Morgunblaðið - 03.01.1953, Page 2
í
MORGUflB L A Ð 1 fS
Laugardagur 3. janúar 1953
3 roHSETA
m i. -JAN
Forsetl ísiands, hr. Ásgeir Ás-
f geirsson, flutti eftirfarandi á-
1 varp frá Bessastöðum á nýárs-
dag:
Góðir íslendingar.
íiG ÞAKKA yður gamla árið,
traust" og vináttu, allar kveðjur
"Og, góðar óskir. Þær eru mér
fyrirbænír í nýbyrjuðu starfi.
Ég óska yður einnig glcðilegs
nýárs, þjóðinni árs, fritíar og
«öryggis, einstaklingunum góðrar
efkomu og vaxandi trúar a iífið
og framtíðina.
tví verður ekki neiiao, að það
leeþnir stundum nokkurs kviða
og. geigs í mönnum gagnvart
írr
tó3ari árum
lie
mtíðinni, og þó einkum nú á
að loknum tveim
mstyrjöldum. Trúin og vonm
lia^a beðið hnekki, sem vér þurf-
xinn að yfirvinna, ef kostur er.
X>ab verður ekki umfíúið, að
tjtfktandi trú og' sortnandi lífs-
œfepðun hafi ískyggiieg áhrif á
-alft þjóðlífið, skapið verður stirð-
ar i og ailar deilur og atök ertið-
■ari viðfangs. Víðtæk vinnustöðv-
xix, sem ,fór vaxandi ,með hverj-
Tir í degi, sló fyrir skemmstu
<sk agga sínum fram á Jólin og
3Sf; ' árið. Orsakirnar verða að
ilfsögðu ekki raktar til neins
oi istaks manns, fiokks eða stétt-
«r’ en þegar í slíkan eindaga er
ixfmið, þá reynir á skilning og
vélvild alls almennings og for-
■ustumanna. Engin siík deila er
ólevsanleg, nema þá sjaldan að
*tfefnt er að borgarastyrjöld, en
ð hefur aldrei hent með vorri
Jjj óð. Ég minnist vart meiri feg-
jr, ;dags í verkfallslok, en að þessu
mi. Allir eru sammála um
h< ppilega lausn, eftir því sem
sm ílum var komíð. Aukin kaup-
g;. ta, innan þeirra takmarka, sem
ír imieiðslumagn og útflutnings-
V®rð leyfa, styður ekki aðeins
lajunafólk heldur og framleið-
oldur sem selja afurðir sínar
idnanlands. Hún er nýr mark-
«ður. Þeir eiga allir þjóðarþökk,
hér stóðu að málum. Vér
lifiíum síðan notið gieðilegrar 'ná-
dípar við einmuna veðurbhðu.
!En er þá ástæða til þess dvín-
andi trúartrausts og vaxandi
•ílfúðar, sem oft ríkir með vorri
íámennu þjóð. Ekki virðist oss
J)ið, mörgum hverjum, sem mun
Tihr giöggt hina síðustu halfu
"öid. Vér höfúm yfir fieiru að
gleðjast en hryggjast, og ef leið-
Aógar nitjándu aldarinnar maettu
xísa úr gröfum sínum, hygg ég,
•afi þeir myndu gleðjast yfir
irangrmum af sinu brauiryðj-
•endastarfi og áframhaldi niðj-
aiina.
J Það er rúmlega ein öld síðan
Alþingi var endurreist og ein
iírftmtíu ár síðan "kom út kon-
téigsböðskapur um sérstakan ráð-
tíerra, sem tali og riti íslenzka
"tUpgu, og sérstakt stjórnarráð
xneð aösetur í Reykjavik. Það er
vjarla von, að hinir yngri menn
.geri sér ljósa þá gífurlegu breyt-
ing, sem orðin er. Það voru bjart-
«ýnir menn á framtíð þjóðarinn-
.ar, sem tóku við boðskap kon-
ungs. — en höfum vér ástæðu
-til að vera ygldir og trúarJitlir,
sem njótum nú ails árangurs
Tbanar löngu og farsæiu sjalf-
etæðiábaráttu? Hin stjórnarfars-
lega og efnahagslega sjálfstæöis-
T>a*átta héldust í hendur, enda
var kúgun ísienzku þjóðarinnar
lengst af fólgin í arðráni. Áro-
inum af starfi þjóðarinnar varð
«kki bjargað, nema með sjálf-
stjórn á öllum sviðum, og sjálí-<
atjprninni vavð ekki komið á
nema með miklu framtaki í öll-
*um greinum atvinnulífsins. Lang-
nr þroskaferill var undirbúning-
■ur-lýðveldisins, sem stofnað var
Á löglegum tíma eftir samningi
við vora gömlu sambandsþjóð.
