11 f.h. og 4—7 e.h. Simi Matvóruverzlun á góðum stað í bænum, til sölu. Sanngjörn húsaleiga. Lítill vörulager. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir 3. jan., merkt: „Sjálfstæð atvinna — 567“. «— oZZ í ■'>. — Ibúð óskast Vil kaupa góða 3ja herb. kjallara- eða risíbúð. Út- borgun allt að 80—90 þús. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. jan, merkt: „14 maí ’53 — Brún ferðataska tapaðist á aðfangadag, á miðri Hellisheiði að S ilfossi. Finnandi vinsaml. skili henni til Arnolds Pétursson- ar, Selíossi. — 564“. — íbúð tiE leigu Á skemmtilegasta stað i Laugarneshverfinu er til leigu kjallaraíbúð, 92 ferm,., má heita ofanjarðar, 3 her- bergi og eldhús, sériniigang- ur, sér-olíukynding, í 1. flokks standi. — Þeir, sem óska að taka íbúðina a leigu, sendi nöfn sín, tilboð um leiguupphæð, fyrirfram- greiðslu og stærð fjölskyldu, á afgr. blaðsins fyrir 4. jan. n. k., merkt: „Laugarnes- hverfi 570“. Trésmifta- samstæ^ur óskast til kaups. Tilboð send ist afgr. blaðsins fyrir há- degi á gamlársdag, merkt; „565“. — G O T T Páanó til sölu á Miklubraut 13 (kjallara), i dag frá kl. 5—8 Verð 7.000,00 kr., einnig djúpir stólar og ottóman á tækifærisverði. * Arabátur Lítill árabátur óskast strax til kaups, 1—2 tonna. Tilboð sendist afgreiðslunni fyrir 2. janúar, merkt: „Árabátur — 569“. HERBERGI óskast. Upplýsingar í síma 81821, frá kl. 13—15 í dag. Rlóma- irjarkaðuriun í Skátaheimilinu NVÁRSBLÓMIN i skáluni körf um og blómvöndum Kynnið yður verðið. Sigurður Guðinundsson garðyrkjumaður, sími 5284. Smokinf# Nýlegur amerískur smoking á meðalmann, til sölu, ódýrt. Upplýsingar í síma 5461. TIL SÖLU Ford vörubifreiS. — Margt annað en peningar koma til greina. Uppl. í síma 48, Grindavik. Karimanns- armbandsúr tapaðist fyrir nokkru í Suð- Austurbænum, líklega í grennd við Bergstaðastræti — Njarðargötu. Vinsamleg- ast skilist á Bergstaðastræti 69, I, gegn fundarlaunum. b ÝKOMIÐ Silkifóðraðar sauniakörfur: niðursoðnir ávexlir; flugeld- ar; blys; rakeltur; sólir; stjörnuljós o. fl. o. fl. — Við seljum ódýrt. Jólamarkaðurinn Skálanum, Ingólfsstræti 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.