Morgunblaðið - 17.07.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.07.1953, Blaðsíða 5
^Föstudagur -17* júlí 1953 Bíll fil sölu Slandard 8 ’46, nýsiandsett- ur og sprautaður, í góðu lagi. — Sími 7737. — Ódýrar bl'úndur skábönd. Vcrzl. Andrcsar Pálssonar Framnesvegi 2. Kv ikm yndatöku- vélar Til sölu 16 m.m. Agfa kvik- myndatökuvél fyrir 100 feta spólur. Einnig Riv.ere 16 magazine 50 feta spólur. — Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 5013. — Óska eflir ÍBÚÐ Til greina kæmi ein stofa og eldunarpláss. Tvennt í heim ili. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Reglusemi — 273“. — Coco-msKf „KaIo“-maItinjó!k Súkknlaðiduft SúkkuIaSisyrop ÞORSTEINSBtf) Sími 2803. Teygjumjaðmabelti Sokkabandastrengir Amerísk bárbönd ÞORSTEINSBÚÐ Sími 81945. Njótið góðra veitinga glæsilegra liúsakynna og fagurs umhverfis BIFRÖST Norðurárdal, Borgarfirði. Útlærða Hárgreiðsludömu vantar á KeflavÍKurflug- vöil. Umsóknir sendist afgr. Mbl., merkt: „274“, fyrir þriðjudag. — Amerískur Sendiferð<aksll óskast keyptur. Uppl. gefur: Árni Gunnlaugsson lögfr. Simi 9730 kl. 11—12 og 4—6, heima, 9270. — tbúðarhæð, 3—4 nerbergi, óskast til kaups, í Vestur- bænum, helzt á hítaveitu- svæðinu. Þeir, sem kynnu að vilja selja, gjöri svo vel að senda tilboð á afgr. Mbl., er tilgreini verð, stað, stærð og útborgun, fyrir 20. þ.m. merkt: „íbúð — Vesturbær — 275“. — MO RGVNBLAÐIÐ «5 V6i' BARNAVAGN óskast. Uppl. í síma 1923, milli kl. 10 og 1. Hatsvetiin óskast strax á 70 tonna bát með hringnót. Upplýsingar í síma 81989. — Bornsófi Stór hornsófi með viðfestum hnotuskáp og 2 stólar (not- að), til sölu. Öldugötu 17, uppi austurenda sftir kl. 3. TIL SOLI) Ford vörubill ’41. Bílaskipti koma til greina. Til sýnis eftir hádegi í dag við Mið- tún 18. Góðir greiðsluskil- máiar. — Smjörpppír Sellófanpappír Teygjur Verzlunin Björn Krist jánsson Nátfkfólar á 41.95. Skjört 23.90. Kven- buxur 15.75. — Verzl. Andrésar PáIs*oiiar Framnesvegi 2. i mm mm Til sölu er góð 5 herbergja íbúð í Hliðunum. Nánan uppl. frá kl. 5—7. — Sala & Samningir Sölfhólsgötu 14, niðri. Sími 6916. Berjatíminn nálgast. svd iTií 5’antið iVIASTER MIXER í- : ■ tíma. — Nýjasta gerðin hef- ■ • • í ‘ ■* ur 15 hraðastillingar. I 450 watta mótor. 1 árs ábyrgð. Heimilishrærivélin. Kvenhosur barnahosur barnabuxur Verzl. Andrésar Pálssonar Framnesvegi 2. Ludvig Storr & Co. sb 1 bn ,iil; ■ilai itili: lolc -lí Sljörnuloftskermarnir Lokað vegna sumarleyfa næstu viku. — Ilárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugaveg 11. Kaffiserviettur Malarserviettur Pappírsdúkar á diska og föt. — Verzlunin Björn Kristjánsson A Mefumim er til leigu stórt kjallaraher bergi og eldhús. Aðeins fyr- ir einhleypa. Tilboð merkt: „Melaíbúð — 271“, sendist blaðinu. — Ameríkani óskar eft.ir BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGUNBLAÐINU ■íu ■ : ■ . eru komnir aftur í 6 stæ'rð13 - iu • í 'um. Einnig margar gerð5ir':', ‘ : af lömpum og lausum' : : skermum. 1 : SKERMABÚÐIN j Laugavegi 15. Sími 82635. : A - rfi » .......................úaftJL NfiMWIX I B IIÐ með húsgögnum og 2—3 svefnherbergjum, frá 27. júli til 15. eða 20. ágúst. -— Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudag, merkt: ,-,270“. Tvö herb. og eldhús bað og geymsla óskast til ieigu strax. Kaup kæmu til greina. Lítil útborgun, en mánaðarleg afborgun. Til- boð merkt: „Pyrir haustið — 272“, sendist blaðinu fyrir sunnudag. BíleigeiDdur Enskir böggiaberar á topp, fyrir allar stærðir fólksbíla. Nauðsynlegir í sumarleyfis- ferðina. Hur.ildur Sveinbjaruarson Snorrabraut 22. * 4 T T t X 7/|\ VÖRUR fyrirliggjandi ANANASSAFI 12 og 20 únsu dósir ASPARGUS bitar, toppar, heill og blandaður ÞURKAÐIR ÁVEXTIR | PERUR FERSKJUR £ JJcj^ert tjánáóon (j? (Co. L.j-. SVESKJUR KÚRENUR RÚSÍNUR í lausu og pökkum I k Ódýr anierískur BARNAVAGN til sölu. Melhaga 16, kjallara. TIL SOLU er Renault fólksbifreið, í á- gætu lagi, á nýjum dekkum og ný máluð. Uppi. á Ný- lendug. 27 kl. 5—7 í kvöld og annað kvöld. I k vold kl. 9 keppir dkmska llðið 3-1903 Kið Reykjavíkurúrvalið Með liðinu keppa 4 landsliðsmenn, þeirra á meðal Poul Andersen, einn bezti knattspyrnumaður Dana. Komið og gerið samanburð á danskri og íslenzkri knatt- spyrnu fyrir landsleikinn við Dani 9. ágúst. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 á íþróttavellinum. — Verð kr. 30,00 — 15,00 — 5,00. f Lúðrasveit leikur frá kl. 8.30. Knattspyrnufélagið Víkingur. I 3 á : ! •>.:*.:-:..>.:*.:.->-:-:”:-:-:":.*>.>.>.>.>.:->.x-:->->->-:-X":-*:-X“:":-:-m->.:-:-:->*:->:”>-x-:-:--X"M.-:":-:-:“X-:.-:-:**:.-:-:**:~:-4í.:-> •:• Frá Steindóri - . HRAOFERÐIR TIL STOKKSEYRAR Tvær ferðir daglega. Aukaferðir um helgar. Frá Reykjavík: Frá Stokkseyri: kl. 10.30 f. h. og 2,30 e. h. kl. 1,15 e. h. og 4,45 e. h. Frá Selfossi: Frá Hveragerði: kl. 2 e. h. og 5,30 e. h. kl. 2,30 e. h. og 6 e. b Kvöídferðir að Selfossi alla laugardaga og sunnudaga. Frá Reykjavík: Laugardaga kl. 8,30 s. d. Frá Selfossi kl. 11 s. d. Frá Reykjavík: Sunnudaga kl. 7,30 s. d. Frá Selfossi kl. 9 s. d. 0 1 1 ‘í 4 q ■, :•: - | 4 : 4 I —1 1 4* 4*4* t* "l* \**l*\* •!' %• *Z*K~l~***l*+Z*K*****l* *X**XMX' *X**XMI* %* *X* ‘X* Ci BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS Sérleyfissími 1585

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.