Morgunblaðið - 17.07.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 17. iúlí 1953
MORGinVBLAÐIÐ
S
Vöruksðl
’42—’47. Skipti á fólksbíl
’47 með stöðvarplássi, koma-
til greina. Sími 5383.
Ný sending af
STÍL-sniöum
n
Vesturgötu 4.
Si
o iii n
breytist með aldrinum. Góð
gleraugu fáið þér hjá Týli.
— öll gleraugnarecept af-
greidd. — Lágt verð.
Gleraugnaverzlunin TÝLI
Austurstræti 20.
Góður 5 manna bíll óskast
TIL LEIGU
í vikutíma. Upplýsingar í
síma 4728 kl. 7—8 í kvöld.
í fjarveru minni
17. júlí til 23. ágúst, gegnir
hr. læknir Erlingur Þor-
steinsson, sjúkrasamlags-
störfum mínum.
Gufttnundur Eyjólfsson
læknir.
BíldcilcJk
6 bíldekk ásamt titheyr.
slöngum, 550—575x16 stærð
til sölu, mjög ódýrt. Uppl.
í síma 2749 eftir kl. 6.
UppiboH
Næstkomandi laugardag, 18.
þ. m., verða 20 hross á öll-
um aldri seld á uppboði að
Miklabæ, Skagafirði. Nánar
í útvarpsauglýsingu.
VEIÐILEYFI
Maður, sem hefir bíl til um-
ráða, getur fengið veiðileyfi
endurgjaldslaust fyiir 1—2
stengur dagana 25. til 30.
júlí. Tilboð merkt: „Veiðiá
— 255“, sendist afgr. blaðs-
ins fyrir 20. þ.m.
2ja til 3ja herbergja
íbúð óskast
strax eða í haust. 2 full-
orðnir í heimili. Upplýsing-
ar í síma 81294.
Bílar til sölu
Buick, Vauxhall, 4ra m. —
Ford, Ford vörubill, sem
nýr» jeppi. Skipti á 2ja dyra
bíl koma til greina, Hverfis
götu 49, kl. 5—8 í dag.
ititsafn
Jóns Trausia
Bókaútgáfa Guðjóna Ó.
Sími 4169.
Sparið tímann!
Notið símann!
Sendum heim!
Verzl. Straumnes
Nesveg 33. Sími 82332.
3ja herb. íbúð
í fokheldu ástandi til sölu.
Verð 70 þús. Útborgun 30
þúsund.
Haraldur Guftmunds.son
lögg. fasteignasali Hafn. 15
Símar 5415, og 5414, heima.
ÍBUÐ
Höfum verið beðnir að út-
vega 3ja til 4ra herb. íbúð
til leigu strax eða frá 1.
okt. Barnlaus hjón.
Magnús Th. S. Blöndahl h.f.
Sími 2358.
Opinber starfsmaður ósk-
ar eftir
HERBERGI
innan Hringbrautar, 1. ág.
Uppl. í síma 80035 eftir kl.
6 e. h.
Austin
A-40 1948 til sölu. Nýskoð-
aður. Góður bíll. Til sýnis
við Miðtún 18 eftir hádegi
í dag, sími 7019.
Vauxhall ’53
Vil kaupa nýjan eða nýleg
an Vauxhall ’53. Hillman
kemur einnig til greina. Til-
boð merkt: „Staðgreiðsla —
256“, sendist afgr. Mbl.
Bifreiðar til sölu
4ra og 6 manna fólksbifreið
ir, eldri og yngri gerðir og
sendibílar ’46. -— Harley
Davidson mótorhjól 8 ha.
Stefán Jóhannsson
Grettisg. 46. Sími 2640.
Lán
Viljum lána peninga og vör
ur. Lágir vextir. Engin af-
föll. Góð trygging nauðsyn-
leg. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „Góð trygging
— 258“.
Ódýrt
TAFT
10 litir.
Dömu- og herrabúftin
Laugaveg 55. Sími 81890
Einbýlishús
á Seltjarnarnesi. —
4 henbergi og eldhús til
sölu eða í skiptum fyrir
minnst 3ja herb. íbúð í eða
við bæinn. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir mánudags-
kvöld, merkt: „Milliliða-
laust — 257“.
Einhýlishús
nýtízku, 7 herbergja íbúð á
Digraneshálsi, rétt við Hafn
arfjarðarveg, til sölu. Hús
inu er hentugt að breyta í
tvær íbúðir. Skipti á 5 her-
bergja íbúðarhæð á hita-
veitusvæði, eða Hlíðarhverfi
æskileg. —
Stcinhús 176 ferm. hæð og
rishæð ásamt bílskúr við
Digranesveg, til sölu. —
Skipti á 4ra herbergja í-
búðarhæð í bænum æski-
leg. —
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h., 81546.
Síininn er
8-27-80
Björgvin Schram
Heildverzlun, Hafnarhvoli.
Matsvein og háseta
Mig vantar strax matsvein
og nokkra háseta a síldveið
ar, á skip frá Akureyri.
