Morgunblaðið - 30.12.1952, Side 6

Morgunblaðið - 30.12.1952, Side 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. des. 1952 * HVILIKT strit. — Skyldum við r.okkurn tíma komast á leiðar- enda? Við* erum stödd í ólgandi mannhafi á einni stærstu járn- brautarstöðinni í París, Gare de l’Est, aðfarardaginn að messu hins heilaga Þorláks fyrir einu ári síðan. JÓLASTRAUMGRINN ÚT ÚR PARÍS Næstum ailur þessi mikli mann fjöldi eru stúdentar og skólafólk — sjáifsagt á leiðinni heim til sín um jólin út á hinar ýmsu byggðir Frakklands, kannt þú að hugsa, lesandi góður — en því er hreint ekki þannig farið. Þetta erú, þvert á móti, Parísarbúar, sém eru að koma sér að heiman rett í þann mund er jólahelgin er að ganga í garð Kynlegt uppá tæki, finnst okkur, sem kappkost um framar öllu að geta verið heima hjá okkur um jólin. Flestir eru ferðalangarnir með bákpoka og skíði um öxl, svo að járnbrautarstöðin líkist einna helzt nokkurskonar ævintýraleg- um skíðaskógi, þar sem þúsund- um af litskrúðugum stromphúf- um og skíðastökkum ægir saman, og öðru hvoru heyrast kveða upp úr stöðvarkliðnum hávær óp og upphrópanir frá einhverjum, sem orðið hafa fyrir óþyrmilegum olnbogaskoti eða árekstri. Fjöld- iith af þessu fólki er sem sagt á leið til skíðaiokana uppi til fjalla í frönsku Ölpunum eða í Sviss koma að svissnesku landamærun- erum r v Skíðaseíið á Mítteregg' Jólaheimili „Káta Kórsins“. ferð. En ekki tjóar að [ langborðum til að matast yið. I og Austurríki. um. Daginn liðlangann erum við æðrast um orðinn hlut, og sízt svo að þokast í gegnum Sviss og var töfin okkur sjálfum til ynd- 30 í HÓPI Austurríki. Leiðin liggur urn Lauka. Við erum hér um 30 saman í marga undurfagra staði, snævi hópi, félagar úr stúdentasöngkóri þakin háfjöil og hrímgaða skóga, SÍPASTI ÁFANGINN — einum í París og ætlum okkur að svo að augað hefir sannarlega í NÁTTMYRKItl OG halda heilög jól í fjallaseli uppi margs að njóta. Ea, hvað um það SKAFRENNINGI í Tyrol-Ölpum, þar sem Mitter- — eftir 24 kl.tíma í andþungu Skíði og farangur eru nú drif- egg heitir. Ég er óraveg að heim- lestarlofti og meira en hóflegum in upp á þakið á stórri farþega- an hvort sem er, svo að mig þrengslum eru flestir fullsaddir bifr’eið, sem síðan leggur af stað gildir éinu, hvar ég verð~ niður- orðnir á ferðalaginu og þreyta með hópinn áleiðis í fjallaselið í komin á jólunum, og gott er að og mæða tekur að gera vart við Mitteregg. Frost og hríðarfjúk losna um stund úr. stórborgar- sig á meðal ferðalanganna. er á og auk þess er leiðin öll upp þvarginu og flýja í faðm hinnar |í móti. En bílstjórinn virðist ekki ósnortnu háfjallanáttúru. F.IÓRHAPLUTA ÍTR SÓLAR- vitund hissa á tíðinni, og áfram Við mjökumst með straumn- HRING EFTIR ÁÆTLUN! þjótum við með fleygihraða, um meðfram eilífðarlöngu lestar Við höfum tafizt um meira en jafnvel nokkuð glæfralegum að bákni, og loksins komum við 6 kl.tíma á leiðinni. Ástæðan? — okkur finnst. auga á vagninn sem er okkur, Líklega helzt hin feyki’ega jóla- | Eftir um klukkutíma akstur merktur, svart á hvítu: Chæur de umferð og ös á öllum leiðum, toll- eir staðnærnzt við ræturnar á Joie (Káti kórinn). Við vörpum og vegabréfaskoðanir o. þ. u. 1. brattri hæð, sem við erum dæmd öndinni léttara, troðum okkur Allar járnbrautarstöðvar eru yf- til að klífa fótgangandi með skíð- inn í klefana og nokkru síðar irfullar af ferðafólki, skíðafólki in um öxl. Já — drjúgur verður höktir lestin þyngslalegá af stað í miklum meiri hluta, — það er hann okkur, síðasti áfanginn en út í þoku og myrkur næturinnar. engu líkara en að