3Það ættu því öll skilyrði að vera
íyrir vinsamlegum samskiptuin
milli þjóðanna í framtíðinni,
ónda virðist mér allt stefna í þá
itt eftir því sem ég þekki til.
“Vér minnumst nú þessa dagana
Ivínnar siöustu drottningar yfir
ÍSTándi, Alexandrínu, sem var
.yitur kona, góð móðir og ástúð-
leg í umgengni við þegna sina.
Hún og Kristján konungur áttu
hér á landi mörg spor og marga
vini, og enga óvildarmenn. Drott -
inn blessi minningu hennar, og
þeirra beggja.
Það er þó mála sannast, sem
sagt hefur verið, að sjálfstæðis-
baráttunni sé aldrei lokið. Hún
heldur áfram eins og sjáif lífs-
baráttan. í því sambandi má
minna á þá baráttu, sem vár
nú stöndum í fyrir stærri land-
helgi. Vér byggjum eyland og
hyggjum ekki á landvinninga. En
landgrunnið helgast af landinu
sjálfu. Aðrar þjóðir eiga námur,
skóga og akra, en vér þurfur.i
að flytja allan slíkan afrakstur
inn til að lifa mannsæmandi lífi
og verðum að greiða innflutrring-
inn að mestu með sjávarafurðum.
Vér eigum því allt undir því að
fiskstofninn varðveitist og mikið
undir því, að landróðrar hinna
smærri báta og skipa leggist ekki
niður. Til þess er nærtækt dæmi.
Það tók ekki mörg ár kringum
aldamótin fyrir erlenda togara að
útrýma að kalla útgerð hinna
opnu skipa hér við innan verð-
an Faxaflóann, og valda fátækt
þar sem áður var velmegun, og
fólksflutningum í stórum stíl.
, En nú hefur hættan á öreyð-
ing færst utar vegna aukins
skipafjölda og stórtækra veiði-
| véla. Vér íslendinga'r eigum
sjálfir hin fullkomnustu skip og
ieggjum á þau sömu kvöð og út-
! lendingana. Frá íslenzkum tog-
| araeigendum hafa engin mót-
mæli borizt og er það virðingar-
vert og viðurkenning á nauðsyn
alþjóðar. Útlendingar sitja viö
sama borð og vér sjálfir, og ég
trúi því ekki fyrr en vér tökum
á þvi, að ekki náist friðsamleg
viðurkenning á rétti vorum, því
hér er við þjóð að eiga, sem jafn-
an hefur reynzt góður nágranni.
I í þessu efni standa íslendingar
saman sem einn maður og munu
( halda á máli sínu með festu og
drengskap. Það er skylt að játa
eins og ég hefi gert, að stækkun
landhelginnar er afleiðing af
þörf þjóðarinnar og innlendrar
’. útgerðar. En erlend stórútgerð
nýtur í íramtíðinni árangursins
'af friðuninni á sama hátt og hin
íslenzka. Viðgangur útgerðarinr,-
ar hér á landi hefur verið mik-
, ill og haft vaxandi þýðingu fyrir
þjóðarbúskapinn. Um það leyti
sem togveiðar spilltu grunnmið-
um kom fyrsta bátavélin til Is-
lands; það var tveggja hestafia
vél, sem kom til ísafjarðar og
j ,,gekk báturinn eins og honum
j værí roið af sex mónnum”. Vélin
var það sem bjargaði, þegar
: lengra þurfti að sækja. Nú eru
skuturnar íyrir löngu úr sögunni,
I en tilsvarandi vélbátafloti hef-
ur tífaidast á tæpum fimmtíu
, árum. Um viðgang togarafiotans
er öllum kunnugt, þvi hann er
aliur nýr og frá þessari öld.
