Morgunblaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 30. des. 1952
Sólveiff Gimnlaiigscléííir Mlítlar ?amk!æ.md,r
nnmga
ÞECAR gamlir samferðamenn
okkar í lií'inu falla frá, menn
sem maður hefur þekkt í tugi
ára, vill margt rifjast upp í huga
■þeirra sem eftir lifa, og minning-
ar sem ekki eru í huga manns
daglega, koma Ijóslifandi fram
við slík tækifæri.
Þess arna varð ég var, þegar ég
'lieyrði and'átsfregn frú Sólveig-
ar Gunnlaugsdóttur, þeirrar
mætu konu, sem ég með þessum
fáu línum vil mir.nast lítið eitt,
en hún andaðist að heimili sínu
hér i Hafnarfirði hinn 17. þ.m.
• Frú Sóivéig var fædd í Reykja-
Vfk 6. apríl 1863, og voru for-
pidrar hennar þau Valgerður
Hildibrandsdóttir frá Ási við
Hafnarfjörð, en faðir hennar var
Gunnlaugur Jórsson, sem iengi
var sjómaður á Álftanesi.
Sólveig móðir Gunnlaugs, var
systir Björns yfirkennara Gunn-
Jaugssonar, hins þjóðkunna
rnanns.
‘ Árið 1835 giftist frú Sólveig
Stefárii Sigurðssyni trésmið, og
byrjuðu þau búskap í Njarðvík-
í?m syðra, en fluttu til Hafnar-
fjarðar 1887.
Stefán var dugnaðarmaður
ineð afbrigðum. Hann var íædd-
ur að Saurbæ í Vatnsdal, missti
föður sinn kornungur, en var síð-
an uppalinn hjá Ásgeiri alþingis-
manni á Þingeyrum.
Fyrstu árin eftir að þau hjón-
in byrjuðu búskap og fluttu til
Hafnarfjarðar, var þar sem ann-
arsstaðar um þær mundir, dauft
ýfir athafnalífinu, og atvinnu-
levsi ríkjandi, og þá ekki sízt
hjá iðnaðarmönnum, en vegna
þess hversu mikill afburða dugn-
aðarmaður Stefán var, og því
eftir sóttur hjá þeim sem eitt-
hvað þurftu á smiðum að halda,
hafði hann að jafnaði nóg að
gera.
Kg var það ungur, þegar
Steíán flutti til Hafnarfjaiöar,
í:ð ég man ekki vel eftir því, en
faðir minn og hann voru miklir
Vinir, og höfðu mikil viðskipti
taman, og er mér minnisstætt,
hvcrsu mikið faðir minn rómaði
þ;nn óvenjulega dugnað Stefáns,
hve vinnugleðin og áhuginn væri
írikill hjá honum, samfara góðu
dagfari og drengskap. — Stefán
varð oft að taka að sér vinnu víð
b’yggingar utan Ilafnarfjarðar, og
va: ð frú Sóiveig þá að stjórna
heimiiinu sem óðum stækkaði,
ein, enda gerði hún það alla tið.
Hús sitt byggði Stefán 1889,
og eítir því man ég vel, og upp
í.á því átti ég þess kost að kynn-
ast iionum og fylgjast með verk-
ijm hans um langt tímabil.
i Meðan Stefán var að byggja
lfús sitt, hafði hann mann með
sér, sér til aðstoðar, til að gjöra
húsið fokhelt, en eftir það vann
hann einn við alla innréttingu á
húsinu, og allt í eftirvinnu, eða
sem sagt, vsnn þá nótt með degi
aö segja mætti.