öll Evrópa ætli því sælli er lokasigurinn, er við að gista hæðir og tir.da Alpa- giingum í bjálkabæinn á Mitter- NÓTT í JÁRNBRAUTARLEST ÖaPa þessi herrans jól. Það er liðið að miðnætti, svo að En allt er gott, sem erdar vel. við búumst brátt til náða — ef Við komumst um síðir, heilu og náðir skyldi kalla. Þeir, sem ein- höldnu til okkar endastcðvar, IMITTEREGG hverntíma hafa ferðazt á þriðja Fell-am See,. ekki ýkia ’angt frá Kúsráðendur egg, okkar fyrirheitna jólaheima. NOTALEG KOMA AÐ vísa okkur til farrými í franskri járnbrautar- Innsbruck, og þar bíður okkar stofu, sem er björt og hlý, búin lest munu þekkja af reynslunni, Mittereye-bó^dinn, sem kominn aðeíns hinum einföldustu og að það þarf meira en meðal biart er á móts við okkur og barmar nauðsynlegUstu húsgögnum, sýni til að gera sér vonir um, að eiga þar væra næturhvild. Auk | þess erum við tíu talsins um hvern klefa, svo að vel er á skiþ- að, og meira en það. Hyggjuvit j og framtakssemi verða því að | leggjast á eitt með að búa okk- | ur sem viðunnanlegast undir nó.ttina. Bakpokum öllum og öð-um pynklum og pjönkum er í fyrsta lagi hlaðið á gólfið. undir sætin og á milli þeirra. Með því móti fápm við tvær hvílur í farangurs- netunum uppi við loft. Sú þriðja fæst með því að strengja kaðla og sr.æri á miili netanna. Þeir ssjn léttastir eru og liðugastir tíæmast til uppstigningar í !oft- rekkjur þessar, og mega vel við una, þar eð fullvíst er, að þeir eiga minna á hættu, ef til þess kæmi, að hið srijalla snæraverk léti undan þurigahum heldur en hinir, sem' eru fvrir neðan og | taka yrðu afleiðingunum af 1 „þreföldu stjörnuhrapi“. VÖKNUM í SVISS En engin slik óf'æfa skeður. Nóttin líður, stórtíðindalaust en svefnstopul og þegar birtir af degi erum við um það bil að sér mjög yfir því, hve síðla við bekkjum rrieðfram veggjum og Á vetrum eru snjósíeðarnir hentug og skemmtileg farartæki f jallavegunum. einu horni hennar er stór fer- hyrndur ofn, fagurgrænn að lit, sem nær frá gólfi til lofts og notaiegur ylur af skíðlogandi og snarkandi kubbabeldi berzt þægi lega um alla stofuna, sem í fram- tíðinni verður dagstöfa okkar og matstofa í senn. Þetta skíðasel og önnur slík þarna um slóðir eru í rauninni bóndabæir í senn. Fólkið bjástr- ar hér við búskap á sumrin en yfir veturinn snýst það og stritar við að gera ferðafólki til hæfis og hefir reyndar drjúgan hagnað af — sern einu gildir. Vel útilátinn heitur kvöldverð- ur, eitthvað á borð við venju- lega íslenzka kjötsúpu, er borinn á borð af tveimur ungum heima- sætum, röskum og þriflegum fjallastúlkum. — Það er annars merkilegt, hve greinilega þær bera utan á sér hreysti og heil- brigði háfjallanna í svipmóti öllu og framgöngu. GÓÐ MATARLYST EN — ENGIN SKÖTUSTAPPA! upphafi ljóst, að jól uppi í Alpa- Hver gæti svo efazt um, að matailysun væii í iagi eftir sól- arhrings ferðavolk og miður staðgóöan skrínukost? — Hroðin íöt og ciiskar að skammri stundu liðinni svara þeirri spurningu bevur en noKkur orð. El nú væri komið til mín þó ekki væri nema ofurlítið bragð af vei kæstri vest- firzkri skötustöppu, þætti mér ekkert skorta á Þoriáksmessu- máltíðina. En það er nú einu sinni svo, að þaö er ekki bæði sieppt og harcuö og mér var frá upphafi Ijóst, að jól uppi í Alpa- tmuum myndu í fáu líkjast jól- unum okkar heima á íslandi. Náttsjaður er okkur ætlaður í tveimur svefnskálum á efri hæð nússins, stúlkurium einn og pilt- unum annar. Ærið finnst okkur þar gustsamt, enda þótt kveiktur nafi verið upp eldur til að taka af sárasta kuldann, Við berjum okkur og búumst í það, sem við eigum