Áþekk framför hefir orðið í
íslenzkum iandbúnaði á sama
tíma. Moldin er frjósöm, grasið
; hvanngrænt og safamikið og
töðyfallið fjórfallt. Matjurta-
garðar hafa stækkað að sama
skapi, gróðLyhús er nýr aivinnu-
rekstur og sandgræðsla, korn-
rækt og trjárækt rekin með nýj-
um áhuga og bjartsýni. Þjóðvegir
og aðrir akfærir bílvegir éru all-
ir nýir og hafa gerbreytt bú-
skapar- og lifanaðarháttum fólks
ins. Steinsteypt bæjarhús og úti-
hús eru öll frá þessari öld, og
geta ungir sem gamlir borið þar
saman gamla og nýja tímann því
enn standa eftir nokkrir gamlir
bæir. Nú er byggt til frambúðai
og eru afköstin ótrúleg á skömm-
um tíma og vantar þó mikið á
að fullnægt sé aðkallandi þörf.
Iðnaðurinn er nýr í þeirri
mvnd, sem hann nú er rekinn,
siídarverksmiðjur, hraðfrystihús,
ullarverksmiðjur, mjólkurbú og
allur hinn mikli verksmiðjuiðn-
aður, sem byggir á innfluttum
hráefnum — og veitir mikla
atvinnu og nauðsynlega fyrir
þjóðarbúið, þeim sem flutzt hafa
í þéttbýlið. Iðnaður er hinn nýj-
asti vottur um hið mikla fram-
tak og vaxandi þekking og
tækrú þjóðarinnar.
| Það er hollt að horfa yfir far-
inn veg og sækja þangað kraft
| og kjarlc til áfrarnhaldanai starfa.
Þessari miklu þróun hcfur það
fylgt að fólk flytur úr svcitum
og bæir og kauptún vaxa stór-
lega. Vér getum víst öll verið
sammála um, að þjóðfélagið á
ekki með sínurn ráðstöfunum að
ýta undir þann fóiksstraum,
heldur draga úr með óbeinum
ráðstöfunum, sem við verður
komið. En þá hefur þetta verið
straumur tímans vegna atvinnu-
greiningar, margs konar nýrrar
þjónustu svo sem við alinnlenda
vcrzlun og sívaxandi siglingar
landsmanna, sem hvor tveggja
eru burðarásar sjálfstæðs at-
vinnulífs. Framleiðsla landbún-
aðarafurða hefur og aukizt á
hvert dr.gsverk og þéttbýlið
skapað nýjan markað fyrir af-
urðir bænda.
! Hitt er svo áhyggjuefni, hvaða
áhrif þessi fólksflutningur hefur
á framtíð íslenzkrar menningar.
í ungum og stækkandi bæjum
lifir menningin ekki á gömlum
merg. Þar er hætta á ferðum, ef
ekkert er að gert — bæði í vax-
andi bæjum og á fámennum
sveitaheimilum. Flestum mun
verða á að renna hugar.um til
skólanna. Nú eru i öllu landinu
um 330 skólar og þá sækja um
25.000 nemendur árlega. Skólarn-
ix hafa í þessu efni vandasamt
iverkefni og mikla ábyrgð. Það
sem þeir geta áorkað um að móta
skapgerð nemenda er mest um
vert. Þeir þurfa að veltja skiln-
ing á íslenzku máli, áhuga á
sögu og bólcmenntum og yndi af
íslenzkri náttúru. íslenzk tunga
’ er hrcin og svo tær, að það sér
í botn, — ég á við, að uppruninn,
!spekin og fcgurðin ]ýsi í gegn-
; um orðin þegar vel er að gáð.
.Við brjóst náttúrunnar hafa
börn og unglingar hlotið bezt
juppeldi. Landið má cnn heita
' opir.n leikvöllur, og aldrei hafa
!fleiri íslendingar víðar ferðast
en nú á bílaöldinni.. Bókmennta-
áhuginn verður ekki vakinn með
þvingun, heldur mcð því að
skýra, laða og kveikja áhuga.
