Morgunblaðið - 17.07.1953, Síða 15

Morgunblaðið - 17.07.1953, Síða 15
Föstudagur 17. júlí 1953 MORGUl\ BLAÐIÐ 15 VINNA Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla Símar 5747 og 80372. Hólmbracður. Kaup-Sala BARNAVAGN notaður, til sölu, Nýlendug. 15A FéÍagsÍáÍ Meistaramót Reykjavíkur í f rj áls íþrótt um fer fram á íþróttavellinum í Reykjavík 27. og 28. júlí n.k. (Að- alhl.). — Mót þetta er stigamót og fá fyrstu fjórir menn stig (5, 3, 2, 1). Auk þess er keppt um Boð hlaupsbikar FIRR og Meistara- mótsbikar FIRR. Það félag, sem flest stig hlýtur, fær titilinn „Bezta frjálsíþróttafélag Reykja vjkur“. -— Keppnisgreinar: Fyrr dagur: 200 m., kúluvarp, 800 m. hástökk, 400 m., grindahlaup spjótkast, langstökk, 5000 m. — Seinni dagur: 400 m., 100 m. kringlukast, sleggjukast, 1500 m.; stangarstökk, 110 m., grinda- 'hlaup, þrístökk. — 30. júlí: 4x100 m., 4x400 m., 3000 m., hindrunar- hlaup, fimmtarþraut. — 19.—20. ág.úst: Tugþraut og 10 km. hl. — Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi 22. júlí. — Stjórnin. Innilegustu þakkir til hinna mörgu vina og vanda- manna, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og nær- veru sinni á sjötíu ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Jón Jónsson, Birkibóli. Innilegasta þakklæti mitt til vina og ættingja fyrir árnaðaróskir og veglegar gjafir á 60 ára afmælisdegi mínum, 12. júlí s.l. Jón Eiríksson, Austurgötu 33, Hafnarfirði. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS i: 6* M.s. „GULLFOSS fer frá Reykjavík laugardaginn 18. júlí kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vega- bréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 10,30 f. h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f. h. 5 I Til sölu 16—18 ha. KOH-I-NOOR REIMIMILASAR 12 litir Venjulegir: Opnir 10 cm. 35 cm. 12.5 cm. 40 cm. 15 cm. 45 cm. 20 cm. 50 cm. 25 cm. 60 cm. 55 cm. 60 cm. Bergstaðastræti 28. — Sími 82481. TRAKTOR með sláttuvél. Uppl. í síma 81089 kl. 12—1 og 7—8 á » ■ kvöldin. ! - AUGLYSING ER GULLS ÍGILDI *■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ o f il fyrir löndum Efri-Brúar, Syðri-Brúar og Úlfljótsvatns, er stranglega bönnuð, nema með sérstöku leyfi. Guðmundur Guðinundsson, Snæbjörn Ottesén, Steingrímur Jónsson, Skátaskólinn Úlfljóísvatni. ■ I Loksins SKIPAUTGCRO RIKISINS Veslmanna^ ©yfanferH Ráðgert er að m.s. Esja fari héð- an með fólk í skemmtiferð til Vest mannaeyja að kvöldi föstudags 24. júlí (kl. 22), og komi aftur að morgni mánudags 27. júlí (kl. 6— ,7). Mun skipið liggja við bryggju í Vestmannaeyjum á laugardag og sunnudag að undanskildu því, ef siglt verður í þágu fanþeganna í kringum eyjarnar. Geta því allt að 150 farþegar búið um borð í skipinu og matazt þar, og ganga þeir farþegar fyrir, sem kaupa far fram og til baka á þann hátt, en vafalaust verður mikil, þátttaka í ferðinni, því að fyrri sams kon- ar skemmtiferðir hafa orðið mjög vinsælar. — Tekið á móti farpönt í^um nú þegar, en p,aptú.ðir (rp,ið- ar óskast innleystir ekki síðar en á þriðjudag 21. júlí. er hún komin „Vibra Shave“ rakvélin með sænska patent- inu, sem fer sigurför um héiminn. Tilvalin tækifærisgjöf til eiginmannsins eða unnustans. Kostar aðeins kr. 98,00. Fæst í þessum verzlunum: Bristol Jes Zimsen Ásgeir G. Gunnlangsson & Co. Einkaumooð á íslandi: ^Jdeildverzl. ddoáóar L.f. Pósthússtræli 13. Sími 6531. Lokað vegna sumarleyfa frá 18. júlí til 7. ágúst. SdjólJœ&acyeJ JJáíandá h.f. — Morgunblaðið með morgunkaffinu — Vecgna sumarleyfa verða verksmiðjur vorar lokaðar frá 18. júlí til 6. ágúst 1953. Vinnufatagerð Islands h.f. Verksmiðjan Föt h.f. Hjartkær sonur okkar' ODDUR lézt af slysförum 13. þ. m. Laufey Halldórsdóttir, Guðm. H. Oddsson. Jarðarför eiginkonu minnar MARGRÉTAR HELGU JÓNSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju laugard. 18. júlí kl. 10.30 f.h. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Grænuhlíð við Seljalandsveg kl. 10 f.h. Blóm afbeðin. Minnist lamaðra og fatlaðra. Fyrir mína hönd og annarra aðstandanda. Einar Biarnason. Maðurinn minn SIGURVIN JÓNSSON verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju laugardag- inn 18. júlí kl. 12 síðd. Jarðarförin hefst með bæn að heimili foreldra hans, Nönnustíg 2. Þeir, sem vildu minnast hins látna með blómum eða krönzum, eru vinsaml. beðnir að láta Krabbameinsfélagið njóta þess. Fyrir mína hönd, barna okkar, foreldra hans og ann- arra vandamanna. Una Sigurðardóttir. Útför PRÆP. HON. KRISTINS DANÍELSSONAR fer fram þriðjudaginn 21. þ.m. og hefst með húskveðju að heimili hans, Útskálum við Suðurlandsbraut, kl. 1 e.h. Athöfninni í Dómkirkjunni verður útvarpað og hefst hún kl. 2. — Blóm og kransar eru afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hins látna, myndu gleðja hann mest með því að láta húsbyggingarsjóð Sálarrannsóknarfélags Islands njóta þess. Börn og tengdabörn. Þökkum auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför MAGNÚSAR ANDRÉSSONAR kennara frá Flatey. Sigurborg Guðmundsdóttir Ka*l Magnússon. Þökkum öllum fjær og nær auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför mannsins míns HANNESAR GUÐLAUGSSONAR múrara. Fyrir hönd aðstandenda. Sigríður Bjai'nadóttir. Þökkum innilega auðsýnda vináttu við útför móður minnar HALLDÓRU HJÖRLEIFSDÓTTUR Litla-Landi, Vestmannaeyjum. Fyrir hönd aðstandenda. Karl Sigurðsson. 1 f ■• '>■• I II MJ l I « I • i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.