i Á þessum árum fjölguðu börn-
iti óðum, heimilið stækkaði, en
ö'l afkoma var góð, húsfaðirinn
vann mikið ínn eftir þeirra tíma
mætikvarða, hjónin voru sam-
hent og frú Sólveig var stjórn-
s<>m húsmóðir og heimiiið varð
henni strax a!lt, og fyrir það lifði
hún til síðasta dags, meðan
heilsa entist. i
Um vinnuáhuga Stefáns og af-
köst, hefi ég heyrt eldri menn,
scm voru honum samtíða segja,
afi slikt hafi vart þekkst og
myndu eklci eftir, þar til þeir
áttu eftir að lifa það, er synir
hans byrjuðu á húsbyggingum
hér, og úti um land, sem rómað
eí\ l
Hér að framan hefur verið lýst
hinni styrku hönd húsbóndans,
sém var frú Sólveigu svo óendan-
lfga miki's virði og það traust
og öiyggi sem hún byggði á, en
á! þessu iðjusama og góða heimili
uiou því miður snögg og sorg-
leg umskipti, því hinn 14. des-
ember 1906 missti það hinn
ágæta heimilisíöður, ektamaka
og föður. Stefán Sigurösson var
látinn, en frú Solveig stóð uppi
með móður sína blinda og föður-
lausa barnahópinn sinn, en börn-
I in voru þá sjö á lífi. Það þarf
sterk bein fyrir konu, til að íaka
við slíkum óvæntum breyting-
um á lífi sínu án þess að bogna.
I Börnin voru: Sigurður, sem þá
I var við iðnnám í Reykjavík, en
dó 1914; Ásgeir, framkvæmda-
stjóri; Gunnlaugur, kaupmaður í
Hafnarfirði; Ingibjörg, sem alla
tíð hefur verið hjá móður sinni,
þar til hún dó; Friðfínnur, múr-
arameistari, en nú bóndi í Kafn-
arfirði; Tryggvi, húsasmíðameist-
ari; Ingólfur, múrarameistari, en
hann og Ingíbjörg, systir hans,
hafa verið með móður sinni frá
því þau íæddust, þar til hún _dó,
en frú Sólveig dó á afmælisdegi
Ingólfs, þegar hann var 50 ára.
i Börnin voru öll ung þegar þau
misstu föður sinn. Sigurður sál.
og Ásgeir voiu við iðnám og
urðu að halda því áfrafn, hin um
og undir fermingaraldri, nema
j Tryggvi, sem aðéins var sex ára,
en Ingólfur fjögra.
Sorgin íékk ekki beygt frú Sól-
veigu, og börnin ekki heldur.
Þau voi u reiðubúin að rétta móð-
ur sinni hjálparhönd, en hún var
húsmóðirin sem áður, börnin hin
sömu, nema hvað þau tóku lífið
alvarlegar, og fylltust metnaði
með að verða móður sinni sem
mest til hjáipar.
Árin liðu, og frú Sólveig gat
litið yfir farinn veg og séð alla
erfiðleíka að baki sér. Börnin
fóru smátt og smátt að heiman
og giftust, Ásgcir Sólveigu
Björnsdóttur, Helgasonar skip-
stjóra; Gunnlaugur Snjólaugu
Árnadóttur, pióíasts; Friðfirmur
Kristrúnu Kristinsd.óttur, sem
hann missti eí'tir stutta samveru,
en síðar Elínu Árnadóttur,
prófaSts, en Tryggvi Dagbjörtu
Björnsdóttur, Helgasonar, skip-
stjóra, en Ingólfur og Ingibjörg
eru ógift.
Heilsa frú Sólveigar var lengi
vel góð, og henni ieið vel hjá
dóttur sinni og syni, og einu á-
hyggjurnar sem ég býst við að
hún hafi haft, eins og flest dugn-
aðarfólk hefur, að verða ekki of
gömul, cðrum til byrði, og sjá
súr andlit í kringum sig, eins og
Oft vill verða undir slíkum kring
umstæðum.
Frú Sólveig, sem varð 89 ára,
átti eftir að lifa það, að liggja
rúmfi'st nokkur síðustu árin og
hún átti eftir að verða aftur
barn, en barn, sem lifði ánægt
í endurminningu.oum, ánægð og
fannst lífið öásamlegt, euda sá
hún ekki súr andlit í kringum
sig, en var umvafin hugsunar-
semi og kærleika bai nanna sinna
og barnabarna, sem henni þótti
svo vænt um.