Þá væri íslenzku þjóðinni hætt,
ef sögurnar og kvæðin lifðu ekti
lengur á vörum fólksir.s,
! Vér íslendingar gerum nú
kröfu um endurheimt hinna
fornu handrita, og erum svo
öruggir um málstaðinn, að vér
scfnum nu fé til bokhiöðu til að
vera við búnir að taka við hinum
! dýru dómum. Hér stöndum vér
' enn sem einn maður. Handritin
’eru í Danmörku vegna þess sam-
bands, sem var með þjóðunum,
og þegar því sambandi er siitið
'sýnir það skilning og bróðurhug
að afher.da þann mcnningararf,
sem íslendingum er dýrmætan
en öllum öðrura þjóðum. Ég
jræddi einu sinni við gamlan vin
um þann mikla menningararf,
sem hinar Norðurlandaþjóðirnar
eiga umíram okkur í kirkjum,
höilum og rnargs konar dýrgrip-
um. Hann hugsaði sig um og
sagði: „Vildir þú skipta á því og
íslendingascguRiun?“ Ég . ]ét
huggast, og fagna nú þcirri
stund, þcgar hin fornu handrit
verða flutt heim.
Krafan um handritin er jafn-
framt áminning til vor sjálfra uin
að varðveita í hjörtum vorum
sögu vora, bókmenntir og tungu.
Það er hin sívaxandi uppspretta
íslenzks þjóðernis, sem hefur
gert oss frjálsa. í því liggur
einingin, að vér erum af einu
þjóðerni, sem er skýrt afmarkað,
eins og eyjan, sem vér byggjum.
Það ber svip af hinum hreina
kynstofni, óslitinni sögu frá upp-
hafi íslandsbyggðar, samfelld-
um bókmenntum, sem hafa bor-
izt frá kynslóð til kynslóðar og
hinni svipmiklu litskrúðugu
náttúru landsinSj sem er ýmist
rr.ild eða hörð. Orlög þjóðarinr,-
ar eru örlög vor, hvers og eins.
Vér höfum lifað á uppgangstím-
um, og ber að þakka það með
því að líta með einurð fram í
tímann í trú á göfuga framtíð
í góðu landi. Ungt lýðveldi hef-
ur ekki ellimörk.
Vér erum í einum bát, ekki
farþegar, heldur skráðir á skip-
ið sem áhöfn með fullri ábyrgð,
skyldum og réttindum, og ber að
taka því, sem að höndum ber
með hugrekki sjómannsins. Lífið
er samstarf mannsins og æðri
máttarvalda. Hin „meingjarna
þrætugyðja“ fer ekki með stjórn-
ina, heldur þau máttarvöld, sem
búa í oss sjálfum, örlögum þjóðar
innar og í alvaldsgeymi, og sem
flesta órar fyrir á örlagastundum
lífsins, og margir veigra sér þó
við að kalla ákveðnu* nafni —
nema þegar við hefjum þjóðsöng-
inn og áköllum Guð vors lands,
ó. lands vors guð. —
Góðir íslendingar, ég ávarpa
yður héðan frá Bessastöðum.
Vonandi hefur það nafn nú betri
hljóm en fyrr á öidum. Hér hefur
eins og víðar fátt varðveitzt,
sem minnir á fortíðina nema hús-
ið sjálft, en það er byggt fyrir
aíbeina fyrsta íslendingsins sem
hlaut amtmannstign, Magnúsar
Gíslasonar. Hann bjó fyrstur í
þessu húsi og að frátöldum fá-
einLim árum hafa íslenzkir menxi
búið hér og starfað. En Grímur
i Thomsen var hinn fyrsti íslenzki
jeigandi jarðai'innar eftir Snorra
íSturluson. Samur er hann Keilir
I og söm er hún Esja og var á dög-
jum Snorra, víðsýni mikið og
i náttúrufegurð. Hér er ilmur úr
jörðu og af þýðingum Svein-
, bjarnar Egilssonar og kvæðum
' Gríms. Úti sé ég ljós á gröf hins
I f vrsta forseta íslands, Sveins
Björnssonar, sem á sinn þátt í
að helga þennan stað. Hér er nú
þjóðarheimili með sérstökum
hætti og hefur okkur hjónunum
verið falin forstaða þess um
skeið. Við lítum nú með við-
kvæmum Luga og þó vonglöð
fram til hins nýja árs, og flytj-
um öllum heimilum og fjölskyld-
um landsins hjartanlegar nýjárs-
óskir.
Drottinn blessi fósturjörðina og
haldi sinni verndarhendi yfir
landi og lýð á komandi ári.