hlýjast, peysur, trefla og treyjur og soíum síðan nóttina af mikiu sæmiiegar en þá síðustu í lofti og go.fi járnbrautarlestar- innar. HVÍT .TÓL — FAGURT UMIIVERFI — IIELGIFRIDUR Aðfangadagur jóla rennur upp, j skær og fagur. Snjór hefir fallið 11 um nóttina og morgunsólin hell- ir geislum sínum yfir tandur- hreina vetrarmjöllina svo langt sem augað eygir. — Tarna fóum við þó bærilega hvít jól. Nú gefst betra færi til að átta sig á um- hverfinu heldur en í gær, er nótt var á og dimmviðri. Við erum hér niðurkomin — eða réttara sagt uplcomin — í um 1200 metra hæð yfir sjávarflöt. Hæðir og háfjöll mæta auganu, hvert sem litið er, og bað er eins og dalverpið, sem liggur hið neðra, hjúfri sig upp að fann- þöktum barmi þeirra til að leita þar skjóls og friðar. — Hér er dásamlegt að vera. Allt er svo undur kyrrt og ósnortið, ekkert, sem minnir á mannlega nærveru annað en nokkur friðsæl bænda- bý!i eða fjallasel ebs o" það, sem við gistum, í hlíðinni handan dalsins. En það er eins og að sjálf fjallaþögnin sé gædd einhverri dulmagnaðri sál, einhverju lif- andi afli, sem maðurinn skvnjar eins og einkennilega seiðandi höfgi og örvandi vakningu í senn. Þ.°ð er eins og honum opnist nýir heimar. — Hvergi, fremur en einmitt á slíkum stoð hefir hann skilyrði til að finna sjálfan sig. En — hvað er ég að- hugsa. — Er ég að verða hér bergnumin? Heima á hlaðinu eru þ'evar all- ar hendur -á lofti við að taka fram skíði, vaxbera þau og vígbú ast á annan hátt. ÍSLENDINGUR 1 VANDA I En nú vandast málið. — Ég er cioi Islendingurinn i hópnum og fvrir þá sök eina ganga allir með þá grillu í kollinum, að ég hlióti að fara sem fuslinn fliú"andi á j skíðum. Þarna á ég efaust eftir að eera mér og fósturiör’ðinni til . mikiúar minnkunar. Sem tilraun 1 til sjáTfsréttlætinvar svara ég því til, að heima á fslandi þekkjum I við ekki snnað eins vetrarríki og i snjóalög og þeir hér, suður á ! Meginlandi og þar að auki höfum við svo ..Stóra Geysi“ og aðra lagsbræður hans, sem h’b upp fvrir okkur landið. svo að íslend- ingar hafi, þegar öllu er á botn- inn hvoTft, ennu betri aðstöðu til ■'Hðaferða heldun en miki’I ho-ri Frakka, — að ekki sé minnzt á j Austurríkismenn. PARADÍS SKÍÐAFÓLKS Annars kemst ég fljótlega að raun um, að ekki þarf neina meistaraleikni í skíðaíþróttinni til að vera hinum frönsku félög- um mínum fremri, þar eð þeir eru þar flestir augsýnilegir byrj- endur. Hinsveear fljúga öðru hvoru fram hjá okkur leiftur- snarir austurrískir skíðagarpar, svo eldfimir og öruggir, að litlum cetum þarf að því að leiða, að þeir hafa vart verið vaxnir úr nrasi, er þsir stigu fyrst á skíð- in. | Hér er annars sannkölluð paradís fyrir skíðafó^k, viðvan- inga jafnt sem meistara í þeirri I göfugu íþrótt. Brekkur og braut- ir við allra hæfi og ýmsar teg- I undir af svokölluðum skíðalyft- | um, stólum eða dráttartaugum, | sem létta því hina erfiðu upp- stigningu frá jafnsléttu upp á brúnir og tinda. Sumum reynist revndar ferðin niður öllu tor- færari, o" ekki er fátitt, að fæt- ur Oa skiði sjáist í loft upp eða í þaðan af annarlegri stillingum! En slík minni háttar óhöpp og andstreymi skoðast sem sjálf- savður hlutur og fær en?u áork- að um að draga úr kjarki og áhuga hlutaðeigandi. Þannig líður fyrsti dagurinn í Mitteregg, þar til kvöldhúmið færist yfir, og í þann mund, er við segjum, að orðið sé „heilagt“ göngum við í bæinn að útiveru dagsins lokinni. Hér ku það ekki vera til siðs að halda hátíðlegt aðfangadagskvöld jólanna, svo að itið jóla„bragð“ finnum við enn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.