Dóttir hennar, sem var alla tíð
hjá henni, frá því hún fæddist,
stundaði hana eins og elskuleg
móðir, ef svo mætti að orði kom-
ast, öll þessi ár meðan hún lá.
Eins var um hin börnin, að þau
eftir erfiði dagsins höfðu gpun af
Framh. á bls. 12
á fófinni í Chile
SÉáFRÆöÍNGAR frá Alþjóða-
bankanum og FAO hafa gert á-
ætlun, sem gerir Chile fært að
auka landbúnaðarframleiðsluna
á ræstu 8 árum um nálega 40%
í Samanburði við tímabilið 1945—
49. Fjárfestingar, sem nauðsyn-
iegar eru í þessum tilgangi nema
3 milljörðum pesos árlega, en sú
upphæð jafngildir 35 milljónum
dollara.
Fyrsta hlutverk ríkisstjórnar-
innar í Chile á að vera stöðvun
verðbólgunnar þar í landi. Síð-
astliðinn áratug haía orðið
mikiu meiri framfarir í iðnaði
en í landbúnaði. Vegna vaxandi
íbúatölu hefur innflutningur á
lahclbúnaðarafurðum því aukizt
mikið. En nú verður unnið að
því, að lanclið geti brauðfætt sig
að meira leyti en áður. Ríkis-
stjórnin ætlar því að örva land-
búnaðarframleiðsluna á allan
hátt. M.a. á að rækta 100.000 ha,
sem nú eru óræktaðir. — Með
betra fóðri, betri hirðingu á naut
gripum og öðrum húsdýrum og
með mc-ira eftirliti með sjúk-
dómum á miólkurframleiðslan
a'ð aukast um 55% og kjötfram-
leiðslan um 50% á 8 árum. Jafn-
hliða þessu verður skógrækt
aukin og fiskiveiðar sömuleiðis.
j Gert er ráð fyrir, að þjóðar-
tekjurnar hafi að 5 árum liðnum
aukizt um meira en sem svarar
framannefndum fjárfestingum.
, veásíjnri
1
Minningarcr
AÐ MORGNI aðfangadags jóla
andaðist að heimili sínu hér í
bæ Jóhann Þórðarson, vefkstjóri.
Jóhann var Slcaftfellingar að ætt,
fæddur að Prestshúsum í Reynis-
hverfi í Mýrdal 2. júní 1879, og
því á 74. aldursári, er hann lézt.
Foreldrar hans voru Þórður Ein-
arsson bóndi og Guðrún Odds-
dóttir. Eignuðust þau tvo syni,
auk Jóhanns, Odd, er dó ungur,
og Magnús, er lézt 22. maí 1934.
Ema dóttur eignuðust þau, Stein-
unni að nafni, er giftist Þórði
Þorsteinssyni, en þau fluttust til
Kanada og eru nú búsett í Point
Roberts.
Með fyrri konu sinni eignað-;
ist Þórður tvær dætur, Margréti,
móðir Þórarins Jór.ssonar, tón-
skálds, sem nú er búsett í hárri
elli á Mjóafirði, og Önnu, er flutt-
ist til Kanada og nú er látin.
Barn að aldri missti Jóhann
fóður sinn. Leystist heimilið þá
upp og var Jóhanni komið fyrir
hjá vandalausum að Fossi í Mýr- !
dal, en móðir hans fluttist á
rausnarheimilið í Suður-Vík, til
Halldórs Jónssonar, kaupmanns,
og síðar barna hans, og þar átti
hún heimili til dauðadags og and-;
aðist í hárri elli.