Sæmdir Fáika-
A NYARSDAG sæmdi forseti ís-
lands eftirtalda riddarakrossi
hinnar íslenzku fálkaorðu:
Ágíistu Thors, sendiherrafrú,
Washington. Bjax;na Bjarnason,
skólastjóra, Laugavatni. Gísla
Helgason, bónda, Skógargerði.
Jónas Guðmundsson, fyrrv. skrií
stofustjóra, Reykjavík. Metusal-
em Stefánsson, fyrr. búnaðar-
málastjóra, Reykjavík. Ólaf H„
1 Jónsson, framkvæmdastjóra,
jReykjavík. Val Gíslason, leikara,
[Reykjavík. (Frá orðuritara).
Drengur brenniji á
báðun féium "
Á GAMLÁRSDAG brenndist
fimm ára drengur svo að flvtja,
varð hann í sjúkrahús, þar serra
hann liggur nú. Hann var ásamt,
fleiri drengjum að kveikja í köss
um að húsabaki.
Þetta gerðist á bak við Stjörnu
bíó við Laugaveginn. — Bæði
slökkvilið og lögregla voru
kvödd á vettvang. Var eldurinn,
sem var mjög magnaður, kæfður
á svipstundu.
Einn drengjanna, sem var við
að kveikja bál þetta, Vilhjálmur
Guðbjörnsson, Grettisgötu 34,
brenndist á báðum fótum upp að
1 sitjanda. Benzíni hafði verið hellt
I á bálið. Brunasárin urðu mest
! um öklana, þar sem um þriðja
stigs sár var að ræða. Vilhjálmur
litli, sem fluttur var í sjúkrahús,
liggur þar enn, en líðan hans er
dágóð. ,
ÚTHLUTUN skömmtunareðla
fyrir fyrsta ársfjórðung fer fram
í Góðtemplarahúsinu í dag og
mánudag. f dag verður seðlun-
um úthlutað til hádegis, en á
mánudag til kl. 5 síðdegis.
Seðlarnir eru sem fyrr aðeins
afhentir gegn stofni síðasta
skömmtunarseðils, greinilega á-
rituðum nafni og heimilisíangi
eiganda.
SíSdegissýning á
ÁKVEÐIÐ hefur nú verið að
nokkrar síðdegissýningar fari
fram á Skugga-Sveini í Þjóðleik-
húsinu og verða þær-á sunnudög-
um. Er þetta gert fyrir þá mörgu,
sem ekki eiga heimangengt á
kvöldin, eða eru þá aö starfi.
Virðist þessi nýbreytni éiga
miklum vinsældum að fagna, því
að á fyrstu síðdegissýninguna,
sem er á morgun, seldust allir
miðar upp á tveimur klukku-
stundum.
lýja ártalið lugaöi í
skál á Siglufirii á gamSárskviild
SIGLUFIRÐI, 2. jan. — Einmuna veðurblíða hefur verið hér yfir
þessar hátíðar, svo elztu menn muna vart annað eins. Á gamlársdag
var hér logn og blíða. Á vegum skíðafélaganna á Siglufirði hafði
verið komið fyrir fjölda blysa í Ilvanneyrarskál þannig að fremri
brún skálarinnar var þakin blysum frá norðri til suðurs. Ura
l kvöldið var svo kveikt á öllum blysunum samtímis.
Laust fyrir miðnætti kom önn-
ur ljósadýrð liflu sunnar í fjall-
inu beint upp af bæ'num og eftir
að þessi ljósadýrð hafði fengið
fast form, kom út ártalið 1953.
Vár þessu mjög smekklega fyr.'r
komið.
Öll þessi ljósadýrð logaði svo í
næturkyrrðinni langt fram á nótfc.
Samhliða þessu var skotið upp
fj'öldá flugelda úf skálinni og
bænum og myndaði þetta marg-
litan ljósboga yfir bænum.
Svo kyrrt var að kerti loguðu
úti hvgr sem var í bænum.
Fjöldi brenna var víðsvegar
utan við kaupstaðinn og vöktu
margar eftirtekt fyrir stærð sína
og hve vel þær loguðu.
Dansskemmtanir voru á þrem-
ur stöðum og fór allt prýðilega
fram og fólk skemmti sér frarn
undir' morgirá. — Guðj'óri. ' ‘_j