Morgunblaðið - 30.12.1952, Side 14

Morgunblaðið - 30.12.1952, Side 14
lí MORGU NBLAÐÍ& Þriðjudagur 30. des. 1952 ! lll'XMlinllK •IUUIIII Mtllll 41111 i4>Hii'iiiiiiiiiiiiiiiini]iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iif«iiiiiiiiiiiiiii)iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii]iiH»fitni2 ingjan í hendi mér | Skáldsaga efíir Vvknston Graham limiffiifiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiMiiiiiiiiniHmiimiiiiiiiiiiiifiiiii’iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinMitd' Framhaldssa gan . una. „Til þess voru sérstakar áætlunum sínum um að setja upp • ástæður.....Er hætt að rigna?“ ný Ijós í anddyrið og láta setja Það var heitt í veitir.gastof- ' Ég hjálpaði henni i regnkáp- tvo glugga í þakið. unni. K íðunnn frá fólkínu í una. Hún sýndist hverfa alveg í Sarah bað okkur afsökunar og kring hljómaði þægiiega í eyrum hana. Svo snéri hún sér að mér, fór upp, en ég sat þangað til okkar. Við heyrðum eina eða til að þakka mér fyrir og brosti klukkan var að verða tvö um nótt tvær þrumur að utan, en þegar glettnislega, en í stað þess sagði ina. Aðra stundina var ég eins og við komum út hafði verið helli- hún: „Ó, Oliver, þú mátt ekki í sjöunda himni og hina stundina horfa svona á mig“. dapur og niðurdreginn, aðra Þá var skrefið stigið, sém ekki stundina bezti karl, og hina i mátti stíga. Hún horfði í augu stundina lygari o* undirlægja. í igning svo að göturnar voru rennbiautar. Það var þó stytt upp . svo við settumst upp i bílinn. Ég setti bílinn í gang', en pa mér og ég þrýsti hendur hennar. skeði það, að vatn hafði runnið Ég beygði mig niður og kyssti i.jiður ú sólskyggnið, svo að um vanga hennar og svo varirnar. léið og bíllinn fór af stað, skvett, Ég fann að hún ýtti mér frá ist þetta vatn yfir okkur eins og sér, svo ég sleppti henni strax. Íoss. I „Sarah..“. Ég tók upp vasaklútinn minn j og hreint stykki sem ég átti í bílnum og lét hana fá til að |»urrka sér, og bað hana innilega ' afsökunar niður um háls nnnni. ( | leið. Þetta var í fyrsta skipti sem þe;r gögðu mér það sem ég reynd „Eg keyri fyrst heim til mín og ég hafði svo mikið sem snert ar vissi_ yiðskiptavinunum fór sæki regnkápu og teppi. Það er hana .. að undanskildu því að sifjölgandi. Og einnig þsð að fjár | við höfðum tekizt í hendur einu mélamenn, sem éq hafði afgreitt —II— ' Þegar ég hugsaði aftur i tím- ann þrem mánuðum síðar, fannst mér ég hefði átt að ivta fyrir- fram, hvað koma skyldi. Mér fór stöðugt fram í starfi Hún var reið og þó ekki reið. mmu Qg áhuginn jókst sífellt. Um „Segðu ekkert, Oliver .... ekki joijn var ég orðinn meðeigandi í núna. Ég hefði ekki átt að koma . tryggingarfyrirtæki Abercombie , Ég keyrði hana heim til Lowis. & Co Það var auðvitað of greitt á meðan ýatnið rann Ég held að það ætti ekki að vera fariðj en það var 0kki tauti kom- hálsmálið á skyrtunni neitt undrunarefni. hverr.ig mér andi við Michael og föður hans. hérna rétt hjá Þegar við komum heim til mín, sinni eða tvisvar. Ef til vill var það því að kenna, hvernig við hittumst fyrst. En mér fannst hún alltaf vera svo fjarlæg. Það var aldimmt í húsinu, þeg ar við komum þaneað. en þó log- aði lítið Ijós í anddyrinu. Ég fór út til að opna dvrnar fyrir henni og um leið sá ég í logann á si^arettu. Tracey stóð í efstu var farið að rigna aftur. „Þú ættir að koma inn og þurrka fötin þín við arininn", sagði ég. „Það er kiukkutíma akstur heim til þín eða meira og þér verðu.r kalt.