Bernsku- og unglingsár Jó-
hanns einkenndust af vinnu og.
striti, eins og títt var í þá daga
• •
íidur Ka-gnar Qgmundsí
F. 7. jan. 1917. — D. 23. dcs. 1952.
ÞAÐ VILL sennilega til í lífi
hvers einasta manns, að honum
eru sögð tíðindi, sem hann á erfitt
með að trúa, og það jafnvel, þótt
einstök og öll málsatvik vitni
um bláköld sannindi fréttarinn-
ar. Þannig fór mér á Þorláks-
r.iessumorgun s. 1., er stöðvar-
stjórinn á Ljósafossi tilkynnti
rrér dauðaslvs Ragnars Ög-
mundssonar. Ég átti mjög erfitt
með að trúa þessari bláköldu
staðreynd. Maður á bezta aldri
1 — maður, sem var mér mjög
kær, vegna skyldurækni sinnar
og samvizkusemi við öll sín störf
— hafði fallið frá. Það þarf eng- |
an að furða, þótt maður eigi i
erfitt með að sætta sið við að
þurfa að trúa slíkum fréttum. I
Við Ragnar vorum búnir að
vera samstarfsmenn við rafstöð-
ina á Ljósafossi í 9 ár. Þar af
vann hann í 5 ár undir minni
stjórn.
Eftir því sem árin liðu, varð
hann mér meir og meir ómiss-
andi starfsmaður. Sama var,
hvort verkið var stórt eða smátt,
hvort unnið var við stífluvörzlu,
lagfæringu eða viðgerð á há-
pennulínu í vondum eða jafnvel
aftakaveðrum, eða þótt unnið
væri að aðdráttum fyrir stöðina
í sól og sumri — öll voru störf-
in unnin af einstakri samvizku-
semi og trúmennsku samfara
þeim dugnaði, sem honum var
svo eiginlegur. Fjölmörg einstök
dæmi um þetta mætti skrá, þó
hér verði ekki gjört í þetta
sinn. I
Það er sárt að rifja þa'ð upp
nú, að oft hafði ég látið þau orð
falla, að Ragnar vilcli ég sízt
missa þeirra manna, sem ég hafði
til verka, að öllum öðrum ólöst-
uðum. Kunnugum eru ljós þessi
Sr.nnindi, og ber margt til.
Ragnar heitinn var stilltur
maður og prúður í daglegri um-
gengni. Hann leiddi hjá sér allt
tíæ'Turþras samstarfsmanna sinna
og þeirra, sem hann umgekkst,
nema því aðeins að hann sæi sér
færi á að leggja gott til mála;
þau ein afskipti vildi hann eiga
við aðra.
I?ótt,Ragnap væri löngum upp-
tckinn við erfið störf, eliki að-
eins um daga, heldur lika alloft
næturlangt, gaf hann sér þó
tíma til að njóta frístundanna.
Frístundum sínum vaiði hann
meðal annars til að lesa póðar >
bækur, sem hann átti mikið af,
svo og til að ferðást um lanciiO
og kynnast því, og var honum
mjög hugleikið að ferðast um
óbyggðir og óséða staði.
Guðmundur Ragnar Ögmunds-
son var fæddur að Kaldárhöfða
í Grímsnesi 7. janúar 1917, son-
ur hjónanna Ögmundar Jónsson-
ar frá Stóru-Borg í Grímsnesi og
Elísabetar Guðmundsdóttur frá
Efra-Apavatni í Laugardal. Fað-
ii hans var lengst af heilsuveill,
og Ragnar, sem var elztur af
fjórum sonum þeirra hjóna, mun
snemma hafa orðið stoð og
stytta heimilisins, enda fljótt
hafa komið þar fram skyldu-
rækni hans við sína og samfé-
lagið.
Fyrir rúmu ári síðan stofnaði
Ragnar heitinn, ásamt eftirlifandi
konu sinni, Svövu Jónsdóttur frá
Nesjavöllum í Grafningi, heimili
að Ljósafossi, og eignuðust þau
tvö börn, stúlku, sem nú er á
Öðru ári, og dreng tveggja mán-
aða. Þegar ég á aðfangadagskvöld
jóla horfði á þennan litla dreng
á heimili mínu, átti ég þá einu,
en einlægu ósk honum til handa,
að hann mætti líkjast föður sin-
um sem allra mest.
