Morgunblaðið - 17.07.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.07.1953, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 17. júlí 1953 Happdrættislán ríids sjóðs — B-flokku? Fregnir, sem borizt hafa til London síðustu vikur benda til þess, að breytingarnar á ung- versku stjórninni og stjórn Kom- múnistaflokksins seu hluti stór- kostlegrar byltingar í öllu stjórn- arkerfi Kommúnista í Ungverja- landi. — KOMMÚNISTUM VARPAÐ 1 FANGELSI Menn halda, að nú þegar sé mikill hluti leiðtoga kommúnista- t flokksins í fangelsi. Með tilliti til falls Beria, yfirmanns rússn- esku leynilögreglunnar, skyldi engan undra, þótt Mihaly Faraks, hershöfðingi, fyrrum varnarmála ráðherra, yrði dreginn fyrir dóm og sakaður um sömu glæpi og Beria, sem sá um þjálfun hans og hafði hann fyrir umboðsmann sinn í Ungverjalandi. Faraks hershöfðingi var í síð- ustu viku rekinn úr stjórnmála- nefndinni, sviftur ritarastöðu í Kommúnistaflokknum og rekinn úr ríkisstjórninni. Fall hans var fyrsta táknið, sem gaf til kynna, að sól Beria væri 'hnigin til viðar. HREINSUN HELDUK ÁFRAM Sannanir eru fyrir því, að Iist- van Kovacs, yfirmaður innsta hrings ungverska Kommúnista- flokksins hafi verið rekinn og alls herjarhreinsun sé væntanleg í allri flokksstarfseminni og ríkislög reglunni. Tilkynnt hefur verið, að 17 fiokksritarar hafi yfirgefið skrif stofur sínar og horfið að heim- an í þrem héruðum handan Dónár. Öllum stríðandi öflum verður út- rýmt. Þessi þróun er afleiðing löforðs hins nýja forsætisráðherra Nagys, að halda í skefjum „ótrú- lega hrottaiegum og tilfinninga- Og nú er kemmúmistuin larnivG'rpiaflm varpað í fong- eisi Ungverpknds Effir lai@s Lsderer. fréffamann Observers Imre Nagy, hinn nýi forsætisráð- herra Ungverjaalnds, hefur lof- að bót og betrun. lausum skoðunt-m sumra starfs- manna“. Bendir þet.ta til yfirvof- andi aðgerða gegn öllum stríðandi öflum í Kommúnistaflokknum. -— Þar sem Nagy hefur boðað fólki íil wr komi þitt ríki eftir Guðrúnu Pálsdóttur á Hallormsstað Þrjú erindi um kristindóm og hlutverk hans í þjónustu friðar og kærleika. Guðrún Pálsdóttir hefur vakið athygli með útvarps- erindum sínum. Verð aðeins átta krónur. Fæst í bókabúðum. UTGEFANDI lúlœsala Rayon-gaberdine mjög ódýrt, í mörgum litum. (WÆfL Laugaveg 48 frið frá þefi lögreglunnar, hlýt- ur stjórnin að styðjast mi.ma við kommúnistaflokkinn en áður var gert, þar eð vald flokksins grund- vailast fyrst og fremst á kúgun ieynilögreglunnar. 1 rauninni get- ur fráfall flokksins frá kugun orð ið upphafið á endi hans. VÍÐTÆK VERKFÖLL í FYRRI- HLUTA JÚNÍ öruggar heimildir eru fyrir hendi um það, að víðtæk verkföil voru háð í iðnaði Ungverjalands í júní. Þetta brýtur í bága við þá almennu skoðun, að mótþrói ung- verskra verkamanna hafi fyrst hafizt eftir 17. júní-oyltingu verkamanna í Austur-Þýzkalandi. A sameiginlegum fundi for- stjóra og verkamanna í Matyas Rakosi verksmiðjunum í Csepel, 6. júní var borin fram krafa fyrir hönd 30.000 verkamanna um 20% kauphækkun til að vega á móti óbærilegum framfærslukostnaði. Þegar kröfunni var hafnað lögðu 28.000 af 30.000 verkamönn um, niður vinnu. Þrátt fyrir íhlutun lögi-eglunn- ar, sem handtók 300 verkamenn, hélt verkfallið áfram. Fregnin um verkfallið breiddist út sem eldur í sinu um öll iðnaðarsvæði Ung- verjalands og vinna var lógð nið- ur í fimm vopnaverksmiðjum í Budapest. 8. til 10. júní breiddist verkfall ið lengra út um landið og náði tii járnsmíðaverksmiðjanna í Diosgy- or tii námanna í Salgotarjan og Pecs. Verkfallið rénaði ekki fyrr en talsmaður stjórnarinnar hafði lofað að hin vesælu kjör verka- manna yrðu bætt. REYNA AÐ BÆTA FYRIR SYNDIRNAR Nú er aðalverk áróðursvéla stjórnarinnar að staðhæfa, að allt, sem hinn nýi forsætisráðherra hefur lofað, verði framkvæmt út í yztu æsar. Hagsmunamál verka- manna eru nú uppistaðan í grein um blaðanna. Leyfi til omstakl- inga að opna að nýju verzlanir og smáverkstæði hafa verið veitt, og f járhagsstuðningi jafnvel heitið. þar sem hans er þörf. Iðnaðarmálaráðherrann hefur þegar lækkað verð á fatnaði og laun verkamanna hafa aitthvað hækkað. Matarbirgðir hafa ausizt og verðið hefur af þeim ástæðum læklcað á Budapestmarkaðnum. — Þrælabúðir hafa verið opnaðar og nokkrir ungverskir útlagar i Lond on hafa fengið skeyti frá ættingj um, sem voru í þrælabúðum, að þeim hafi verið sleppt og þeir hafi snúið heim. (Observer. — Öll réttindi áskilin). 