“ Ég hef aldrei verið hreikinn af herbergjunum mínum, en nú fannst mér þau verri útlits en nókkru sinni fyrr, þegar hún kom tröppunni. inn í þau. Allt verður svo upp- | „Er þetta þú. Sarah?“ sagði litað við hliðina á henni. Það log hann. „Láttu Oliver koma inn og aði á arninum og ég bætti á. fá sér hressingu. Mig langar til „Seztu hérna“, sagði ég og dró að tala við hann“. gtól nær. „Ég skal ná í teppi“. | Við vorum auðvitað búin að ná Þegar ég kom aftur stóð hún fullu jafnvægi aftur eftir klukku fyrir framan arininn og hélt pils- tíma ferð. Að minnsta kosti virt- inu að eldinum. Hárið á henni ist hann ekki verða var við neitt var dálítið úfið og blautt eftir óvenjulegt í framkomu okkar. Þó rigninguna. | var þessi fundur okkar mér hin Hún stóð þar í rauða kjólnum. mesta þrekraun. Það skrjáfaði í kjóir.um við Ég held að það hafi verið bara minnstu snertingu. Hún stóð þar fyrirsláttur til að fá mig inn. í rauðaa kjólnum. Andiit hennar Hann var einn í húsinu með tryggingarnar við, spurðu um mig persónulega, þegar þeir vildu eiga viðskipti við okkur aftur. Ég vissi þetta og mér þótti vænt um það. Nokkrum dögum eftir kvöldið með Söruh, var ég látinn taka að mér mál kvikmvndafélags. Leik- ari sem átti að leika aðalhlutverk í næstu mynd, varð skyndilega veikur. Það var margt undarlegt í málinu sem þurfti rannsóknar við. Eitt var það að enginn lækn- ir virtist geta sagt fyrir víst, hvað væri að honum. Hann hét Highbury og hafði það orð á sér, að hann tæki sér oft frídaga í miðju kafi þegar verið var að gera nýjar myndir. Ég reyndi að hafa upp á því hvað hann hafði hafzt að dagana áður, og í þeim leiðangrum hitti ég Bill Croft. —II— Croft var Ameríkani og vann við sendiráðið. Hann og High- var eins og ros og varirnar ems og blóm. Sarah sr.éri sér við. ,.Ég vissi ekki að þú værir gefinn fyrir skáldskap“, sagði hún. „Ég er heldur ekki gefinn fyrir f.káldskap". „Ég vissi heldur ekkl að þér þætti gaman að fara með visur“. „Hundurinr. má bíia tvisvar í beinið. Svo er heimilt a.ð skjóta harrn“. „Ég mundi ekki gera það .... ekki fyrir lítið sem þgtta“. Ég tók regnkápuna út úr skápn ur.i. Hún var allt of stór á hara. tveim gömlum þjónustum og var bury höfðu sézt mikið saman síð- því feginn að fá einhvern til að ustu vikurnar. tala við. Hann sagði mér frá j Hann var viðkunnanlegur ná- lD Hrói höttur snýr aftur eftir John O. Ericsson 86. 1 - _•* Þegar við erum búnir að handsama Ríkarð og frú Maríu, ”Eg,^el 'g æ i ' ríðum við aftur til Nottingham með fangana. Hrói höttur m 'rS ’T-acev ve%í’ óró'egur”. m,un ekki hafa minnstu hugmynd um tilræði okkar. Ég geri Þú getur hHngt til hans“, rað fyrir» að Það Hði ekki á löngu þar tii er hann kemur út sagði ég. * " úr skóginum. °Ekki héðan". ' — Agætt, hrópaði Merchandee. Þú hefðir átt að segja þetta "ncí, það er ef ti' vill ekki við- fyrr. Við skulum ekki missa neinn tíma! eigandi. En Tracey er frm'slynd- Sýslumaðurinn reisti sig upp af stólnum til hálfs. Þetta 'jur maður, eða e - bað ekki?