Með þeirri ósk vil ég kveðja
þig Ragnar, en um leið þakka
þér það, sem ég hef í samstarf-
inu af þér lært. Ástvinum þín-
um öllum bið ég huggunar og
stýrlís. " ’ P. A.’
um bá, er ólust upp hjá vanda-
lausum. Fljótt köm þó fram á-
ra?ði og dugnaður Jóhanns.
Sjálísbjargarviðleitnin var hon-
im ávallt rík í huga. Innan við
tvítugs aldur tók hann sig upp
úi sveit sinni og hélt burt til
si leita sér arðvænlegri lífsskil-
yrða, en sveit hans gat boðið
ungum mönnum í þá tíð. Hélt
hinn fótgangandi til Reykjavík-
ur, en þaðan hélt hann austur
á land til Mjóafjarðar. Réðist
hann í þjónustu Konráðs Hjálm-
arssonar, er þar rak umfangs-
mikinn útveg, fyrst sem land-
riiáður, en síðar í mörg ár for-
maður á einum báta hans.
Árið 1903 kvæntist Jóhann og
settist að í Reykjavík, en stund-
aði þó í mörg ár eítir það sjó-
inn frá Mjóafirði, yfir vor- og
sumartímann, en þess á milli
ýmiss daglaunastörf hér í bæ.
Tíu árum síðar reisti hann sér
hús við Skólavörðustíg og bjó
þar jafnan síðan.
Er Rafveita Reykjavíkur tók tíl
starfa, gerðist hann starfsmaður
fyrirtækisins og vann þar að
Staðaldri, unz hann réðist í þjón-
ustu Reykjavíkurbæjar, sem
verkstjóri við gatnagerð bæjar-
ins. Við þau störf vann hann um
15 óra skeið, eða meðan heilsa
entist.
Jóhann var maður þríkvæntur.
— Fyrstu konu sina, Sigriði Guð-
mundsdóttur frá Múlakoti í
Flóa, gekk hann að eiga 1903 eins
og fyrr getúr. Eignuðust þaú
þrjú börn: Gúðfinnu, gift Ein-
ari Pálssyni, framkv.stjóra Nýju
blikksmiðjunnar, Guðrúnu Rósu,
gift Hafsteini Linnet, iðnaðar-
manni í Hafnarfirði, og Guð-
mund, verkstjói'a í Vélsm. Héðni
h.f., kvæntur Gíslínu Þórðar-
dóttur. Sigriður dó í ,,spönsku“
veikinni haustið 1918.
Önnúr kona Jóhanns var Gúð-
ný Jónsdóttir frá Norðurkoti á
Eyrarbakka. Missti Jóhann hana
eftir fárra ára sambúð. Voru
þr.u barnlaus. —
Jóhann kvæntist í þriðja sinn
a Þorláksmessu 1827 eftirlifandi
konu sinni, Margréti 'Jónsdóttur,
ættaðri úr Rangárvallasýslu.
Eignuðúst þau eina dóttur barna,
Sigríði Guðnýju, gift Einari Jó-
hannssyni, kennara við Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar.
Jóhann var maður drenglund-
aður og góðhjartaður og prúð-
mennsku hans var viðbrugðið.
Fáskiptinn var hann um annarra
hagi, en vinur vina sinna. Hann
var dulur að eðlisfari, flíkaði lítt
tilfinningum sínum og skoðun-
um, en var þó fastur fyrir í
hverju máli, ef því var að skipta.
Deilur og dægurþras manna á
milli leiddi hann ávallt hjá sér.
Qll sín störf vann hann af frá-
bærri skyldurækni og trú-
mennsku. Báru störf hans merki
snvrtimennsku, hvort sem þau
voru unnin í eigin þágu eða ann-
nrra.
Jóhann er til moldar borinn í
dag. Er hans sárt saknað af börn-
um, barnabörnum og ástkærri
eiginkonu, er stundaði mann
sinn af frábærri alúð í langvar-
andi veíkindúm.
Blessuð sé minning hans.
' " ' ' ’ 1 ' G. M. ’