Guftm. Guftjónsson
Sími 4914.
Blússur
Peysur
Skyrtur
Svefnpokar
Bakpokar
Prímusar
Svefnpokar
Tjöld
Það, sem eftir er af svefn-
pokum og tjöldum, selst
með mikið niðursettu verði.
UJ. JJof li.f.
Amerískar
Sportskyrtuir
(prjónasilki).
UJ J4ofL.f.
Hinn vinsæli
Augndbrúna-
litur
okkat- er nú
kominn
aftur
co SSRL p
SNYRTISTOFA
Hverfisg. 42. Sími 82485
i\lýjar dragtir
í daij
BEZT, Vesturgötu 3
Notaft
Mótatiinhur
til sölu. Uppl. í síma 4915.
Aukastarf
Bókhaldari óskast 2—3 tíma
á dag. Tilboð merkt: „Bók
hald — 259“, sendist afgr.
Mbl. fyrir annað kvöld.
Svefnsófar
Svefnsófar og Jagstofusett,
með góðum ullarábreiðum.
Einnig divanar fyrirliggj-
andi. —
Húsgagnavinnustofa
Guftsteins Sigurgeirssonar
Laugaveg 38 (bakhús).
.Sími 80646.
2ja herbergja
Ibúð óskast
sem fyrst. Uppl. í síma
4003 og 80384.
Búðarpláss
ca. 60—80 ferm. óskast nú
þegar á góðum stað í bæn-
um. Tilboð merkt: „Áfram
— 263“, sendist afgr. Mbl.
Fiskbúð
eða hentugt pláss á góðum
stað, óskast til leigu. Tilboð
merkt: „Áfram — 264“, —
sendist afgr. Mbl.
Grunn eða hús
í smíðum í Smáíbúðarhverf-
inu, vil ég kaupa, gjörið svo
vel að leggja tilboð á afgr.
blaðsins merkt: „Grunnur
— Hús — 262“.
Símanúmer okkar er:
8-28-68
Gísli Jónsson & Co.
vélaverzlun.
Ægisgötu 10.
B U I C K
Bílaútvarps-
tæki
til sölu. Skarphéðinsgötu 20.
Fallegt efui
til utanhússhúftunar, liorskt
Feldspat, í tveimur litum,
hvítt og rauðbleikt, kvarz,
glitsteinn og hrafntinna, —
verð frá 1250,00 kr. pr. tonn
Uppl. gefur Marteinn Da-
víftsson, múrari. Langholts-
veg 2. Sími 80439.
'ohníon
Nýkomnar Ijósar
Kven-golftreyjur
Fallegar — Ódýrar
'\Jerzt Jfngibjaryar ^
Lækjargötu 4.
TIL SÖLU
vel með farin 3-kóra, 120
bassa Carloti-harmonika. —
Ódýr. — Sími 81151.
Tízkuefnift
Everglace
krumpast ekki, heldur sér
við þvott og þarf ekki strau
ingar við. Margir litir. —
H A F B L I K
Skólavörðustig 17.
Gallábuxur
úr jersey sem einnig má
nota sem gamosiubuxur, ný-
komnar. Gaberdine bútar,
nýir litir, koma í dag.
A N G O R A
Aðalstræti 3, sími 82698
Sumarbústaður
óskast til leigu í hálfan
mánuð, frá 20. þ.m. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í
síma 5463 milli kl. 7 og 9 í
kvöld og næstu kvöld.
Atvinnurekendur
Eg óska eftir vinnu við
keyrslu. Annað getu1" komið
til greina. Tilboð sendist
afgr. blaðsins fyrir hádegi
á laugardag, merkt: „Van-
ur — 266“.
Kápur
Stuttjakkar
PeYsufatafrakkar
Kápuverzlunin
Laugaveg 12.
Húsnæ5i
2ja til 3ja herbergja íbúð
óskast nú þegar eða síðar.
Uppl. gefur:
Arne S. Andersen, klæðskeri
Sími 7413, milli kl. 10—12.
Atvinna
Ungur maður getur komist
að á skrifstofu hér í bæn-
um. Einhver bókhaldskunn-
átta nauðsynleg. Tilboð
leggist inn á afgr. Mbl. —
merkt: „Atvinna — 268“.
PeningamcinrB
15—18 þús. kr. lán óskast
í eitt ár. örugg trygging.
Tilboð leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir mánudagskv.,
merkt: „Lán — 269“.
Til sölu
Ford ’29—’31
Tilboð óskast í varahluti í
vörubílinn Ford ’29—’31,
svo sem 6 felgur ’29, hous-
ing ’31, gearkassa ’31, grind
• ’29, Vatnskassa ’29, 2 dekk
600x20 og 650x20, framöxl-
ul, grennri gerðin með nýj
um spindilboltum og lager-
um, nýr fólksbílakrappi,
framfjöður o. m. fl. Upplýs
ingar í Múlakamp 4, við Suð
urlandsbraut.