75.000.00 77206 40.000.00 38980 15.000.00 81470 10.000.00 22300 59109 82691 5.000.00 28724 32221 50654 70704 136458 2.000.00 1616 21042 46985 51620 75153 84704 89148 97127 102964 113387 115002 119506 139815 146105 146522 1.000.00 2022 3715 6632 14404 15614 23088 38396 56653 66833 76122 79351 83115 86896 88675- 99069 108509 117502 130216 132908 141222 141984 145410 149456 147359 148733 500.00 1962 3025 3140 7225 7921 8947 10270 10422 13649 15381 18898 19504 20482 20687 20728 20918 21687 22229 25033 25169 26952 30017 33733 33837 35393 36564 36884 38872 39510 40731 40791 42223 42835 47313 48733 49721 51406 51716 52449 53628 55402 55889 58256 59128 61076 61284 61705 63267 63668 63903 64665 65518 66531 68309 69414 72714 73180 73391 73720 74127 74348 74736 75083 75565 75847 76832 78712 78791 80401 82230 82268 84884 88000 89036 89593 90082 95766 98631 98672 99793 99908 100002 100322 101579 1Ö3059 104707 105995 107324 108427 109191 109254 109943 111568 113225 113589 118693 188876 119801 119904 121287 121657 123042 123345 125005 125341 126103 126798 126951 126958 128197 128495 132333 132679 133103 133197 133929 134468 134590 135962 136406 136575 137803 138791 138996 139082 144185 144990 145705 147391 149187 250.00 64 191 1088 1446 2017 2339 2399 2452 2624 2632 2662 3522 4156 4730 4865 5923 6405 7118 7453 10376 11285 12865 13780 14153 14436 15085 15347 16478 17291 17676 17682 17968 18065 18200 18618 19341 19346 19956 20178 20365 21092 21093 21743 21838 21871 22213 24617 24805 25219 25306 25904 27070 27188 27611 27629 28956 29260 29442 30367 30783 30912 31673 31885 31935 32568 33193 33213 33823 33947 34004 34586 34772 35026 35076 35228 35751 35920 36189 36971 37009 37293 37680 38510 38569 33673 38766 38999 39625 39763 40308 40470 40714 40735 40834 41541 41564 42368 42407 43050 43084 43732 44500 44647 46223 48332 49571 50013 50977 51090 52146 52623 52626 53953 54481 54845 55735 57141 57270 58165 58723 60696 61599 61614 61963 61974 63161 63423 63715 64301 65359 65996 66272 6*7132 67702 68251 68302 68339 68540 68671 68917 69132 69371 71235 71472 72661 72891 73342 74245 76078 76366 76451 76542 76931 77350 79044 79543 80340 80399 80408 81469 81479 83039 83818 84383 84705 84899 84964 85124 85132 86730 87042 87353 88064 90443 90503 90749 91586 92778 92879 94823 96659 96798 96902 97282 97287 93205 98221 99196 99971 101129 102042 102618 103713 103767 104440 104632 104666 104970 105775 105815 107328 107985 108181 103196 108326 109286 110956 111159 112501 112591 112693 113167 113363 113477 113984 115117 115501 117974 118497 118614 120635 121120 121383 122141 122385 122686 122883 123273 123749 123824 123849 124350 127811 128686 128708 128892 123903 129031 129589 130068 130900 130962 131050 132254 133230 133530 133908 133927 134654 134656 135626 136989 137588 137679 137718 137898 138809 140245 140497 140771 140999 141638 142342 142483 142548 143572 144146 144447 144509 144880 145423 145741 146276 146633 147383 148148 148339 148356 149349 149653 (Birt án ábyrgðar) NATO fær ekki GihraHar iHALDSÞINGMAÐURINN Wa- terhouse spurði nýlega um það á fundi Neðri Málstofunnar, hvort nokkuð væri hæft í því, að Gi- graltar yrði afhent NATO. Spurði hann, hvaða ráðstafanir hafi ver- ið gerðar í þá átt. Selwyn Lloyd, ráðherra án stjórnardeildar varð fyrir svörum og sagði, að engar slíkar ráðstaf anir hefðu verið gerðar. — Reuter. Auglýsing skapar aukin viðskipti. % | MIELE-þvottayéfiin íer sipurfö? um lundii x x. :\ Miele þvottavélin er ríú lang útbreiddasta þvottavélin hér d landi. Það er vegna þess, að húsmæður kunna að meta alla þá kosíi, sem hún hefir umfram aðrar þvottavélar, Miele sýöur þvottinn — Miele er sterk — Miele er þýzk framieiðsla I VéBa- og raf)æk|aver2iunín, llamkasfiræti — Sími 21152 f. ! I ! ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.