“ getur maður kallað góða hugmynd. Við skulum nú sýna „Á hvaða hátt?“ þeim í tvo heimana, sagði hann. | „Honum virtist stards á sama Jjótt þú færir þetta r>eð nér.“ I Næsta kvöld fór einn riddari sýslumannsins inn í krána I ((jú .... það er ágætt sam- Gullplógurinn í Nottingham. Hann hét Robert de Saint (komulag á mhli okk.ar og við Arnand. Hann staðnæmdist í dyrunum og svipaðist um. Síðan gekk hann að borði einu, þar sem nokkrir menn sátu mjög niðurlútir yfir ölkönnum. Þeir heilsuðu honum mjög virðulega, en hann nikkaði aðeins höfði til þeirra. Piltur, sem sat næst eldinum færði sig til, svo að riddarinn gæti fengið bezta sætið við borðið. treystum hvort öðru“. Ég vildi ekki v'ðurkenna hvaða áhrif þessi orð hennar höfðu á mig. Það varð þögn dá- litla stund. „Þú veizt að ég elska þig“. ieagði ég. | ,,Já . . „Hve lengi hefur Þ’í vitað það?“ „Síðan á sunnudaginn, þegar ■ við fórurn í re'ðtúrinn“. „En hv?ð utn samkomulagið og traustið gagnvart Tracey?“ | „Ég er hrædd um að þetta eigi þar ekki heima“, 3agði hún. TJ„0r:i vegr.a komstu þá með fnér?“ Hún leit SRÖgiryfst snéri hún sér við og'b á rrá2.,Svo >k upp kápi Róbert tók beltið af sér og hengdi það upp á krók, en í því hékk sverðið hans. Síðan henti hann pening á borðið avo fast, að hann hrökk af því og niður í hálminn á gólfinu. Hann hió glaðklakkalega þegar vesalings þjónninn beygði sig niður til þess að leita að peningnum. — Komdu strax með eitt glas af víni, hundurinn þinn, kallaði hann. Það er svo kalt hérna, að blóðið frýs næstum því í æðunum. Það hlýtur að vera eitthvað meira en lítið bogið við þetta land. Sólin er alveg hætt að skína hér! Þjónninn flýtti sér ettir víninu. Róbert drakk góða stund án þess.að segja orð. Af og til spýtti hann inn í eldinn. Pilt- arnir við borðið héldu áfram að tala saman í hálfum hljóðum. í einu hor-ríinu sat maður, og var hahn einn Við bofð. Siúdentar Munið Stúdentafélagsins í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9. Meðal þeirra sem skemmta eru Þuríður Pálsdóttir, Kristján Eldjárri, Lárus Pálsson og Ólafur Halldórsson. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 5—6 og við innganginn. STJÓRNIN álagstakmifkun Gamlársdag Miðvikudag 31. des. kl. 10,45- -12,30 2. hverfi. — 15,30- -16 3. hverfi. — 16 - -16,30 4. hverfi. — 16,30- -17 5. hverfi. — 17 - -17,30 1. hverfi. — 17,30- -18 2. hverfi. Nýársdag 1. jan. Engin. Föstudag 2. jan. kl. 10,45- -12,30 3. hverfi. Laugardag 3. jan. — 10,45- -12,30 4. hverfi. Skömmtunin, sem að ofan er tilgreind fyrir gamlárs dag, verSur aðeins framkvæmd að svo miklu leyti sem nauðsynlegt reynist. SOGSVIRKJUNIN á áramótaíagnað stúdenta að Ilótel Borg á gamlárskvöld. ©sóttar pantanir seldar í dag klukkan 16—19 Eldfiúsinnrétfiaigcsr óskast ■ : í hús Byggingasamvinnufélags símamaTina. — Teikninga ■ ! sé vitjað í herbergi 208, Landssímahúsinu, 2. jan. kl. • 17^-19, gegn 50 kr. skilatryggingu. ■ : STJÓRNIN SÖISIGFÓLM j óskast í kirkjukór Bústaðasóknar, — Æskilegt að það ■ sé eða verði búsett í sókninni. Uppl. gefur Jón Þórarinsson, Hólmgarði 35. Sími 7230. Z Safnaðarncfnd Súsíaðaprcstakalls.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.